Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurágúst 1975næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    31123456

Vísir - 13.08.1975, Blaðsíða 3

Vísir - 13.08.1975, Blaðsíða 3
Vísir. Miðvikudagur 13. ágúst 1975 3 Þetta er hausinn, sem á eftir aðfærast langt út f haf. ana, en þó væru þó nokkur brögð að þvi, að undirvagninn á bilun- um væri skemmdur, þvi ferða- fólk, þá sérstaklega útlendingar keyrðu nokkuð mikið utan vega. Einnig kvörtuðu þeir yfir þvi að vegagerðin merkti ekki þá vegi eða staði, sem erfiöir væru yfir- ferðar, svo fólkiö anaði áfram, þangað til allt væri komið I óefni. — Það hefði komið fyrir að þeir hafi þurft að sækja bila upp á Hveravelli, sem voru svo I ólagi, og draga varö þá i bæinn með kranabil. Einn bilaleigumaðurinn kvartaði undan þvi, að slæmt væri að leigja veiðimönnum bila, þvi þeir settu fiskinn I far- angurshólfið, oft án þess að setja nokkuð utan um hann. Sfðan loddi fisklyktin við bilinn lengi á eftir. Sumir forsvarsmenn bilaleig- anna kvörtuðu undan þvi, að hér I borg væru reknar ólöglegar bilaleigur i heimahúsum. Þess- ar bilaleigur uppfylltu ekki þau skilyrði sem bilaleigur verða annars að uppfylla, til þess að fá að reka slika starfsemi. —HE Annar er islenzkur, hinn japanskur. Hvorugur talar mál hins og Japaninn talar ekki ensku. — Okkur gengur samt ágætlega aö skilja hvor annan, sagöi Kristján Þorgilsson. Viö tölum saman meö bending- um og svoböblum viöhvor sittmál. Þaöskilst merkilega mikiö. Japanska skipiö er frá Tokyo og kom til Hafnarfjaröar til aö sækja um 1200 lestir af hvalkjöti. Ljósm. BG. Reyna helzt að smygla inn ófengi og tóbaki „Mér finnst ferðafdlk almennt séö fylgja þeim reglum, sem sett- ar hafa veriö um tollfrjálsan varning ferðamanna. Auövitaö gera ýmsir tilraun til aö flytja inn meiri varning en leyfilegt er. Viö höfum hérna h.já okkur t.d. fleiri töskur fullar af fatnaöi, sem fund- izt hefur viö leit tollgæzlumanna okkar,” sagöi Kristinn Ólafsson töllugæzlustjóri. „Tollgæzlumennirnir á Kefla- víkurflugvelli gera alltaf „stikk prufur” öðru hverju meö góöum árangri. Auðvitað hefur maður heyrt um það, að það sé mikið svartamark- aðsbrask á gjaldeyri, en það þarf ekki að þýða, aö þessi gjaldeyrir fari i varning, sem fólk reynir aö smygla i gegnum tollinn,” sagði Kristinn. „Mest ber á þvi að fólk reyni að smygla inn áfengi og tóbaki og þá fatnaöi, en minna ber á þvi aö reynt sé að smygla inn segul- böndum, útvörpum, myndavélum og þess háttar, þvi þessar vörur eru ekkert ódýrari i nágranna- löndum en hér á landi. Farmenn og flugliðar eru einn- ig fremur aðgætnir i smyglmál- unum að okkar mati, en auðvitaö eru alltaf einhver tilvik, sem eru undantekning frá reglunni,” sagði Kristinn að lokum. —HE ÍSLAND RAK SKÁTAMÓTIÐ í NOREGI ÁSAMT HINUM NORÐUR LÖNDUNUM „Viö sáum aldrei þessa frétt I norska blaðinu og greiddum enga tolla eöa viröisaukaskatt,” sagöi Halldór S. Magnússon i Stykkishólmi, en hann var full- trúi tslands i skátamótsnefnd- inni I Noregi. Halldór sagði, aö þaö yröi mótiö sem heild, er greiöa myndi þau útgjöld, sem kæmu í ljós eftir aö mótinu lyki. Hann sagðist halda, aö greiöa yröi virðisaukaskattinn, sem væri mjög svipaöur og sölu- skattur. Hins vegar sagöist hann gera sér vonir um, aö hægt yröi aö sleppa viö tollinn. Hver fjármagnar mótið? Halldór sagði, að Norðurlöndin hefðu I sameiningu annazt um það. Þau hefðu veitt ábyrgð fyrir þeim bankalánum, sem tekin voru við undirbúninginn. Væri hlutur tslands 1%, þannig að gróði eða tap, sem reikningar mótsins sýndu, snerti okkur i þvi hlutfalli. Þátttökugjald á hvern skáta var 15000 krónur islenzkar og var þar allur aðbúnaður innifal- inn. Niðursuðudósirnar voru ekki þaöeina, sem tsland lagði fram. SH og SIS gáfu frystan fisk, sem nægði i eina máltið handa 17000 manns. Dósunum var hins veg- ar úthlutað nokkuð jafnt allan timann og innihaldið notaö sem álegg á brauð. —B.A. #Jötunn' í sumarfrí Stærsti jarðborinn i eigu Orkustofnunar „Jötunn” hefur veriöi sumarfrii aö undanförnu, en þvi lýkur nú um miðjan ágúst. Unniö hefur veriö viö jaröbor- anir viö Þorlákshöfn, svo aö bæjarbúar fá ef til vill hitaveitu bráölega. Eitthvað heitt vatn hefur fundizt, en ekki er vitaö hve þaö er mikiö, aö sögn Rögnvalds Finnbogasonar hjá Orkustofn- uninni. Boruð hefur verið 2,186 metra djúp hola, en það á eftir að þrýstiprófa hana. En þá er dælt vatni niður i holuna með miklum þrýstingi, til að hreinsa út æðar, sem hiö heita vatn rennur út um. Borinn „Jötunn” kom til landsins i marz á þessu ári. Hann er fjögur hundruð tonn, þ.e. eins og millistærð af oliu- bor,” sagði Rögnvaldur. Það tók nokkuð langan tima að setja borinn saman, og varð að fá hingað tvo ameriska bor- sérfræðinga til* að aðstoða is- lenzku bormennina við sam- setningu borsins^ —HE Eru reknar ólöglegar bílaleigur í borginni? A flest öllum bilaleigum borg- arinnar hefur veriö mikiö aö gera I sumar þ.e. frá þvi aö verkfallshrotan hjá flugfélögun- um gekk yfir. A ýmsum biiasöl- um er langur biölisti. Þaö eru bæði islendingar og útlending- ar, sem hafa nýtt sér þessa þjónustu. Sögðu forsvarsmenn hinna ýmsu bilaleiga i borginni, að yfirleitt færi fólk vel með bil-

x

Vísir

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0872
Tungumál:
Árgangar:
72
Fjöldi tölublaða/hefta:
22953
Gefið út:
1910-1981
Myndað til:
25.11.1981
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir, greinar um innlend sem erlend málefni
Styrktaraðili:
Fylgirit:
Síðar útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 181. Tölublað (13.08.1975)
https://timarit.is/issue/239174

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

181. Tölublað (13.08.1975)

Aðgerðir: