Vísir - 21.07.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 21.07.1975, Blaðsíða 10
Vlsir. Mánudagur 21. júli 1975. Suður- Afríka með 3 fyrstu! Dale Hayes sigraði I Svissneska opna golfmótinu, sem lauk í gær. Hann lék siðasta hringinn á 70 höggum, og það nægði honum til að sigra i mótinu á samtals 273 höggum — eða 15 undir pari. Næstir honum — á 274 höggum — komu þeir Gary Player Suður- Afriku, Tienie Britz Suður-Afríku og Bernard Gallacher Skotlandi. Dale Hayes er einnig frá Suður- Afriku, svo segja má að útkoman hjá keppendunum þaðan hafi ekki verið slæm i þessu móti, sem voru mjög sterkt af þessum „minni” stórmótum I goifinu að vera. Rússarnir r x • t goðir i skylmingum Sovétrikin sigruðu með yfir- burðum i heimsmeistarakcppn- inni I skylmingum, sem staðið hefur yfir I Búdapest i Ungverja- landi sl. tiu daga, og lauk i gær. Hlutu Sovétmenn samtals 80 stig i keppninni — 33 stigum meira en næsta þjóð, sem var Ungverjaiand. Keppt var I mörg- um flokkum og eftir alls konar formúlum, sem við kunnum ckki að nefna, enda þcssi iþróttagrein með öllu óþekkt hér á landi — a.m.k. sem keppnisgrein. Verðlaunin i keppninni skiptust sem hér segir: Sovétrikin Frakkland V. Þýzkaland Rúmenia Sviþjóð Ungverjal. Póliand ttalia — s e = S £ o & oa 3 3 1 2 1 0 1 1 0 1 0 2 1 0 0 0 2 4 0 1 0 0 0 1 Auk þessara þjóða fengu Sviss, Austurrriki og Bandarikin stig I keppninni, en enga verðlauna- peninga. — klp — pumn N íþróttatöskur 10 gerðir — Verð fró kr. 1.198.- Póstsendum 9RDUR 'arsson i ljósu peysunni — skorar, en dómarinn Magnús V. Pétursson Ljósmynd Bj.Bj.... Boltinn I netinu hjá Vikingum I leiknum viö Akurnesinga I gærkvöldi. Teitur Þóröarson og Vikingarnir Róbert Agnarsson og Helgi Heigason horfa á eftir boltanum I netið. Akurnesingum An Guðgeirs Leifssonar, sem nú er farinn til Belglu, voru Vikingar ekki liklegir tii að gera stóra hluti gegn ts- landsmeisturunum frá Akranesi, þeg- ar liðin léku I 1. deiid á Laugardals- veilinum i gærkvöldi. En i leiknum sannaðist það, að maður kemur I manns stað, og tvö glæsileg mörk Vlk- inga tryggðu þeim annað stigið. Hafa þeir þar með fengið fimm stig úr þrem siðustu leikjum sinum og eru i þriðja sæti, fjórum stigum á eftir Akurnesingum, sem eru efstir. Leikurinn i gærkvöldi var oft ágæt- lega leikinn, sérstakléga i fyrri hálf- leik og sýndu Skagamenn nú mun betri leik en gegn KR á dögunum. Fyrstu minútur leiksins voru stór- tiöindalausar, en á 9. minútu tóku Vik- rétt utan vitateigs. En skot hans lenti i ingar forystuna. Þá fengu þeir óbeina varnarmanni og hafnaði i þverslá!!!! aukaspyrnu rétt utan við vitateig, En Adam var ekki lengi i paradis og boltinn var gefinn á Gunnar örn aðeins minútu siðar máttu Vikingar Kristjánsson, sem kom á fullri ferð og hirða boltann úr netinu hjá sér. Þá skoraði með þrumuskoti út við stöng fengu Skagamenn aukaspyrnu á miðj- niðri. Algerlega óverjandi fyrir Davið Um vallarhelmingi Vikinga og eftir Kristjánsson i marki Skagamanna — nokkurt þóf barst boltinn til Teits glæsilegt mark. Þórðarsonar sem skoraði með föstu En leikmenn 1A létu mótlætið ekki á skoti af stuttu færi. sig fá, þeir brunuðu upp og litlu mun- Stuttu síðar munaði minnstu að Ósk- aði að Matthíasi Hallgrimssyni tækist ari Tómassyni tækist að skora fyrir að jafna eftir fyrirgjöf Karls Þórðar- Viking, en skallabolti hans lenti I sonar, en hitti ekki markið af stuttu varnarmanni og dansaði eftir mark- færi. linunni og aftur fyrir, i horn. Litlu munaðiað Gunnar örn léki aft- Seinni hálfleikur var ekki eins vel ur sama leikinn á 15. minútu, úr ann- leikinn og sá fyrri, en þó sáust góðir arri aukaspyrnu, sem Vikingar fengu, kaflar, sérstakl. hjá Skagamönnum. A 59. minútu tóku þeir forystuna i leiknum. Þá fengu þeir hornspyrnu, boltinn var gefinn fyrir markið og eftir nokkurt þóf barst hann til Jóns Gunn- laugssonar, sem var illa gætt, og hann þakkaði gott boð — sendi hann i mark- ið með föstu skoti af stuttu færi. Við markið riðlaðist allur leikur Vik- inga og það litla samspil, sem þeir höföu sýnt, hvarf algjörlega, en þess i stað var allt kapp lagt á að „kýla” fram, á þá Stefán Halldórsson og Ósk- ar Tómasson. Eftir eina slika lang- sendingu á 59. minútu vann Stefán horn, boltinn var gefinn fyrir mark Skagamanna, þeir hreinsuðu frá út fyrir vitateig, en þar kom Gunnlaugur Kristfinnsson á fullri ferð og afgreiddi hann með þrumuskoti, viðstöðulaust af um 25 m færi, i mark Skagamanna. Eftir jöfnunarmark Vikinga dofnaði yfir leikmönnum beggja liðanna og var greinilegt að báðir aðilar sættu síg við jafnteflið og tóku enga áhættu að á- stæðulausu. Vlkingar náðu oftágætum leik i fyrri hálfleik, en I þeim seinni var lið þeirra ekki upp á marga fiska og máttu þeir raunar kallast heppnir að fá annaö stigið, úr þvi sem komið var. Beztir i liði Vikings voru ungu mennirnir, Ste- fán Halldórsson, óskar Tómasson, Rðbert Agnarsson og Ragnar Gisla- son. Skagamenn eru greinilega ekki með jafnsterkt lið og ifyrra ,vörnin var ekki upp á það bezta og gerði mörg mistök. Bjöm Lárusson var að visu ekki með, en hann fékk heilahristing i lands- leiknum gegn Norðmönnum á dögun- um. Vinstri bakvörðurinn var sérstak- lega óöruggur og missti marga bolta innfyrir sig. Beztir i liði Skagamanna voru Jón Alfreðsson, Karl Þórðarson, Jón Gunnlaugsson og Matthias Hall- grimsson. Var Matthias bókaður af heldur smámunasömum dómaranum, Magnúsi V. Péturssyni, fyrir að gera athugasemd. HM-keppnin í sundi Sovétrikin tóku fyrstu gull-og silfur- verðlaunin i heimsmeistarakeppninni I sundi, sem bófst i Cali i Coiombiu á föstudaginn. Varð það I dýfingum kvenna, þar sem Rússarnir tóku tvö fyrstu sætin, en Bandarikin þáð þriðja. Sigurvegari varð Irina Kalinina, Sm er 16 ára gömul. Hún lamaðist gar hún var 8 ára gömul og hóf þá mkvæmt læknisráði að iðka sund. ■eifst hún þá svo af dýfingum, að n hóf að æfa þær eftiraðhún bafði ð sér, og gat fariö að ganga eölilega Lur. Kalinina hlaut 489,81 stig, en Tatiana ^olynkina, scm varð önnur, hlaut 473,37 stig. Þriðja I keppninni varö Christine Loock frá Bandarikjunum 466,92 stig. Ulrike Knape frá Svlþjóð, sem tók gullið á siðustu olympiuieik- um, varð fimmta meö 451,20 stig Ileimsmeistarakeppnin var sett með pompi og pragt að viðstöddum um 60 þúsund áhorfendum á föstudaginn. Keppendurnir 700 talsins frá 39 þjóö- um voru allir viðstaddir setninguna, scm fór mjög virðulega fram. Aftur á móti var ekki eins mikil virðing yfir fyrstu grein mótsins —leik Bandarikj- anna og Sovétrlkjanna I sundknattieik. Var hann mjög harður og grófur all- an timann og lauk með þvi að leik- menn börðust með fótum og hnefunum i lauginni og uppi á bakkanum. Engi meiðsli hlutust samt af þessum átök- um — a.m.k. ekki sem orð er á geandi, að sögn þjálfara liðanna, en þó munu einhverjir liafa fengið nýja „litarum- gjörð” um augun. t sundknattleiknum taka þátt 16 þjóðir og leika I 4 riðlum og verður þar örugglega mikil barátta, að sögn fréttamanna á mótinu. Keppnin i sundgreinunum hefst á morgun og mun ásamt keppni í sund- knattleik og dýfingum standa fram á sunnudag, en þá verður mótinu slitiö. Visir. Mánudagur 21. júli 1975. 11 SIGUR YFIR POLLANDI - OG ÍSLAND HAFNADI í 3. SÆTI — Árangur íslenzka landsliðsins í handknattleiksmótinu í Júgóslavíu fór fram úr öllum vonum — sigraði Pólland 16:14, en tapaði fyrir Júgóslavíu 26:20 og Rússlandi 24:19 „Ég er mjög ánægður með út komuna hjá strákunum i þessu móti,” sagði Sigurður Jónsson, formaður handknattleikssam- bandsins, er viö töluðum við hann i gærkvöldi um árangur Islenzka landsliðsins i handknattleik á mótinu i Júgólsaviu, sem lauk í gær. „Þetta var ekki okkar bezta lið, en þó nær það þessum árangri, og sýnir það breiddina, sem við höf- um. Eftir þetta er ég bjartsýnn á útkomuna hjá okkur i vetur, sér- staklega eftir sigurinn gegn Pól- verjum, sem urðu i einu af efstu sætunum i siðustu heimsmeist- arakeppni”. Islenzka liðið hafnaði i þriðja sæti á mótinu — nokkuð sem eng- inn hafði látið sig dreyma um áð- ur en haldið var af stað, enda mótherjarnir — Júgóslavar, Rússar og Pólverjar — meðal sterkustu handknattleiksþjóða heims. Flestir bjuggust viö að islenzka liðið fengi 10 til 15 marka „fleng- ingu” i öllum leikjunum, en svo varð ekki. Stærsta tapið var 6 mörk — i fyrsta leiknum, sem var gegn Júgóslaviu, en honum lauk með sigri heimamanna 26:20. Má telja það gott afrek hjá Islending- unum að skora 20 mörk hjá þessu fræga liði og siðan að skora 19 mörk gegn Rússum daginn eftir. Leikurinn við Rússa tapaðist með 5 marka mun 24:19, en Rúss- ar urðu sigurvegarar i keppninni — töpuðuengum leik. Mikill hraði var i báðum þessum leikjum og voru þvi isienzku leikmennirnir orðnir þreyttir, þegar að siöasta leiknum — gegn Póllandi — kom. En liðið náði sér þrátt fyrir það vel á strik — hélt jöfnu fram undir lok fyrri hálfleiks — 6:6 — en tók siðan afgerandi forustu og komst i 12:7 þegar nokkuð var liðið á sið- ari hálfleikinn. Pólverjarnir náðu að minnka biliði 13:12, enokkarmenngáfust ekki upp — komust 3 mörkum yfir 15:12 ogsigruðu i leiknum með 16 mörkum gegn 14. Flestir leikmennirnir I islenzka liðinu komu vel frá leikjunum —Páll Björgvinsson þó einna jafnbezt. Ólafur Einarsson skor- aði mikið i öllum leikjunum, eða 19 mörk, og var einn af þrem markhæstu mönnum mótsins. SELFYSSINGAR FORU LÉTT MEÐ HÚSVÍKINGA Selfyssingar fóru létt með að sigra Völsung frá Húsavik i 2. deildinni á Selfossvellinum á laugardaginn. Þeir létu sér nægja að sigra þá 4:1, en mörkin heföu hæglega getað orðið fleiri miðað við tækifærin, sem þeir fengu. í fyrri hálfleiknum skoruðu þeir tvö mörk, og var Tryggvi Gunnarsson þar að verki i bæði skiptin. í siðari hálfleik skoraði Gisii Sváfnisson þriðja markið og siðan Guðjón Arngrimsson, og var það glæsilegasta markið af þeim öllum — þrumuskot af löngu færi. Völsungarnir skoruðu eitt mark i leiknum, og var það hátt i að vera meira en þeir þorðu að vona, áður en þeir lögðu af stað suður. Mikil meiðsli hafa komið illa við liðið að undanförnu, og er það langt frá þvi að vera skipað beztu mönnum, sem völ er á, enda gengur hvorki né rekur hjá þvi þessa dagana. Selfyssingarnir eiga leik i ólafsvik á miðvikudagskvöldið og Ekkert múður hjó Argentínumönnum! - Leikmenn dœmdir í fésektir og stigin af liðum þeirra fyrir að mœta ekki á landsliðsœfingu! Argentlnska knattspyrnusam- tandið tók bæði stigin af beztu Lnattspyrnuliðum landsins, River Jlate og Boca Juniors, sem þau mnu sér inn i 1. deildinni á mið- dkudaginn var, fyrir að neita að ána nokkra leikmenn slna á andsliðsæfingu. Þrir menn frá hvoru liði höföu eriö valdir I landsliðshópinn, en nættu ekki á æfingu þegar þeir oru boðaðir, en léku þess i stað neð liðum slnum i deildarkeppn- Landsliösþjálfarinn, Cesar Luis Menotti, hótaði að segja af sér vegna þessa, en dró umsókn sina til baka, þegar AFA tilkynnti, að allir þessir leikmenn yröu dæmd- ir I háar fésektir fyrir óhlýðni, og stigin, sem félög þeirra fengu á miðvikudeginum tekin af þeim. Þrátt fyrir aö þessir sex væru ekki með i landsleiknum við Uru- guay, sigruðu Argentinumenn i leiknum 3:2. — klp —• á Árskógsströnd á laugardag. Þangað ætla þeir með um 40 manna „klapplið”, og mun vist ekki af veita, ef á að yfirgnæfa heimamenn, sem eru sagðir hressir á leikjum sinna manna. Yfir 60 Islendingar voru á sið- asta leiknum — þar á meðal eig- inkonur leikmannanna, sem að „launum fyrir lánið” á þeim und- anfarin ár, var boðið af HSl i þessa ferð, og hjálpuðu þær og aðrir islenzkir áhorfendur á leiknum mikið upp á með hvatn- ingarhrópum allan timann. —klp— Ólafur Einarsson var einn markhæsti maður handknattleiksmótsins I Júgóslavíu — skoraði 19 mörk I þrem leikjum tslands. EVROPUMÓTU) / BRIDGE ÞMH* mm Mismœlin kostuðu 3 vinn- ingsstig! Smá sólargeisli brauzt I gegnum ósigrana hjá islenzku bridgesveitinni á Evrópumótinu I Brighton, þegar hún mætti brezku sveitinni og vann hana 14-6. En siðan hefur sótt i sama farið aftur. — Virðist gæfan alveg hafa snúizt við, tniðað við byrjun mótsins, þegar islenzku bridgemennirnir sigruðu and- stæðinga sína, hvern af öðrum. Fyrri hálfleikur á móti Bret- landi fór 39-31 fyrir tsland, en seinni hálfleikur 29-22. Næsti leikur á eftir var gegn Noregi, og endaði fyrri hálf- leikur 23-30, en Norðmenn juku þetta forskotl siðari hálfleik, 13- 38, svo aö leiknum lauk með 17-3 vinning fyrir þá. Báða þessa leiki spiluðu Hallur Simonarson, Þórir Sigurðsson, Simon Slmonarson og Stefán Guðjohnsen. Gegn Þýzkalandi hafði tsland betur I fyrri hálfleik, eða 40-31, en i síðari hálfieik græddi Þýzkaland á tveim slemmu- spiium, svo aö lokatölur urðu 89- 66 fyrir Þjóðverjana, en það þýddi 15-5 vinnigsstig. Jakob Möller og Jón Baidursson spiiuðu allan leikinn, en hinir skiptust á. 1 sfðustu umferð i gærkvöldi biðu tslendingarnir lægri hlut fyrir Svium, sem höfðu yfir i báðum hálfleikjum (fyrri hálf- leik 33-45og seinni hálfleik 42-60.) Fengu tslendingar 3 vinnings- stig gegn 17. — t fréttaskeyti frá Brighton segir Stefán Guðjohnsen, að ein slysaleg mismæli tslendings, sem sænsku „heiðursmennirnir” hafi notfært sér til hins ýtrasta, hafi munað 3 vinningsstigum i leiknum. Ella hefði hann farið 14-6. Staöan i mótinu eftir þrettán umferðir, sem nú er búið að spila, lá ekki ljós fyrir i morgun, en eftir 12. umferð var ttalla langefst með 187 st. Pólland, sem öllum að óvörum tapaöd fyrir Llbanon 4-16, var meö 162 stig, Frakkland hafði 161 st. Slðan kom tsrael með 154 st. og Bretland meö 151 st. t kvennaflokki hafði italska kvennasveitin forystu með 97 st. Brezku konurnar voru ineð 92 st. og þær austurrisku 89 st„ en aðrar sveitir voru orðnar langt á eftir. GP

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.