Tíminn - 22.09.1966, Page 15

Tíminn - 22.09.1966, Page 15
FIMMTUDAGUR 22. september 1966 TÍMINN 15 Borgin í kvöld Sýningar LISTAMANNASKÁLINN — Haust- sýning Fél. ísl. myndlista- manna. Opið kl. 20.30—22.09. BOGASALUR — Málverkasýning Ágústs Petersen. Opið k]. 14—22. MOKKAKAFFI — Liósmyndasýning Jón Einarsson. Opið kl. 9— 23.30. FÉLAGSHEIMILI KÓPAVOGS — Málverkasýning Eggerts Lax dal. OpiS frá kl. 14-22 Skemmtanir HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur frá ikl. 7. Hljómsveit Karls Lillien dahl leikur, söngkona Hjör- dís Geirsdóttir. Brezka sdng konan Kim Bond synigur Opið til kl. 11.30. HÓTEL BORG — Matur frá kl. 7. Hljómsveit Guðjóns Pálssonar leikur, söngkona Guðrún Fred riksen. A1 Bishop skemmtir. Opið til kl. 11,30 HÓTEL SAGA — Súlnasalur lokað- ur í kvöld. Matur framreiddur í Grillinu frá kl. 7. Gunnar Axelsson leikur á píanóið á Mímisbar. NAUST — Matur frá kl. 7. Carl Billch og félagar leika. Opið tU kl. 11.30. ÞÓRSCAFÉ — Gömlu dansarnir í kvöld. Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar leikur, söngikona Sigga Maggí. KLÚBBURINN — Matur frá kt 7. mjóansveit Hauks Morthens leikur. Opið tfl kl. 13-30. L.ÍDÓ __ Matur frá kl. 7. Hljóm- sveit Ólafs Gauks leikur, söng- kona Svanhildur Jafcobsdóttir. Jazzballettsýning. Opið tfl kl. 11,30 LEIKHÚSKJALLARINN — Matur frá kL 7. Reynir Sigurðssun og félagar leilka. Opið tíl kl. 11.30. HÓTEL HOLT — Matur frá kl. 7 á hverju kvöldl HÁBÆR — Matur framreiddur frá kl. 6. Létt músik af plðtum. INGÓLFSCAFÉ — Matur milU kl. 6—8. UngUngadansleikur um kvöldið. Hljómar frá Kefla- vik leika. FANN FRAKKA Framhald af bls. 16. fannst kápan. Síðan héldum við aftur að Litla-Meitii og uppi í gili í hellisskúta fundum við tösku. Taska þessi var merkt hernum og í henni voru ýmis plögg og smá- dót, m. a. persónuskilríki Banda ríkjamannsins, — myndir, bækur o. fl. Var klukkan farin að ganga fimm, þegar við héldum heim á leið. Við fundum ekki skyrtu hans, en við leitum frekar, ef rannsókn málsins krefst þess. FULLTR. DAGSBRÚNAR Framhald af bls. 2. Eiríksdóttir, Marta Jóhannesdótt- ir, Björgvin Einarsson, Jóhann Hannesson, Rut Björnsdóttir og Ingólfur Árnason. Fulltrúar Dagsbrúnar verða: Eðvarð Sigurðsson, Guðmundur J. Guðmundsson, Tryggvi Emils- son, Tómas Sigurþórsson, Kristján Jóhannsson, HaÚdór Björnsson, Hannes M. Stephensen, Andrés SuðbrancUson, Árr.i Þarmóðsson, SaldBT Bjærna*e4a, Sigurðs- Slml 22140 Öldur óttans (Floods of fear) Feiknalega spennandi og at- burðahröð brezk mynd frá Ranik. Aðalhlutverk: Howard Keel, Anne Heywood, Cyril Cusack. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sfðasta sinn. HAFNARBÍÓ Ungir fullhugar Spennandi og fjörug ný amer ísk litmynd, með James Darren og Pamela Tiffin Sýnd kl. 5 7 og 9. son, Eyþór Jónsson, Guðmundur Ásgeirsson, Guðmundur Gestsson, Guðmundur Óskarsson, Guðmund- ur Valgeirsson, Gunnar Jónsson, Hjálmar Jónsson, Hlynur Júlíus- son, Högni Sigursðson, Ingólfur Hauksson, Ingvar Magnússon, Jón D. Guðmundsson, Kristinn Sigurðs son, Páll Þóroddsson, Pétur .0 Lár usson, Ragnar Kristjánsson, Sig- urður Gíslason, Sigurður Guðna- son, Sigurður Ólafsson, Sveinn Gamálíelsson, Sveinn Sigurðsson, Þórir Daníelsson, Þorkell Máni Þorkelsson. JÓLABÆKUR Framhald af bls. 16. 1. október. Það er því ekki nema eðlilegt, áð bókaútgefendur séu uggandi um þessar mundir, og vilji ekki láta uppskátt um það, sem þeir hafi á prjónunum. Haust- ið er langmesti annatími hjá bók- forlögunum, undirbúningur undir jólavertíðina og komi til langvar- andi verkfalls hjá bókagerðar- mönnum, er hætt við því að jóla- bókaflócl.ð verði minna en verið hefur á undanförnum árum. INNOXA Framhald af bls. 2. Páls ísólfssonar) og lék Sig urður undir á píanó. Gest- um í Súlnasalnum voru born ar smákökur, sem í voru mið ar með ráðleggingum ýmiss konar og einnig númerum, en númerin voru happdrætti og var 30 gjöfum útdeilt, þiggjendunum til stórrar gleði. Allt voru það snyrti- vörur frá Regnboganum. Á sunnudag kl. 20.30 verð ur svo kynning á Flor-i-Mar snyrtivörum, sem eru ítalskar. Þess má geta, að Elín Ingvarsdóttir sá um alla kynningu, en hún hefur að undanförnu stund- að nám í ýmsum greinum snyrtingar og framkomu í Bandaríkjunum. ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. Erkióvinirnir, KR og Akranes, drógust saman í Bikarkeppninni og má ekki síður búazt við skemmtilegum leik á þeim vett- vangi. KR-ingar hafa einokað bik- arinn frá upphafi, ef frá er skil- ið síðasta ár, en þá unnu Vals- menn. Skagamenn hafa oft verið seigir í Bikarkeppninni og í fyrra komust þeir í úrslit. Um aðra helgi verður Bikar- keppninni haldið áfram og leika þá Akureyri og Valur saman og Keflavík og Fram. / Sfml' 11384 Sverð Zorros Slmi 18936 Hörkuspennandi og mjög við- burðarrík ný frönsk kvikmynd í litum, Danskur texti. Aðalhlutverk: Guy Stockwell sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ i Súni 114 75 Verðlaonamynd Walt Dlsneys Mary Poppins með Allt fyrir hreinlætið Hin sprenghlægilega norska gamanmynd, sem er byggð á hinni vinsælu útvarpssögu eftir Evu Rams. Odd Borg. Inger Marie Andersen. Endursýnd kl. 7 og 9. Sjóræningjaskipið sýnd kl. 5. LAUQARA8 Slmar 38150 og 32075 Julie Andrews Dularfullu morðin Dick van Dyke fslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. T ónabíó Slmi 31182 íslenzkur texti. Djöflaveiran (The Satans Bug) Víðfræg og hörkuspennandi, ný amerísk sakamálamynd f litum og Panavision. George Maharis. Richard Borzehart. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára STYRKTARFÉLAG Framhald af bls. 16. al foreldra heyrnardaufra barna og almennings um vandamál þessa fólks, jafnframt því, að styðja og styrkja starfsemi Heyrnarleysingja skólans, og aðstoða heyrnardaufa við val á lífsstarfi eða til fram haldsmepntunar. Félagið væntir góðs sr>istarfs við þá aðila, sem vilja vinna að þessum málurn. Fundurinn samþykkti starfsáætl un fyrir næsta ár og fól stjórninni m. a. að láta þýða og dreifa fræðsluriti fyrir foreldra um upp eldi heyrnardaufra barna undir skólaaldri, það er undir 4ra ára aldri. Stofnendur félagsins teijast þeir sem gerast meðlimir á fyrsta starfsári þess. Félagið mun leggja kapp á að afla sem flestra styrktarmeðlima- Stjórn félagsins er þannig skipuð. Formaður Vilhjálmur Vilhjálms- son, símvirki. Gjaldkeri, Hallgrím ur Sæmundsson, kennari og Ritari Hákon Tryggason, kennari. Þeir sem vilja hafa samband við félagið geta snúið sér til einhvers stjórnarmanna, utanáskrift til félagsins er þannig: Foreldra og styrktarfélag heyrn ardaufra, Stalkkholti 3 Reykjavík. NÝTT LEIKRIT Framhald af bls. 16 þetta gerðist? Ég mundi segja, að það gerist við strendur íslands eftir lok heimsstyrjaldarinnar. Jú, það styðst við raunveruleg atvik, sem hér átti sér stað, og svipað gerðist við Færeyjar á þessum tíma, að því er Jón Múli sagði mér, og hann þóttist líka hafa verið að velta þessu efni fyrir sér. Þú ræður hvort þú trúir því, en ég er ekki frá því, að það sé nokkur „symbolismi“ í þessu stykki, ég er ekki alveg eins mik ið. á móti symbolisma og Kiljan. Ég held að symbolismi, eigi nokk urn rétt á sér. Nú, hinn einþátt ungurinn er allur gerólíkur þess um, gerist líka á öðrum slóðum, eða Mjög spennandi ensk mynd í litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Stranglega bönnuS börnum innan 16 ára Miðasala frá kí. 4. ' “ti i'ihyrr ■■■ ■ íj nr i -t I -»■! 17 " Tr,’rT",lll,"r Slmi H54Q Verðlaunamyndin umtalaða Grikkinn Zorba með Anthony Quinn o. fl. íslenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. til sveita, nánar til tekið. Ég hef reynt að leggja nokkuð mannlega hlýju í þennan þátt, en sumir mundu kannski þykjast finna það sem enskir kalla „black hum or“ í hinum leikþættinum. Og hananú, þú færð ekki meira upp úr mér. Önnur verkefni, sem Leikfélag Reykjavíkur hefur á prjónunum, er Fjalla-Eyvindur, sem þegar er byrjað að æfa, leikstjóri Gísli Hall' dórsson, en aðaihlutverkin leika Helgi Skúlason og Helga Bach mann. Þá er að nefna leikritið „Tango“ eftir pólska leikskáldið Slawomir Mrozek, sem frumsýnt var í Póllandi í fyrra og vakti gífurlega athygli, er sýnt enn þar eystra og er í uppsiglingu á leik sviðum í ýmsum iöndum Evrópu. Um jólin verður sennilega frum sýnt barnaleikrit, en annars ekk- ert sérstakt jólaleikrit, hinsveg ar verður sérstök hátíðasýning á 70 ára afmæli Leikfélags Reykja víkur í janúar. IÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. í flugsundinu sigraði Svíinn einnig með nokkrum yfirburðum. Hann synti á 1:00,4 mín, en Davíð varð annar á 1:04,0 mín. Guð- mundur Gíslason synti á 1:05,5 mín. og Guðmundur Harðarson á 1:06,9 mín. Áhorfendur í Sundhöllinni i fyrrakvöld voru sárafáir. CJP ÞJÓÐLEIKHÚSID Ó þetta er índælt stríí Sýning í kvöld kl. 20 Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Tveggja þjónn eftir Goldoni. Þýðing: Bjarni Guðmundsson. Leikmynd: Nisse Skoog Leikstjórn: Christian Lund Frumsýning laugardag kl. 20.30 Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða sinna fyrir fimmtudagskvöld. Sýning sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. iiuthi mw mmuwm' K0,BA.yíOiC.SBI I Slm 41985 íslenzkur texti. Næturlíf Lundúna- borgar Víðfræg og snilldar vel gerð j ný ensk mynd í iitum. Myndin sýnir á skemimtilegan hátt næt urlífið í London. Sýnd kl. 5, 7 Oig 9. Bönnuð börnum. Köttur kemur í bæirín Ný Tékknesk fögur iitmynd í Cinema Scope hlaut þrenn verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Mynd sem þið ættuð að sjá. Sýnd kl .6.45 og 9. Slm «184 Vofan frá Soho Spennandi sinemascopemynd sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum Aukamynd með Bftlunum. Jón Eysteinsson, lögtræðingur Lögfræðiskritstofa Laugavegl > slmi 21916. 1.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.