Vísir - 19.07.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 19.07.1975, Blaðsíða 15
Vísir. Laugardagur 19. júlf 1975. 15 ^Takk fyrir þessi , góðu meðmæli, sem þú gafst mér, séra rTTTBr Jön. tb i ii .-n Fékkstu Min er á nægjan, vsiigi- . starfið? ekki sótt um það ennþá — Fló er ennþá aðsýna ' ættingjum * sinum þau. ' Aumingja Fló, ég gæti v grátið. Suðvestan gola eða kaldi. Skýj- að að mestu. Hiti 8-10 stig. BRIDGE Nýliðarnir i itölsku sveitinni á HM i fyrra, þeir Francoog de Falco, voru ekki öruggir i und- ankeppninni, enda fór svo, að i úrslitaleiknum við USA voru þeir ekkert látnir spila. Hér er spil úr undankeppninni. V A87 I 63 * KG108 A ÁKDG76 V 43 ♦ 94 * 932 A 432 V K965 ♦ KD5 * D76 A 9 V DG102 ♦ AG10872 * Á4 Þegar Goldman i suður opnaði á einum tigli sagði de Falco i vestur einn spaða — norður pass — og Franco i austur eitt grand. Suður pass og de Falco stökk i 3 grönd. Það varð lokasögnin og þeir bandarisku rólegir að dobla ekki. Suður spilaði út hjarta- drottningu — austur fékk slag- inn á kóng, og siðan tók hann spaðaslagina sex, en fleiri slagi fékk hann ekki. Lendir i kastþröng, þegar vörnin tekur hjartaslagi sina. 200 til USA. Spilið gaf USA þó ekki nema 2 punkta — Garozzo spilaði 4 tigla i suður á hinu borðinu. V'ann þá auðvitað, 130. A skákmóti i Bad Elster 1936 kom þessi staða upp I skák Duhrssen, sem hafði hvitt og átti leik, og Tröger. 1. Df6—e7+! - Ha7xe7 2. Rd5—f6 mát. .Verjum ,88gróöur; verndum Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld-, nætur-og helgidagsvarzla apótekanna vikuna 18.-24. júli er i Laugavegs Apóteki og Holts Apó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast 'eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Rafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Það var nú lika asnalegt að láta gáfnagieraugun liggja þarna og vera brennigler, á meðan ég lá i háfjallasóiinni. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakter i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18, simi 22411. Heilsugæzla 1 júni og júli er kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykja- vikur opin alla mánudaga frá 17- 18.30. Reykjavik: Lögreglan simi li;66, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi . 11100. Kópavogur: Lögreglan simi > 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi j 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Sunnudaginn 20. júli verður geng- ið um Hengilinn vestanverðan. Brottför kl. 13.00 frá Umferðar miöstöðinni. Verð kr. 600.00. Farmiðar við bilinn. Ferðafélag tslands. Ármann Almennur félagsfundur Körfu- knattleiksdeildar Armanns boðar til aðalfundar þriðjudaginn 29.07. kl. 20 að Einholti 6, Rvik. Mætið stundvislega. ÚTIVISTARFERÐIR Laugardaginn 19.7. kl. 13. Um Miðdalsheiði. Verð 500 kr. Fararstjóri Friðrik Danielsson. Sunnudaginn 2Ö.7. kl. 13. Austan Stiflisdals. Verð 600 kr. Fararstjóri Friðrik Danielsson. Miðvikudaginn 23.7. Skaftafell. 9 dagar. Fararstjóri Friðrik Danielsson. Fimmtudaginn 24.7. Lónsöræfi. 8 dagar. Fararstjóri Einar Þ. Guðjohnsen. Vatnajökull — Gæsavötn. Fjögurra daga ferð. Farseðlar á skrifstofunni. Útivist, Lækjargötu 6, simi 14606. Kvennadeild S.V.F. í Reykjavík ráðgerir að fara i 3ja daga ferða- lag til Hornafjarðar þann 29,—31. júli, ef næg þátttaka fæst. Félagskonur eru beðnar að til- kynna þátttöku sina eða leita upp- lýsinga i sima 37431 Dia, 15520 Margrét, 32062 Hulda. Handritasýningin í Árnagarði er opin þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, kl. 14-16, til .20. september. Afmæli 80 ára er i dag Halldóra Bjama- dóttir, Skipasundi 179. Hún tekur á móti ættingjum og vinum I kaffiteriunni I Glæsibæ frá kl. 8 um kvöldið. Ilallgrimskirkja. Messa klukkan 11. Séra Karl Sigurbjörnsson. Háteigskirkja.Lesmessa klukkan 10. Séra Arngrimur Jónsson. Messa klukkan 11. Séra Jón Þor- varðsson. Grensássókn. Guðsþjónusta klukkan 11. Séra Halldór Gröndal. Árbæjarprestakall. Guðsþjónusta j i Arbæjarkirkju klukkan 11 ár- degis. Siðasta messa fyrir sumar- leyfi. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta klukkan 11. Séra Arni Pálsson. Neskirkja. Guðsþjónusta klukk- an 11 árdegis. Dr. theol. Jakob Jónsson prédikar. Sóknarprest- ur. Tilkynning frá Nesprestakalli. Séra Frank M. Halldórsson verður fjarverandi næstu vikur. Séra Hreinn Hjartarson annast prestþjónustu i Nessókn i fjar- veru hans. Hann hefur viðtals- tima i Neskirkju á fimmtudögum klukkan 17—18, — simi 11144, aðra virka daga i sima 73200 klukkan 11—12 f.h. Vottorð úr kirkjubókum Nes- prestakalls eru afgreidd alla virka daga nema laugardaga milliklukkan 17 og 18 i Neskirkju. Dómkirkjan Messa klukkan 11. Séra Oskar J. Þorláksson þjónar fyriraltari.Séra Harry E. Brooks frá Scranton i Pensylvaniu pré- dikar (prédikunarefni: yfirburðir Krists). Borgarbókasafn Reykjavíkur Sumartimi AÐALSAFN, Þingholtsstræti 29 A, simi 12308 Opið mánudaga til föstudaga kl. 9- 22. Laugardaga kl. 9-16 Lokað á sunnudögum BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. • HOFSVALLASAFN, Hofsvalla- götu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16-19. SÓLHEIMASAFN, Sólheimun. 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Laugardaga kl. 14-17. BóKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10- 12 i sima 36814. FARANDBóKASÖFN.Bókakass- ar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þing- holtsstræti 29 A, simi 12308. Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna i Kópavogi. ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fara fram að Digranesvegi 12 kl. 4-6 daglega fyrst um sinn. Hafið samband við hjúkrunarkonurnar. Aðgerðirnar eru ókeypis. — Héraðslæknir. Leikvallanefnd Reykjavikur veit- ir upplýsingar um gerð, verð og uppsetningu leiktækja, svo og skipulagningu leiksvæða, alla virka daga kl. 9-10 f.h. og 13-14 e.h. Siminn er 28544. Árbæjarsafn Opið 13-18 alla daga nema mánu- daga. Veitingar i Dillonshúsi. Leið 10 frá Hlemmi. Séra Ragnar Fjalar Lárusson, sóknarprestur i Hallgrimskirkju verður i sumarfrii i júlimánuði. Séra Karl Sigurbjörnsson mun gegna prestsþjónustu fyrir hann þennan tima. Viðtalstimi hans er I Hallgrimskirkju kl. 5-6 e.h. Simi 10745. ©PIB Ég er alls ekki bara að gefa I skyn að þú hafir á röngu að standa, kæra Maria min, heldur bendibara á, að þér og al- fræðiorðabókinni kemur ekki saman.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.