Vísir - 27.08.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 27.08.1975, Blaðsíða 10
10 Visir. Miðvikudagur 27. ágúst 1975 y Tarzan lá grafkyrr. Ljóniö gekk alveg aö honum og hnusaöi af andliti hans. rii En hungriö rak þaö áfram og þaö tók ekkert tillit til eignarréttar hins og réöst grimmi / Æ, en foringi, ' hvernig geturöu \{ ætlaö mér aö komastmeö þaö \ i munninum?^ NYJA BIO Mr. T Hörkuspennandi ný bandarisk sakamálamynd. Aöalhlutverk: Robert Hooks, Paul Winfield. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TONABIO s. 3-11-82. Hvít elding Ný bandarisk kvikmynd með hin- um vinsæla leikara Burt Reyn- olds i aöalhlutverki. Kvikmyndin fjallar um mann, sem heitið hefur þviað koma fram hefndum vegna morðs á yngri bróöur sinum. Onnur hlutverk: Jennifer Bill- ingsley, Ned Beatty, Bo Hopkins. Leikstjóri: Joseph Sargent. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum yngri en 16 ára. GAMLA BÍÓ Allt fyrir fööurlandið Niil C prv'Jonts .u i Angk'' KMl Iflm Nis I Shem' n's pnx liktk'nol HowenL m also starrinp Biil Frascr Hmnione BaJdcley BobertCootí LantePercival andDoraBryan Gueststars StanleyHolloway ZsaZsaGabor ......- -• Sprenghlægileg ensk skopmynd i litum — meö islenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBIO Stúlkur í ævintýraleit Fjörug, skemmtileg og djörf ensk litmynd um ævintýri nokkurra Au Pair stúlkna i stórborginni. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. HREINGERNINGAR Hreingerningar — Teppahreins- un. Ibúðir kr. 90 á fermetra eöa 100 fermetra ibúð á 9000 kr. Gangar ca. 1800 á hæð. Simi 36075. Hólm- bræður. Teppahreinsun. Hreinsum gólfteppi og húsgögn i heimahúsum og fyrirtækjum. Erum meö nýjar vélar, góö þjón- usta, vanir menn. Simar 82296 og 40491. Hreingcrningar — Hólmbræður. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum á 90 kr. ferm. eða 100 ferm. ibúð á 9000 kr. (miðað er við gólfflöt). Stigagangar 1800 kr. á hæð. Simi 19017. Ólafur Hólm. Ilreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. — Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Vanir menn. — Simi 25551. Hreingerningar — Hólmbræður. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum á 90 kr. ferm. eða 100 ferm. ibúð á 9000 kr. (miðað er við gólfflöt). Stigagangar 1800 kr. á hæö. Simi 19017. Ólafur Hólm. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Bilaeigcndur athugið. Mótorstillingar og viðgerðir. Nýbýlavegur 24 B, Kópavogi. Bíleigendur athugið. Mótorstillingar og viðgerðir. Nýbýlavegur 24D Kópavogi. FASTEIGNIR Til leigu eða sölu er garðyrkjustöðin i Laugarási Biskupstungum. Uppl. i sima um Ara tungu. ÞJONUSTA Garðeigendur. Standsetjum og lagfærum lóðir, þekjum, girðum og helluleggjum. Utvegum einnig hraunhellur i mörgum þykktum. Uppl. i sima 35908 Og 33432. Húseigendur — Húsverðir. Þarfnast hurð yðar lagfæringar? Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Föst tilboð og verklýsing yður að kostnaðarlausu. — Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. i sim- um 81068 og 38271. Vantar yður músik I samkvæmið, brúðkaupsveizl- una, fermingarveizluna, borð- músik, dansmúsik, sóló, dúett og trió. Vanir menn. Hringið I sima 25403 og viö leysum vandann. Karl Jónatansson. FYRIR VEIÐIMENN Nýtindir ánamaðkar Nýtindir ánamaðkar fyrir lax og silung til sölu. Upplýsingar i Hvassaleiti 27, simi 33948 og Njörvasundi 17 simi 35995. Pinto ’71 VauxhallViva ’71 Cortina ’71 — '74 Mini 1000 ’74 VW 1200 ’74 VW 1303 S '73 VW 1300 '70 — ’73 Fíat 127 ’73 — '74 Fiat 128 (Rally) ’74 Fiat 125 '73 — '74 Citroen DS ’70 Volvo 144 ’71 Volvo 164 '69 Datsun 180 B ’73 Datsun 1200 ’73 Toyota Carina ’72 — Toyota Celica ’74 74 Opið fró kl. 6-9 á kvöldin llaugdrdaga kl. 10-4éh Hverfisgötu 18 - Sími 14411 J Húsaviðgerðir Við gerum við allt, sem þarfnast lagfæringar utan sem innan. Huröaisetningar, glugga, mdliveggi, læsingar, þök, steyptar rennur. Leysum vandann, hver sem hann er. Simi 38929-82736. Reynir Bjarnason Smáauglýsingar Visis __ Markaðstorg & tækif æranna v Vísir auglýsingar Hvcrfisgötu 44 sími 11660 KVÁLLSÖPPET I NORDENS HUS Torsdagen 28 augusti kl. 20:00-23:00 Kl. 20:30 REYKJAVIKS FOLKDANSLAG presenterar islandska folkdragter. Folkdansprogram. Kl. 10:15 Filmen ISLENSKT SKARTav Asgeir Long om islandsk smyckekonst. Utstallningen i kallaren om islandsk byggnadskonst och byggnadsvard visas kl. 19:30 med kommentarer pa danska. I foajén visar Alfhild Ramboll „Kludebilleder”. Kafeterian ar oppen. vAlkommen Laus staða Staða bókavarðar i Háskólabókasafni er laus til umsókn- ar. Laun skv. flokki A 18 i launakerfi starfsmanna rikis- ins.Umsóknir ásamt upplýsingum um náms- og starfsfer- il sendist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, fyrir 25. september 1975. Menntamálaráðuneytið 25. ágúst 1975. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa nú þegar, ennfremur kona til eldhússtarfa. Uppl. i sima 36737 Múlakaffi. NORRÆNA HÚSIO

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.