Vísir - 01.08.1975, Blaðsíða 13

Vísir - 01.08.1975, Blaðsíða 13
Vlsir. Fðstudagur 1. ágúst 1975 — Nei, Hjálmar, ég vil helzt ekki dansa við þig I kvöld. Ég vandaöi mig svo að lakka neglurnar á tán- um. SJÓHVARP • Föstudagur 1. ágúst 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 íþróttir- Nýjustu fréttir og myndir frá Iþróttavið- burðum. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 21.35 Skáld og vlkingur. Norsk kvikmynd um ferðir vlkinga fyrr á öldum og um hinn dæmigerða viking Egil Skallagrlmsson, heiðingja, skáld og bardagamann. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. Atriði lir þessari mynd voru sýnd hér fyrir sex árum I myndaflokknum ,,A slóðum víkinga”. (Nord- vision-Norska sjónvarpið) 22.25 Skálkarnir (The Villains) Nýr, breskur sakamálamyndaflokkur. 1. þáttur. George- Þýöandi Kristmann Eiðsson. Myndaflokkur þessi greinir frá bankaráni og eftirmál- um þess. Ræningjarnir, níu talsins, sleppa úr varðhaidi, og greinir siðan frá ferli og athöfnum hvers þeirra. 23.15 Dagskrárlok Hinn 21. júní voru gefin saman I hjónaband af séra Garðari Þor- steinssyni I Þjóðkirkju Hafnar- fjarðar: ungfrú Helga Jónsdóttir og Arnþór Guðmundsson. Ljósm. ÍRIS. Hinn 31. maf voru gefin saman I hjónaband af séra Garðari Þor- steinssyni I Þjóðkirkju Hafnar- fjarðar: Arný Skiíladóttir og Friðrik Guðlaugsson. Ljósm. ÍRIS. 13 -X- ☆*☆★☆★☆★*★☆*☆★**☆★*★*★*★*★*★*★☆★*★*★*★***** tj- -X + %i sfc * Ý ----------------- «■ x- «- x- «■ x- Jj- X- Jj- >♦■ >J- X- «- X- xi- X- «- X- «- X- Jj- X- D- X- D- X- D- X- D- X- D- X- D- X- S- X- s- X- «- «- X- X- «- X- «- X- «- X- «■ X- «• X- «- X- «■ X- «- X- «- X- «■ X- «- X- «• X- «- X- Jj- X- Jj- X- Jj- X- J5- X- «- X- 3- X- Jj- X- »• X- 3- X- Jj- X- Jj- * GLI :* Ttí *2* . * * spa 'W m m Qí Spáin gildir fyrir laugardaginn 2. ágúst. Hrúturinn, 21. marz—20. april. Þú lendir i skemmtilegum samræðum I dag og kemur til með að fá margar góðar hugmyndir. Taktu tillit til fólks, sem hefur ekki hugmynd um, hvað það er að segja. Nautið,21. april—21. mai. Farðu gætilega I með- ferð fjármuna. Og ef þú ert á ferðalagi þá farðu mjög gætilega i meðferð elds. Imyndunarafl þitt er með mesta móti. Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Farðu i ferðalag eða heimsókn I dag. Samræður beinast oftast inn á réttar brautir. Vanræktu ekki húsverkin og garðinn þinn. Krabbinn,22. júni—23. júli. Gættu þess að eyða peningum þinum ekki i neinn óþarfa. Farðu gætilega, ef þú stendur í einhverju leynilegu ástamakki. Þú skalthylja vel öll verksummerki. Ljónið, 24. júlf—23. ágúst. Félagar þínir hafa skemmtilega uppástungu, sem þú skalt sam- þykkja og taka þátt i framkvæmd hennar. Þú færð eitthvert vafasamt tilboð. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Reyndu að gera þér grein fyrir þvi, hvað er rétt og hvað er rangt, og hegða þér siðan eftir þvi. Þú skemmtir þér vel i kvöld. Vogin, 24. sept.—23. okt. Þér hættir til að lita ekki réttum augum á hlutina og horfa fram hjá staðreyndum. Þú hefur mikinn áhuga á alls konar leyndardómum. Farðu út með vini þinum i kvöld. Drekinn,24.okt,—22. nóv. Farðu varlega, þegar þú meðhöndlar hluti, sem aðrir eiga, og lánaðu ekki hverjum sem er eigur þinar. Þú kemst að einhverju leyndarmáli. Bogmaðurinn, 23. nóv,—21. des. Trúðu ekki skjalli og fagurgala, sem þú færð að heyra I dag. Þú færð eitthvert tilboð, sem þú skalt athuga vel áður en þú samþykkir. Steingeitin,22. des,— 20. jan. Einbeittu þér að þvi að veita öðrum meira en þeir gefa þér. Það er ekki alltaf gott að hugsa einungis um eigin þarf- ir. Farðu varlega. Vatnsberinn, 21. jan—19. febr. Taktu hlutina ekki of alvarlega og taktu lifinu létt. Maki þinn eða félagi kann að meta kímnigáfu þina. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Leggðu mesta á- herzlu á heimili þitt og fjölskyldu i dag. Þetta verðurtfðindalaus dagur og honum er bezt eytt i leti. Láttu ekki fjækja þig i vandræði. -x ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ■ct ¥ ¥ ¥ * ¥ 4« ¥ ¥ ■k ¥ ■v ¥ ¥ ■k <t ¥ ít ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ * ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ -S ¥ ¥ u □AG | D KVÖLD | □ □AG | D KVÖLD | l í DAG 1 Útvarp kl. 20,50: Trúardeilur tveggja fyrstu prestanna í v-íslenzkum söfnuðum erindi fyrst og fremst persónu- saga þessara tveggja presta og sagt er frá störfum þeirra meðal landa sinna og hvernig þeir lögðu allt i sölurnar til að geta hjálpað sinum meðbræðr- um. Heimildirnar eru að sögn Björns fengnar viða að, m.a. blaðinu Framfara, sem var fyrsta blaðið, sem var gefið út á islenzku I Vesturheimi, en það var árið 1877. Einnig úr timariti Þjóðræknisfélagsins, Sögu Is- lendinga I Vesturheimi eftir Þorstein Þorsteinsson og tima- ritinu Sameining, sem séra Jón Bjarnason var ritstjóri að.-HE t tilefni af 100 ára tslendinga- byggð I Kanada ætlar séra Björn Jónsson að flytja erindi um fyrstu islenzku prestana I vestur-islenzkum söfnuðum. Prestarnir hétu Jón Bjarnason og Páll Þorkelsson. Kom til trúarlegra átaka á milli þessara tveggja presta og skiptu Islenzku frumbýlingarnir sér i tvo hópa með eða á móti öðrum hvorum prestinum. Skýringin á þessu var sú, að séra Jón var prestlærður I anda hins islenzka rétttrúnaðar, sem rikti I islenzkum prestaskóla fyrir aldamótin. Páll fór aftur á móti vestur um haf og fékk sina menntun i þýzk-lútherskum prestaskóla, sem var einn strangasti prestaskóli fyrir vestan haf og hefur verið þaö til þessa dags. Þó að Páll og Jón væru beztu vinir, var það mikill trúarlegur ágreiningur á milli þeirra og báðir voru það miklir forystu- menn, að Páll tók sig upp með sinn söfnuð frá Nýja-íslandi og hélt með fólkið til Mountain I Norður Dakóta og stofnaði þar íslendingabyggð, sem er þar enn I dag. Þar var stofnuð fyrsta islenzka kirkjan fyrir vestan haf. Aö sögn séra Björns er þetta IÍTVARP • Föstudagur 1. ágúst 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: ,,í Rauðárdalnum” eftir Jó- hann Magnús Bjarnason örn Eiðsson les (4). 15.00 Miðdegistónleikar Guiseppe di Stefano syngur lög frá Napoll. Hljómsveit Iller Pattacinis leikur með. N.B.C. sinfóniuhljómsveitin leikur „Furutrén i Róm”,‘ sinfóniskt ljóð eftir Respighi: Arturo Toscanini stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn 17.10 Tónleikar 17.30 „Sýslað I baslinu” eftir Jón frá Pálmholti Höfundur les (9). 18.00 Mig hendir aldrei neitt” stuttur umferðarþáttur i umsjá Kára Jónassonar. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Frá sjónarhóli neyt- enda: Meistarakerfið og húsbyggjandinn Reynir Hugason ræðir við tvo iðn- meistara úr Keflavik um galla meistarakerfisins. 20.00 Frá tónlistarhátlðinni I Helsinki I fyrrahaust Sinfóniuhljómsveitin i Vin leikur undir stjórn Carlo Maria Giulini Sinfóníu nr. 1 i c-moli op. 68 eftir Brahms. 20.50 Ljós á vegi. Séra Björn Jónsson flytur erindi um fyrstu prestana i vestur-is- lenzkum söfnuðum. 21.10 Novelettur op. 21 nr. 1, 3 og 4 eftir Schumann Dmitri Blago leikur á pianó. 21.30 Útvarpssagan: „Hjóna- band” eftir Þorgiis gjall- anda Sveinn Skorri Höskuldsson les (4). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. tþróttir Umsjón: Jón Asgeirsson. 22.40 Afangar Tónlistarþáttur i umsjá Asmundar Jónsson- ar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.