Tíminn - 25.09.1966, Blaðsíða 4

Tíminn - 25.09.1966, Blaðsíða 4
4 TIMINN 'SUNNUDAGUR 25. september 1966 a OBl rf l«étt rennur G/teSoð FÆST i KAUPFÉIÖGUM OG VERZLUNUM UM LAND ALLT HLAÐ RUM HlaSrúm henta allstaSar: i íamaher bergib, unglingaherbergitr, hjónaher- bergiB, sumarbústaSinn, veiðihúsiiS, ■bamaheimili, heimavistarskóla, hótcl. Hdztu Itostir hlaðrúmanna rni: ■ Riimin má nota eitt og eitt sér cða hlaða þeim upp i tvaar eSa Jnján hæðir. ■ Hægt er að £á auhalcga: Náttborð, stiga eða hliðarborð. ■ Innaflmál TÚmanna er 73x184 sm. Haegt er að £á rúmin með baðmuH- ar og gúmmídýnum eða án dýna. ■ Rúmín ha£a þrefalt notagildi þ. e. kojur.einstakíingsrúmoghjónarúm. ■ Rúmin eru úr tekki eða úr brcnni (brennirtimin cru minni ogódýrari). ■ Rúmin eru ÖU £ pörtum og tekur aðeins um tvær mlnútur að setja þau saman cða taka £ sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTl 2 - SÍMI11940 JÖRÐ í Barðastrandar-, ísafjarðar- eða Múlasýslum ósk- ast til kaups. Má vera eyðijörð. Upplýsingar með verðtilboði merkt „Jarðeign“, sendist í PO BOX 415. Happdrætti hernámsandstæðinga Þeir hernámsandstæðingar, sem fengið hafa miða í happdrætti hernámsandstæðinga, eru beðnir að gera skil sem allra fyrst. Dregið 5. október. Skrif- stofan í Mjóstræti 3, 2. hæð, tekur á móti skilum, sími 2-47-01. Samtök hernámsandstæðinga ÞÝZKAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR úr harðplasti: Format inrrcttingar bjóða upp á annað hundraS tcgundir skópa og litaúr- val. Allir skópar meS baki.og borSplata scr- smíSuS. EldhúsiS fæst mcS hljóSeinangruS- um stólvaski og raftækjum af vönduSustu gcrS. - SendiS eSa komiS mcS mól af cldhús- inu og viS skipulcggjum cldhúsiS samstundis og gcrum ySur fast verStilboS. Ötrúlega hag- stætt verS. MuniS aS söluskattur cr innifalinn í tilboSum fró Hús & Skip hf. NjótiS hag- stæSra greiSsluskilmóla og A___ lækkiS byggingakostnaSinn. HÚS & SKIP hf. LAUGAVEGI 11 < SfMI 21S1S

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.