Vísir - 01.08.1975, Blaðsíða 1

Vísir - 01.08.1975, Blaðsíða 1
Tvísýnt um helgarveður Svo virðist sem veðurguðirnir Kirkjubæjarklaustri i morgun. séu að striða okkur. Þeir geta Guðmundur Hafsteinsson ekki ákveðið sig, hvort það veðurfræðingur ráðleggur fólki verður suðvestan átt um allt að vera við öllu búið um þessa land eða norðan átt, sem myndi mestu ferðahelgi ársins. Senni- þá þýða Iéttskýjað eða sól hérna lega er betra að hafa sjóhattinn á suðvesturhorninu. með i útileguna. t augnablikinu er norðvestlæg Með kvöldinu fáum við nýja átt viðast hvar á landinu með veðurspá og kannski komast þá úrkomu vestan og norðan lands veðurguðir i betri ham. en sólin skein hjá þeim á ______—EVI HERMANN SKALLAÐI 5 SINNUM í NETIÐ — íþróttaopna g framtíðar- innar? — bls. 2 Þannig á að bregðast við á slysstað - INN-síða á bls. 7 Óhœtt að opna imba- kassann í kvðld - bls. 12 Hvernig er skapið í . sólarleysinu? — vegfarendur teknir tali — baksíða Myndir frá forseta- heimsókn í Vesturheimi — bls. 5 „Gerí ráð fyrír hrökkvi f — komið upp um 20-30 afbrotaunglinga á Sauðárkróki — „alvarlegt í ekki stœrri bœ en hér" ýmsir „Vissulegamá segja, að þetta sé mjög alvar- legt i ekki stærri bæ en hér. Ég geri ráð fyrir þvi, að ýmsir hrökkvi í kút, og foreldrar fari kannski að velta þvi fyrir sér, hvað ungling- arnir séu að gera úti á kvöldin”. Þetta sagði Þorbjörn Arnason hjá fógetaembættinu á Sauðár- króki, en þar hefur nú komizt upp um stóran hóp ungmenna, sem viðriðin eru ýmiss konar afbrot. Segja má, að um 28 ung- menni séu viðriðin málin. „Þetta eru þó ekki skipulögð bófasamtök,” sagði Þorbjöm. „Það eru helzt 5-10 strákar, sem halda saman. Oftast eru þeir 2-3 saman að verki. Hinir hafa svo komið eitthvað við sögu, margir ekki nema einu sinni”, bætti hann við. Talið er, að um 40 afbrot sé að ræða. Ekkert þeirra afbrota, sem um er að ræða, er þó verulega stórt.Stærster innbrot, þar sem stolið var 30 þúsund krónum. Þorbjöm sagði, að komizt hefði upp um þetta smám saman. Sum mál eru frá þvi i vetur og sum jafnvel frá því á árinu 1972. -EA SPELLVIRKJAR LEIKA LAUSUM HALA VIÐ REYKJAVÍKURHÖFN Hér er Sigurður Haraldsson, út- Grandagarð, Brynjari og Helga skemmdarverk- og þjófnaðar- _ ffétt gerðarmaður Ingibjargar, Bjarnasyni. Þeir halda á bruna- faraldurinn á þessum slóðum »|U II Cl ásamt tveimur skipverjum og góssi úr lúkarnuin á milli sfn og væri óþolandi. ' mönnum af öðrum bátum við voru sammáia um, að Q DQKSIOU SKYLDUSPARNAÐUR SKILAR SÉR HÆGT — veldur Húsnœðismálastjórn erfiðleikum ,,Við höfum haft áhyggjur af þessu og það hefur valdið okkur erfiðleikum,” sagði Sigurður Guðmunds- son, framkvæmda- stjóri Húsnæðismála- stofnunarinnar, er hann var spurður um erfið skil Pósts og sima á skyldusparnaðarfé. Þar til fyrir um tveimur árum gerði Póstur og simi upp við Húsnæðismálastofnunina með nokkru millibili, en þá var farið fram á mánaðarleg skil.Póstur og simi hefur reynt aö verða við þvi, en gengið misjafnlega. Siö- asta greiðsla átti að koma 25. júli, að sögn Hauks Vigfússonar, forstöðumanns Veðdeildar Landsbankans, en þá fékkst viku frestun með leyfi ráöuneyt- isins og verður skuldin greidd i dag eða á morgun. Vanskila- vextir eru 2% á mánuði — sem þýðir tvær milljónir, ef skuldin er 100 milljónir. Samkvæmt upplýsingum, sem Visir hefur aflað sér, skiptir vaxtakrafan milljónum nú þegar. Ekki tókst að ná tali af Póst- og simamála- stjóra i morgun. -SHH

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.