Tíminn - 22.09.1966, Side 16

Tíminn - 22.09.1966, Side 16
 var tekin á námskeiöi því, sem haldiö var fyrir foreldra heyrnardaufra barna fyrir nokkru, sr 214. tbl. — Fimmtudagur 22. september 1966 — 50. árg Fann frakka og tösku Bandaríkjamannsins HZ-Reykjavík, miðvikudag. Tíminn hafði í kvöld tal af Ólafi f. Jónssyni, lögregluþjóni á Selfossi, en hann fór í dag ásamt 16 ára pilti, sem hafði rekizt á Helgafellið rakst á bryggju á Akureyri HS—Akureyri, miðvikudag. Um kl. 6:55 í morgun, ætlaði MS. Helgafell að leggjast upp að nyrðri Torfunesbryggjunni á Akur eyri, en þá vildi það óhapp, að skipið lenti á syðri rana hafnar garðsins, sem er úr tré, með þeim afleiðingum, að 10 til 12 metrnr skárust af hafnargarðinum, og munu 15 til 20 straurar vera brotn ir. Ekkert sást á skipinu eftir áreksturinn. Á enda Torfunes bryggju var innsiglingarviti, sem féll í sjóinn. Þeir 10 til 12 metrar, sem brotn uðu frá, og voru nokkum veginn í heilu lagi, vonx dregnir út að togarabryggjunni og teknir þar upp í dag. Sjópróf fóru fram í dag, og mun þar ekkert sérstakt hafa kom ið fram varðandi bilun f skipinu né að straumur hafi verið óeðli lega mikill. Nokkuð tíðar skemmdir haía orðið á bryggjunni á Akureyri að undanfömu, þar sem menn fara oft á tíðum óvarlega við innsigl inguna. kápu í Stóra-Meitli í fyrradag og Eggert Vigfússyni á Selfossi í leit að föggum William Walter Whit- lows, sem fannst látinn þar í fyrradag. — Við lögðum af stað klukkan tíu í morgun og ókum að Þrcngsla veginum, þar sem heitir Meitils- tagl. Urðum við að ganga þaðan um 8 km. að þeim stað, þar sem lík Whitlow fannst. Þaðan héldum við að StórarMeitli, sem er nokkru norðar, og hátt uppi í fjallinu Fremhald á bls. 15. ELDURILÖG- REGLUSTÖÐ SJ—Patreksfirði, miðvikudag. í gær kom upp í lögreglu stöð, sem er í byggingu á Patreks firði. Slökkviliðið kom fljótlega á vettvang og tókst því að ráða nið urlögum eldsins. í ljós kom, að kviknað hafði í plasteinangrunarplötum, sem geymdar voru í byggingunni og nota átti í hana. Einangrunarplöt- urnár brunnu allar svo og nokkuð af timbri, sem geymt var í bygg ingunni. Tjón á byggingunni sjálfri hefur enn ekki verið full- rannsakað, en 2—3 gluggar ónýtt ust af eldi og sprungur komu af hita á steins'teypt þak, sem á bygg ingunni var. Eldsupptök eru ó- kunn. SAFNIÐ VIÐ ÞVERÁRRÉTT Myr»din hér að ofan var fekin í Þverárrétt í gær, þegar allt safnið var komið í réttina. Réttarstjóri var Magnús frá Norð- tungu. (Ljósm. Tíminn SG). MIKIL OVISSA ER RÍKJANDI UM JÓLABÆKURNAR í ÁR GÞE-Reykjavík, miðvikudag. Svo sem venja er til á haustin, sneri blaðið sér til nokkurra bóka- útgefcnda hér í borg, og innti eft- ir jólafrainleiðslunni. Aldrei þessu vant var þeim flestum ógreitt um svör, og hljóðið í þeim allt annað en gott. Kváðust þeir ekkert um þetta vilja segja, fyrr en fullvíst yrði, hvað bókagerðarmenn hyggð- ust fyrir. Um 'þessar mundir stendur launadeila milli bókagerðar- manna og atvinnurekenda fyrir dyrum. Félög bókagerðarmanna hafa í hyggju að krefjast 20% hærri grunnlauna en nú er, auk ýmiss konar aukinna hlunninda, Stofnað hefur verii Foreldra og styrktarfélag heyrnardaufra Dagana 14. — 16. september var haldið námskeið á veguin Heymleysingjaskólans fyrir for- eldra heyniardaufra barna. Þar fluttu fræðsluerindi, Guð mundur Eyjólfsson, læknir, sem talaði um eymasjúkdóma og mögulega meðferð þcirra, Gylfi Baldursson, heymarfræðingu*-, tal aði um heyrnarmælingar og heyrn arfræði, Sigurjón Björnsson, sál fræðignur, talaði um uppeldis- vandamál heyriiardaufra barna. Almennar umræður og fyrirspum ir vom að erindunum loknum. Þá héldu skólastjóri og kennar ar skólans umræðufundi með for eldrum, kom þar fram áð heyrnar dauf böm hafa stundum lcomið seinna en æskilegt væri til sér stakrar meðferðar, þó veruleg bót hefði orðið á því með tilkomu Heyrnarhjálpárstöðvarinnar. Eiun ig voru sýndar fræðslukvikmyndir. Þátttakendur voru milli 50 og 60 víðsvegar af að landinu. Þá var stofnað Foreldra og styrktarfélag hcymardaufra til þess að vinna að margháttuðum velferðarmálum þeirra. Heyrnardeyfa á háu stigi orsak ar málleysi eins og kunnugt er, en þeir sem hafa lítið og ófull komið mál, einangrast oftast frá öðru fólki, verða einmana og flest ir misskilja þá. Megintilgangur allra kennslu hcyrnarfiaufra er að kenna þeim 'mál og opna þeim þannig leið til : að blanda geði við samiborgara i sína og njóta þess annars, sem I málið veitir möguleika til. r ~ daufum mál, cr þeim veitt sú mesta mögulega hjálp til að njóta eðlilegra samvista við meðbræður sína. Til þess að stuðla að því, að þetta geti tekizt í sem ríkustum mæli, vill félagið halda uppi sem víðtækastri fræðslustarfsemi með en samningar þeirra við atvinnu- r ber, hafi samningar ekki tekizt rekepdur renna út 1. októher. fyrir þann tíma, auk þess sem Ilafa bókagerðarmenn í undirbún þeir hyggjast banna eftirvinnu frá ingi að boða verkfall frá 7. októ- ‘ ' Framhald á bls. 15. QB-Reykjavík, miðvikudag. Meðal nýrra leikrita, sem Leik félag Reykjavíkur tekur til flutn- ings í vetur, vérða tveir einþáttung ar eftir Jónas Árnason, og „slær höfundur þar á nýja strengi“ eins og Sveinn Einarsson leikhússtjóri komst að orði á fréttamannafundi í dag, en síðan varðist hann frekari frétta af þessum væntan- legu verkefnum. Og þegar við hringdum í Reyk holt í kvöld til að ná tali af höf undi, var hann heldur var um sig, vildi ekki tala af sér, „eða hvað má maður segja mikið?“ sagði Jónas. — Já, þetta eru einþáttungar, sem heita „Táp og fjör“ og „Drottins dýrðar koppalogn". Síð- arnefnda stykkið var miklu lengra eitt af þessum ófyrirgefanlega löngu leikritum, sem ég komst að raun um, þegar ég var búinn að sjá leikritin eftir Dario Fo, sem þeir eru að sýna í Iðnó. Mikið óskaplega varð ég hrifin yaí þeim, og svo sá ég mig um hönd og stytti mitt um allan helming og meira en það. Hvar og hvenær Framhald á bls. 15. Jónas Árnason I

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.