Tíminn - 25.09.1966, Blaðsíða 15
SUNNUDAGUR 25. september 1966
TIMJNN
15
Borgin í kvoid
Leikhús
IÐNÓ — ítalski . gamanleikurlnn,
Þjófar lík og falar konur,
sýning kl. 20.30. Með aðalhlut
verk fara, Gísli HaEdórsson,
Guðimundur Pálsson og Arnar
Jónsson.
Sýningar
LISTAMANNASKÁLINN — Haust-
sýning Fél. ísl. mjmdlista-
manna. Opið kl. 20.30—22.00.
UNUHÚS — Málverkasýning Haf-
steins Austmann, opið kl. 9—
22.
BOGASALUR — Málverkasýning Sig
urðar K. Ámasonar. Opið M.
14—22.
MOKKAKAFFI — Ljósmyndasýning
Jón Einarsson. Opið kl. 9—
23.30.
FÉLAGSHEIMILI KÓPAVOGS —
Málverkasýning Eggerts Lax
dal. Opið frá kl. 14-22
Skemmtanir
HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur frá
kl. 7. Hljómsveit Karls Lillien
dahl leikur, söngkona Hjör-
dis Geirsdóttir. Brezka sóng
konan Kim Bond syngur
Opið tíl kL 1.
HÓTEL BORG — Matur frá kL 7.
Hljómsveit Guðjóns Pálssonar
leikur, söngkona Guðrón Fred
riksen.
A1 Bishop Skemmtir.
Opið til kL 1.
HÓTEL SAGA — Súlnasalur opinn
í kvöld, hljómsveit Ragnars
Bjamasonar leikur. Matur
fraimreiddur I Grillinu frá kl.
1. Gunnar Axelsson leikur 6
píanóið á Mímisbar.
Opið tfl kL 1.
KLÚBBURINN — Matur frá kl. 7.
Hljómsveit Hauks Morthens
og Elvars Berg leika.
Opið til kl. 1.
RÖÐULL — Matur frá kl. 7. Hljóm-
sveit Magnúsar Ingimarssonar
leikur, söngkona Marta
Bjamadóttir, Charly og Macky
skemmta.
LÍDÓ ___ Matur frá kl. 7. Hljóm-
sveit Ólafs Gauks leikur, söng-
kona Svanhildur Jakobsdóttir.
Jazzballettsýning.
Opið til kl. 1.
LEIKHÚSKJALLARINN — Matur
frá kl. 7. Reynir Sigurðss.m
og félagar leika.
Opið til kl. 1.
NAUST — Matur frá kl. 7. Carl
BiUch og félagar leika.
Opið til kl. 1.
ÞÓRSCAFÉ — Nýju dansarnir I
kvöld. Opið tU kl. 1.
BREIÐ'FIRÐNGABÚÐ — Unglinga-
dansleikur i kvöld. Strengir
lefka.
HÓTEL HOLT — Matur frá kl. 7 á
hverju kvöldi
HÁBÆR — Matur framrelddur frá
kl. 6. Létt múslk af plötum
SILFURTUNGLIÐ — Nýju dansarn-
ir í kvöld. Hljómsveitin
Toxic leikur.
INGÓLFSCAIFÉ — Matur framreldd-
ur miUi kl. 6—8.
Hljómvseit Jóhannesar Egg-
ertssonar leikur gömlu dans-
ana.
UPPSÁTUR
Tökum báta í uppsátur,
2—11 rúmlestir.
Bátalón hf.
Hafnarfirði, sími 50520.
Mtíi
rrr.simJUIVO?
Slml 22140
Sirkusverðlaunamjmdin
Heimsins mesta gleði
og gaman
(The greatest show on earth)
Hin margumtalaða sirkusmynd
í Utum.
Fjöldi heimsfraegra fjöUeika
manna kemur fram í myndinni.
Leikstjóri: CecU B. De MLUe
Aðalhlutverk:
Betty Hutton
Charlton Heston
Gloria Grahame
Cornel Wilde
Sýnd kl. 5 og 9.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Stjáni blái og fleiri
hetjur
Barnasýning kl. 3
HAFNARBÍO
Ungir fullhugar
Spennandi og fjörug ný amer
ísk litmynd, með
James Darren og
Pamela Tiffin
Sýnd kl. 5 7 og 9.
Erum að fá sendingu af
hinum heimsþekktu og
langdrægu Labb-Rabb
tækjum frá NATIONAL.
Heildsölubirgðir fást hjá
G. Helgason &
Melsteð hf.
Rauðarárstíg 1 - sími 11644
ÁGÆTAR HEIMTUR
Framhald af bls. 1.
það er hægt að sleppa seiðum
með góðum árangri og fá aftur
fisk. Ég hef aldrei efazt um, að
þetta væri hægt, en nú liggur sönn
unin fyrir augunum á öllum, og
ætti þessi árangur að taka af öii
tvímæli."
RÚSSARNIR
Framhald af bls. 8
ið með kúpulþakinu, sem lengi
hefur þótt sóma sér vel þar á
horninu, en nú sýnist næsta lág
reist í samanburði við nýja
báknið Centre Point á næsta
leiti. Centre Point mætti út
af fyrir sig kallast „hvíta hús-
ið“, það er þeinhvítt, byggt
úr skoluðum fljótasteini, pað
hefur marmaraáferð, og þeir
þykjast handvissir um, að ekki
gerist þörf á að þvo húsið ut
an, því að ekki festi á því
óhreinindi. Talsvert eru þeir
stoltir af því, hvernig húsið
er byggt. Á mjóum gangstétt
unum á gatnamótunum og
vegna hinnar stanzlausu um-
ferðar vildu þeir ekki byggja
byggingapalla meðan húsið var
í smíðum, heldur tóku það ráð
að byggja það allt innan frá,
fjörutíu hæðir hverja af ann
arri, með aðstoð fjar-
stýrðra byggingarkrana. Lág
bygging gengur úr frá húsinu
öðru megin, en hins vegar er
feikistórt steinker með tjörn
í og skemmtilega traustbyggt,
Sfml 11384
Sverð Zorros
Hörkuspennandi og mjög við-
burðarrik ný frönsk kvikmynd
í Utum,
Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Guy Stockwell
sýnd kL 5, 7 og 9.
GAMLA BÍÓI
Súnl 114 75
VerSlaunamynd Walt Disneys
Mary Poppins
með
Julie Andrews
Dick van Dyke <
Islenzkur textl
Sýnd kl. 3, 6 og 9
Hækkað verð
Aðgöngumðiasala frá kl. 1.
Tónabíó
Slm 1118?
íslenzkur texti.
Djöflaveiran
(The Satans Bug)
Víðfræg og börkuspenuancU,
ný amerísk sakamálamynd f
Utum og Panavision.
George Maharis.
Richard Borzehart.
Sýnd kl 5 og 9
Bönnuð börnum innan 16 ára
Hrói höttur
Bamasýning kl. 3
abstrakt höggmynd úti í miðri
tjörninni, sem ljær byggingunni
viðkunnanlegri stemningu
dregur dálítið úr hinni ógnar
legu hæð.
Margt kvöldið hefur land-
inn lesið nýjustu fréttirnar,
jafnóðum og þær berast inn á
fréttastofurnar á ljósbandinu,
uppi við þakskeggið á húsi stór
blaðsins í Kaupmannahöfn.
Og oft höfum við furðað okk
ur á því, að þessi sömu þæg
indi hafa ekki orðið á vegi, veg
farenda í Lundúnaborg fyrr
en í sumar. En nú er London
sem sé búin að eignast sitt
sírennandi fréttablað á ljós
borða uppi við þakrönd á stór
hýsi við „rúntinn“ í West
End. Og hver skyldi svo sem
bera veg og vanda af því ann
ar en nýjasti blaðakóngurinn
í Bretlandi, sem þó er kom-
inn nokkuð til ára sinna en
leikur sér að kaupa blöð
og útvarpsstöðvar bæði vest-
an hafs og austan á hverju
ári fluttist frá Kanada fyrir
nokkrum árum og hefur látið
hendur standa svo fram úr erm
um, að búið er að aðla hann.
Thomson lávarður af Fleet.,
Nú, geta þeir, sem eru á gar.gi j
um Piccadilly eða að drolla I
á Piccadilly Cirrus á kvöidin,
látið bíða að kaupa sér blað
til að fá nýjustu fréttirnar.
því að það er ekki annað ten
teygja dulítið álkuna, og þá
renna fréttirnar spánnýjar,
lýsandi störfum á risastóru skilt
isbandi á Criterion-byggingunni
bæði innlendar og erlendar
fréttir frá Reuter. Og nú þyki
ast Lundúnamenn geta sleg-
ið Ameríkumönnum við, þeir
eru búnir að eignasf stærsta
rafmagnsskiltið í heimi, að þvi
er þeir segja sjálfir, 66 fet á
lengd og 5 fet á dýpt, og ég
get ekki rengt það að svo
komnu máli. Þetta rafljós-
band gengur átta mínútur {
senn, fjórar mínútur með
svörtu fréttaletri og síðan
S»m i893t
Öryggismerkið
(Fail Safe)
íslenzkur texti.
Geysispennandi ný amerisk
kvikmynd ísérfrokki um yfir
vofandi jarnorkustríð vegna
misatka. Atburðarrásin er sú
áhrifaríkasta sem lengi hefur
sést í kvikmynd. Myndin er
gerð eftir samnefndri metsölu
bók.
Henry Fonda.
Sýnd kl. 5 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Venusarferð
Bakkabræðra
Sýnd kl. 3
LAUGARAS
■ =1 ■>'
Slmai 38150 og 32075
Dularfullu morðin
eða
Mjög spennandi ensk mynd
I litum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Stranglega bönnuð börnum
innan 16 ára
Miðasala frá kl. 4.
Lifað hátt á
heljarþröm
Bráðskemmtileg litmynd með
Dean Martin og
Jerry Lewis.
Barnasýning kl. 3
Miðasala frá kl. 2.
Slmi 11540
VerðlaunamynJin umtalaða
Grikkinn Zorba
með Anthony Quinn o. »1.
íslenzkur texti.
sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum.
Mjallhvít og
trúðarnir þrír
Hin skemmtilega ævintýra-
mynd
Sýnd kl. 2,30
annað eins auglýsingar í svört
um, grænum, rauðum og gul
um lit. Þetta „blað“ er í gangi
bæði sumar og vetur. á sumr
in frá 7 síðdegis til miðnætt
is, á vetrum frá 5 til mið-
nættis. Merkilegt, að engin ís-
lenzk ferðaskrifstofa skuli vera
búin að taka þessi þægindi með j
í reikninginn handa Lun!
dúnaförum. En margir njóta
góðs af, því að talið, er, að;
fjórðungur úr milljón vegfar-
enda eiga þarna leið um á j
hverju kvöldi, og víst talsvert
slangur af íslendingum þeirra j
á meðal, ’,'fnyel fleiri en búa!
á Regent Palace Hotel. |
G.B. ■
ÞJÓÐLEIKHÚSID
í kvöld kl. 20.
Ungir rússneskir
listamenn
á vegur Péturs Péturssonar.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kL 13.15 til 20. Sími 1-1200.
Sýning í kvöld kl. 20.30
Uppselt
Næsta sýning þriðjudag
Sýning miðvikudag kl. 20.90
Aðeins fáar sýningar.
Aðgöngumiðasalan i tðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
THTrmiui i« »»»ii nnn t
KÓ.Ravjo.cSBÍ
Slm <1985
íslenzkur texti.
Næturlíf Lundúna-
borgar
Víðfræg og snilldar vel gerð
ný ensk mynd í Utum. Myndin
sýnir á skemmtilegan hátt næt
urlífið i London.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Chaplin
Barnasýning kl. 3
Slm 50249
Köttur kemur í bæinn
Ný Tékknesk fögur litmynd
í Cinema Scope hlaut þrenn
verðlaun á kvikmyndahátíðinni
f Cannes.
Mynd sem þið ættuð að sjé.
Sýnd ki .6.45 og 9
Sófus frændi frá
Texas
Skemtileg dönsk litmynd
Sýnd kl. 3 og 5
sim «»18«
Vofan frá Soho
Spennandi sínemascopemynd
sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum
Aukamynd með Bítlunum.
Sjóræningjaskipið
Sýnd kl. 5.
Eltingarleikurinn
mikli
Sýnd kl. 3
til sölu, selst ódýrt. Upplýs-
ingar í síma 18041 eftir kl.
7 síðdegis.