Vísir - 23.08.1975, Blaðsíða 14

Vísir - 23.08.1975, Blaðsíða 14
skáihwb Frá ,Spörtu- leikunum' í Sovétríkjunum „Spörtu leikunum” i Sovét- rikjunum er nýlokið og i efsta flokki sveitakeppninnar i skák uröu úrslit þessi: 1. R.S.F.S.R. 30 v. af 45 mögu- legum. 2. Ukraina 23 1/2 v. 3. Leningrad 22 1/2 v. 4. Grúsia 20 1/2 v. 5. Moskva 20 v. 1 sigursveitinni tefldu Spassky, Polugaevsky, Geller, Krogius, Holmov, Suetin, Svesnikov, Koslovska og Kislova. A 1. borði i A-riðli fékk Karpov bestu útkomuna, 5 1/2 v. af 7 mögulegum og hefur enn ekki tapað skák siðan hann varð heimsmeistári. Hjá hinum 1. borðs mönnunum varð vinnings- hlutfallið þannig: Spassky 5 v. af 8 mögulegum Beljavsky 4 1/2 v. af 8 Gurgenidse 4 1/2 v. af 9 Petroshan 4 v. af 8 Tal 4 v. af 8 Það er óvenjulegt að sjá gömlu heimsmeistarana Tal og Petros- han neðsta á blaði, og annað kom einnig á óvart, sóknarskák- maðurinn Tal varð jafnteflis- kóngur með 6 jafntefli, 1 skák unna og 1 tapaða. A 2. borði hlaut Polugaevsky besta vinningshlut- fallið, 6 1/2 v. af 9 mögulegum en Kortsnoj kom næstur með 6 v. af 9, tapaði einni skák, gegn Smys- lov og það var jafnframt eina skákin sem Smyslov vann. A 3. boröi varð Geller hlutskarp- astur með 5 1/2 v. af 7 og næstur kom þjálfari Karpovs, Furman með 5 1/2 v. af 8. Bestum árangri allra I keppninni náði Svesnikov á 7. borði, 7 1/2 v. af 8 mögulegum. A 1. borði hjá kvenfólkinu náði heimsmeistarinn Gaprindashvili bestum árangri, 8 v. af 9 mögu- legum og á 2. borði fékk Kislova' sömu vinningatölu. Svo sem vænta mátti var tefld- ur fjöldi skemmtilegra skáka I keppninni og hér er ein sllk. al.) 9... . a6 10. b4 b5? (Peðstap. 10. . . e5 var eðlilegasti leikurinn í stöðunni. E.t.v. hefur svartur talið sig fá spil fyrir peð- ið, en það er nú öðru nær). 11. cxbð axb5 12. d5 Re5 13. Rd4 Bd7 (Þvingað vegna hótunarinnar f4 og síðan Rc6.) 14. Rcxb5 e6 15. dxe6 fxe6 16. Be2 Rxf3+ (Svartur vill ekki biða þess i rólegheitum að hvitur geri sér mat úr fripeðinu á A-linunni, og kýs þvi að hleypa taflinu upp. En þar eð hvitur er lengra kominn með liðsskipan slna er sllkt að- eins honum I hag.) 17. gxf3 e5 18.0-0 exd4 19. Rxd4 d5 20. exd5 Rxd5 21. Bc4! (Með þessari leppun nær hvitur sliku heljartaki að svartur á sér ekki viðreisnar von.) 21.... 22. f4 23. f5 24. b5 25. Dxd4 He5 Hh5 c6 Bxd4 Bxf5 Hvitt : Polugaevsky Svart : Gufeld Kóngsindversk vörn. 1. d4 g6 2. e4 Bg7 3. c4 d6 4. Rc3 Rf6 5. f3 0-0 6. Be3 Rc6 7. Rg-e2 Hb8 (Boleslavsky telur þennan leik siðri 7. . . a6 sem er algengastur I stöðunni.) 8. Dd2 9. Hbl! He8 (Endurbót á 9. a3 ásamt b4 sem oft hefur veriö leikið hér. Leikur Polugaevskys er öllu liprari og hrókurinn betur settur á bl en 26. bxc6! Bxbl (Eða 26. . . Hxbl 27. Bxd5+ Kf8 28. Dh8+ Ke7 29. Bc5+ og mát- ar.) 27. c7 Dxc7 28. Bxd5+ Hxd5 29. Dxd5+ Kg7 30. Bd4+ Kh6 31. De6 Bf5 (Ef 31.'. . Dc8 32. Dxc8 Hxc8 33. Hxbl.) 32. Df6 Kh5 33. Be3 Gefið. Ef 33. . . h6 34. Hxf5+ gxf5 35. Dxf5+ Kh4 36. Bf2+ og mát I næsta leik. Jóhann örn Sigurjónsson IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK vill ráða starfsfólk á skrifstofu sem fyrst við launabókhald, vélritun o.fl. Umsóknir berist fyrir 27. þ.m. Upplýsing- ar eru ekki gefnar i sima. Skólastjóri. Vísir. Laugardagur 23. ágúst 1975

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.