Vísir - 23.08.1975, Side 10

Vísir - 23.08.1975, Side 10
10 Visir. Laugardagur 23. ágúst 1975 YFIR 20 STRÁKAR f KÖRFUROLTA- SKÓLANN ,,Ég er hræddur um að maOur hefOi veriö fljótur aö þiggja aö komast á svona námskeiö þegar tnaður var ungur, enda er ég viss um aö þetta veröur á viö æfingar i heilan vetur,” sagöi Guttormur ólafsson, fyrrver- andi körfuknattleikskappi, er viö spuröum hann nánar út i Körfuknattleiksskólann, sem hann og Guðmundur Þorsteins- son munu sjá um fyrir KKl nú næstu daga á Laugarvatni. „Þetta er i fyrsta sinn, sem svona námskeiö eöa skóli fyrir unglinga er haldið hér á landi,” sagði Guttormur. „Þarna verða 25 piltar á aldrinum 13 til 14 ára — eða 4. flokkur næsta vetur — ásamt nokkrum unglingaþjálf- urum. Það verður ekkert til sparað hjá okkur að gera þetta sem veglegast og fróðlegt fyrir strákana, sem koma flestir frá félögunum Fram, Val, KR, HSK, Snæfell og Grindavik. Þarna verður að sjálfsögðu körfuknattleikurinn mest á dagskrá og allt það, sem hon- um fylgir. Einnig ýmsar aðrar greinar og annað er fléttað inn i þetta til að gera skólann skemmtilegri fyrir strákana. Ég hef mikla trúa á þessu og er viss um að þetta á eftir að koma körfuknattleiknum til góða, þegar fram i sækir. Það er fyrirhugað að halda svona nám- skeið á hverju ári úr- þessu— en þetta er það fyrsta I röðinni og þvi mikið I húfi hjá okkur að það takist vel.” -klp- IÞROTTIR UM HELGINA Þróttur vctnn í 5. flokki Þróttur sigraöi Val i úrslita- leiknum i 5. flokki islands- mótsins i knattspyrnu á Mela- vellinum i fyrrakvöld meö 3 mörkum gegn 2. Valsstrákarnir höföu 2:0yfir i hálfleik eftir aö þeir Karl Hjálmarsson og Agúst Sigurös- son höfðu skoraö fyrir Val. En I siðari háifleiknum gekk allt á afturfótunum hjá Val og Þróttarstrákarnir náöu tökum á leiknum. Þeir jöfnuöu 2:2 — Haukur Magnússon og Siguröur Helgi Hallvarðsson —og rétt fyrir leikslok tryggöi Egill Ragnars þeim sigurinn meö marki, eftir aö markvörður Vals haföi misst frá sér boltann. Mikil gleði var meöal Þrótt- ara eftir leikinn, en Vals- strákarnir voru heldur niöurlút- ir, og viöa sást glampa tár á kinn, eftir aö hafa tapaö þessum mikilvæga leik. -klp- Laugardagur: Knattspyrna: Keflavikurvöllur kl. 16.00. 1. deild. Keflavik-ÍBV. Laugardalsvöllur kl. 14.00. 1. deild KR-FH Húsavikurvöllur kl. 14.00. 2. deild. Völsungur-Haukar. Ólafsvikurvöllur kl. 8.00. 2. deild Vikingur O-Reynir A. Kaplakrikavöllur kl. 14.00. 3. deild. Fylkir- KA. Orslit. Arbæjarvöllur kl. 14.00. 3. deild Stjarnan-Einherji. tirslit. Kaplakrikavöllur kl. 16.00. 3. deild. Þróttur N-IBÍ. Úrslit. Frjálsar Iþróttir: Fifuhvammsvöllur Kópavogi kl. 14.00. Suðurlandsmót. Golf: Grafarholtsvöllur kl. 9.00. Coca Cola-keppnin. Opið mót. Ólafsfjarðarvöllur kl. 14.00: Opið mót. Hvaleyrarvöllur kl. 13.00. Dunlop Open. Unglingakeppni. Sunnudagur: Knattspyrna Laugardalsvöllur kl. 13.30. 1. deild. Vikingur-Fram. Melavollur kl. 17.00. 3. deild KA-Stjarnan. Úrslit. Melavöllur kl. 19.00. 3. deild. Þróttur N.-Þór. Úrslit. Kaplakrikavöllur kl. 17.00. 3. deild. Einherji-Fylkir. Úrslit. Körfuknattleikur: Iþróttahús Kennaraskólans kl. 20.00. KR-Staines. Leikið i meistaraflokki kvarla og kvenna og I 3.flokki. Frjálsar Iþróttir: Fifuhvammsvöllur kl. 14.00. Suðurlandsmót. Golf: Grafarholtsvöllur kl. 9.00. Coca Cola-keppnin. Opið mót. Ólafsfjarðarvöllur kl. 14.00. Opið mót. Hvaleyrarvöllur kl. 10.00. Dunlop Open. Unglingakeppni. Hvaleyrarvöllur kl. 13.30. Opin kvennakeppni. Enskt lið hingað á vegum KR I dag er væntanlegt hingað til lands enska körfuknattleiksliðið Staines, sem er meðal liða I 1. deildinni ensku. Það kemur hingað i boði KR og mun leika hér nokkra leiki. Með liðinu kemur einnig meistaraflokkur kvenna, svo og 3. flokkur pilta. Fyrsti leikur liðanna verður gegn KR i íþrótta- húsi Kennaraskólans á morgun. Eftir helgina mun karlaliðiö taka m.a. þátt I hraðkeppnismóti, sem öll 1. deildarliðin okkar verða með i, og hin liöin leika við önnur unglinga- og kvennalið. Eins stórir og hús. Og þeir eru þvert í veg fyrir okkur... Þaö er of seint aðbeygja til hliðar Við verðum að skjóta þá I sundur! Okkur tókst það! Vááá... Nú skall hurð nærri hælum! Þetta er eina skipið okkar, sem er útbúið með þessum geisla. An hans værum ________ við dauð! Geislinn okkar verður að eyðileggja þá algjörlega... jafnvel nokkrar smávölur geta valdið skemmdum. Rodon marskálkur. þessir loftsteinar voru risastórir... og ekki á kortinu. HVERNIG komust þeir þangað? Eru þetta stórir loftsteinar? Flaggskip keisarans... eyðileggur loft steina úti I geimnum! Hver myndi vilja eyðileggja þetta skip... meðþvlaðsetja björg I veg fyrir okkur? Þetta gætu verið geim-hindranir... Ræningjar ROTTU- FÓLK! PE&kMi \\ \ 1 v X Ræningjarnir ráðast á óvarðan skrokk skipsins. Við höfum náð þeim! Flaggskipi keisarans.. Framh Q King Featurei Syndicate, Inc.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.