Tíminn - 10.09.1966, Page 16

Tíminn - 10.09.1966, Page 16
Sil. ’OS. tbl. — Laugardagur 10. september 1966 — 50. árg. Prestafélag Austurlands: YSIR VANÞÚKNUN ÆSINGASKRIFUM um einn prest þjóðkirkjunnar MAÐUR LÉZT AF VÖLDUM ÁREKSTURS KT—Reykjavík, föstudag. Fyrir nokkrum dögum varð það slys á Sauðárkróki, að jeppabifreið rann stjórnlaust á vörubifreið og gekk hornið á vörubifreiðinni inn í jeppann. í framsæti jeppabifreið arinnar sat maður á áttræðisaldri og meiddist hann talsvert. Var hann þegar lagður á sjúkrahús, Prestafélag Austurlands hélt aðalfund sinn 27. ágúst síðast- liðinn. Á fundinum var sam- þykkt eftirfarandi tillaga varð andi hið svokallaða Möðru vallamál: „Aðalfundur Prestafé STRÍÐIÐ SÝNT Á SUNNUDAGINN Fyrsta sýning Þjóðleikhúss ins á nýbyrjuðu leikári verður á sunnudagskvöldið. Verður þá sýnt leikritið „Ó, þetta er indælt stríð“, sem byrjað var að sýna á liðnu vori við geysi vinsældir. Hér er um að ræða mjög skemmti lega sýningu og mjög sérstæða sem byggð er á ýmsum skop- færðum atburðum úr stríðinu 1914—18. Leikstjóri er Kevin Palmer, og þykir sýningin liafa tekizt afburða vel og luku leikgagnrýnendur upp einum munni um, að leikstjórn Palm evs væri viðburöur í leiklist arlífi höfuðborgarinnar. lags Austurlands haldinn að Eiðum laugardaginn 27. áSúst 196G, lýsir vanþóknun sinni á þeim æsingaskrifum um einn af prestum þjóðkirkjunnar, sem hirzt hafa í blöðum að undan förnu, og telur siík skrif aðcins geta orðið kirkjunni til vansæmd ar og tjóns." Átta prestar voru mættir á fundinum og kom þessi einarða afstaða þeirra fram nokkrum dögum áður en mál þetta var felll niður af ákæruvaldsins hálfu, sem ekki sá ástæðu til frekari aðgerða. í Ilefur verið skýrt frá þeim mála I lokum hér í blaðinu. Aðalfundurinn hófst mcð helgi- stund í Eiðakirkju. í skýrslu sinni Fremhald á bls. 15. þar sem hann lézt tveimur dögum síðar. Fengust þessar upplýsingar hjá Halldóri Jónssyni, fulltrúa bæjarfógeta. Er blaðið leitaði nánari upplýs inga um málið hjá Gunnari Þórð arsyni, yfirlögregluþjóni, vildi hann ekkert um málið segja. Kveðjukoss Myndin jr tekin, er unn usti Margrétár Danaprins- essu, Henri de Laborde de Monpezat, varð að yfirgefa sína heittelskuðu og hverfa til starfa sinna við franska sendiráðið í Lundúnum. Að öðruleyti þarfnast myndin ekki skýringar. : ■. y *>. ,4 '• *, , V í FÆR NÚ MJÓLK í PLASTPOKUM Mjólk sett í plastpoka f Mjólkurbúi iplóamanna. Vélin, sem notuð er til þess heitir Prepac. (Tímamynd H/) HZ-Reykjavík, föstudag. í langan tíma hefur staðið mik- 111 styrr um mjólkurumbúðir. Hér á íslandi var bæði brúsamjólk og flöskuinjólk fram til ársins 1959, en þá um haustið tók Mjólkur- samsalan upp mjólkurhyrnurnar, sem enn eru notaðar. Jafnhliða var selt töluvcrt magn af flösku- mjólk og mjólk í lausu máli, þar sem hyrnumjólkin var nokkru dýr- ari. Var mikið ritað og rætt um þessar hyrnur, því að auðvitað sættu þær gagnrýni eins og flest- ar nýungar. Töldu þeir, sem dval- izt hafa erlendis, að kassaumbúðir væru hentugri á allan liátt. Mjólk- ursamlagið á Akureyri tók upp 10 lítra kassaumbúðir fyrir rúmu ári. Þessir kassar hafa gefizt vel og eini ókosturinn við þær er sá, að þeir þykja of stórir á minni heimilum. Mjólkursamsalan í Reykjavík hyggst á næsta ári taka í notkun tveggja lítra kassaumbúð- ir, en það er álit sérfróðra manna, að þær séu beztu og hentugustu mjólkurumbúðir fyrir stóran mark að. Á þessu ári hafa verið tekn- ar í notkun mjólkurpokaumbúð- ir á þrem stöðum, Egilstöðum, Sauðárkróki og Selfossi, en þar KJÖRDÆMISÞING! VESTURLANDS- KIÖRDÆMI Kjördæmisþing Framsóknar- manna í Vesturlandskjördæmi verður haldið að Laugum I Dala sýslu í dag laugardag og hefst kl. 16. Fulltrúar eru beðnir að mæta vel og stundvíslega. hófst slík pökkun í fyrri viku. Mjólkursamlagið á Blönduósi á einnig í pöntun slíkra pökkunar- vél, en þessar fjórar pökkunarvél- ar eru franskar af PREPAC gerð. í gær skrapp fréttamaður Tím- ans austur fyrir fjall til þess að skoða pökkunarvélina í Mjólkur- búi Fjóamanna og spjalla við Grét ar Símonarson, mjólkurbússtjóra um þessar vélar. Með í förinni var tæknimaður frá SÍS, því að stilling pökkunar- vélarinnar var ekki rétt. Tókst tæknimanninum á 5 mínútum að koma vélinni í lag og gat fram- leiðsla haldið áfram af fullum krafti á nýjan leik. Prepac vélin, sem er frönsk eins og fyrr seglr, tekur mjög lítið gólfrými aðeins 1 ferm. og getur hún fyllt og pakk- að 1500 lítra á klukkustund. Unnt er að stilla vélina, þannig, að hún pakki hvaða vökva sem er, jafn- vel gosdrykkjum, í þeim stærðum sem óskað er, allt frá desilítra upp í lýá lítra. Er magnið stillt með einum hnapp á vélinni en annars eru önnur stillingartæki sjálfvirk og stjórna þeim transistorar. Um búðirnar koma erlendis frá í rúll um og vélin sjálf brýtur þær og límir. Aðeins einn mann þarf til Framhald á bls. 14 HENDRIK OTTÓSSON FRÉTTAMAÐUR LÁTINN FB—Reykjavík, föstudag Hendrik Ottósson fréttamaður Ríkisútvarpsins andaðist á Lands spítalanum í Reykjavík í dag. Hendrik var fæddur 8. október 1897 í Vesturbænum í Reykjavík. Foreldrar hans voru hjónin Otto N. Þorláksson skipstjóri og Caro- line E. R. Siemsen. Stúdent varð Hendrik frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1918 og cand. phil frá Háskólanum árið 1920. Síðan las hann málvísindi við há- skólann í Kaupmannahöfn, en stundaði laganám hér við Háskól ann frá 1920 til 1925.. Hann las málvísindi við Lundúnaháskóla árið 1933 en guðfræði við Háskóla íslands 1936—38. Hendrik stofnaði Fremhald á bls. 15.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.