Tíminn - 10.09.1966, Síða 1

Tíminn - 10.09.1966, Síða 1
205. tbl. — Laugardagur 10. september 1966— 50. árg. STJÖRN SOVÉTRÍKJA ER GEfiN NORRÆNU NTB-Mosfcvn. 9>sept Málgagn sovézku stjórnarmnar, Isvestfja, seSir í dag, að hón muni berjast gegn norraenv vamarsanr* starfi og öllum hugsunum í þá átt. Segir blaðið að slíkar fyrir- ætlanir muni „sprengja“ grundvóll inn fyrir sænsku og finnsku hlut- leysi. Lagði blaðið þess í stað til, að stofnað yrði atómvopnalaust belti í norðri. í grein, sem nær næstum því yfir hálfa forsíðu blaðsdns segir fréttamaðurinn, Jurij Golosjubov, að hin nýju vandamál í heimin- um krefjist algerlega nýrrar af- stöðu af hálfu hinna norrænu landa. Konur Súkarnós Segir blaðið, að Norðmenn og Danir hafi látið glepjast af áróðr- inum um hættuna úr austri, og ef ei/tthvert norrænu landanna haldi áfram að nota þessi rök, vinni þau aðeins í þágu forsprakka NATO. Segir blaðið, að tilraunir Washington til að draga Norður- löndin inn í baráttuna um Viet- nam og stuðning USA þar, hafi aðeins opnað augu þjóðanna fyrir vandamálinu, sem við er að etja. Þá minnist blaðið á stöðu stjórn- málanna í Þýzkalandi innan NATO og, að fulltrúar þýzku hermála- stjórnarinnar gegni mMu hlut- verki innan banlalagsins, sérstak- lega að því er varðar hernaðar- málefni í Norður og Norð-austur Evópu. Hvernig svo sem norrænt Framhald á bls. 14 ' 'W 1 '/#*■ ' mm--m , 'f í * > i" >4».' v# 1 mk* ■■■ í ' tvi m *ÆmWrmifl * Jl J|p ■ HR' • , m . ^ - •..;! Per Borten stendur lengst til vinstri við Snorralaug með Heimskringlu í hönd. Með á myndinni er föruneyti vekja athygii NTB-Djakarta, föstudag. Æstir stúdentar ákærðu konu Súkarnó númer tvö madame Hart ini fyrir að veita kommúnistahreyf ingunni í Mið-Jövu fjárhagslegan stuðning. Segja heimildirnar að Hartini hafi sent 200 milljónir rúpia til kommúnista. Kona Súkarnós núm er eitt kom líka við sögu í blaða fréttum í dag. Hún hafði flutt | ræðu á kvennasamkundu um vanda cnál barna sem eiga fjölkvænis- «ann að föður. Skýrði hún frá, pví að komin væri andúð milli I AK-KJ—Rvik, fostudag. er barna Sukarnós, sem hann á með ;Bortcu’ forsætisraðherra Norð- konum númer eitt og tvö. Kona í manna h°na hans foru ’.iin númer eitt sagði einnig að kon! B°rSarfjörð í gær ásamt íslenzku ur sem fengju hús og bíla í gjöf forsætisráðherrahjónunum og .Bortens. (Tímamyndir KJ). I HeimskringSu hönd við Snorraiaug gleymdu siðferðishlið málsins. norsku og íslenzku fylgdarliði þeirra. Var hið fegursta veður og Borgarfjarðarhérað í fríðustu haustlitum. Klukkan niu var stigið um borð í varðskipið Óðin í Reykjavík og siglt inn Hvalfjörð í miklum sjó en norðaustan golu. Gestirnir snæddu morgunverð í varðskipinu, ^WJ! I hvalstöðinni í Hvalfirði fyigdist Borten með hvalskurði, og tók myndir af því, sem fram fór. og norsk.i iorsætisráðherrann eyddi að öðru leyti stundinni við að horfa á fjöll og bæi, og einnig lýsti Pétur Sigurðsson fyrir hon- um í stórum dráttum, hvernig starfi landhelgisgæzlunnar væri háttað og sýndi honum á korti, hvar síldveiðiflotinn er að veið- um um þessar mundir. Forsætis- ráðherranum þótti sigling falleg inn Hvalfjörð en varð starsýnt á sveitabæina á ströndinni og spurði margs um búskap þar. Búrhveli skorið. Inn Hvalfjörð sigldi Óðinn frem ur hægt til þess að forðast ágjöf í vindbárunni, og skipið lagðist ekki að bryggju framan við Hval- stöðina fyrr en undir klukkan ell- efu. Þar tók Loftur Bjarnason, for- stjóri og kona hans á móti gest- um og hafði stillt svo til, að vænt búrhveli var dregið upp til skurð- ar i þennan mund. Stikaði Per Borten um stöðina með kvikmynda vél á lofti og þótti fróðlegt að horfa á aðfarirnar, er hvalskurðar-! menn flettu renginu af annarri hlið ferlíkisins í einu lagi og beittu bæði sveðjum og vélaafli.! Því næst var staldrað við í húsa- kynnum Hvalstöðvarinnar, þar sem Loftur bauð upp á hressingu og leysti gesti út með hvaltönn- um að gjöf. Sveppir og vínber. Um hádegisbilið var ekið af stað úr' Hvalfirði upp að Varma- landi og ók lögreglubifreið úr Borgarnesi á undan lestinni og önnur á eftir. Var farinn Drag- inn, vegurinn allgóður og virtist hafa verið lagfærður síðustu daga. Sólskin var glatt, fjallasýnin mjög fögur. Eiríksjökull blasti við him- inheiður, og Baula sýndi hverja litalínu. í fjöll Skarðsheiðarinnar hafði snjóað niður í miðjar hlíð- ar. En vegir í Bórgarfirði voru mjög þurrir og rykmöfckurinn Framhald á bls. 14 BLYSFOR I SAIGON NTB-Saigon, 9. sept. Stjórnin í Saigon stóð í dag fyr ir mikilli blysför um götur borgar innar í tilefni kosninganna þar í landi á sunnudag. Voru hátíðahöld in skipulögð í þeim tilgangi að fá fólk til að ljá löggjafarsam- kundu landsins atkvæði sitt næst komandi sunnudag. Þúsundir manna fylltu götur borgarinnar og fjöldi ungs fólks dansaði þjóð- dansa og söng nýtízkulega sönfiva, en flestir voru undir kjöraldri. Stærsta torgið í Saigon var fán um skrýtt og kosningaspjöld höfðu verið hengd upp allt í kringum það. Framhald á bls. 14 )

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.