Vísir - 21.07.1975, Blaðsíða 16

Vísir - 21.07.1975, Blaðsíða 16
16 Vlsir. Mánudagur 21. júll 1975. Tvisvar i tvöfalda eyðu — það dugði. Eftirfarandi spil kom fyrir á NM i Sole á dög- unum. A 7 V G109 ♦ Á9543 * KD93 AKG10543 V 3 ♦ 106 4 Á862 4 AD962 V K875 ♦ 72 * 105 4 8 V AD642 ♦ KDG8 4 G74 1 leik Finnlands og Noregs i unglingaflokki varð lokasögn- in 5 spaðar doblaðir i vestur á ööru borðinu — 300 til Noregs, en á hinu borðinu spilaði Finn- inn I suður 5 hjörtu. Leif Erik Stabell spilaði út spaðakóng i vestur — og félagi hans, Peter Marstrander i austur, yfirtók með ás og spilaði spaða áfram i tvöfalda eyðu. Trompi suð- ur i blindum nær hann ekki kóng austurs — og hann trompaði þvi heima og spilaði laufi. Stabel tók strax á ásinn og spilaði spaða aftur i tvö- falda eyðu. Nú er sama hvað suður gerir — hann getur ekki unniðspilið. 400 til Noregs eða samtals 9 punktar. 1 leik Is- lands og Sviþjóðar i opna flokknum, sem Island vann 12-8, varð lokasögnin i opna salnum 4 spaðar i vestur, doblaðir, 100 til Sviþjóðar. A hinu borðinu fóru Sviar i 5 spaða yfir 5 hjörtum — og þeir voru doblaðir, 300 til tslands eða 5 punktar fyrir spilið. Is- land átti fri i unglingaflokki, þegar spilið kom fyrir — en i leik Noregs — Danmerkur i opna flokknum varð loka- sögnin 4 spaðar á báðum borðum. Danir fengu hins vegar mikla gjöf frá Svium I unglingaflokki — spiluðu tvo spaða doblaða á öðru borðinu, 570 til Danmerkur, en Sviar fimm spaða á hinu borðinu — samtals 870 til Danmerkur. SKÁK A skákmóti á Englandi 1959 kom þessi staða upp í skák Ovenden og Downham, sem hafði svart og átti leik. 1. — — Dh3xh2+! ! 2. Hg2xh2 — Re4xf2 mát. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld-, nætur-og helgidagsvarzla apótekanna vikuna 18.-24. júli er I Laugavegs Apóteki og Holts Apó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18, simi 22411. Heilsugæzla I júni og júli er kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykja- vikur opin alla mánudaga frá 17- 18.30. Rcykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166^ slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubiianir simi 85477. Símabiianir simi 05. Handritasýningin í Árnagarði er opin þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, kl. 14-16, til 20. september. Árbæjarsafn Opið 13-18 alla daga nema mánu- daga. Veitingar I Dillonshúsi. Leið 10 frá Hlemmi. Ferðafélag íslands Sumarleyfisferðir i júli: 24.-27. júli. Farið til Gæsavatna og með „snjókettinum ” um Vatnajökul. Fararstjóri: Þórar- inn Bjömsson. 26.-31. júll. Ferð norður Kjöl, um Skagafjörð og suður Sprengisand. Fararstjóri: Haraldur Matthias- son. 26.-31. júli. Ferð til Lakagiga, i Eldgjá og um Fjallabaksveg syðri. Fararstjóri: Jón A. Gissur- arson. Ferðafélag tslands, öldugötu 3, simar: 19533 — 11798. Miðvikudaginn 23.7. Skaftafell 9 dagar. Fararstjóri Friðrik Danielsson. Fimmtudaginn 24.7. Lónsöræfi 8 dagar. Fararstjóri Einar Þ. Guðjohnsen. Vatna- jökull — Gæsavötn. Fjögurra daga ferð. Farseðlar á skrifstof- unni. Ennfremur kvöldferðir á Látrabjarg 24. og 26. júli. — Útivist, Lækjargötu 6, simi 14606. Kvennadeild S.V.F. í Reykjavík ráðgerir að fara i 3ja daga ferða- lag til Hornafjarðar þann 29.—31. júli, ef næg þátttaka fæst. Félagskonur eru beðnar að til- kynna þátttöku sina eða leita upp- lýsinga i sima 37431 Dia, 15520 Margrét, 32062 Hulda. Ármann Almennur félagsfundur Körfu- knattleiksdeildar Ármanns boðar til aðalfundar þriðjudaginn 29.07. kl. 20 að Einholti 6, Rvik. Mætið stundvislega. Kristinboðsfélag karla Fur.dur verður I Betaniu, Laufás- vegi 13, mánudagskvöldið 21. júli kl. 8.30. Allir karlmenn velkomn- ir. Stjórnin. Borgarbókasafn Reykjavikur Sumartimi AÐALSAFN, Þingholtsstræti 29 A, simi 12308 Opið mánudaga til föstudaga kl. 9- 22. Laugardaga kl. 9-16 Lokað á sunnudögum BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. HOFSVALLASAFN, Hofsvalla- götu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl 16-19. SÓLHEIMASAFN, Sólheimun. 27, simi 36814. Opið mánudaga tií föstudaga kl. 14-21. Laugardaga kl. 14-17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10- 12 i sima 36814. FARANDBÓKASÖFN. Bókakass- ar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þing- holtsstræti 29 A, simi 12308. Engin barnadeiid er iengur opin en til kl. 19. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna i Kópavogi. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fara fram að Digranesvegi 12 kl. 4-6 daglega fyrst um sinn. Hafið samband við hjúkrunarkonurnar. Aðgerðirnar eru ókeypis. — Héraðslæknir. Leikvalianefnd Reykjavfkur veit- ir upplýsingar um gerð, verð og uppsetningu ieiktækja, svo og skipulagningu leiksvæða, aiia virka daga kl. 9-10 f.h. og 13-14 e.h. Siminn er 28544. Menningar- og minning- arsjóður kvenna Minningarkort sjóðsins fást á skrifstofu sjóðsins á Hallveigar- stöðum, simi 18156, I Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, og hjá Guðnýju Helga- dóttur, simi 15056. 2 KVÖLD | n □AG j n KVÖLD | Utvarp kl. 20.55: NORDJAMB — alheimsskátamót drengjaskáta sem hefst í Noregi 29. júlí — dagskrá gerð að tilhlutan skátahreyfingarinnar Dagskráin um Nordjamb, al- heimsskátamót drengjaskáta I Noregi, scm Norðurlönd standa sameiginlega að, var gerð að frumkvæði skátahreyfingarinn- ar. Páll Heiðar Jónsson tekur stutt viðtöi við nokkra forsvars- menn hennar i þessum þætti. En mennirnir, sem Páll Heiðar tekur tali eru: Páll Gislason yfirlæknir, sem er skátahöfðingi á Islandi. Hinir forvigismennirnir hafa allir unnið að undirbúningi skátamótsins ásamt öðrum nor- rænum skátum, en þessir menn eru: Bergur Jónsson, sem er fulltrúi Islands i samnorrænu kynningarnefnd mótsins. Anna Kristjánsdóttir, fulltrúi Islands I stjórn starfsmannabúða móts- ins. Arnlaugur Guðmundsson, sem veitir forstöðu einum af 10 skátabúðum á mótinu, svo- nefndum Heklubúðum, þar sem munu dveljast um 1.500 manns. Hörður Zóphaniasson, sem er aðal foringi Islenzku skátanna, sem taka beinan þátt i mótinu. Þetta skátamót hefst 29. júli næstkomandi. Þátttakendur á mótinu frá Is- landi verða um 200 manns. Auk þess verða sérstakir starfsmenn á mótinu og aðstandendur þeirra, sem eru 140 manns, svo mannskapurinn verður samtals um 340 manns. Alls verða um 15000 skátar á mótinu. Mótið verður haldið skammt frá Lillehammer I Noregi. HE UTVARP MÁNUDAGUR 21. júli 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Máttur lifs og moldar” eftir Guð- mund L. Friðfinnsson. Höf- undur les (18). 15.00 Miðdegistónleikar. Fil- harmóniusveitin I Osló leik- ur Serenötu op. 5 eftir Edvard Fliflet Bræin, öivin Fjeldstad stjórnar. Birgit Nilsson syngur lög eftir Edvard Grieg og Ture Rangström. Hljómsveit Vinaróperunnar leikur með, Bertil Bokstedt stjórnar. Filharmóníusveitin i Stokk- hólmi leikur Hljómsveitar- konsert op. 40 eftir Lars- Erik Larsson, Stig Wester- berg stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan:' „Barnið hans Péturs” eftir Gun Jacobson. Jónina Steinþórsdóttir þýddi. Sigurður Grétar Guðmundsson les (9). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglcgt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Pétur Guðjónsson fram- kvæmdastjóri talar. 20.00 Mánudagsiögin. 20.30 Samtíningur um eski- móa: — þriðji og siðasti hiuti. Ási i Bæ flytur frá- sögúþátt. 20.55 Jamboree 1975. Alheims- mót skáta i Noregi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son. 21..20 Intoduction og Rondo capriccioso eftir Saint- Saens Erick Friedman og Sinfóniuhljómsveit Chicago leika, Walter Hendi stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Móðir- in” eftir Maxim Gorki. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðar- þáttur: Búskapur I Bjarnar- höfn. Gfsli Kristjánsson ræðir við Jón Bjarnason bónda. 22.40 Hijómpiötusafnið, i umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. .Verjum ,gBgróðurJ verndumi íandp^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.