Tíminn - 22.09.1966, Page 12
12
BRIDGESTONE
HJÖLBARÐAR
Sfaukin sala
BRIDGESTONE
sannar gæðin.
Veitir aukið
öryggi i akstri.
BRIDGESTONE
ávallt fyrirliggjandi.
GÖÐ ÞJÓ^'USTA —
Verzlun og víðgerðlr
Sfmi 17-9-84
Gúmmíbardinn h.i,
Brautarholti 8,
Tökum aS okkur tuæðning
ar og viðgerðir á tréverki
á bólstruðum húsgögnum.
Gerum einnig tilboð i við-
hald og endurnýjun á sæt-
um i kvikmyndahúsum, fé-
lagsheimilum. áætlunarbif-
reiðum og öðrum bifreið-
um í Revkjavík og nær-
sveitum.
HúsgagnavinnusTota
Biarna oq Samóefs,
Efstasundi 21, Reykjavík
sfmi 33-6*13.
SKÓR-
INNLEGG
Smíða Orthop-skó og ínn-
legg eftir máli Hef einnig
tílbúna barnaskó. með og
án fnnleggs.
Davíð Garðarsson,
Orthop-skósmiður
Bergstaðastræti 48,
Sími 18893.
HtJSBYGGJENDUR
TRÉSMIÐJAN,
Holtsgötu 37,
framleiðir eldhúss- og
svefnherbergisinnréttingar.
TÍMINN
PÐB!TDl>A6rUR 22. september 196f
*v
samlokur
— 12 volta.
Verð kr. 83,00 stk.
BIFREIÐAR &
LANDBÚNAÐARVÉLAR,
Suðurlandsbraut 14,
sími 38600.
Austurferðir
Til Gullfoss og Geysis alla
daga til 15. okt. Til Laugar
vatns alla daga til 15. okt.
Til Reykjavfkur á hverju
kvöldi.
Síðustu ferðir til Reykja-
víkur úr Suðurlandskjör-
dæmi frá Selfossvegamót-
um kl. 8.50 til 9.
Vestur Hellisheiðí kl. 9.20
e.h.
Bifreiðastöð íslands
sími 22 300
ólafur Ketilsson.
BARNALEIKTÆKI
★
ÍÞRÓTTATÆKl
VélaverkstæSi
BernharSs Hannessonar,
SuSurlandsbraut 12,
Sfmi 35810.
KÝR
til sölu. Nokkrar góðar kýr
til sölu.
Upplýsingar gefur kaupfé-
lagsstjórinn, Hellu.
Aðalfundur
Aðalfundur Óháða safnað-
arins verður haldinn eftir
messu næstkomandi sunnu-
dag 25. þ.m.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
PÚSSNINGAR-
SANDÚR
VIKURPLÖTUR
Einangrunarplast
Seljum allar gerSir af
pússningasandi, hefm-
fluttan og blásinn inn.
PurrkaSar víkurplötur
oa einangrunarplast.
Sandsalan viS ElliSavog sf.
ElliSavogi 115, sfmi 30120.
Látið okkur stilla og herda
upp nýju bifreiðina Fylg.
izt vel meS bífreiSinni.
BÍLASKODUN
Skúlagötu 32, sfmi 13100.
Gróður og garóar
Framhald af bls. 3
í huga og útvega laukana í túna.
Laukblómin lífga garðana á vor
in flestum jurtum fyrr og bet-
ur, og aettu að vera í hverjum
garði. Þeir blómgast fyrst móti
sól uppi við hús, en síðar tekur
við blómskrúð þeirra úti í görð
unum t.d. uudir trjám og runn
um. Fyrst blómgast ýmsir smá
laukar, t.d. hvítir vetrargosar,
gulir vorboðar (Erantbis) bláar
gular og hvítar dvergaliljur
(croous), himinbláar stjörnulilj
ur (Scilla) og síðar fagurbláar,
stinnar perluliljur (Muscari).
Allir þessir smálaukar blómg-
ast mörg ár á sama stað hvar
sem er á landinu. Það gera líka
hinar alkunnu gulu páskaliljur á
góðum stöðum — og sumir túlí-
panar t.d. kaupmannatúlípanar.
En flesta túlípana borgar sig
bezt að gróðursetja að nýju á
hverju hausti, »g ekki skortir
þá litaskrúðið. Munið að setja
laukana misdjúpt, eftir stærð
og tegundum.
RÆTT VIÐ INGVAR
Framhald af b!s. 9.
10 ára, en synina höfum við
sent heim til íslands. Þeir eru
nú 19 og 16 ára gamlir, og var
þetta ágætt tækifæri til að gera
þá aftur að íslendingum. Til
þess tíma höfðu þeir talað og
lært portúgölsku, og ekki laust
við, að þá langi til Brazilíu aft
ur, þótt þeir hafi haft ákaflega
gaman af að vera hér þessi tvö
ár, og Einar Magnússon rektor
og fleiri góðir menn hafa
reynzt þeim miklar hjálparhell
ur við að kenna þeim íslenzk-
una og önnur mál, sem þeir
læra í skólum hér, en ekki þar
syðra, sem sem dönsku og
þýzku. Hins vegar höfðu þeir
lært latínu og einnig ensku
og frönsku í skólunum þar.
— Þú ert bæði við kennslu
og rannsóknir eða leiðbeining
ar á Kúbu?
— Já, ég hef komið því
þannig fyrir, að það er aðeins
lítill hópur stúdenta, um tíu
talsins, sem ég kenni haffræði
Einnig starfa ég að rannsókn-
um eða veiti aðstoð á mínu
sviði. Mér hefur þótt skemmti-
legt að vinna þar vegna þess,
að áhugi á hafinu er geysilega
mikill þar í landi. Þeir hafa
lagt ákaflega hart að sér til að
mennta haffræðinga og alla þá.
sem hafa eitthvert vit á sjó og
sjómennsku. Samtímis hafa þeir
varið miklu fé til kaupa eða
smíða á stórum fiskiskipum tog
TRICEL
KVENKJÓLAR
Válahreinqerninq
V ■
Vanir
Þrifaleg,
fljótleg,
vönduð
vinna.
Þ R I F —
sfmar
41957 og
33049.
E L F U R
Laugavegi 38,
SkólavörSustíg 13,
Snorrabraut 38.
urum, sem þeir ætla að send*
norður á bóginn til að fisk*
saltfisk, svo að þeir þurfi ekkl
að kaupa hann allan af ísleni
ingum eða Norðmönnum. Þetta *
strandar enn á því, að lítif
er um færa sjómenn. Þeir eiga
svo til enga hefð í fiskveiðum.
Hafsvæðið kringum eyjuna gef
ur ekki mikið í aðra hönd, fram
leiðni þess er lítil, sjórinn
þar er ófrjór í samanburði við
íslenzkan sjó, líkt ög við töl-
um um frjóa og ófrjóa jörð. Haf ;
ið kringum Kúbu er að vísu
dýrðlegt með öll sín kóralAf
og strandsjórinn er ákaflega fal f
legur og skemmtilegur til að
baða sig í honum og kafa og
skoða furðufiska í öllum regn
bogans litum. Þar er ekki hægt
að fiska mikið, en það,
sem veiðist, er mjög
verðmætt, ostrur, rækjur hum
ar og fleiri skeldýr, sem ern
góður matfiskur, og seldur
á mjög háu verði. En bæðl <
veiðist ekki það mikið af þess ■
um fiski að nægi til að fæða
allan þorra landsmanna, og í
öðru lagi er þetta svo verð
mæt framleiðsla til útflutnings.
Og til að leysa þetta vanda-
mál, að finna fiskimið eða veiða ,
fisk til að fæða þjóðina með,
hafa stjórnvöldin tekið upp ,
áætlanir, t.d. að veiða túnfisk
í stórum stfl, einnig þorsk og
síld, allt norður undir Græn
land. Þetta er nú þeirra fiski
draumur. Þeir hafa notið hjálp'
ar frá Sovétríkjunum, sem
hafa byggt sérstaka fiskiskipa
höfn í Havana, með stórum
fullkomnum tækjum. Vita
skuld hafa Rússar mikil not af
höfninni sjáKir fyrir sinn eig
in fiskiflota, en Kúbumönnum
er það ómetanlegt að hafa feng
ið þar fullkomin löndunartæki
stór frystihús og viðgerðaverk
stæði fyrir sín eigin fiskiskip.
— Svo Kúbumenn hafa sem •
sé áður lítið gert af því að •>
stnnda sjóinn?
— Já, Kúba hefur fyrst óg ;
fremst verið landbúnaðarland.
Hún er á stærð við ísland að :»
flatarmáli, en stóri munurinn %
er bara sá, að um 90% af yfir- ‘
borði Kúbu er ræktanlegt land
og sæmilega góð jörð, langmest
kalkjarðvegur. Helztu vanda-
mál í landbúnaði á Kúbu er
vatnsskorturinn. Þótt ársúr-
koman sé mikil, er jörðin svo
gljúp, að vatnið helzt ekki á '
yfirborðinu, heldur rennur við-
stöðulaust niður í dypri jarðlög
og tapast mikið út í hafið um
neðanjarðarhella og göng. Því
verður að halda við sykurreyrn
um og öðrum gróðri við með
vökvun. Vatni er dælt úr brunn
um með aflvélum og veitt á
akrana.
— Eiga Kúbumenn þá í erfið
leikum með neyzluvatn, líkt og
farið er að gera vart við sig
víðar vestan hafs?
— Nei. f Havana er gott
vatn. Það er að vísu kalkvatn
en engum þar dettur i hug að
drekka það eins og Gvendar-
brunnarvatn. Það þarf að sjóða
það fyrst ekki þó af hættu á
sjúkdömum, klórið í því kemur '
í veg fyrir það. Það er soðið
til að losa kalkið, sem þó situr
eftir þykkt sem botnlag, og þá
er vatnið orðið goft til drykkj-
ar.
— Býstu frekar við að hverfa
aftur til Brazilíu áður en langt
um líður — eða hingað heim
til starfa?
—Ég hefi alltaf samband
við stofnunina í Sao Paulo. Nú
eru þeir loks að láta smíða
fullkomið hafrannsóknaskip í
Noregi, sem ég hafði verið að
róa að öllum árum að fá gert, .
ineðan ég var í Sao Paulo. Það
er óneitanlega freistandi að
halda bangað aftur, þegar þetta
skip kemur í gagnið. G.B.