Tíminn - 22.09.1966, Page 8
8
TÍMINN
FIMMTUDAGUR 22. september 1966
Ingvar Emilsson, er haffræð-
ingur og éinn hinna sárfáu ís-
lendinga, sem hafa numið þá
vísindagrein, í háskóla. Þótt
ætla mætti, að næg verkefni
væru fyrir jafnvel fleiri en svo
fáa sérmenntaða menn á þessu
■sviði hér á landi sem íslandi,
sem á býsna mikið undir sjón
um, hefur starfsferill Ingvars
síðan hann lauk námi fyrir
þrettán árum verið á erlendum
vettvangi, og það meira að segja
fjarri gamla Fróni, í Brazilíu,
var hann í ellefu ár, fimm hin
síðustu yfirmaður hafránn-
sóknarstofnunar stærsta háskóla
landsins, en nú sl. tvö ár hefur
hann verið á Kúbu, sendur
þangað á vegum 'Sameinuðu þj.
eða UNESCO - stofnunarinnar.
Fréttamaður Tímans hitti
'Fjölskylda Emils áður en hún fluttist frá Sao Paulo. Frá vinstri: Ingvar, Elín, Kristján, Tryggvi og
Ástríður.
sagt, því að háskólinn nær yfir
skóla, sem eru á ýmsurn stöð-
um, 't.d. tveir eða þrír iækna
skólar, fjórir eða fimm tann-
'L'ZrJ* '■ læknaskólar, tveir eða þrír
verkfræðiskólar, en ég býst við
að stúdentafjöldinn sé 20- 30
þúsund. Utan við borgina er ver
ið að byggja mikla háskóiaborg.
Áður var háskólinn dreifður um
borgina, en nú er verið að flytja
|0|H deildir hans smám saman í
llH byggingar í háskólaborginni
nýju.
— Eru stúdentar frá mörg-
um löndum, t.d. Evrópu?
— Það er lítið um evrópska
stúdenta, en þangað sækja stú
dentar frá flestum löndum Suð
ur-Ameríku. Þó veldur það
nokkrum óþægindum, að í
Brazilíu er töluð portúgalska,
þar sem spænska er tölum í
flestum öðrum löndum Suður
og Mið-Ameríku, og þó er mun
urinn á þessum tungumálum í
rauninni ekki meiri en á
dönsku og sænsku. Engin
kennslugjöld eru tekin á stú
dentum og talsvert er um náms
styrki við uppihald.
— Þú minntist á það áðan.
BRAIILIA OG KUBA LEGGJA KAPP A
SJÓMANNAMENNTUN OG HAFFRÆÐINGA
Ingvar að máli fyrir helgina á
heimili föður hans, Emils Björn
sonar, fyrrv. stjórnarráðsfull-
trúa, og var þá Ingvar enn á för
um með konu og dóttur til
Kýbu, en synir þeirra tveir, að
mestu uppaldir í Brazilíu, komu
heim að endaðri dvölinni þar,
til að ganga í skóla hér á ís-
landi.
ar til að kanna þorskstofninn
og fást við sjórannsóknir. En
þegar ég lauk námi í Noregi
1953, barst mér boð um stöðu
við háskólann í Sao Paulo í
Brazilíu, sem mér fannst
býsna girnilegt til fróð-
leiks og var fyrst tal-
að um, að ég yrði þar
í tvö ár. Ég hélt þangað um
„Havána á Kúbu er fagurlega
búlivarða'.
— Hvað olli því, að þú hélzt
til Brazilíu, en ekki til íslands
að loknu námi, hafðirðu ekki
starfað hér heima að hafrann
sóknum áður, Ingvar?
— Ég stundaði þessa náms-
grein í háskólunum i Osló og
Bergen á árunum 1947—1953.
Á sumrin starfaði ég við sjó-
rannsóknir fyrir norðan ísland,
var í leiðöngrum á íslenzkum
eða norskum skipum, stjórn-
aði t.d. einum síldarleiðangri,
1951, að mig minnir. Á norskii
skipunum sigldi ég um öll norð
urhöf, til 'Svalbarða, Græn
lands, Baffínalands og víðar
Þetta var um það leyti, sem vei
ið var að hefja fiskveiðarnar
við Vestur-Grænland, ríkti mik
ill áhugi á því hér og í Noregi,
voru gerðir út margir leiðangr
haustið, aðstoðaði fjrst við að
setja á stofn sjófræðideild við
hafrannsóknastofnunina og
þeirri deild stjórnaði ég svo til
ársins 1959. Þá féll frá forstöðu
maður hafrannsóknastofnun-
arinnar og ég var látinn taka
við því embætti. Fyrst hafði ég
tíu manns til að stjórna, en
þegar ég fór þaðan 1964, var
starfsliðið komið upp í 180
manns. Svona er vöxturinn ör
á öllum sviðum í Sao Paulo,
bæði í borginni, sem orðin er
langstærst borg Brazilíu og rík
inu Sao Paulo, sem er bæði
stærst og auðugast af banda-
ríkjum Brazilíu, en svo heitir
landið raunar fullu nafni, því
að það er ríkjasamsteypa. Nú.
árið 1964, réðst ég svo í þjón-
ustu UNESCO, sem ég hafði
starfað fyrir áður ''og þeir
sendu mig til Kúbu, þar sem
ég átti að veita svonefnda
„tækniaðstoð“ í minni sér-
grein. Þar hef ég aðallega
stundað kennslu í haffræði og
einnig fengizt við sjórannsókn
ir. Ég á þar eftir hálfs árs starf,
verð þar kannski eitthvað leng
ur.
— Hvað tekur þá við, hef
urðu í hyggju að flytjast heim
eða varstu fenginn að láni frá
Brazilíu.
— Það mætti kannski segja,
að ég væri á láns- og leigu-
samningi frá starfi minu í
Sao Paulo. Og satt að segja
hugsa ég gott til að hverfa
þangað aftur. Það er mjög gott
land. Reyndar er það meira
land, væri sanni nær að kalla
Brazilíu heimsálfu, hún nær
yfir meira en helminginn af
Suður-Ameríku. Oft hefur Bra
zilía verið kölluð „land framtíð
arinnar" og þar getur verið
hverju orði sannara, en hún er
að mestu ónumið eða óbyggt
land, sem ekki er búið að nýta
til neinnar hlítar. En Sao Paulo
ríkið skilar um 80% af allri
þjóðarframleiðslunni, og borg
in samnefnda er í svo gífur-
legum vexti, t.d., þegar við
komum þangað, voru borgarbú
ar 3 milljónir, en nú eru þeir
víst komnir í 6 milljónir að út
eru feikna miklar stofnanir
sem starfa nokkuð sjálfstætt,
og þó í sambandi við tilheyr-
andi deildir, stærðfræðistofnun
Ingvar Emilsson
að portúgalskan sé sumun út-
lendingum erfiður ljár í þúfu,
reyndist hún þér það líka?
— Nei, ég get ekki undan
því kvartað, því að ég var nokk
uð fljótur að læra portúgölsk-
una, enda voru þar ekki land-
ar til að tefja fyrir manni, og
aðrir í fjölskyldu minni kom-
ust fljótt upp á lagið að tala
málið. En satt að segja var það
þannig fyrsta árið mitt í Sao
Paulo, að ég þurfti að tala
þrjú eða fjögur mál daglega.
Það er svo mikill þjóðargrautur
þarna í borginni og menn virt
ust vera sinn af hverju þjóð-
erni í haffræðistofnuninni.
Þetta kom sér auðvitað oft
vel, því að varla bárust nokk-
ur blöð eða bækur inn í stofn
unina, að ekki gæti einhver þýtt
innihaldið eða það, sem máli
skipti, væri þetta prentað á
einhverju meiri háttar máli,
hvort sem það var japanska,
rússneska, arabiska, auk
evrópsku málanna, þýzku,
frönsku, ítölsku, ensku
spænsku, rúmensku og ung-
versku.
— Eru margir Japanir þar
búsettir?
— Þeir eru líklega nalægt
hálfri miiljón, japanskir inn-
flytjendur og afkomendur
þeirra. Svo er aragrúi fólks,
sem kom frá Austur-Evrópu eft
ir styrjöldina, Póllandi, Eystra
Rætt við Ingvar Emiisson haffræðing, sem
starfað hefur í Sao Paulo og Havana í 12 ár
borgunum meðtöldum. Borg-
in hefur á sér stórborgarbrag
eins og bezt gerist í stærstu
borgum Evrópu og Ameríku
þar ægir saman ótal þjóðernum
og kynþáttamismunun eða
hleypidómar eru þar ekki til
Háskólinn er orðinn sá stærsti
í allri Suður-Ameríku. nann er
byggður upp eftir líku kerfi og
ríkisháskólinn í Kalíforniu. þar
efnafræðistofnun, landfræði
stofnun, og svo haffræðistofn-
unin, sem ég vann við. Hún er
vitaskuld ekki sambærileg við
við hinar fyrrnefndu að stærð,
þótt hún hafi vaxið mikið, þá
hafa hinar margfaldazt svo
miklu meira.
— Hvað er skólinn stór. hve
margir stúdentar?
— Það get ég eiginlega ekki
saltslöndum og fjöldi innflytj-
enda er þar frá Grikklandi ara
bisku löndunum, t.d. Libanon
og sérstaklega eru Sýrlendingar
þar fjölmennir að ég nefni ekki
ítali, en fremur er þar fátt um
Skandinava, og enginn sam
starfsmanna minna talaði skan
dinavisk mál. Og áður en langt
leið, var ekkert mál, sem ég
talaði eins fyrirhafnarlítið og