Vísir


Vísir - 23.08.1975, Qupperneq 17

Vísir - 23.08.1975, Qupperneq 17
17 Vísir. Laugardagur 23. ágúst 1975 í KVÖLP | í DAG | í KVÖLP | Sjónvarp kl. 20.30 á sunnudag: Nýir skemmtikraftar sýna listir sínar Þaö verður mikið um grin og glens i þættinum úr ýmsum átt- um. Hér sést Smári Ragnarsson fara á kostum. Sjónvarpsáhorfendur sjá oft sömu andlitin aftur og aftur á sjónvarpsskerminum heima i stofunni hjá sér, en i þættinum „Cr ýmsum áttum” gefur að lita mörg ný andlit, sem ætla að skemmta fólki. Söngfélagarnir Gammar frá Akureyri syngja létt klassisk, gömul lög, en söngfólkið hefur skemmt talsvert fyrir norðan. Orvar Kristjánsson, harmonikkuleikari, flytur nokkur lög. örvar hefur spilað inn á plötur, svo að hann ætti að vera sjónvarpsáhorfendum góð- kunnur. Hljómsveitin Árblik frá Hafnarfirði leikur nokkur lög. Pétur Jónasson úr Garðar- hreppi flytur gitartónlist eftir Tarrega. Kolbrún Sveinbjörnsdóttir úr Grindavik syngur eitt erlent lag, en textinn er eftir Þorstein Eggertsson. Smári Ragnarsson, grinisti, flytur þátt, sem hann kallar „Söguna af Svaka Jaka (þessi Harmonikuspilarinn örvar Kristjánsson frá Akureyri spilar fjörug lög fyrir sjónvarpsáhorfendur. þáttur er ekki pólitiskt grin). Smári hefur komið nokkrum sinnum fram i Sjónvarpinu áður og flutti þá einnig grinefni. Rúsinan i pylsuendanum, Sæmi rokk og Didda, ætla að dansa villt rokk fyrir landslýð. En eins og menn ef til vill muna, þá voru þau hjónin miklar rokkstjörnur hérna á rokktlmabilinu. Sæmi er einnig þekktur sem lifvörður Bobby Fischers, fyrrverandi heims- meistara i skák. Sá ágæti maður heiðraði land og þjóð með dvöl sinnihérá landieins og frægt er orðið. Kynnir þáttarins heitir Baldur Hólmgeirsson og er blaðamaður við Timann. t viðtali við Tage Ammendrup sagði hann okkur,að sumt af þvi fólki, sem kœmi fram i þessum þáttum, byði sig sjálft fram, en um annað fréttu þeir úti i bæ, og hringdu siðan i það og óskaði eftir að það kæmi fram i Sjón- varpinu og er þvi yfirleitt vei tekið, sagði Tage Ammendrup. —HE. ÚTVARP • Laurardagur 23, ágúst 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 A þriðja tímanum Páll Heiðar Jónsson sér um þátt- inn. 15.00 Miödegistónleikar 15.45 t umferðinni Arni Þór Eymundsson stjórnar þætt- inum. (16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir). 16.30 Hálf fimm Jökull Jakobsson sér um þáttinn. 17.20 Nýtt undir nálinni örn Petersen annast dægur- lagaþátt. 18.10 Siðdegissöngvar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. . Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Háiftiminn Ingólfur Margeirsson og Lárus Óskarsson sjá um þáttinn, sem fjallar um islenska kvikmyndagerð. 20.00 Hljómplöturabb Þor- steinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 A ágústkvöldiSigmar B. Hauksson sér um þáttinn. 21.15 Tónlist eftir George Ger- shwin William Bolcom leik- ur á pianó. 21.45 „Heimboð” Guðrún Guðjónsdóttir les úr ljóða- þýðingum sinum. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 24. ágúst 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög 9.00Fréttir. Otdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. 11.00 Messa á HólahátiðPrest- ur: Séra Emil Björnsson. Organleikari: Hörður As- kelsson. (Hljóðritun frá 17. þ.m.) 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Mínir dagar og annarra Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli spjallár við hlustendur. 13.40 HarmonikulögTore Löv- gren og félagar leika. 14.00 Staldrað við á Hnjóti I örlygshöfn Þriðji þáttur Jónasar Jónassonar frá Patreksfirði. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá útvarpinu í Stuttgart Flytj- endur: Anna Reynolds, John Mitchinson og Sinfóniuhljómsveit útvarps- ins i Stuttgart. Stjórnandi: David Atherton. „Ljóð af jörðu”, sinfónia fyrir tvær einsöngsraddir og hljóm- sveit eftir Gustav Mahler. — Guðmundur Gilsson kynnir. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.15 Barnatími: Gunnar Valdimarsson stjórnar í barnatimanum verður flutt samfelld dagskrá úr barna- sögum og ljóðum Ólafs Jó- hanns Sigurðssonar. Flytj- endur auk stjórnanda: Helga Hjörvar, Guðrún Birna Hannesdóttir og fleiri. 18.00 Stundarkorn með pianó- ieikaranum Leonard Pennario Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Or handraðanumSverrir Kjartansson annast þáttinn. 20.00 Sinfóniuhljómsveit ts- lands leikur i útvarpssal Stjórnandi: PállP. Pálsson. a. „Riddaraliðið”, forleikur eftir Suppé. b. „II signor Bruschino”, forleikur eftir Rossini. c. „Faðmist fjar- lægir lýðir”, vals eftir Jo- hann Strauss. 20.20 Landneminn mikli Brot úr ævi Stephans G. Step- hanssonar. — Þriðji þáttur. Gils Guðmundsson tók sam- an. Flytjendur auk hans: Dr. Broddi Jóhannesson, Óskar Halldórsson og Sveinn Skorri Höskuldsson. 21.10 Frá tónleikum i Akur- eyrarkirkju 25. júni s.l. Flytjendur: Luruper-Kan- torei og Jurgen Henschen. Stjórnandi: Ekkehart Richter. a. „Heyr, himna smiður” eftir Þorkel Sigur- björnsson. b. „Wohl mir, dass ich Jesus habe” eftir Bach. c. „Jesu meine Freude” eftir Bach. 21.40 „Raunasaga frá Harlem”, smásaga eftir O. Henry Ásmundur Jónsson þýddi. Margrét Helga Jó- hannsdóttir leikkona les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Heiðar Ástvaldsson dans- kennari velur lögin. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. «■ 4 4- 4 «■ 4 «- 4 «■ 4 4- ♦ «■ 4 4- 4 4- 4- «■ 4- «- 4- «- 4- 4 «- 4- «- 4 «■ 4 «■ 4 4- 4 «- 4 4- 4 4- 4 4- 4 4- 4 4- 4 4- 4 4- 4 4- 4 4- 4 4- 4 4- 4 4- 4 4- 4 4- 4 4- 4 4- 4 4- 4 4- 4 4- 4 4- 4 4- 4 4- 4 4- 4 4- 4 4- 4 4- w Nt r 'T & Hrúturinn, 21. marz-20. april. Það verður dáðst að þér fyrir frumkvæði þitt og dugnað, en það mun einnig valda einhverri öfund hjá sumum. Farðu eftir hugboði þinu. Nautið, 21. april-21. mai. Þú skalt leggja leið þina til einhvers afskekkts staðar, þar sem þú getur stundað einhverjar rannsóknir og slappað af. ígrundaðu málin vel. Tvíburarnir, 22. mai-21. júni. Vertu þar, sem þú færð tækifæri til að hitta margt fólk. Vertu sem mest i félagsskap með vinum þinum. Þú hefur mikla ánægju af einhverri iþrótt. Reyndu að fá tækifæri til að stunda hana. Krabbinn, 22. júni-23. júli. Þú þarft að beita brögðum til að ná þvi takmarki, sem þú ætlar þér. Samkeppnin er mjög hörð. Þú færð gott tækifæri i kvöld. Ljónið, 24. júli-23. ágúst. Syndu áhuga á ein- hverjum, sem þú mátt búast við, að þú getir haft gott af. Stjörnurnar eru hlynntar öllu sem þú tekur þér fyrir hendur og þú hefur áhuga á. Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Samþykktu allar ráðagerðir maka þins eða félaga i dag, svo framarlega sem þær eru löglegar og aðgengi- legar. Þú getur auðgað lif þitt á margan hátt. Vogin, 24. sept.-23. okt. Gerðu þér sérstakt far um að vera eins hjálpsöm(samur) og þú getur I dag. Hugsaðu sérstaklega til eldra fólksins. Taktu þátt i íþróttum seinni partinn. Drekinn, 24. okt.-22. nóv. Þetta verður góður dagur. Leggðu áherzlu á að vera hjálpsam- ur(söm) og glaðlynd(ur). Sýndu gæludýrum þinum meira ástriki. Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Taktu þátt i iþróttum fremur en að vera áhorfandi. Dagurinn er beztur til að framkvæma það, sem þú vilt helzt gera. Njóttu lifsins i kvöld. Steingeitin,22. des.-20. jan. Ef þú hefur vanrækt heimavinnu þina, þá er þetta dagurinn til að bæta úr þvi. Láttu fjölskyldu þina ganga fyrir öllu. Breyttu um kvöldsögu. Vatnsberinn, 21. jan.-19. febr. Vertu hreinskilin(n) við ástvin þinn, annars er hætt við, að einhver misskilningur komi upp. Vertu heima við i dag og rabbaðu við kunningjana. Fiskarnir, 20. febr.-20. marz. Þetta er góöur dagur til að skipuleggja störf þin næstu vikuna. Þú getur auðveldlega treyst á aðra til að fram- kvæma það sem þeim ber. * -k ■n ■ft ■k ■» ■k -tt ■k •c -k <t -k -k <t -k ■» -k -k -k ■S -k <t -k -k -k ■tt -k -tt -k ■tt -k -tt -k -Et -k ■tt -k •tt ■k ■tt -k -tt -k ■tt -k -tt -k -tt -k ■tt -k -tt -k -tt ■k ■tt ■k ■tt ■k -tt -k -Et -k -tt -k -tt -k ■tt SJÚNVARP • LAUGARDAGUR 18.00 Iþrþttir. Knattspyrnu- myndir og fleira. Umsjón- armaður ómar Ragnars- son. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Dagskrá og auglýsingar. 20.30 Læknir I vanda.Breskur gagmanmyndaflokkur. Minningarathöfnin. Þýð- andi Stefán Jökulsson. 20.55 Rolf Harris. Breskur skemmtiþáttur með söng og glensi. Þýðandi Sigrún Júliusdóttir. 21.35 Reikistjörnurnar. Stutt, kanadisk fræðslumynd um sólkerfi okkar og stjörnurn- ar, sem þvi tilheyra. Þýð- andi og þulur Gylfi Pálsson. 21.45 Hunangsilmur. (A Taste of Honey). Bresk biómynd frá árinu 1962, byggð á leik- riti eftir Shelagh Delaney. Leikstjóri Tony Richardson. Aðalhlutverk Rita Tushing- ham, Murray Melvin og Dora Bryan. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. Myndin gerist i iðnaðarborg i Bretlandi. Jo er unglings- stúlka, sem býr hjá móður sinni, Helenu. Þeim mæðg- um kemur ekki vel saman. Helen er skeytingarlaus um uppeldi dótturinnar, og þeg- ar hún ætlar aö giftast manni, sem Jo getur ekki þolað, er mælirinn fullur. Jo flytur að heiman og reynir að sjá sér farborða á eigin spýtur. Sunnudagur 18.00 Höfuðpaurinn Bandarisk teiknimynd. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.25 Gluggar Bresk fræðslu- myndasyrpa. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 18.50 Kaplaskjól Bresk fram- haldsmynd. 3. þáttur. Tatarinn. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.30 Úr ýmsum áttum.. Ahugafólk um leik og söng skemmtir i sjónvarpssal. Meðal gesta eru fimm- menningarnir Gammar frá Akureyri, Kolbrún Svein- björnsdóttir úr Grindavik, hljómsveitin Árblik úr Hafnarfirði, Pétur Jónasson úr Garðahreppi, örvar Krstjánsson frá Akureyri og Smári Ragnarsson og Sæmi og Didda úr Reykjavik. Kynnir Baldur Hólm- geirsson. Umsjónarmaður Tage Ammendrupþ 21.05 Rifinn upp með rótum (En plats pa jorden) Finnskt sjónvarpsleikrit, byggt á sögu eftir Aarne Levasalmis. Leikstjóri Mauno Hyvönen. Aðalhlut- verk Martti Pennanen, Anja Pohjola, Vesa Makela og Kaarina Pennanen. Þýð- andi Kristin Mantyla. Leik- urinn greinir frá rosknum smábónda og fjölskyldu hans. (Nordvision- Finnska sjónvarpið) 22.40 Að kvöldi dagsSr. Ólafur Oddur Jónsson flytur hug- vekju.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.