Vísir - 26.08.1975, Side 8

Vísir - 26.08.1975, Side 8
8 Vísir. Þriðjudagur 26. ágúst 1975 Visir. Þriðjudagur 26. ágúst 1975 9 Það var oft þröngt á þingi við mörkin I leiknum á milli Vals og Akraness I gærkvöldi. Hér hafa Valsmenn komiðsér fyrir I vegg, en þeir Vilhjáimur Kjartansson og Dýri Guðmundsson eru sýnilega ekki ánægðir með að hafa Akurnesinginn stóra — Jón Gunniaugsson — i honum. Við stöngina stendur Bergsveinn Alfensson. Ljósmynd Bj. Bj. lieimsmetin í sundi iFéllu hvert af öðru Heimsmetin i sundi féllu hvert af iiðru i sundmótinu i Kansas Citji, sem lauk i gær. Á siðasta degi mótsins sáu tvö heimsmet dagsins ljós, og auk þess nokkur bai darisk met. Jim Montgomery setti nýtt heimsmet i 100 m skriðsundi kas la — synti á 50,59 sekúndum — aniiar varð Andy Coan, sem átti gainia heimsmetið — 51,11 sek- úniiur — en hann kom i mark á 51,26 sekúndum i þetta sinn. i 4x200 metra skriðsundi karla sett’ sveit frá Long Beach Kali- forr.iu nýtt heimsmet, en i þeirri sveit voru Tim Shaw, Rex Favero, Steve Furniss og Bruce Furniss.Sveitin kom í mark á 7:30,54 minútum. Gamla metið átti sveit Bandarik janna — 7:33,22 — sett I Belgrad árið 1973. i 200 metra flugsundi var Greg Jagenburg náiægt þvi að taka heimsmetið frá Mark Spitz — kom i mark á 2:00,74 minútum, en heimsmet Spit? er 2:00,70 min. Marcia More> bætti bandariska metið í 200 metra bringusundi — synti á 2:38,43 min. Gamla met- Japan tók gullverðlaun I öllum fimm greinunum, sem keppt var i á heimsmeistaramótinu i karate, sem lauk i Los Angeies i Banda- rikjunum I gærkvöldi. itaifa kom i öðru sæti með þrjú silfur og tvö brons og Vestur- ið, sem var frá árinu 1958 — sett af Catie Ball — var 2:38,50 min. Þá setti John Naber nýtt lands- met i 100 metra baksundi, er hann náði tímanum 57,35 sekúndur. Mörg önnur góð afrek voru unnin á þessu móti, sem bæði sannaði og sýndi, að Bandarikin eru enn með jafnbezta sundfólk heims. Þýzkaiand varð i þriðja sæti með eitt silfur og citt brons. Lið frá 51 landi tóku þátt í þessu móti og var hart barizt og mikið stunið og öskrað i öiium viður- eignunum. Japan fékk allt gullið Fœr 1 hannað fara? Ein af stóru spurningunum i knattspyrnunni þessa dagana, er hvort Tony Knapp þjálfari KR og landsliðslns fái að fara með landsliðinu til Frakk- lands, Belgiu og Rússlands um næstu helgi. Svar við þvi ætti aö fást i dag, en þá mun KSÍ tilkynna endanlega, hverjir fara i þessa ferð, og verður fróðlegtað vita, hvort þjálfar- inn fær að vera með. Knapp er hress og kátur þessa dagana — þrátt fyrir að- gerð, sem gerð var á hægri fæti hans fyrir nokkrum dög- um — en hann gengur nú um með tvær hækjur. Þcssi mynd er tekin af honum i leik KR og FH á laugardaginn, og þarna er hann að grfnast við félaga sinn, Bill Hodgins þjálfara FH. Knapp vill ekkert segja um, hvort hann fer m eð landsliðinu utan — um það hafi ekkert verið rætt við sig, og hann að- einsheyrtum málið frá öðrum en þeim, sem þvi ráða. Sigurður stóð sig ógœtlega i gærkvöldi tókst okkur loks aö fá fréttir af Sigurði Sigurðssyni — eina islendingnum, sem keppti á Evrópumóti unglinga i frjálsum iþróttum i Grikklandi um helgina. , Sigurður stóö sig ágætlega i þeim tveim greinum, sem hann keppti I — 100 og 200 metra hlaupi — hann komst I undanúrslit í báðum greinum — hljóp 100 metrana á 10,89 sekúndum og 200 metrana á 21,89 sekúndu- en það nægöi samt ekki til að komast i úrslit. i þessari keppni tóku þátt 650 unglingar frá 27 löndum. 4 \ 'N, ■í>r Hinrik Þórhallsson Breiðablik hefur verið markhæstur i 2. deild i allt sumar og er nú kominn með 13 mörk I 13 leikjum. En Selfyss- ingurinn Sumariiði Guðbjartsson náði hon- um, er hann skoraði 3 mörk gegn Ármanni á föstudagskvöidið. Ljósmynd Bj. Bj. 1. deildin galopin í bóða enda Mikið fjör færðistaftur i 1. deildina eftir 1:0 sigur Vals yfir Akrancsi á Laugardalsvellin- um i gærkvöldi. Þar eru Fram og Akranes nú jöfn og efst, með 17 stig, og eiga bæði eftir einn leik — Akranes við Keflavik á Akranesi og Fram við Val i Reykjavik. Lengi er hægt að bollaleggja og reikna út, hvernig mótið getur farið úr þessu, en þeir, sem liafa gaman af sliku, geta dundað við það ineö þvi að skoða stöðuna eins og hún er, þegar ein umferð er eftir. Akranes 13 7 Fram 13 8 Valur 13 5 Vikingur 13 5 Keflavik 13 4 FH 13 4 IBV 13 2 KR 13 2 28:14 18:14 17:15 15:12 13:12 11:19 11:21 12:18 Markhæstu menn: Matthias Hallgrimsson Akranes 9 Örn Óskarsson ÍBV - 8 Marteinn Geirsson Fram 7 Guðmundur Þorbjörnsson Val 7 Teitur Þórðarson Akranes 7 Steinar Jóhannsson Keflavik 6 Atli Þór Héðinsson KR 5 Næstu leikir: FH—Vikingur, Akranes—Keflavik og KR—ÍBV á laugardaginn, og Fram—Valur á sunnudag. Ég sagðist ekki vera Y Við erum fót- að hætta, aðeins of mikill fótbolti ^_________- yboltamenn, ekkert annað lif fyrir okkur 01 573 33-1? uard prevents flat tires - permaneníl1 fara yfir marklínuna" — sagði sá sem völdin hafði þegar Skagamenn „skoruðu" sitt eina mark í leiknum við Val í gœrkvöldi — Línuvörðurinn kom heldur aldrei auga á boltann fyrir öllum fótunum sem voru inni í markinu Var það mark — eða var það ekki mark? ... Var brotið á mark- verðinum — eða var ekki brotið á markverðinum? .... Þvi dæmdi linuvörðurinn þetta ekki mark — og af hverju dæmdi dómarinn þá ekki brotið á markverðinum? .... Þannig hljóðuðu spurningarnar, sem gengu á milli vallargesta I hálfleik og eftir leik Vals og Akra- ness i 1. deildinni á Laugardals- vellinum i gærkvöldi. Jafnvel hin óvæntu úrslit leiks- ins — 1:0 sigur Vals — sem gerði það að verkum, að Fram á nú aft- ur mikla möguleika á Islands- meistaratitlinum, féllu i skugg- ann fyrir þessu atviki, sem gerðist á lokaminútum fyrri hálf- leiksins. Staðan var þá 1:0 fyrir Val. Ak- urnesingar náðu upphlaupi, sem Karl Þórðarson var potturinn og pannan i. Knettinum var spyrnt i átt að marki Vals, þar sem Sig- urður Haraldsson markvörður ætlaöi sér að slá hann yfir. Högg- in geigaði, þar sem honum var hrint til á marklinunni og knött- urinn lenti i miðri mannþrönginni við markið. Þar upphófst þegar miklar hrindingar og spörk á báða bóga, en greinilega úr stúkunni séð var knettinum i lokin spyrnt yfir marklinuna. Akurnesingar voru byrjaðir að fagna marki, þegar Sigurður kom út úr þvögunni, — með knöttinn i fanginu og dómar- inn, Þorvarður Björnsson dæmdi EKKI mark!! „Ég gat ekki með nokkru móti dæmt þetta mark, þvi ég sá bolt- ann aldrei fara inn yfir marklin- una,” sagði Þorvarður við okkur eftir leikinn. „Það var svo margt um manninn þarna á linunni, og ég sá aldrei i boltann fyrr en Sig- uröur kom með hann út aftur. Og þar sem ég sá ekki boltann fara inn, gat ég ekki dæmt mark.” Linuvörðurinn stúkumegin, Vilhjálmur Þór, var i mjög góðri aðstöðu til að sjá, hvort boltinn fór inn eða ekki, þar sem hann var við endalinuna. ,,Ég sá beint i hliðarnetið, en boltann sá ég aldrei fara yfir linuna. Það eina, sem ég sá inni i markinu voru lappir, en kom aldrei auga á bolt- ann. Þvi gat ég ekki dæmt þetta mark frekar en dómarinn.” Enginn efast um, að þetta er rétt hjá báðum þessum mönnum, enda var það mikið um aö vera við markið á þessu augnabliki og vont að koma auga á boltann. Akurnesingarnir voru allir pott- þéttir á, að hann hefði farið inn. „Það fór ekki á milli mála,” sagði Matthias Hallgrimsson. „Ég kom honum þangað sjálfur og hefði getað farið með hann enn lengra inn i markið, ef ég hefði talið það nauðsynlegt. Ég var byrjaður að fagna markinu, þegar Sigurð- ur markvörður Vals kom og tók boltann langt fyrir innan og hljóp með hann út eins og ekkert hefði i skorizt. Þó að maður sé sár yfir þessu, er ekki annað hægt að segja en það hafi verið vel gert hjá honum, þvi þetta tók af allan vafa hjá dómaranum.” Leikmenn Fram glottu i kamp- inn, þegar þeir gengu út af vellin- um eftir leikinn — minnugir marksins,sem Skagamenn gerðu ólöglega á móti þeim um fyrri helgi og sneri gangi þess leiks. t huganum hafa þeir lika sjálfsagt blessað Valsmenn fyrir aðstoð- ina, þvi þeirra von um sigur i mótinu er ekki siðri en Skaga- manna eftir þessi úrslit. Þeir geta þakkað þeim öllum, þvi hver og einn einasti þeirra barðist frá fyrstu til siðustu min- útu — og það er eins gott fyrir Framarana, að Valsmenn verði ekki I sama ham i leiknum gegn þeim á sunnudaginn. Markið, sem nægði til að leggja Skaga- menn að velli, geta þeir þakkað þrem aðilum fyrir — Vilhjálmi Kjartanssyni, litilli vindgusu og drullusvaðinu á vellinum. Það kom á 22. minútu fyrri hálfleiks, er Vilhjálmur tók óbeina aukaspyrnu frá miðjum vellinum. Um leið og hann spyrnti, kom góð vindhviöa, sem gafboltanum ,,extra”flug — hann þaut I átt að marki Skagamanna — lenti i drullusvaði við markið — þaðan i höndina á Herði Helga- syni markverði — og inn. Ef Hörður hefði ekki slæmt hendinni i boltann hefði þetta ekki verið dæmt mark, þar sem þarna var um að ræða óbeina auka- spymu, en beint úr henni má ekki skora. „Ég rann til i drullunni I markinu og náði ekki fótfestu aft- ur fyrr en boltinn kom I höndina á mér,” sagði Hörður. „Ég hef aldrei leikið á öðru eins svaði og þessu um ævina og ekki að undra, tt menn geti ekki sýnt neina nattspyrnu við svona aðstæöur. Ef maður stóð i sömu sporum lengur en 10-15 sekúndur var maður sokkinn upp að ökkla i aur og drullu — og verst var það i mörkunum.” Það var ekki mikið um góða markspyrnu i leiknum — en þó var hann skemmtilegur á að horfa af og til. Bleytan og svaðið gerðu allt svo tilviljunarkennt, að menn gátu búizt viö öllu — og úr öllum áttum — og þvi var þetta ágæt skemmtun fyrir þá, sem ekki voru komnir til að horfa á knattspyrnu af okkar beztu gerð — eins og þessi lið geta bæði sýnt. Aðstæðurnar komu mun verr við Skagamenn. Þeir náðu aldrei að sýna það góða, sem þeir hafa sýnti undanförnum leikjum, enda var skapið hjá þeim mörgum orðið allt annað en gott i lok leiks- ins. Þeir höfðu lika efni á að vera svekktir — þótt þeir hefðu getað sleppt þvi að láta það bitna á Valsmönnum og boltanum — þvi ekki aðeins töpuðu þeir þarna mikilvægum leik, heldur og misstu þeir ágæt færi til að skora hvað eftir annað. Valsmenn voru mjög grimmir I þessum leik — sérstaklega á miðjunni og i vörninni — og furð- anlega oft náðu þeir upp góðu spili i svaðinu. Þeir höfðu lika allt að vinna og engu að tapa, og þvi hefur þetta verið auðveldari leik- ur fyrir þá en Skagamenn. Aftur á möti verður meira i húfi á morg- un, þegar þessisömu lið mætast i bikarkeppninni á Akranesi — þá hyggja Skagamenn örugglega á hefndir, og þar er allt að vinna og miklu aö tapa fyrir Valsmenn. —klp— Siguröur liaraldss. markvörður Vals, slær hér knöttinn frá marki í leiknum við Akranes I gærkvöldi — i þetta sinn I þverslána og út. Fyrir framan hann eru þeir Jón Alfreðsson og Atli Eðvaldsson, sem voru með beztu mönnum liða sinna i leiknum. Ljósmynd Bj.Bj. Jennings bjargaði Spurs frá stértapi West Ham tók forustu i ensku 1. deildarkeppninni i gærkvöldi með þvi að sigra Tottenham Hotspur með einu marki gegn engu. Mcð þcssum sigri er West Ham komið með 7 stig úr 4 leikjum — einu stigi meir en Manchester United, sem hefur leikiðeinum leik færra. Keith Robson skoraði eina 'mark leiksins nokkrum sekúnd- um fyrir leikhlé. West Hamhaföj mikla yfirburði i leiknum, en frá- bær markvarzla Pat Jennings i marki Tottenham og góður varn- arleikur Keith Osgood kom i veg fyrir stórsigur West Ham. 1 gærkvöldi voru leiknir nokkrir leikir— siðari leikirnir — i enska deildarbikarnum og urðu úrslit þar þessi: (Samanlögð marka- Þessi mynd er frá leik QPR og Liverpool I ensku 1. deildar- keppninni um fyrri helgi. Það er Mick Leach, sem þarna kastar sér fram og skallar knöttinn fram hjá Ray Clemence, mark- verði Liverpool, og I markið. Þetta var siðasta mark QPR I leiknum, sem lauk með sigri QPR 2:0. Ég kvæntist á þinumVGóður leikmaður' aldri. Það kom ekki i ^ þú, já, beztur.. veg fyrir, að ég var_^ ...frægur áður J ' góður leikmaður^ \ en við S tala úr báðum leikjunum ræður hvaöa lið fer áfram). Chesterfield—Lincoln 3:2 (Lincoln áfram 6:5) Colchester—Crystal Palace 3:1 (Crystal áfram 4:3) Gillingham—Rading 1:1 (Gillingham áfram 2:1) Grimsby—Doncaster 0:0 (Doncaster áfram 3:1) Hartlepool—Halifax 2:1 (Halifax áfram 5:3) Millwall—Swindon 0:1 (Swindon áfram 3:1) Stockport—Southport 1:2 (Southport áfram 5:2) —klp— Fleiri kœrur á ferðinni! Allt útlit er fyrir, að bið verði á, að úrslitaleikurinn i 2. fiokki islandsmótsins i knattspyrnu geti farið fram. Grótta hefur kært leikinn við Hauka, sem lauk ineð sigri þeirra siðar- nefndu, og verður nú að biða eft- ir úrskurði i þvi máli. Haukar sigruðu Gróttu og komust þar með i úrslit, þar sem þeir áttu að mæta Vest- mannaeyingum, sem sigruðu KK í siðasta leiknum i hinuin riðlinum fyrir helgi með tveim mörkum gegn engu. Nægði sá sigur þeim til að komast i úrslit- in i þessum elzta flokki af yngri flokkunum. KENNSLA HREINCERNINGAR I TAPAD — FUNDID Hyertætlarðu aðhrmgja... Hvert ætlarðu að hringja þegar stiflast, eða dripp-dropp úr eld- húskrananum heldur fyrir þér vöku? Þjón- ustuauglýsingar Visis segja þér það — og margt fleira. mrr mma i ÞJ0NUSTA OKUKENNSLA BARNACÆZLA „Ég sá aldrei boltann

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.