Vísir - 19.07.1975, Blaðsíða 14

Vísir - 19.07.1975, Blaðsíða 14
14 Visir. Laugardagur 19. júll 1975. 4 SVÆÐAMÓT í EVRÓPU — í október og nóvember — Friðrik og Jón Kristinsson hér heima — Guðmundur Sigurjónsson í Búlgaríu Lokið er niðurröðun á svæða- mótin, en mót þessi eru fyrsta þrepið að áskorendaréttinum á hendur Karpov. Fjögur svæða- mót verða haldin i Evrópu, öli á timabilinu október—nóvember nk. Eins og kunnugt er halda Is- lendingar eitt þessara móta og þar verða Friðrik ólafsson og Jón Kristinsson meðal þátttakenda. Þessa móts hefur verið itarlega getið i fréttum og þvi ekki ástæða til að fjölyrða um það hér, heldur birta nöfn stigahæstu keppend- anna. 1. Jansa, Tékkóslóvakiu 2540 2. Friðrik Ólafsson 2535 3. Ribli, Ungverjalandi 2520 4. -5. Timman, Hollandi 2510 4. -5. Parma, Júgóslaviu 2510 Meðalstigatala keppenda á mótinu er 2415 stig. Guðmundur Sigurjónsson teflir á svæðismótinu i Búlgariu sem haldið verður 22. október til 14. nóvember. Keppendur verða þessir: 1. Gheorgieu, Rúmeniu 2540 2. Matulovic, Júgóslaviu 2530 3. -4. Radulov, Búlgariu 2510 3.-4. Sax, Ungverjalandi 2510 5. Shamkovich, Israel 2505 6.-7. Espig V-Þýzkalandi 2490 6.-7. Matanovic, Júgóslaviu 2490 8. Kirov, Búlgariu 2485 9. Guðm. Sigurjónsson 2475 10. Ree, Hollandi 2470 11. Dueball, A-Þýzkalandi 2455 12. Bednarsky, Póllandi 2425 13. Hug, Sviss 2420 14. Botterill, Wales 2400 15. Stobel, Austurriki 2365 16. Letzelter, Frakklandi 2240 17. Neckar, Tékkóslóvakiu 2200 Meðalstigatala er 2441 stig. Á Spáni verða keppendur 14 talsins og þar eru þessir stiga- hæstir. 1. Smejkal, Tékkóslóvakiu 2600 2. Uhlman, A-Þýzkalandi 2535 3. Velimirovic, Júgóslaviu 2525 4. -5. Adorjan, Ungverjalandi 2515 4.-5. Del Corral,Spáni 2515 6. Pachman, V-Þýzkaland i 2510 7. Keene, Englandi 2505 Meðaltal mótsins 2477 stig. 1 Júgóslaviu verða 15 keppendur, og þessir stigahæstir. 2565 2530 2510 2480 2465 2455 1. Andersson, Sviþjóð 2. Csom, Ungverjalandi 3. Knaak, A-Þýzkalandi 4. Padevsky, Búlgariu 5. Schmidt, Póllandi 6. Bukic, Júgóslaviu Meðaltal mótsins, 2400 stig. Tveggja riddara vörn Skák þáttarins i dag er með hressilegasta móti, enda tefld baráttubyrjun, 2ja riddara vörn. Þessi svokallaða vörn vili þó oft snúast upp f viðstöðulausa sókn af svarts hálfu, eins og hér verður einmitt uppi á teningnum. stöðu, Grob: Lundin, Ostend 1936.) 10. ... 0-0 11. Rd4 Bg4 12. De3 He8 13. h3 Bf3 14. 0-0? Hvitt: Ovuhovsky Svart: Gusev (Þar fór það sem eftir var af hvitu stöðunni. 14. Kfl var þving- að, þó ekki væri það fagurt.) Sovétrikin 1975. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. Rg5 d5 5. exd5 ; Ra5 (Sovézki stórmeistarinn Tschi- gorin sýndi öðrum fremur fram á ágæti þessa leiks. Varasamt framhald er 5..... Rxd5 6. Rxf7 Kxf7 7. Df3+ Ke6 og hvitur hefur hættulega sókn, svo ekki sé meira sagL) 6. d3 (Sjálfur Morphy var vanur að mæta tveggja riddara vörninni á þennan hátt. Þekkt- asta leiðin er 6. Bb5+ c6 7. dxc6 bxc6 8. Be2 h6 9. Rf3 e4 og svart- ur hefur mjög góð sóknarfæri fyrir peðið.) 6. ... h6 7. Rf3 e4 X «x «P t 1 Í §Í i X 4 i t t & i ö #£ t t t t t t B & n A B C 14. ... 15. Del D E F G Rg4 H (Ef 15. hxg4 Dh4 og mátar á hl eða h2 eftir aðstæðum.) 8. De2 15. ... Dh4 (A ólympiumótinu i Moskvu 16. Rxf3 exf3 1956 fórnaði Bronstein manni 17. Re4 Bh2 + fyrir tvö peð, gegn Rojahn, 18. Khl Hxe4 Noregi með 8. dxe4 Rxc4 9. Dd4 19. Dxh4 Rxf2 + Rb6? 10. c4 og vann skákina.) 20. Hxf2 Dxf2! 8. ... Rxc4 9. dxc4 Bd6 10. Rc3? (Eftir þennan eðlilega leik nær svartur vinnandi sókn. Rétt var 10. h3 0-0 11. Rd4 He8 12. Be3 Be5 13. Dd2 Bd7 14. Rc3 með jafnri Svartur kærir sig ekkert um drottninguna, enda ver hvitur ekki mátiðá g2eða glog gafst þvi upp. Jóhann örn Sigurjónsson KROSSGATAN /rUK/V Sfí/mjz ■<a^ OP/KB. $TftRfs itiéNn SHB mmfí PiURir/H 3Z 55 fí'oBu/Z (BÉSTUR ZÉ/r/S >% % 1 ETfíND/ HE/Lfí GfímPiLi FoRSK. HLVT 3 OO SKOGfíR DýN ÖSKRfíÐI V’/ s//? étf /2 G fíBBfí 9 FEST/D 3 H spyjwti RB/m fíRÐfí l 56 > // Fu/ru 51 RúN/R V STEFNr le/k/n SLETTfí ÞTÓR V3 59 • 10 » HLÚR fíÐ AlJÖá 35 2tf V/L - YRD/ 6/ 13 LE/KUR. n 6 V HlBÐUR. SKJOLfí Hl IBINS H9 HERmfí HoTfíR. í G /Lmt und/K vöxrup SKímmiR /V : • 31 T/L fELLll SPILIT) 39 LfíND 25 ZE/NS 63 HRB/F /ST PR'OF FUÚLfí Eopmfí ■ÐUN LO/NN ÖfífífíR y • V7 N/ÐURL. ORÐ/Ð SKRfímfí % LI5 ÞVfíLL FLÝTT/ TóBfíK -rRB/m 37 69 33 SuNnu PÍPfí 60 30 Æ£>/ m/KLfí Þ'/ÐfíN BfírnST. —v Mjfíun s SToPm +- o /6 MENN (grn/Ut) TEy/nfí N!RF/Ll r 6 0 Hv/ESfí STÓRT ’/LfíT 58 F/íÐfí Hv/LT SvLLTuR FIS/C 6V 16 > R/Sfí (ET) 5/ V OPSfí&Sfí URiS /9 7 /n’fíN. STÖfí ÚRÖD- u/RS Botn rfíLL. fíQN/R 19 6? VE&fí SKoRflR XI /5 BLfíÐ- JURT Z% fíULI D'ýRfím. T3ETL. ) n Þykkt SK/NN HEVrDo 7 f ■ Hb Korvu /0 Ból J Ho ÞfímHL. LOKfí -P’fí HRES 5 STB. - DÝRfí (bLÖD ► m lTitiÐ G-LRS 38 foRm\ 57 1/ BELJU TuSRfí 53 65 ‘IÞRoTt^ MflÐug vv KLfíKl UPPMR. ÞoL/rv 5 Ó1 V? KUVD a'ý-r/ /7 Lfím/Ð v/ <s /p. /g / - ~y Fyrstur meó "V jf ■ fréttimar :s: o> U) (A o tft 9 XO M </> . Uj X 5 2\/ :v > O -- (4 0 4 > X -- o Pö ur .O 4 CC U • V 4 4 14 4 73 > q: ÍO A o 4 4 FU o: Uí 4 <4 o -4 4 > ct: 4 o 4 O vtj Q: 4 4 V. 4 (4 V -'O -- 4 cv K 4 4: 4 4 Vfj O • £ 4> 4 4 -o 4 Ui vn o 4 O o O O 4 s4 4 4 Ui -- fö e* • V 4 4 'x 4 4 4 4 4 o 4 4 4 > 7) N? CU 4 k o 4 4 4 4 4 O 4 O Ui u: 4 -.0 4 Ut 4 4 4 4 (O O 4 Gð u X. o 4 4 0 > - (4 > Ui 4 u. Ui w O - 4 O U- .4 4 4 u: V w '4 4 4 FU 4 4 - 4 4 4 0 > Vfj • 4 cu 4 > 4 >

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.