Vísir


Vísir - 26.07.1975, Qupperneq 3

Vísir - 26.07.1975, Qupperneq 3
Vlsir. Laugardagur 26. júll 1975. 3 Hún er glæsileg skútan, þótt hún sé orðin 53 ára gömul. Þessi frumlega bifreiö er tæplega einn'metri á hæö. Ennþá gerir hún sitt gagn á strætum Lundúnaborgar. Brian McConnor, sem er þekktur rithöfundur á Bret- landi, sigldi skútunni kringum hnöttinn og skrifaði bók um reynslu sina. ,,Það er mjög þægilegt að búa um borð i þessu farartæki. í henni eru öll þægindi nema bað. En það er ekki eingöngu skemmtilegheit, sem maður hefur út úr þvi að eiga svona' skip, skútan krefst mikils við- halds. Siðan ég fékk skútuna hef ég unnið meira og minna i henni allan timann, þvi sifellt verður að vera að dytta að hinum og þessum hlutum,” sagði Neil Morgan. „Þegar við vorum i Englandi, gátum við unnið fyrir okkur með þvi að fara með fólk i skemmtisiglingar á skútunni. Við ætluðum að reyna þetta hérna en siglingaryfirvöld leyfðu það ekki. Aðallega strandaði á þvi, að báturinn var ekki skrásettur hérna og svo þótti hann of gamall. Neil Morgan er uppfinninga- samur náungi. Hann hefur einnig teiknað og smiðað sinn eigin bil ásamt vini sinum. Billinn getur ekið með 240 km hraða á klukkustund. Sagði Neil, að þeir félagarnir hefðu fengið hugmyndina um gerð bilsins frá Concorde þotunni. Neil sagði, að hann hefði unn- ið hjá Bruce Mac Larren, sem smiðaði kappakstursbila og var mjög þekktur kappakstursmað- ur á Englandi, en er nú látinn. Lærði Neil þar margt um bila, sem kom honum að gagni við smiðina. „Það voru nokkrir Amerikan- ar, sem vildu kaupa hugmynd- ina að þessum bil og selja bilinn þeim, sem hafa áhuga á óvenju- legúm og frumlegum bilum. En við nánari athugun þótti þetta fyrirtæki ekki nógu arðbært,” sagði Neil. „Ég ætla að sigla til Englands um helgina. 1 för með mér verða þrír Islendingar. Ég býst við að ferðin geti tekið 7—8 daga, ef veðrið verður sæmilegt. Sigrún fer með flugvél, þvi við eigum litinn strák, sem þolir ekki enn- þá sjóferð af þessu tagi, sagði Neil Morgan. —HE Leita manns Lögregian á Selfossi leitaði I gær 68 ára gamals manns, Friö- riks Steinssonar, sem hvarf aö heiman frá sérkl. 14 eftir hádegi. Friörik er meöalmaöur á hæö, grannvaxinn meö skollitað hár. Hann var frakkalaus og berhöfö- aöur en i brúnleitum jakkafötum. ót. Sýslu- maður flytur — frá Hólmavík til Stykkishólms Andrés Valdimarsson, sýslumaður i Strandasýslu með aðsetur á Hólmavik, verður frá og með 1. septem- ber næstkomandi sýslumaður i Snæfellsness- og Hnappa- dalssýslu með aðsetur i Stykkishólmi. Auk hans sóttu sex um embættið, þe’r Barði Þórhallsson, bæjarfógeti, Bol- ungarvik, Böövar Bragason, bæjarfógeti , Neskaupstað, Hreinn Sveinsson, skattstjóri tsafirði, IngvarBjörnsson, lögmaður, Hafnarfirði, Rúnar Guðjónsson, fulltrúi, Hvols- velli og Þorkell Gislason, full- trúi, Reykjavik. —SHH Stœrsta ráðstefna sem hér hefur verið haldin—Þátttakendur 1150-2 vélar frá Air Viícing leigðar til flutninga auk véla FÍ LOKAVEIZLUNA VERÐUR AÐ HALDA Á FJÓRUM STÖÐUM Það verður sannariega þéttset ið á hótelum, þegar stærsta ráð stefna sem haldin hefur verið héi FRÆÐSLUST JORARNIR Á KÖLDUM KLAKA? i upphafi, i er kríngum 15 ára gamall ir fyrat gerður út sem togari. 1973 var honum breytt I txSta- skip og byrjaöi þá » loðnu. Hlutur hvers háseta í Sigurði eftir 8 vikna úthald bjóst Björn við að yrði 7-800 þús. kr. og er þá oröinn frá áramátum um 1600 þús. krðnur. Þetta segir þó ekki alla söguna um mánaðarlaun þvi að oft koma alveg dauðir Umar á mllli og eru þá mennirnir afskráðir. Bjðrn sagði að alltaf hefði verið veiöiveður nema einn einasta dag, en þokan hefði verið verst, oftast hefði skyggni ekki veriö meira en eitt til tvö hundruð metrar. Tilbreyting var að þvi, að þeir fóru tvlsvar f land I St. Johns i ferðinni. Það voru 8 önnur skipóll norsk, sem komu með loönu I Norglobal. Siguröur var afla- hastur. Einir 50 rússneskir skut- togarar voru þarna á loönuveið- um. Þá voru nokkur spænsk skip, eitt japanskt, eitt austur-þýzkt og eitthvað frá öðrum þjóðum. Allt stör verksmiöjuskip, sem braddu Björn llalldórsson, 1. stýrimaðnr á Sfgurði RE. rabbar vlð Gnðbjart >Í*lf aflann Þormáðsson. sem var hásetl á Signrðl 1 vetur. Nei. Guöbjartur var vel Skipstjórinn á Sigurði RE er ánagður. þrátt fyrir háan hlut hinna. að vera kominn I land. Tlkln Kristbjörn Arnason frá Húsavfk Hára fylglst vel með óllum, sem koma um borð. ásamt sklpshundinum og flcstir cru skipverjar Húsvlk- -----..... .. .— ingar eða nfu, hinir sex eru úr Reykjavlk. Isinn veldur eyndur sjóari. Hefur verið tU sjáa 111 ár. miklum töfum ó skipaferðum — fle*t aðalfiskimiðin úti fyrir Vestfjörðum eru lokuð Ennþá er mlklll b úti fyrir Vestfjörðum og nrr blnn alveg upp að landinu á svæðinu frá Hornl og nokkuö oustur fyrlr Geirólfsgnúp. tsinn er þéttastur austpst, en glsnar eftir þvl sem vcstar dreg- ur, en þéttist aftur vestast. Þetta ástand hefur valdið tkip- um miklum töfum og hefur þaö tekið þau um 3—10 tfma að kom- ast þvert I gegnum Isinn með að- stoð flugvéla, en sllkar ferðir taka venjulcga 1—2 tfma. Flcst aðalflskimið togaranna eru lokuð á þessu sveði og eru togaramir á veiöum upp við ls- röndina. —HE |#LEST UMDÆMI HAFA ÁKVEÐIÐ Ihvar FRÆÐSLUSTJÓRINN Á f AÐ SITJA — nokkur embœtti hafa verifi auglýst tii umsóknor Samkvcmt grnnnskólnlögun- um var ákveölö aö skipta landinu niðnr f fræötluumdami. Elnn frxðslusljóri á að vera yflr hverju Fræðsluumdxmin fylgja.kjör- _ dxmaskipanlnnl og eru þvl átta n aö tölu. Hafa landshlutasamtökin þessum svxöum gert tillögur hvar aðsetur frxðslustjóra- H^Khættisms skuli vera, en ráðu- hefur rkki grfið úl stað- ^^Kgarbrcf varðandi þctta En mrnntamalaraðtirrra. ^^^^Klmur Hjaimarsson. sjgði I við blaðið, að vafalaust ^^Hyndi ráðuneytiö fallast á tillög- r..................... frxðslustjóri sitji á Reyðarflrði. A Norðurlandi vestra á Blöndu- ðsi, Norðurlandi cystra á Akur- eyri. A Vesturlandi I Borgamesi. Ekki er ákveöiö um aðsetur embxttisins á Vestíjórðum og Reykjancsi. Landshlutasamtökin hafa ekki komið sér saman um, hvort frxðslustjóraembxttiö á Reykjanesi eigi að vera f Hafnar- firði eða Keflavfk. Eitt frxðslu- stjóraembxtti veröur I Reykja- vfk. Embxtti frxöslustjðra þessara frxðsluumdxma hafa verið aug- lýst til umsóknar, nema fyrlr Norðurland. og rennur umsðknarfresturinn út I ágúst. Frxðslustjóraembxttin úti á iandl etga ekki að vera milliliður, heldur vínna ymis verk, sem nú eru unnin i menntamálaráðu- neytinu, svo sem gerö áxtlana fyrir skðlana I viðkomandi frxðsluumdxmi, og yflrfara og samrxma einfaldari atriði varð- andi stöðuveitingar og annast ymis fagleg störf, samanber störf frxðslustjöra hér á Reykjavlkur- svxðinu. Þessi breyting á yfirstjórn frxðslumála cr gerð til þess að draga úr stxkkun frxðslu- og menntamiðstöðva I Reykjavlk og dreifa ábyrgð þcssara mála á hendur aðila úti á landsbyggð- inni, sagði Vilhjálmur Hjálmars- son, mcnntamálaráðhcrra.- IIE ..Flest umdæmi hafa ákveðiö, hvarfræðslustjórinn á að sitja”, sagði i fyrirsögn á baksiðu Visis i gær, og með var heldur kulda- leg mynd af hafísnum fyrir norðan. Ekki var það meining okkar að setja fræðsluátjórana á kald- an klakann, heldur átti myndin að fylgja hafisfréttinni, sem var fyrir ofan. En svona getur farið, þegar strikin ienda á röngum stöðum. Við vonum af alhug, að blessaðir fræsðlustjórarnir okk- ar fái miklu hlýlegri sess. —SHH á iandi, verður sett seinni partinr I næsta mánuði. Það er ráðstefna lögfræðinga, sem hér um ræðir Upphaflega var gert ráð fyrir, aí um 600 manns kæmu hingað er lendis frá. Sú tala er nú komin upp I um 1150 manns. Það er Ferðaskrifstofa rikisins, sem sér um móttöku þessa fólks, farið hingað og heim aftur. Enn- fremur sér hún um ferðir út fyrir Reykjavik I sambandi við ráð- stefnuna. Björn Vilmundarson, forstjóri, tjáði okkur, að búið væri að leigja tvær vélar frá Air Viking til þess að flytja 300 manns, en Flugfélag tslands flytur 850 manns. Verður fólkið flutt frá Kaupmannahöfn og Osló. Ráðstefnan stendur yfir i þrjá daga og þar sem vaninn er að halda veglega veizlu i lokin, verður það gert i þessu tilfelli lika. Vandamálið er bara það, að veizluna verður að halda á fjórum stöðum I einu. Skiptisthún niður á Súlnasal og Átthagasal Hótel Sögu, Hótel Borg og Hótel Loft- leiðir. Tvær stúlkur hafa i allan vetur og allt sumar unnið að undirbún- ingi ráðstefnunnar og á meðan hún stendur yfir verður liklega að setja upp skrifstofu i Háskólan- um, þar sem 5—6 manns annast þjónustu fyrir þátttakendur. Ráðstefnan verður sett i Há- skólabiói 20. ágúst og siðan verða fundir og annaö tilheyrandi i Há- skólanum og húsakynnum hans. Geta má þess, að sú kunna Helvi Sipila frá Finnlandi kemur með manni slnum á ráðstefnuna. En á meðan á öllu þessu stendur er hætt við að aðri r ferðalangar verði að sitja á hakanum fyrir ráðstefnunni. —EA UTLA FLUGAN ER ODREPANDI nú er hún titillagið á nýrri 12 laga plötu popphljómsveitarinnar Pelican Pelican hefur gefið út aðra lí laga plötu slna, Sú fyrri koin fyrir tæpu ári og sló þá sölumet. sem endaði með gullplötuverð- launum til hijómsveitarinnar. Nýja platan heitir „Litil fluga”, eftir lagi Sigfúsar Halldórssonar um litlu fluguna, sem hefur reynzt álika lifseig og dýrið.... sem hún heitir eftir. Að öðru leyti eru lögin eftir hljóm- sveitarmennina. Þeir Pelicanar benda á það sem sönnun um ódauðleika flugunnar hans Sig- fúsar, að hann samdi hana vest- ur á Reykhólum um það leyti, sem þeir voru að fæðast. en er enn i fullu fjöri. Nýja platan var hljóðrituð i Shaggy Dog Studios i Stock- bridge, Massachussets, á tima- bilinu frá 27. janúar til 10. marz á þessu ári. Alls var 230 klukku- stundum varið til upptökunnar, sem er drjúgum meira en áður hefur verið varið til gerðar is- lenzkrar plötu. Auk Pelicana leikur fiðluleik- arinn Richard Tivin i þremur lögum, og blökkustúlkan Jane Sims syngur með i tveimur lag- anna. Nokkur bandarisk hljóm- plötufyrirtæki hafa sýnt áhuga á útgáfu plötunnar á Bandarikja- markað, og standa samninga- viðræður nú yfir um það efni. Fyrsta uppliag plötunnar er 2000 eintök. —SHH Fremstur á myndinni er Sigfús Halldórsson, en Pelicanar raða sér i kringum hann. Frá vinstri: Björgvin Glslason, As- geir Oskarsson, Herbert Guðmundsson, ómar Óskarsson og Jón Ólafsson.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.