Vísir - 26.07.1975, Blaðsíða 13

Vísir - 26.07.1975, Blaðsíða 13
Vtsir. Laugardagur 26. júll 1975. 13 HÁSKÓLABÍÓ Mynd fyrir alla fjölskylduna. Hnattsigling Dúfunnar Undurfögur og skemmtileg kvik- mynd, gerð i litum og Panavision. Myndin fjallar um ævintýri ungs manns, sem sigldi einn sins liðs umhverfis jörðina á 23 feta segl skútu. Aðalhlutverk: Joseph Bottoms, Deborah Raffin. Framleiðandi: Gregory Peck. ISLENZKUR TEXTI. Næst stðasta sinn. STJÖRNUBÍÓ Nunnan frá Monza ANNE HEYWOOD HARDY KRU6ER NONNEN fraMONZA /farvefilm EN STÆRK FILM OM NONNERS SEKSUALLIV BA6 KLOSTRETS MURE Ný áhrifamikil itölsk úrvalskvik- mynd I litum með ensku tali. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 4, 6 8 og 10. TONABIO s. 3-11-82. Allt um kynlífiö Sýnd kl. 9 Bönnuð yngri en 16 ára. Síðasta sinn Morð á 110. götu ANTHONY QUINN YAPHET K0TT0 Morð i 110. götu er mjög spenn- andi sakamálamynd með Anthony Quinn i aðallhlutverki. Leikstjóri: Barry Shear. Endursýnd kl. 5 og 7, isl. texti. Bönnuð yngri en 16 ára. HAFNARBIO Sterkir smávindlar Spennandi ný bandarisk litmynd um óvenjulega afbrotamenn. Angel Tompkins. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. AUSTURBÆJARBÍÓ O Lucky Man Heimsfræg ný bandarisk-ensk kvikmynd i litum sem alls staðar hefur verið sýnd við metaðsókn og hlotið mikið lof. Aðalhlutverk: Malcolm Mc- Dowell, (lét aðalhlutverkið i Clockwork Orange). Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Tónlistin i myndinni er samin og leikin af Alan Price. GAMLA BIO REIÐI GUÐS (The Wrath of God) Spennandi og stórfengleg ný bandarisk mynd með isl. texta. Leikstjóri: Ralph Nelson Aðalhlutverk: Robert Mitchum Rita Hayworth Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára Hvað sýnir nýjasta skoðanakönnunin um kosninga Þú ert langt á undanandstæð- ingunum hátign. Einn frambjóðenda virðist þó vera að siga á i spurningunni um pólitiskan þroska. Lyfsöluleyfi sem forseti íslands veitir Lyfsöluleyfið á Akranesi er laust til um- sóknar. Umsóknarfrestur er til 28. ágúst 1975, en leyfið veitist frá og með 1. janúar 1976. Umsóknir sendist landlækni. Samkvæmt heimild i 2. málsgrein 32. gr. lyfsölulaga nr. 30 29. april 1963 er viðtak- anda gert skylt að kaupa húseign bá, er lyfjabúðin og ibúð lyfsala er i. Jafnframt er viðtakanda skylt að kaupa vörubirgðir og áhöld lyfjabúðarinnar. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 25. júli 1975. | VELJUM iSLENZKT <H) ÍSLENZKAN IDNAD | Þakventlar Kjöljárn börn óskast Vesturgötu Simi 86611 Hverfisgötu 44. Kantjárn ÞAKRENNUR •'•'•V.'.'.V.'.V.V.V.V.V.V.V.VAVl) J. B. PÉTURSSON SF. ÆGISGÖTU A - 7 13125,. 13126

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.