Tíminn - 01.10.1966, Síða 1

Tíminn - 01.10.1966, Síða 1
223. tbl. — Laugardagur 1. október 1966 — 50. árg. Þetta er dauður bœr - sjónvarpið byrjaði í gær! BYDUR KOMMUM STJORN - z' r HEFUR OTRU A ÞJOÐSTJORN Ummæli forsætisráðherra í sjónvarpsviðtali í gærkvöltli herra, þau orð, að hann mundi fagna þvi, ef Alþýðubandalagið vildi slást í fylgd með stjórnar- flokkunum, og þar sem þetta var svar við spurningu um það, hvort nokkrar ráðagerðir væru uppi um að bæta Alþýðubandalaginu í rík- isstjórnina, varð þetta varla skil- ið á annan veg en þann, að for- sætisráðherra væri með þessum orðum að bjóða kommúnistum í stjórn með sér. Hins vegar kvaðst forsætisráðherra hafa ótrú á þjóð- stjórn og taldi ekki líklegt að hún mundi koma sér saman um lausn mála. Forsætisráðherra sagði, að þjóð- in hefði valið sér stjórnarstefnu og stjórnarflokka í kosningunum 1963, og ef Alþýðubandalagið vildi fallast á þá stefnu væri sér sönn ánægja að því, ef það vildi slást í fylgdina eins og hann orðaði það. Spurningu um það, hvort hann teldi koma til mála áð mynda þjóð stjórn eftir kosningar um ráð- stafanir til þess að hafa hemil á verðbólgunni, svaraði hann á þá lund, hann teldi vart þær að- stæður fyrir hendi, þó að slíkar ástæður gætu að vísu skapazt. Hann hefði þó fremur ótrú á þjóð stjórn og taldi ekki líklegt, að all- ir flokkarnir gætu komið sér sam- an um nauðsynlegar ráðstafanir til langframa. Þá vakti það einnig nokkra at- hygli í viðtali þessu, að forsætis- ráðherra lýsti yfir, að hann teldi að reynslan hefði sýnt okkur og sannað, að ekki hæfði að beita lögþvingunarhótunum í kjaradeil- um og einnig að hann teldi geng- islækkun enga lausn fyrir atvinnu vegina til mótvægis við kauphækk anir. Virðist augljóst, að hann byggi nú þetta álit á reynslunni af hefndargengisfellingunni sum- arið 1961 og þvingunarfrumvarp- inu haustið 1963, og hefur hann þá vonandi ekki til einskis rekið sig á. Heildarútgjöld samkv. fjárhags- áætlun 1965, námu 685.7 miUj. kr. og gerir því fjárhagsáætiunin nú ráð fyrir 22.8% útgjaldahækk- unv Útsvör og aðstöðugjald eru sam tals áætluð nú 669.5 m. kr. en voru áætluð á síðasta ári 533.6 m króna. Hækkun um 25.5%. Lagt var á nú í ár að frádreginni skatt vísitölu og 5% afslætti í staö 4% í fyrra. Rétt er, að það komi skýrt fram, að útsvör og aðstöðugjald eru í ár um 80% af heildartekjum borg arsjóðs. Segja má almennt, að útgjöld borgarsjóðs falli í gjalddaga jafnt allt árið og þá ekki sízt sumarmán uðina, hvað framkvæmdakostnað snertir. Hins vegar hafa tekjur borgarsjóðs innheimzt mun síðar eins og sjá má af því, að helm- ingur útsvars- og aðstöðugjalds- 'Þa.'ö var ekki fjölmenni á skrifstofu borgargjaldkerans síðdegis i gærdag. (Tímamynd KJ) íslenzkt sjónvarp í fyrsta skipti — Reykvísk fjölskylda fyigist með dagskránni í gær- kvöldi. (Tímamynd GE). Geir Hallgrímsson borgarstjóri lýsir yfir í úívarpinu í gærkvöldi: Greiðsluvandræði borg- arinnar aldrei verið meiri SJ — HZ-Reykjavík, föstudag. Það fór eins og margan grun aði að fyrsta sjónvarpssending in mundi draga að séj óskipta athygli borgarbúa. Á tíunda tímanum var svo til vonlaust að ná í leigubl, því að bíl- stjórarnir flestir sátu heima að horfa á sjónvarpið. Á gotum bæjarins var miklu færra fólk en venja er til. á föstudögum, það fólk, sem einkum var á ferli, voru táningar, sem ef til vill hafa engan áhuga á ís lenzku sjónvarpi. Þegar Tíminn hafði sam- band við bióin, í Reykjavik, Kópavogi og Hafnarfirði, feng ust þessi svör: Stjörnubíó: Ekki nokkur að- sókri, hæsta lagi selt á 2 bekki. Tónabíó: Þetta er dauður bær. Höfum selt um 80 miða. Kópavogsbíó: Ekkert að gera seldir 20—30 miðar. Reykjavík, mánudag. Vegna umtals og blaðaskrifa að undanförnu hefur Geir Hallgríms son, borgarstjóri, gert grein fyrir fjármálum Reykjavíkurborgar í alllangri grcin, sem lesin var i útvarpinu í kvöld og send blöð- um til birtingar. Greinin fer hér á eftir: Skv. fjárhagsáætlun yfirstand- iandi árs nema heildarútgjöld borgarsjóðs til reksturs og fram- kvæmda 842 millj. kr. og er þá búið að draga frá hluta ríkissjóðs og annarra aðila í ýmsuin rekstrar og framkvæmdakostnaði, en borg arsjóður verður raunar að leggja að nokkru leyti þann hluta út í peningum, þar til ársuppgjör fer fram. tekna hefur innheimzt á þrem síð ustu mánuðum, ársins, og þar af fjórðungur þeirra í desembermán. Borgarsjóður hefur því oftast átt í nokkrum greiðsluerfiðieik- um síðla sumars, og í byrjun vetrar. Ástæðurnar til þess, að þeir erf iðleikar, eru meiri nú í ár en áður, eru einkum þær, sem nú skal greina: 1. Samkvæmt upplýsingum úr bókum Gjaldheimtunnar Reykja- vík var innheimta útsvara og að- stöðugjalda miðað við 20. sept. 42.1% í fyrra en 39.6% nú, eða Framhald á bls. 14. Bæjarbíó: Vísir var að hringja í okkur! Það eru að- Framhald á bls. 14. Reykjavík, föstudag. í sjónvarpsviðtaiinu í kvöld hafði Það vakti töluverða athygli, að Bjarni Benediktsson, forsætisráð- Samið í Land- símahúsinu, en ekki í Gufunesi KJ-Reykjavík, föstudag. í kvöld tókst samkomulag við símritara á ritsímastöð- inni en hins vegar hefur ekki verið rætt við starfsmennina í loft- skeytastöðinni í Gufunesi og hætta sumir þeirra þeg ar í nótt, en aðrir um fjöru- tíu talsins á næstu 6 döS- um. Starfsmenn ritsímans munu hafa fengið framgengt kröfum þeim er þeir settu fram, og kemur því ekki til að þeir leggi niður vinnu Framhald á bls. 14

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.