Vísir - 26.07.1975, Síða 10

Vísir - 26.07.1975, Síða 10
10 Vlsir. Laugardagur 26. júli 1975. Við getum ekki eytt þeim með kjarnorkuvopnum svo við FÖÐRUM þær ( með kjarna sprengingum. Nú eru þær saddar og fara að sofa. Ef þessar skepnur „éta" kjarnorku, hvaða gagn er þá að þessu. Herðið skothriðina Syndicate, Inc., 1974. World rightt reterved. stöðinni, foringi! © King Featuret Syndicate. Inc., 1974. World nghu reterved. Net atþjóðalogreglunnar þrengistum glæpamennina...._______ÆKRKBtKRM Hann stefnir að gömlu LAUGARDAGUR: Sund: Laugardalslaug kl. 16,00: Sund- meistaramót tslands. Keppt i 11 greinum. Knattspyrna: Kapplakrikavöllur kl. 16,00: 1. deild. FH—Akranes. Vestmannaeyjavöllur kl. 14,00: 1. deild IBV—Fram. Árskógsstrandarvöllur kl. 14,00: 2. deild. Reynir Á—Selfoss. Húsavíkurvöllur kl. 14,00: 2. deild. Völsungur—Armann. Ólafsvikurvöllur kl. 16,00: 2. deild. Vikingur Ó—Breiðablik. Auk þess 11 leikir i 3. deild viðs vegar um landið og f jöldi annarra leikja. Golf: Jaðarsvöllur, Akureyri kl. 7,00 til 20,00: tslandsmótið i golfi. Nesvöllur kl. 10,00 og aftur kl. 13,30. Ambassadorkeppnin. (Boðskeppni) Handknattleikur: Mýrarhúsaskóli, Seltjarnarnesi kl. 17.00: Islandsmótið i 2. flokki kvenna. Fimm leikir. Furðulegt. Það er eins og að henda kjöti fyrirhákarla SUNNUDAGUR: 20,00: íslandsmótið i golfi. Geimstjörnurnar ráðast að geimfarinu sem verst með kjarnorkuvopnum. Þetta virðist hafa heppnazt. Hraði þeirra minnkar og þær fjarlægjast. Sund: Laugardalslaug kl. 16,00: Sund- meistaramót Islands. Keppt i 12 greinum. Knattspy rna: Laugardalsvöllur kl. 20,00: 1. deild. KR—Keflavik. Fifuhvammsvöllur kl. 18,00: Kvennaflokkur. FH—Fram. (ORSLIT) Auk þess 20 leikir i ýmsum flokk- um viðs vegar um landið. Golf: Jaðarsvöllur Akureyri kl. 7,00 til Handknattleikur: Mýrarhúsaskóli, Seltjarnarnesi kl. 13,30: íslandsmótið i 2. flokki kvenna. Fimm leikir. tirslitaleik- urinn verður kl. 17,00 Ýmislegt: Fifuhvammsvöllur. Knattspyrnudagur Breiðabliks. Belgíumaðurinn Karel Rottier fagnar innilega, þegar hann kemur fyrstur I mark i þriðju umferð I einni frægustu hjólreiðakeppni heims.... „Tour de France”. Fyrir aftan sig hefur hann llka marga fræga kappa, eins og t.d. landa sinn Eddie Marckx, sem er lengst til hægri. Ánægja KR-inganna, Magnúsar Guðmundssonar og Ottó Guð- mundssonar leynir sér heldur ekki á hinni myndinni, sem Guðmundur Sigfússon tók eftir sigur KR yfir IBV I Eyjum á dögunum. KR-ingar leika við Keflvikinga um helgina, og þá er einnig margt annað um að vera i iþróttunum, eins og sjá má I „tþróttum um helgina” hér til hlið- ar. TEITUR TÖFRAMAÐUR

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.