Tíminn - 10.09.1966, Qupperneq 6
6
TÍMINN
LAUGARDAGUR 10. september 1966
CREPE
NYLON
SOKKAR
ADSTODARSTULKA
óskast nú þegar í Rannsóknastofnun fiskiðnaðar-
ins, Gerladeild. Stúdentspróf eða hliðstæð memnt-
un æskileg.
Upplýsingar í síma 20-240.
SKRIFSTOFUSTÖRF
Opinber skrifstofa vill ráða skrifstofufólk nú þeg-
ar. Vant fók situr fyrir. Umsóknir ásamt upplýsing-
uan um aldur og fyrri störf sendist 1 pósthólf 903,
Reykjavík, merkt „Skrifstofustörf”.
Húsnæði - Barnagæzla
Útsalan
ER Á SNORRA-
BRAUTINNI
ÞESSA VIKU.
E L F U R
Snorrabraut 38.
HARIONIKKA
Nýleg harmonika til sölu.
Verð kr. 10 þúsund.
Upplýsingar í síma 10757
milli kl 1 og 4.
Rúmgott herbergi með svölum og skápa-
vegg ásamt aðgangi að eldhúsi, þvottahúsi
baði og síma til leigu í Háaleitishverfi. Á-
skilin er gæzla á ársgömlum dreng frá
8.30 til *2 árdegis virka daga. Upplýsingar
' síma 24584.
Látið okkur stilla og herða
upp nýju bifreiSina Fylg-
izt vel meS bifreiðinni.
BILASKOÐUN
ÞÝZKAR ELDHÚSINNRÍTTINGAR
úr harSplosti: Format innréttingar bjóða upp
á annoS bundrao tcgundir skópa og litaúr-
val. Allir skópar meS baki. og borSplata sér-
smíSuS. EldhúsiS fæst meS hljóSeinangruS-
um stólvaski og raftækjum af vönduSustu
gerS. - SendiS eSa komiS meS mól af eldhús-
inu og viS skipuleggjum eldhúsiS samstundis
og gerum ySur fast verStilboS. Ótrúlega hag-
stætt verS. MuniS aS söluskattur er innifalinn
í tilboSum fró Hús & Skip hf. NjótiS hag-
stæSra greiSsluskilmóla og —
lækkið byggingokostnaðinn. JKírafTækÍ
-formaf'
HÚS & SKIP hf. LAUGAVEGI 11 • SlMI 11111
<5ú«1dmívinnusf,ofan h.f,
Skipholri 35 - Símar 31055 og 30688
Skúlagötu 32, sfmi 13100.
HLAÐ
RCM
Hlaírúm henta aUstahar: I bamaher-
bergið, unglingahcrbcrgilt, hjónaher-
bergt\ sumarbústaðinn, veittihúsið,
bama. eimili, heimavistarskila, hótel.
Helztu kostir hlaðrúmanna eru:
■ Rúrain má nota eitt og eitt sér eða
hlaða þeim upp í tvaer eða þrjár
hæðir.
■ Hsegt er að £á autalega: Náttborð,
stiga eða hliðarborð.
Innanmál rúmanna er 73x184 sm.
Hægt er að fá rúmin með baðmull-
ar og gúmmidýnum eða án dýna.
■ Rúmin ha£a þrefalt notagildi þ. e.
kojur.'einstaklingsrúmoghjónarúm.
■ Rúmin eru úr tekki eða úr brénni
(brennirúmin eru minni ogódýrari).
B Rúmin eru öll í pörtum og tekur
aðeins um tvær minútur að setja
þau saman eða talía í sundur.
HÚSGAGNAVERZLUN
REYKJAVÍKÚR
1 BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940
ALLTAF FiÖLGAR V0LKSWAGEN
ÍC Allir rofar eru 'nú úr nælon-plasti,
breiðari og flatari en áður.
ic Endurbættur rafall, sem framleiðir
120 watt í hægagangi og tryggir
nægjanlegt rafmagn við lélegustu
skilyrði. Sérstaklega í köldu veðri.
■jfcf Nýir litir og sætaáklæði.
ic Ný lögun vélarloks.
ic Vélarhúsið er nú breiðara, en það
auðveldar allan aðgang að vél.
Meiri þægindi og aukið öryggi.
ic Jafnvægisstöng á afturöxli, gerir
bílinn stöðugri í akstri.
Á Aukinn hraði \ 3. gír auðveldar
framúrakstur og þægilegri skipt-
ingu í 4. gír.
ic Ný öryggislæsing á hurðum og
endurbættar dyralæsingar. Arm-
púð? á hurð ökumannsmegin, sem
er einnig grip.
HEILDYÍRZIUNIN
HEKLA hf
Verð kr: 153,800,-
© © <©
Komið, skoðið og reynsluakið
Varahlutaþjónusta Volkswagen er landskunn
Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins óskar eftir að
ráða
ADSTOOARSTÖLKU -
eða AÐSTOÐARMANN
til starfa á rannsóknastofu. Stúdentsmenntun
æskileg.
Upplýsingar í stofnuninni næstu daga.
RANNSÓKNASTOFNUN FISKIÐNAÐARINS,
Skúlagöfu 4, sími 20-240.