Vísir - 06.08.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 06.08.1975, Blaðsíða 12
12 Visir. Miðvikudagur 6. ágúst 1975 Ætlarðu ekki aðNfHann hefur beðið' ' Ekki gott að segja, elskan ^ Sumir . þroskast fljótt. | giftast gaurnum i Binna? Það er orðið mái .x i fyrir þig að ' i.staðfesta ráð^/ ;; '^•þitt. mín, frænka, en hann er ungur og óráðinn — hvað heldur þú um s r hann? ,—' ...og sumir þroskast alls ekki! _ sumir þroskast seint..... Hörgshlið 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins i kvöld mið- vikudag kl. 8. UTIVISTARFERÐIR 1. Þeistareykir-Náttfaravikur 13. ágúst. 10 dagar. Flogið tiL Húsavikur og ekið þaðan til Þeistareykja og gengið um ná- grennið. Siðan farið með báti vestur yfir Skjálfanda og dvalið i Naustavik. Gott aðalbláberja- land. Gist i húsum. Fararstjóri: Þorleifur Guðmundsson. 2. Ingjaldssandur 22. 8. 5 dagar. Flogið vestur og dvalið i húsi á Ingjaldssandi. Gengið um nágrennið næstu daga. Gott aðalbláberjaland. Fararstjóri: Jón .1. Bjarnason. Ennfremur Vatnajökuls- og Þórs- merkurferðir. Farseðlar á skrifstofunni. Otivist Lækjargötu 6 Simi 14606. BRIDGí italarnir Mosca og Sbarigia voru af mörgum taldir bezta parið á EM i Brighton. í eftir- farandi spili voru þeir heppnir gegn Dönum. Mosca spilaði sex grönd á spil austurs og fékk út spaðatiu. jl KG532 y 107 4 G853 * 87 A ÁD8 y D6 4 D6 4 KD9652 4 10964 y ÁG843 4 K104 4 3 Mosca tók á drottningu heima — spilaði laufi á ásinn og hjarta á drottningu. Suður tók á ás og spilaði hjarta áfram, sem tekið var á kóng blinds. Mosca spilaði nú lauf- unum i botn og ó það siðasta fór vörn Dana úr skorðum — Þeir köstuðu báðir spaða þannig, að austur tók næst á spaðaás var áttan hans fri. Þegar henni var spiiað, lenti suður i kastþröng með hjarta- gosa og tigulkóng annan — en i blindum var hjartania og ás annar i tiglu. Unnið spil. Á hinu borðinu spiluðu Danir sex lauf i austur og spilið var auð- velt, þegar Garozzo i suður spilaði út hjartaás. Terence Reese sagði, að ekki hefði skipt máli, þó að Garozzo hefði ekki spilað út ásnum — suður mundi lenda i kastþröng i rauðu litunum. Ileimsmeist- arinn svaraði þegar og það sjáum við á morgun. y K952 4 Á972 + ÁG104 Sumarvaka í útvarpinu kl. 20.20: Jónas Guðlaugsson skóld Jónas Guðlaugsson um tvitugt. Þessi mynd er tekin skömmu áður en hann hélt utan. líf hans Á sumarvökunni i útvarpinu i kvöid mun Jóhanna Guðlaugs- dóttir, fv. bókavörður á Borgar- bókasa fninu. segja frá minning- um sinum um bróður sinn Jónas Guðlaugsson skáld. Þau syst- kinin voru börn séra Guðlaugs Guðmundssonar á Stað i Steingrímsfirði. Jónas hélt til Danmerkur, þegar hann var tvítugur. Hann var ,,ný rómantiker”, og skrif- aði mikið á dönsku. Jónas átti ekki langa ævi, þvi að hann dó árið 1916, aðeins 28 ára gamall. Að sögn Jóhönnu byrjaði Jón- as að gera visuhendingar aðeins tveggja ára gamall. Þegarhann var 18 ára, þá varð hann rit- stjóri Valsins á Isafirði. Fyrsta ljóðabók Jónasar kom út þegar hann var sautján eða átján ára gamall, hét hún Vor- blómið. Siðan rak hver bókin aðra. Skáldsögu samdi Jónas, sem hét Sólrún og biðlarnir hennar. Þá gaf hann út smá- sagnasafn, sem hann kallaði „Breiðfirðingar”. f samvinnu við Sigurð i og störf Arnarholti gáfu þeir út ljóða- bók, sem heitir Tvistirni. Ljóðabókin Dagsbrún sá lika dagsins ljós. Bækur, sem komu út eftir Jónas á dönsku voru þessar: Viddernes Poesi, Sangen fra Nordhavet, Sangen fra de bla bjerge. — Einnig þýddi Jónas sögusöguna Mariu Grubbe. Auk Þessara ritverka liggur eftir Jónas fjöldi ljóða og smá- sagna, sem komið hafa út i blöð- um og timaritum. Jónas ferðaðist mikið, að sögn frú Jóhönnu. Hann var i kynn- um við ýmis fræg erlend skáld og rithöfunda, þar á meðal Georg Brandes. Hann hlaut skáldalaun i Dan- mörku og var mikils metinn þar, þótt hann hafi verið litt þekktur hér, að sögn frú Jó- hönnu. Um tima vann hann hjá „Politiken” i Kaupmannahöfn. Jónas var fróður maður og kunni fjölda tungumála, þótt hann væri ekki langskólageng- inn. — HE W — Guðrún Guðlaugsdóttir rœðir við systur skúldsins frú Jóhönnu Guðlaugsdóttur Jóhanna, systir skáldsins. 14. Hxe5+! — Kxe5 15. Hel+ - Kd4 16. Bxd5 — He8 17. Dd3+ — Kc5 18. b4H---- Kxb4 19. Dd4+ og svartur gafst upp, þar sem mát er óumflýjanlegt. 1 fjöltefli i New Orleans 1858 kom þessi staða upp hjá Morphy, sem hafði hvitt og átti leik. Borgarbókasafn Reykjavikur Sumartimi AÐALSAFN, Þingholtsstræti 29 A, simi 12308 Opið mánudaga til föstudaga kl. 9- 22. Laugardaga kl. 9-16 Lokað á sunnudögum BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. HOFSVALLASAFN, Hofsvalla- götu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16-19. BóKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10- 12 i sima 36814. FARANDBÓKASÖFN. Bókakass- ar lánaðir til skipa, heilsuhæla, SÓLHEIMASAFN, Sólheimun. 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Laugardaga kl. 14-17. Árbæjarsafn Opið 13-18 alla daga nema mánu- daga. Veitingar i Dillonshúsi. Leið 10 frá Hlemmi. MINNINGARSPJÖLD Minningarkort Liknarsjóðs Aslaugar Maack eru seld á eftir- töldum stöðum: Hjá Helgu Þor- steinsdóttur Drápuhlið 25, simi 14139. Hjá Sigriði Gisladóttur Kópavogsbraut 45, simi 41286. Hjá Guðriði Árnadóttur Kársnes- braut 55, simi 40612. Hjá Þuriði Einarsdóttur Álfhólsvegi 44, simi 40790. Hjá Bókabúðinni Veda Álf- hólsvegi 5. Pósthúsinu Kópavogi. Sjúkrasamlagi Kópavogs Digra- nesvegi 10. Verzluninni Hlið Hlið- arvegi 29. Auk þess næstu daga i Reykjavik i Bókaverzlun Lárusar Blöndal Skólavörðustig 2 og Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar Austurstræti 18. Menningar- og minning- arsjóður kvenna Minningarkort sjóðsins fást á skrifstofu sjóðsins á Hallveigar- stöðum, simi 18156, i Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, og hjá Guðnýju Helga- dóttur, simi 15056. Ferðafélag íslands ÞRIÐJUDAGUR 12. AGUST, KL. 8.00. Ferð i Hrafntinnusker—Eld- gjá—Breiðbak. Farmiðar á skrifstofunni. Ferðafélag íslands, Oldugötu 3, simar: 19533—11798. Kristniboðssamban'dið Samkoman I Betaniu i kvöld fell- ur niður vegna samkomuhalda Kristilegs stúdentafélags. TILKYNNINGAR Hallgrimsprestakall Séra Karl Sigurbjörnsson verður fjarverandi i sumarleyfi ágúst- mánuð og mun séra Ragnar Fjal- ar Lárusson þjóna i hans stað á meðan. Hefur hann viðtalstima að Auðarstræti 19 alla virka daga nema laugardaga kl. 6-7 e.h. Simi 16337. SÝNINGAR Kjarvalsstaðir. Sýning á verk- um Jóhannesar S. Kjarval opin alla daga nema mánudaga, frá kl. 16—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. VEÐRÍÐ i I Austan gola og þoka I fyrstu og sennilega aftur i nótt, en skýjað og úrkomulaust að kalla og gott skyggni sið- degis. LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur-, og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 1,—7. ágúster i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18, simi 22411. Heilsugæzla í júni og júli er kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykja- vikur opin alla mánudaga frá 17- 18.30. SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökk vilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. 6ILAIMIR Rafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.