Vísir - 27.08.1975, Blaðsíða 14

Vísir - 27.08.1975, Blaðsíða 14
14 Vísir. Miðvikudagur 27. ágúst 1975 TIL SÖLU Pioneer stereo hljómflutningstæki til sölu af sér- stökum ástæðum. Uppl. i sima 33528 eftir kl. 6. Svefnsófi og borð til sölu, einnig sjónvarp og sem nýtt útvarps- og kassettutæki. Upplýsingár i sima 43469 eftir kl. 7. Notuð Lada-saumavél til sölu, selst ódýrt. Uppl. i sima 71240 milli kl. 1 og 4. Spönsk haglabyssa, tvihleypa til sölu og Winchester riffill. Uppl. i sima 38924 milli kl. 7 og 10. Grundig diktafónn og Murchant calculater til sýnis og sölu. Snyrtivörur h/f, Sunda- borg. Simi 81233. Sófi (4ra sæta) og einn stóll (35 þús.) til sölu, einnig Kelvinator-tauþurrkari, ónotaður (70-80 þús.). Uppl. i sima 27353. Vettlingar — Hosur. Til sölu: Barna-, unglinga- og karlmannshosur (ullar), einnig vettlingar á börn og unglinga — og sjóvettlingar. Er við næstu kvöld kl. 6-9 Asvallagötu 6, kjallara. Japanskur gitar er af sérstökum ástæðum til sölu ásamt tösku, Martin co. Tilboð óskast. eftir kl. 4 i sima 30331. Einnig á sama stað nýir, upp- hækkaðir leöur-karlmannssór st. 42, á hálfvirði. Uppsett lina litið notuð til sölu. Uppl. á daginn i sima 42605 og sima 85929 á kvöldin. Fiskabúr með fiskum til sölu. Uppl. i sima 37673 i kvöld. Mótatimbur til sölu aðallega 1x6 og 1x4, hentugt i vinnupalla. Uppl. i sima 81955 i dag. Teppi á kr. 25 þús. til sölu, einnig kerra með kerrupoka á kr. 5 þús. og varahlutir i VW ’67. Uppl. i sima 38631. Nýr Landollaog Hagström gitar- ar, stereo segulband og stór tekk- borðstofuskápur til sölu. Uppl. i sima 82308. Til sölu Winchester haglabyssa, ónotuð og vel farin. Uppl. i sima 73308. Kafarabúningur til sölu. Uppl. i sima 52470 milli kl. 2 og 5. Farscöill til Kaupmannahafnar fram og til baka til sölu. Uppl. i sima 73513 i kvöld. Segulband i bil 8 rása af Clarion gerð, rúm- lega ársgamalt, til sölu nú strax. Upplýsingar i sima 17873 allan daginn. Gróðurmold. Heimkeyrð gróðurmold. Agúst Skarphéðinsson. Simi 34292. Vegna flutnings til sölu hjónarúm, skrifborð, stóll, 2 hornborð, sófaborð, sófasett, segulband, útvarp, plötuspilari og margt fleira. Uppl. i sima 81927. Ilcllur-i stéttir og veggi, margar tegundir, tröpp- ur. Heimkeyrt. Súðarvogi 4, simi 83454. ÓSKAST KEYPT óska eftir notuðum isskáp og sófasetti. Uppl. i sima 43942 á kvöldin. Vil kaupa skrifborð má vera illa farið. Simi 11419 á kvöldin. Kynditæki óskast. Spiralketill 3 1/2 — 4 ferm. og til- heyrandi, ekki eldra en 6 ára. Uppl. i sima 94-6128. Óska eftir að kaupa karlmannareiðhjól. Uppl. i sima 22642 eftir kl. 6. Notað mótatimbur óskast einnig óskast vinnuskúr. Uppl. i sima 23712 eftir kl. 7. Gólfteppi. Óska eftir að kaupa gólfteppi ca. 4x4.50, einnig tvibreiðan svefn- sófa. Uppl. i sima 42591. „Lingaphone”. Er kaupandi að Lingaphone á ensku. Uppl. i sima 51347. VERZLUN Höfum fengiö falleg pilsefni. Seljum efni, snið- um eða saumum, ef þess er ósk- að. Einnig reiðbuxnaefni, saum- um eftir máli. Hagstætt verð, fljót afgreiðsla. Drengjafatastofan, Klapparstig 11. Simi 16238. Lynx bílaseglulbandstæki á hagstæðu verði. Sendum i póst- kröfu. Rafborg, Rauðarárstig 1, simi 11141. Vasaveiöistöngin. Nýjung i veiðitækni, allt inn- .byggt, kr. 4.950. Sendum i póst- kröfu. Rafborg, Rauðarárstig 1, simi 11141. Sólhattar, brúðukerrur, brúðuvagnar, Brio- brúðuhús, Barbie dúkkur' Barbie húsvagnar, Ken hjólbörur, þrihjól með færanlegu sæti, stignir, traktorar, bilabrautir, 8 teg. regnhlifakerrur, Sindy húsgögn. D.V.P. dúkkur og föt, nýir sviss- neskir raökubbar. Póstsendum, Leikfangahúsið, Skólavörðustig 10, simi 14806. FATNAÐUR Hvítur siður brúðarkjóll með slóða og slöri til sölu. Stærð ca. 38. Uppl. i sima 74312 á kvöldin. Bómullarbolir. Ódýrir og góðir bómullarnærbolir með myndum á börn og unglinga. Stærðir no. 2—14. Þvottekta myndir, verð kr. 400,- — 630,-. Simi 26161. HJÓL-VAGNAR Tvö ný kvenreiðhjói frönsk til sölu, seljast ódýrt. Vel útlitandi, með handbremsum, lit- ur hvitur. Til sýnis og sölu á Tjaldstæðinu, Laugardal næstu daga. Spyrjiö um Magnan Silver-Cross kerruvagn og barna-baðborð til sölu. Uppl. i sima 28673. Tan-sad kerruvagn, barnaleikgrind og Lada-sauma- vél til sölu. Uppl. i sima 37212. Pedigrec barnavagn kr. 9 þús. Silver Cross skermkerra með poka kr. 8 þús. til sölu, einnig ónotaður öryggis- stóll fyrir 1-5 ára barn kl. 6 þús, og stór strauvél i góðu lagi kr. 12 þús. Simi 51439. Suzuki AC 50 vel útlitandi til sölu, ekinn 4 þús. km. Hagstætt verð, ef samið er strax. Uppl. i sima 42727. Rúmgóður harnavagn á góðu verði til sölu. Simi 33670 eftir kl. 5. HÚSGÖGN Mjög gott sófasett til sölu, má nota sem svefnsófa. Uppl. i sima 30308 eftir kl. 8. Viðgcrðir og klæðningar á húsgögnum, vönduð en ódýr á- klæöi. Bólstrunin Miðstræti 5, simi 21440, heimasimi 15507. Svefnsófi og tveir djúpir stólar til sölu. Selst ódýrt. Simi 51896. Scm nýr klæðaskápur þrisettur með hillum og skúffum til sölu. Tækifærisverð. Simi 28975. Sófasett og borð 4 sæta sófi og tveir stólar, einnig paiisander-sófaborð til sölu. Uppl. i sima 17429. Iljónarúm — Springdýnur. Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagöfl- um og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og ungl- inga. Framleiðum nýjar spring- dýnur. Gerum við notaðar spring- dýnur samdægurs. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-1. K.M. springdýnur, Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044. ----:----1--------------------- Bæsuð húsgögn, fataskápar, 16 gerðir, auðveldir i flutningi og uppsetningu, svefn- bekkir, skrifborðssettin vinsælu, sófasett, ný gerð, pirauppistöður, hillur, skrifborð og skápar, meðal annars með hljómplötu og kass- ettugeymslu o.fl. o.fl. Sendum um allt land. Ath. aö við smiðum einnig eftir pöntunum. Leitið upp- lýsinga. Stil-húsgögn, Auðbrekku 63, Kópavogi, simi 44600. HEIMILISTÆKI Frystikista 60 iitra til sölu. Verð 80 þús., einnig Haka- þvottavél. Verð 15 þús. Simi 22909. Elektrolux isskápur nýlegur til sölu. Verð kr. 30.000.00. Simi 83810. BÍLAVIÐSKIPTI Austin Mini árg. ’73, keyrður 19 þús km til sölu. Uppl. i sima 33116. A sama stað er óskað eftir saumavél. Scania Vabis til sölu á góðu verði. 8-9 tonn. Skipti á fólksbíl koma til greina. Uppl. i sima 52371. Wolkswagen station árg. '71 með nýja vél til sölu. Uppl. i sima 99-1416 eftir kl. 6. Lada 1975, Fiat 128 ’73 til sölu. Uppl. i sima 81410 eftir kl. 7. ToyotaCelica ’74 5 gira, fallegur bill, til sölu. Skipti hugsanleg á ódýrari bil. Uppl. i sima 71564 eftir kl. 8 s.d. Mótor, frambiti og hásing i Opel Rekord ’64 til sölu. Uppl. i sima 20271. Chrysler árg. ’72 (franskur) tilsölu. Til sýnis i dag og á morgun í Hemlastillingu, Suðarvogi 14, simi 85066. Moskvitch árg. '67 með litið bilaða véi, annar bili fylgir, til sölu. Selzt ódýrt. Uppl. i sima 44736 eftir kl. 7. Renault R4 árg. ’74 ekinn 23 þús. km, sem nýr til sölu. Uppl. i slmum 74896 Og 83433. VW 1300 til sölu árg. ’70, ekinn 74 þús. Á sama stað 2 Skoda bifreiðar,árg. ’68 og ’71. Gott verð. Uppl að Asparfelli 6, 3 hæð c, á milli kl. 7 og 9 i kvöld og annað kvöld. Til sölu Hillman Minx árg. ’70 i góðu lagi, 4 nagladekk og útvarp fylgja. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 28278 eftir kl. 6. Snjódekk. Til sölu litið notuð snjódekk, negld, stærð 7.45x14 (4 stk.) verð kr. 30 þús. Uppl. i sima 81864 eftir kl. 18. Óska eftir Cortinu ’72. Aðeins góður biil kemur til greina I skiptum fyrir Bronco ’66, sem er með ný- upptekinni vél og nýklæddur o. fl. Uppl. i sima 74548 eftir kl. 7 á kvöldin. Opel Rekord árg. '64 til sölu. Uppl. i sima 21563 eftir kl. 7 á kvöldin. Bilaviðgerðir! Reynið viðskiptin. önnumst allar almennar bif- reiðaviðgerðir, opið frá kl. 8-18 alla daga. Reynið viðskiptin. Bilstoö h/f Súðarvogi 34, simi 85697. Geymið auglýsinguna. Bronco árg. 66 til sölu. Uppl. i sima 73735. Gaz jeppi ’59 til sölu. Skoðaður ’75. Verð kr. 60- 70 þús. Óska eftir Moskwitch ’70- ’73. Skipti æskileg. Simi 92-7053. Fiat 125 Berlina árg. 1971 til sölu. Uppl. i sima 44167 næstu daga. Taunus. Hásing með drifi af Taunus 17 m ’65, ’66 eða '67 model óskast. Upp- lýsingar i sima 44724. Bíll og logsuðutæki. Til sölu Wagoneer ’65. Billinn er upphækkaður og nýsprautaður. A sama stað eru til sölu log- suðugræjur á kúta. Uppl. i sima 66168. Chevrolet Tansman árg. ’71 til sölu. Litið ekinn. Uppl. i sima 20541. Af sérstökum ástæðumer til sölu Fiat 128, árg. ’74, ekinn 5 þús. km. Uppl. i sima 86231. VW '69 til sölu Til sölu er ný- skoðaður Volkswagen árgerð 1969, i topp-standi. Upplýsingar i sima 31038 milli kl. 5 og 7 i dag. Höfum opnað aftur eftir breytingar. — Við höfum 14 ára reynslu I bilaviðskiptum. — Látið skrá bilinn strax — opið alla virka daga kl. 8-7 og laugardaga kl. 9-4. Bilasalan, Höfðatúni 10. Slmar 18881 og 18870. Framleiöum áklæði á sæti I allar tegundir bfla. Send- um i póstkröfu um allt land. Vals- hamar, h/f, Lækjargötu 20, Hafn- arfiröi. Simi 51511. Vörubill. Til sölu Scania Vabis 56 árg. ’66. Ýmis skipti koma til greina. Uppl. i sima 50508. HÚSNÆÐI í Til leigu 1 herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði. Tilboðum sé skilað á augld. Visis fyrir föstudagskvöld merkt ,,lbúð 9971”. Stofa til leigu aðgangur að eldhúsi og sima fyrir stúlku, sem vinnur úti. Tilboð sendist augld. Visis fyrir 5. september merkt „Siðprúð 9964”. Herbergi til leigu fyrir skólafólk i smáibúðarhverfi. Tilboð merkt „9995” sendist augldeild Visis. 4ra herbergja Ibúð til leigu. Ný ibúð til leigu við Austurberg. Upplýsingar I sima 75181. Fjögurra herbergja ibúð i blokk við Grettisgötu til leigu. Upplýsingar I sima 17938, milli klukkan 5 og 7 i dag. Fjögurra hcrbergja ibúð i tvibýlishúsi á bezta stað i Norðurmýrinni til leigu. Upplýsingar i sima 17938, milli klukkan 5 og 7 i dag. Ný þriggja herbergja ibúð (90 ferm) i Breiðholti til leigu frá 1. október. Arsfyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist Visi fyrir föstudagskvöld 29/8 merkt ,,ÞE 50”. ibúðaleigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og i sima 10059. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja Ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsaleigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10—5. HÚSNÆÐI ÓSKAST Hjón, sem dvelja erlendis á veturna óska eftir ibúð, svefnherbergi, stórri stofu, eldhúsi og stórri geymslu. Simi 75690. Ungan reglusaman mann vantar herbergi I Vestur- bænum strax. Uppl. i sima 10160 eftir kl. 20. Sjómaður, sem er litið heima, óskar eftir herbergi, helzt með aðgangi að eldhúsi og sima. Uppl. i kvöld og næstu kvöld i sima 42031. Barnlaus hjón óska eftir litilli ibúð eða herb. með eldunaraðstöðu strax. Mætti þarfnast lagfæringar. Húshjálp kemur til greina. Uppl. i sima 71272 eftir kl. 17. Norskur læknastúdent óskar eftir 1-2 herb. með hús- gögnum, helzt með eldhúsað- gangi. Simi 15656. Roald Borthne. 3ja-4ra herbergja ibúð óskast sem fyrst i 7-9 mánuði. Reglusemi og góðri umgengni heitið Fyrirfram- greiðsla. Uppl. I sima 74260. Iðnskólanemi utan af landi óskar eftir herbergi frá 1. sept., helzt i nágrenni Iðn- skólans. Upplýsingar i sima 33181 i kvöld kl. 18-21. Ungur, reglusamur maður utan af landi óskar eftir einstaklingsibúð eða stóru her- bergi með aðgang að baði og eld- húsi. Upplýsingar i sima 13493 kl. 8-10.30. 2ja-ja herbergja ibúð óskast strax. Helzt I smá- iþúða- eða Bústaðahverfi. Ein- hver fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. i sima 82192. 23 ára gamlan reglusaman mann vantar her- bergi með eldunaraðstöðu og baði sem fyrst. Fyrirframgreiðsla Uppl. i sima 25194 milli kl. 4 og 9 i kvöld og næstu kvöld. Verkfræðingur óskar eftir forstofuherbergi i Vesturbænum. Alger reglusemi Fyrirframgreiðsla . Simi 12102 Einstaklingsherbergi óskast.. Ungur maður óskar efti herbergi strax. Reglusemi og þrifaleg umgengni. Uppl. i sima 25032 eftir kl. 18 I kvöld. 2-3ja herbergja Ibúð i Neðra-Breiöholti (helzt) óskasl á leigu i 2 til 3 mánuði. Uppl. sima 73489. Hljóðriti h/f óskar að taka á leigu herbergi eðc litla litla ibúð, helzt i Norðurbæn um, Hafnarfirði eða nágrenni Uppl. i sima 14478 eftir kl. 5.30 Neyðarkall! Ég er einstæð móðir og er á göt unni 1. sept. Getur ekki einhvei bjargað mér um 1 herbergi og eldhús eða 2ja herbergja ibúi sem næst Laufásborg. örugg mánaðargreiðsla. Húshjálp o§ barnagæzla fyrir hendi. Hringið sima 18480. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast til leigu frá 1. sept Uppl. i sima 74115. ibúð óskast fyrir ungt, barnlaust nemapar helzt I nágrenni Kópavogshælis má þarfnast lagfæringar. Reglu semi heitið. Fyrirframgreiðsla Simi 82666. Ung, rcglusöm hjón óska eftir 2-4 herb. ibúð frá 1 september. Góð umgengni. Upp lýsingar i sima 85895. eftir kl. 8 Hcrbergi óskast fyrir reglusaman mann. Sim 42882 milli kl. 18 og 21. 2ja herbergja ibúð óskast á leigu frá 1. sept. Uppl. i sima 34923. Fullorðin kona óskar eftir 2ja herbergja ibúð til leigu sem fyrst. Er ein og hætt að vinna. Uppl. i sima 38224. ibúð óskast til leigu i 2 mánuði sept.-okt. 2ja- 4ra herbergja. Há leiga I boði. Góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 81139. Reglusama stúlku 22ja ára (háskólanema) vantai litla ibúð eitt herbergi og eldhús eða gott herbergi með eldunarað- stöðu til leigu frá 15. sept. n.k. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Góðri umgengni heitið. Upplýs- ingar i sima 27806.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.