Vísir - 19.07.1975, Side 10

Vísir - 19.07.1975, Side 10
mmmmmmmmmmmtmmMmmammmmsmmmmmmmmmmmmmmmmmmammmmmmmmmmmaBmmmmmmKamtBmmmmmMmmmmmm 10 Vlsir. Laugardagur 19. júll 1975. Um sföustu helgi lauk hjá flestum golfklúbbum lands- ins meistaramótum klúbb- anna. Er það eitt af meiri- I,/ háttar mótum I hverjum klúbb og keppendur jafnan margir þótt keppni taki fjóra daga. Eru leiknar 18 holur á dag — eða 72 holur alls — og keppendum skipt i flokka eftir forgjöf eða aldri. Okkur hefur tekizt að ná i úrslit úr mótunum hjá stærstu klúbbunum — verð- launahöfum i hverjum flokki — og urðu þau sem hér segir: Golfklúbbur Reykjavíkur Þar beindust augun að keppninni I meistaraflokki karla eins og hjá hinum klúbbunum, en þar sigraði Geir Svansson — 17 ára gamall piltur — með burðum. Urslit: yfir- Mfl. karla. Högg Geir Svansson 306 Ragnar ólafsson 313 Einar Guðnason 316 1. fl. karla: Svan Friðgeirsson 342 Jón B. Hjálmarsson 345 Sigurður Hafsteinsson 345 2. fl. karla: Stefán Sæmundsson 344 Ragnar Magnússon 356 Kári Eliasson 362 3. fl. karla: Guðni Guðnason 363 Hörður F. Magnússon 392 Guðjón Einarsson 400 Mfl. kvenna: Elisabet Möller 375 Laufey Karlsdóttir 386 1. fl. kvenna: Svgna Tryggvadóttir 394 Hanna Gabriels 397 Unglingafl.: Eirikur Þ. Jónsson 321 Sigurður Pétursson 326 Óli Laxdal 344 Drengjafl.: Hafsteinn V. Jónsson 472 Golfklúbbur Akureyrar: Þar kom mest á óvart að Björgvin Þorsteinsson, is- landsmeistarinn 1973 og 74 hafnaði i öðru sæti á 328 höggum, eða 36 höggum meira en hann vann þetta sama mót á i fyrra. GOLF—GOLF—GOLF—GOLF—GOLF—GOLF—GOLF—GOLF—GOLF—GOLF—GOLF—GOLF—GOLF VÍÐA MIKIL SPENNA í MEISTARAMÓTUM KLÚBBANNA Mfl. karla: ArniJónsson 322 Björgvin Þorsteinsson 328 Gunnar Þórðarson 334 1. fl. karla: Hermann Benediktsson 337 Viðar Þorsteinsson 338 Konráð Gunnarsson 354 2. fl. karla: Sigtryggur Júliusson 416 Jóhann Guðmundsson 417 3. fl. karla: Tryggvi Sæmundsson 416 Jón Guðmundsson 421 Sævar Vigfússon 426 Mfl. kvenna: Katrin Frimannsdóttir 409 Karólina Guðmundsd. 410 Unglingafl.: Halldór Harðarson 336 Gisli Rafnsson 385 Gunnar Rafnsson 385 Drengjafl.: (36 holur) AgústMagnússon 237 Ragnar Harðarson 242 Sveinn Rafnsson 259 Golfklúbbur Ness Þar var hörð keppni og þurfti viða aukaholur til að skera úr um hver yrði röð þriggja fyrstu, en þeir, sem taldir eru upp á undan, sigruðu i þeirri keppni eins og við röðum þvi upp hjá öll- um klúbbunum. Mfl. karla: Hannes Þorsteinsson 307 Loftur Ólafsson 311 Tómas Holton 317 1. fl. karla: Sigurður Þ. Guðmundss. 355 Eggert Isfeld 365 Sverrir Guðmundsson 365 2. fl. karla: Gunnar Hjartarson 366 Arni Brynjólfsson 372 Baldvin Ársælsson 378 3. fl. karla: @ Þórður Asgeirsson 386 Jóhann Gunnlaugsson 396 Auðunn Einarsson 396 Mfl. kvenna: Sigrún Ragnarsdóttir 388 Ólöf Geirsdóttir 388 Kristin Þorvaldsd. 411 1. fl. kvenna: (36 holur) KristineE. Kristjánss. 221 Ebba Jakobsdóttir 280 Telpnafl.: Ásgerður Sverrisdóttir 213 Unglingafl.: Róbert Holton 373 Eyþór Kristjánsson 395 Magnús I. Stefánsson 403 Sérstök verðlaun fyrir árangur með forgjöf fékk Jó- hann Reynisson, sem lék á 280 höggum nettó — eða meöaltal 70 höggum nettó 18 holurnar. Golfklúbbur Vestmannaeyja Þar komu einna mest á óvart úrslitin i mfl. kvenna, þar sem Jakoblna Guðlaugs- dóttir tapaði Vestmanna- eyjatitlinum i fyrsta sinn I mörg ár — fyrir Sigurbjörgu Guðnadóttur, — eiginmaður Sigurbjargar sigraði siðan i mfl. karla, svo þarna má segja að séu „meistarahjón” á ferð. Mfl. karla: Guðmundur Þórarinsson 330 Marteinn Guðjónsson 334 Gylfi Garðarsson 349 Mfl. kvenna: Sigurbjörg Guðnadóttir 359 Jgkobina Guðlaugsdóttir 360 1. fl. kvenna: (36 holur) Kristin Einarsdóttir 239 1. fl. karla: Bjarni Baldursson 352 Grimur Magnússon 375 2. fl. karla: Guðni Grimsson 370 Golfklúbbur Suðurnesja Þarna tapaði Þorbjörn Kjærbo titlinum i mfl. karla, en hafnaði i 2. sæti — einu höggi á undan syni sinum — Jóhanni Kjærbo. Mfl. karla: Þórhallur Hólmgeirss. 300 Þorbjörn Kjærbo 309 Jóhann R. Kjærbo 310 1. fl. karla: Helgi Hólm 345 Brynjar Vilmundarson 354 ArniR. Arnason 360 2. fl. karla: Einar Benediktsson 364 Georg Hannah 365 Heimir Skarphéðinsson 370 3. fl. kaFla: Haukur M&gnússon 374 Daniel Arason 375 Rúnar Valgeirsson 412 Unglfl.: Guðni Sveinsson 295 Gylfi Kristinsson 323 Páll Ketilsson 325 öldungafl.: (18 holur) Hólmgeir Guðmundsson 85 Jóhann Hjartarson 94 Bogi Þorsteinsson 95 Golfklúbburinn Leynir Þar var jöfn og spennandi keppni i mfl. karla hjá Akurnesingum en úrslitin urðu þessi: Guðni Jónsson 309 Gunnar Júliusson 310 1. fl. karla: Jón Pétursson 334 Ómar ö. Ragnarsson 348 2. fl. karla: Ævar Sigurðsson 349 Björn Þórhallsson 356 3. fl. karla: Guðjón Sigurðsson 379 Rúnar Hjálmarsson 380 Goifklúbburinn Keilir Þar var hörkuspenna i mfl. karla á milli unglinga- landsliðspiltanna Sigurðar Thorarensen og Hálfdánar Þ. Karlssonar. Urðu þeir jafnir eftir 72 holur, en Sigurður tók titilinn á „bráðabana”... Mfl. karla: Sigurður Thorarensen 316 Hálfdán Þ. Karlsson 316 Atli Aðalsteinsson 322 1. fl. karla: Magnús Halldórsson 320 Sigurður Héðinsson 320 Sveinbjörn Björnsson 341 2. fl. karla: Ólafur Marteinsson 366 Birgir Björnsson 386 Jón Sveinsson 394 3. fl. karla: Guðm. Frimannsson 390 Guðmundur Hjörleifss. 409 Stefán Agústsson 412 Mfl. kvenna: Kristin Pálsdóttir 392 ! Inga Magnúsdóttir 394 Lilja óskarsdóttir 418 Unglfl.: Reynir Baldursson 343 Gunnar Finnbjörnss. 365 Guðjón Guðmundsson 373 Drengjafl.: Sveinn Sigurbergsson 315 RúnarÞórHalldórss. 341 Tryggvi Traustason 358 Golfklúbbur Selfoss Þar voru leiknar 36 holur i tveim flokkum — karla- og unglingaflokki — og urðu úr- slit þessi: Mfl. karla: Þráinn Sigurðsson 133 Ingólfur Bárðarson 147 Arni Guðmundsson 153 Pétur Pétursson 153 Unglfl. Sævar Pétursson 150 SigurðurKolbeinss. 154 Þór Stefánsson 180 Þaö voru geimstjörnur sem eyddu þessu geimfari I Þær eru afkvæmi stjörnu I ætanna. ógnvaldar himin- geimsins. Geimstjörnurnar - geta farið iafnhratt oa við. Þær leggjast utan á geimförin. Geimstjörnur allt i krinqum okkur. Enain undan- komuleið. Nei, þær nærast á kjarnorku spreng ingum. Getið þið eytt þeim? Tiíallra orustustöðva: Beitið kjarnorku vopnum að vild. CONW. © King Fe»ture» Syndicate, lnc-j 1974. World righu reterved. Vfsir. Laugardagur 19. júli 1975. 11 viapk' suashu 9urr!U

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.