Vísir - 06.08.1975, Blaðsíða 9

Vísir - 06.08.1975, Blaðsíða 9
 Vlsir. Miðvikudagur 6. ágúst 1975 Vísir. Miðvikudagur 6. ágúst 1975 nr Æær Æ ^■■EHaii^HBKESEHgðBífliriK Ármenningar heppnir að halda eftir skónum — Karl Þórðarsson lék þó oft svo grátt í síðari hálfleik, að þeir vissu varla hvar þeir voru staddir á vellinum og Skagamenn sigruðu 3:1 Eftir mikinn barning i fyrri háifleik tókst islandsmeisturun- um frá Akranesi að ná sér al- mennilega á strik i siðari háifleik á móti 2. deildarliði Ármanns i Bikarkeppni KSÍ og tryggja sér áframhaldandi veru i keppninni með 3:1 sigri. Það var Karl „litli” Þórðar- son, sem var potturinn og pannan i öllu hjá Skagamönnum i siðari hálfleiknum. Hann sá um að tæta Ármannsvörnina hvað eftir annað i sundur og skapa slikan glundroða, að menn máttu oft þakka fyrir að vera ekki hrein-. lega plataðir upp Ur skónum. Hann lagði upp annað mark Skagamanna, þegar nokkuð var liðið á siðari hálfleikinn — lék á RUssneski hástökkvarinn Kiba lyftir sér hér léttilega yf- ir 2,13 metra á Laugardals- vellinum i gærkvöldi. Hann var ekki ánægður með at- rennubrautina — þótti hún vera heldur hörð til að hægt væri að stökkva hærra en þetta. Stökkið er samt nýtt vallarmet I hástökki á Laugardalsvellinum og það var 13 sm hærra en bezti ts- lendingurinn náði i gærkvöldi. Ljósmynd Bj.Bj... hvem Armenninginn á fætur öðrum og sendi siðan fyrir markið, þar sem Arni Sveinsson kom á fullri ferð og negldi i netið. Þá var staðan 1:1 Skagamenn skoruðu fljótlega i leiknum — Arni Sveinsson — en rétt fyrir háifleik jöfnuðu svo Ar- menningar. Þá var dæmt óbein aukaspyrna á Skagamenn inni i þeirra vitateig. Knettinum var spymt til Viggós Sigurðssonar, sem samstundis afgreiddi hann með mjög hörðu skoti i netið. Atti Hörður Helgason, sem lék i marki Skagamanna i þessum leik — og stóð sig vel — ekki nokkum möguleika á að verja, slikur var krafturinn i skotinu. Fyrri hálfleikurinn hafði verið með daufara móti, en i þeim siðari var mikið fjör — sérstak- lega i kringum Karl Þórðarsson. Hann átti upptökin að öðru markinu eins og fyrr segir, en það þriðja átti Arni Sveinsson, þegar hann lagði á Hörð Jóhanns- son, sem innsiglaði sigurinn með skoti frá vitateig. Var það gott mark — eins og reyndar öll mörkin i leiknum. Skagamenn vom betri aðilinn i leiknum og áttu að geta skorað fleiri mörk en þessi þrjú.... En Matthias Hallgrimsson var með eigingjarnara móti — gaf ekki á samherja nema i neyð — og þar fóm mörg tækifæri forgörðum. Karl Þórðarson bar af öllum á vellinum og sýndi sinn bezta leik i langan tima. Armenningarnir voru friskir á köflum og böröust vel með Kristin Petersen sem bezta mann i vörn og Viggó Sigurðsson beztan i framlinunni. 1 Skagaliðið vantaði að þessu sinni 4 menn frá siðustu leikjum — Davið markvörð, Jóhannes bakvörð og þá Jón Gunnlaugsson og Teit Þórðarsson. Eru þeir allir meiddir — og jafnvel vafasamt, að tveir þeir siðastnefndu verði búnir að ná sér fyrir leikinn við Eyjaskeggja á Akranesi á laugardaginn. .. Karl Þórðarson Metaðsókn í Grindqvík — þegar heimamenn fengu Hafnfirð- inga í heimsókn í Bikarkeppni KSÍ Þrumugnýrinn var ekki eins mikill i leik þeirra Grindvikinga og FH-ingar I Bikarkeppni KSI og hann var skömmu fyrir leik, I veðurfarinu. Fyrstu deildar liðið frá Hafnarfirði sigraði þriðju deildar lið Grindvikinga með að- eins þremur mörkum, fremur ódýrum, gegn engu. Frammistaða Grindvikinga má teljast allgóð, en þeir hafa tekið miklum framförum undir leiðsögn Hlöðvers Rafnssonar, fyrrum Framara, en hann leikur einnig með þeim Grindvlkingum. Reyndar hafði Hlöðver ekki heppnina meö sér I gærkveldi. Eftir harða mótspyrnu Grind- víkinga sló Hlöðver knöttinn með hendi, seint i fyrri hálfleik, innan vitateigs. Helgi Ragnarsson skoraði úr vitaspyrnunni. Viöar Halldórsson bætti siðan öðru marki við skömmu fyrir hlé, en snemma I seinni hálfleik brást Hlöðver útspark, sendi knöttinn fyrir fætur ólafs Danlvalssonar, se'm skoraði umsvifalaust, þriðja markið, án þess að ágætur mark- vörður Grindvlkinga, Sigurður Jóhannsson, gæti komið I veg fyrir að knötturinn lenti I netinu. Eftir þetta dró heldur af Grind- víkingum og voru FH-ingar I linnulitilli sókn til leiksloka. Margt manna horfði á leikinn, þrátt fyrir fremur slæmt verður, og sögðu kunnugir aö um metað- sókn væri að ræða. -emm KHFFIÐ ffrá Brasiliu Lfcj Keppnin i 800 metra hlaupi á meistaramótinu I gærkvöldi var skemmtileg. Þar hlupu sex keppendur undir tveim mfnútum, sem er óvenjulegt hér hjá okkur á undanförnum árum. Sigurvegarinn—Agúst Asgeirsson — erannarfrá hægri á myndinni. Ljósmynd Bj. Bj... Kiba setti vallar- met í hástökkinu — en hvað gerir Bondartschuk við sleggjuna í kvöld? Rússneski hástökkvarinn Kiba var maður dagsins á fyrsta degi 50. Meistaramóts lslands I frjálsum iþróttum, sem hófst á Laugardals- vellinum I gærkvöldi Hann geröi sér lítið fyrir og lyfti sér léttilega yfir 2,13 metra ihástökki — sem er nýtt vallar- met á Laugardalsvellinum i þessari grein — og átti ágætar tilraunir við 2.16 metra. Hann stökk 13 sm hærra en Elías Sveinsson, sem náði beztum árangri Islendings I greininni I ár með þvi að fara yfir tvo metra slétta. RUssamir Schubin og Sinitschkin höfðu algjöra yfirburði I langstökkinu - stukku 7,56 og 7,27 metra. Friðrik Þór Óskarsson ÍR kom næstur þeim með 6,86 metra og tryggði það honiöh meistaratitilinn í langstökki I ár. Tveir aðrir erlendir gestir tóku þátt i keppninni I gærkvöldi. Vestur-Þjóð- verjlnn Hanno Rheineck, sem varð fjórði i 200 metra hlaupi, og Sviinn Bertil Ekstad, sem varð fjórði I 800 metra hlaupi. Hann kom hingað til að skoða land og þjóö — kynntist ís- lendingunum i frjálsiþróttamótinu i Tromsö á dögunum- og smellti sér I mótið, þegar hann frétti af þvi. Agætur árangur náðist I mörgum greinum I gærkvöldi og keppnin I sum- um þeirra jöfn og skemmtileg. Sér- staklega var hún góð I 200 metra hlaupi karla, þar sem Sigurður Sig- urðsson setti nýtt drengjamet með þvl að hlaupa vegalengdina á 21,8 sek — Bjami Stefánsson KR varð annar á 21,9 og Vilmundur Vilhjálmsson KR þriðji á 22,0. 1 800metra hlaupi voru sex keppend- ur undir tveim minútum, sem ekki hefur oft gerzt áður hér á landi. Þá hefur það heldur ekki oft gerzt að sveit KR hafi tapað 4x100 metra boðhlaupi karla á meistaramóti, en það gerði hún nú. Sveit 1R sigraði og eru mörg ár siöan ÍR-sveit hefur unnið þetta hlaup. Góður árangur náðist einnig I kúlu- varpi karla svo og spjótkasti. 1 kvennagreinunum var einnig margt ágætt eins og t.d. sigur hinnar 14 ára gömlu Þórdisar Gisladóttur I hástökki 1,64 metrar og einnig 800 og 400 metra hlaup kvenna. Annars urðu úrslitin þessi í einstök- um greinum I gærkvöldi: 200 metra hlaup karla: Islandsmetið 21,3 sek (Haukur Clausen 1950 og Hilmar Þorbjörnsson 1956): Sigurður Sig.son, A 21,8sek Bjami Stefánss., KR 21,9 sek Vilm. Vilhjálmss., KR 22,0sek Hanno Rheineck V-Þýzk. 22,8sek 800 metra hlaup karla: Islandsmet 1:50,lmin. Þorsteinn Þorsteinsson KR 1967: min. Agúst Ásgeirsson, 1R 1:55,9 Jón Diðriksson, UMSB 1:56,5 JúltusHjörleifss., IR 1:57,1 Bertil Ekstad, Svíþ. 1:57,7 5000 metra hlaup karla: Islandsmet Sigfús Jónsson 14:26,2 min. 1975: mln. Jón H. Sigurðsson, HSK 16:14,7 ÁgústGunnarssonUBK 16:41,9 400 metra grindahlaup karla: Is- landsmet Stefán Hallgrlmsson 52,4 sek. 1975 sek Hafsteinn Jóhannesson UBK 61,7 (Eini keppandinn) 4x100 metra boðhlaup landsmet Landssveit 41,7 Sveit IR 42,8 1949. Sveit IR SveitUMSK SveitKR karla sek. : Is- 1950. sek. 45,0 45.2 45.3 Langstökk karla: Vilhjálmur Einarsson, 1957 Islandsmet 7,46 metrar Schubin Sovétrikjunum Sinitschkin, Sovétr. Friðrik Þór Óskarss., IR Sigurður Jónsson, HSK Karl West Fredriksen, UBK m. 7,56 7,27 6,86 6,60 6,22 Hástökk karla: íslandsmet Jón Þ. Ólafsson, 2,10 m. 1965: Kiba Sovétrikjunum 2,13 m Ellas Sveinsson, IR 2,00 m Hafsteinn Jóhanness., UBK 1,95 m Karl West Fredriksen UBK 1,95 m Kúluvarp karla: Islandsmet: Hreinn Halldórsson 18,99, m 1975: Hreinn Halldórsson, HSS 18,61 m Guðni Halldórsson, HSÞ 16,41 m Óskar Jakobsson, 1R 15,90 m Spjótkastkarla: Islandsmet: Óskar Jakobsson 75,80 m 1975: Óskar Jakobsson, IR 71,34 m Snorri Jóelsson, IR 63,28 Ellas Sveinsson, IR 61,78 200 metra hlaup kvenna: tslandsmet Ingunn Einarsdóttir 25,0 sek 1974: sek. Erna Guðmundsdóttir KR 25,7 Ingunn Einarsdóttir, ÍR 26,4 Asta B. Gunnlaugsd., 1R 26,7 800metra hlaup kvenna: Islandsmet Lilja Guðmundsdóttir 2:11,6 mln 1975 mfn. Lilja Guðmundsdóttir ÍR 2:15,5 Ragnhildur Pálsd., Stj. 2:21,0 SvandlsSigurðard., KR 2:32;4 100 metra grindahlaup kvenna: ís- landsmet Ingunn Einarsdóttir 14,4 sek. 1974: sekErna GuðmundsdóttirKR 16,8 (Eini keppandinn i greininni) Hástökk kvenna: íslandsmet Lára Sveinsdóttir, 1,69 m 1972. Þórdls Gislad., IR 1,64 m Maria Guðnadóttir HSH 1,58 m Hrafnhildur Valbjörnsd., A 1.50m Spjótkast kvenna: tslandsmet Arn- dls Bjömsdóttir, 39,60 m 1972: Arndis Björnsdóttir, UBK 33,76 m María Guðnadóttir HSH 33,10 - SvanbjörgPálsd.,ÍR 31,56 - Kúluvarp kvenna: Islandsmet Guðrún Ingólfsdóttir USU 12.61 m 1973: Katrín B. Vilhjálmsdóttir HSK 10,43m Halldóra Ingólfsd., USU 10,23 m Lára Sveinsdóttir, Árm. 9,45 m 4x100 metrar boðhlaup kvenna: Is- landsmet Sveit Armanns 50,2 sek 1974: sek. Sveit IR 50,6 SveitÁrmanns 51,5 SveitKR 55,8 SveitFH 58,9 Víkingar í vandrœð- um með Þórsara! — Tókst ekki að koma knettinum í netið hjá Þorlákshafnarbúunum fyrr en seint í síðari hálfleik Það tók 1. deildarlið Vikings með allar sinar stjörnur nær 70 minútur að koma knettinum i netið hjá leikmönnum 3., deildarliðs Þórs frá Þor-‘ lákshöfn i Bikarkeppni KSÍ á Selfossi i gær- kvöldi. Þegar markið loks kom, máttu þeir þakka fyrir að vera ekki bún- ir að fá á sig eitt eða tvö mörk, sllkur var krafturinn I Þorláks- hafnarbúunum. Máttu varnar- menn VIkings hafa sig alla við I tvlgang I fyrri hálfleik til að verj- ast marki, og slðan einu sinni • snemma I siðari hálfleiknum. Þá komst miðherji Þórs inn i sendingu á milli varnarmanna Vlkings og aleinn upp að marki, þar sem aðeins markvörðurinn var til varnar. En honum tókst á óskiljanlegan hátt að koma knettinum fram hjá markinu — Víkingunum til mikillar ánægju. Ekki varð ánægja þeirra minni á 24. minútu hálfleiksins, þegar Óskar Tómasson kom loks knettinum I netið hjá 3. deildar- liðinu. Hann fékk góða sendingu — frá andstæðingi!! — og komst upp að marki Þórs, þar sem eng- inn var til varnar nema mark- vörðurinn. óskar lét það sama ekki koma fyrir sig og miðherja Þórs rétt áður — hann sendi bolt- ann yfirvegað fram hjá mark- verðinum og I netiö. Skömmu síðar gerði svo Gunn- ar Orn út um alla von Þorláks- hafnarbúa til að komast áfram I keppninni, er hann skoraði annað mark Vlkings með góðu skoti frá vltateig. Þetta voru einu mörkin, sem skoruð voru I leiknum, og þau nægöu Víking til aö komast I 8. liða úrslitin. Leikur Vlkinganna var ekki neitt sérstakur I þetta sinn — sjálfsagt átt að gera mikið af mörkum og leika sér að Þórsur- unum. En það gekk ekki svo létt. Þeir voru harðir I horn að taka alveg fram I lok leiksins, að Reykvikingarnir fóru að taka meira til sln og hinir að gefa eftir. Beztu menn Þórs I þessum leik voru þeir Tómas Jónsson og Gunnar Herbertsson, en hjá Vik- ing báru þeir Róbert Agnarsson og Óskar Tómasson af hinum. Einum Viking var sýnt „gula- spjaldið” af dómara leiksins, Guðmundi Haraldssyni. Var það Hafliði Pétursson, sem það fékk að skoða fyrir aö sýna einum leik- manni Þórs dónalega fram- komu!! Athuga aftur í kvöld! Ekkert varð úr leik Vest- mannaeyinga og Þróttar frá Nes- kaupstað I bikarkeppninni I Eyj- um I gærkvöldi — eins og ákveðið hafði verið. Ekkert flugveður var til Eyja fyrr en siðari hluta dags I gær, og þá orðið of seint fyrir Norð- firðingana að koma. Ef flugveður verður i dag, á ieikurinn að fara fram I kvöld, eða þá næst þegar fært veröur I Eyjarnar. — klp — Verða það enn einu sinni Fram og Valur? tslandsmótið i handknattleik kvenna utanhúss hefst á föstu- dagskvöldið viö Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi og mun standa fram á sunnudag. Sjö lið hafa tilkynnt þátttöku i mótinu og er það heldur léleg þátttaka. Liðunum hefur verið skipt I tvo riöla — fjögur i öðrum riölinum og þrjú I hinum. I a-riðlinum eru Ármann, Valur, HSK og Haukar, en i b-riðlinum Fram, KR og Breiða- blik. Fyrsti leikur mótsins verður á föstudaginn kl. 18.30, en þá leika Ármann og Valur. Má segja að það sé eins konar úrslitaleikur i riðlinum, þvi þetta eru sterkustu liðin þar. Fram ætti að fara létt með hinn riðilinn — þarf aðeins að leggja að velli KR og Breiðablik til að komast i úrslitaleikinn, sem verður við Mýrarhúsaskóla á sunnudaginn kl. 18.00. -klp-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.