Tíminn - 01.10.1966, Side 2

Tíminn - 01.10.1966, Side 2
LAUGARDAGUR 1. október 1966 2 TÍMINN THOMSON KAUPSR THE TIMES NTB-Lundúnum, föstudag. Blaðakóngurinn Roy Thom- son, lávarður hefur keypt meiri hluta hlutabréfa í hinu heims- þekkta Lundúnablaði The Tim es, að því er fréttir frá London herma. Um leið var frá því skýrt, að brezka viðskiptamála ráðuneytið hafi beðið einkarétt ar-nefndina að rannsaka kaup Thomson á blaðinu og gefa skýrslu um málið. í tilkynningu frá The Tim- es segir, að útgáfufyrirtæki Thomsons lávarðar eigi nú 85% hlutabréfa í nýju útgáfufyrir- tæki ,en The Times Publishing Company haldi 15%. Hið nýja útgáfufélag heitir Times News paper Limited og skal það eiga og reka The Times og The Sunday Times. Ritstjóri The Sunday Times, Denis Hamil- ton, sem hi: gað til hefur ekki haft neitt samband við The Times verður nú aðalristjóri The Times. Núverandi ritstjóri The Tim es, William Haley, verður nú stjórnarformaður og Gavin Ast or, meðeigandi blaðsins, verð- ur nú forseti hins nýja félags, kjörinn til lífstíðar. The Times var stofnað fyrir 181 ári síðan í húsi við Print- ing House Square, nálægt Fleet Street og er þessi bygging enn útgáfustaður blaðsins, sem þó hefur rekstur sinn að öðru leyti í nýrri og glæsilegri bygg ingu. The Times er sennilega orð- ið þekktasta blað heims. f til- kynningunni segir ennfremur, að The Times og The Sunday Times muni koma út sem óháð blöð, stjónmálalega, og með hagsmuni þjóðarinnar í heild aðeins fyrir augum. Verði bæði blöðin aukin mik ið. Thomson, lávarður, sem er af kanadískum a«ttum, er nú orðinn 72 ára gamall. Sagði hann í kvöld, að þetta tæki- Framhald á bls. 14 Blaðakóngurinn Thomson J Nokkur oliumálverk á sýningunni í Ásmundarsal. (Tímamynd GE). SPARISKlRTEINI SELD FYRIR 50 MILLJÓNIR Málverkasýning í Ásmundarsal SJ-Reykjavík, föstudag. í maímánuði sL voru staðfest lög, sem heimiluðu ríkisstjórnipni að taka innlent lán allt að 100 millj. kr. Notaði fjármálaráð- herra þessa heimild að hálfu í ma sl. með útgáfu spariskírteina, sem seldust upp á skömmum tíma. Fjármálaráðherra hefur nú ákveðið að nota eftirstöðvar Háskólafyrirlestur um refsilöggjöf Svía Dómsmálaráðherra Svía, Her- mann Kling, kemur hingað í boði Háskóla íslands 2. október n.k. og mun dveljast hér nokkra daga. Dómsmálaráðherrann mun flytja fyrirlestur í I- kennslustofu Há- skólans mánudaginn 3. okt. kl. 5.30 e.h. Efni fyrirlestrarins verð ur „Den nya straflagsstiftningen i Sverige“. Öllum er heimill aðgangur að fyrirlestrinum Fyrirlestur um sov- ézka Rauða Krossinn er haldinn i dag HZ-Reykjavík, laugardag. í dag, laugardag, mun danski prófessorinn Möller Christensen frá danska Rauða krossinum flytja erindi um Rauða krossinn í Sovét- ríkjunum, en þar ferðaðist hann um í fyrra á vegum sovézka Rauða krossins. Hann mun jafnframt sýna litskuggamyndir. Prófessor dr. med. Möller Christensen er staddur hér á landi í boði Háskóla íslands og flytur hann erindið í dag kl. 4 1 fyrstu kennslustofu Há- skólans. Öllum er frjáls aðgangur. nefndrar heimildar með útgáfu verðbréfaláns að fjárhæð 50 millj. króna og hefst sala skírteinanna n.k. mánudag, 3. október. Verða bréfin í tveimur stærðum, 1000 og 10.000 krónur. Bréfin eru verðtryggð, þannig, að þegar þau eru innleyst, endur greiðist höfuðstóll þeirra og vext- ir með fullri vísitöluuppbót, sem miðast við hækkun byggingarvísi tölu frá útgáfudegi til innlausnar- gjalddaga. Hvenær sem er eftir þrjú ár, eru- skírteinin innleysanleg, en eigandinn getur haldið bréfum sínum allan lánstímánn, sem er 12 ár, og nýtur hann þá fullra vaxta og verðtryggingar allt það tímabil. Skírteinin eru undanþegin Háskólafyrirlestur Prófessor Vilhelm Möller Christ ensen frá Kaupmannahafnarhásk., flytur fyrirleátra í boði Háskóla íslands n.k. mánudag 3. okt. og þriðjudag 4. okt. í 1. kennslustofu Háskólans. Prófessor Möller Christ ensen er prófessor í sögu læknis i fræðinnar og er kunnur fyrir rann isóknir sínar á holdsveiki í bein- jum, sem fundizt hafa við upp- gröft. Á mánudagskvöld 3. okt. kl. 20.30. mun prófessor Möller Christ ensen tala um „Medicinske-hist oriske forskningsmetoder og der- es resultater, specielt inden for lepraforskningen.“ Fyrirlestur- inn á þriðjudag verður einnig kl. 20.30 og fjallar um „Facies Lepr- osa og Bergensyndromet og dets forekomst í ostearcheologiske skeletmaterialer, samt hos patient er frá det fjerne östen og Ama- zonlander.11 Öllum er heimill aðgangur að fyrirlestrunum. tekju- og eignarskatti svo og fram talsskyldu. EDEN I LÆKNA- HÚSINU FB-Reykjavík, föstudag. f dag opnaði blómaverzlunin Eden h.f. í Læknahúsinu. Vcrzl- unin mun leggja aðaláherzlu á að selja blóm og alls kyns gjafavör- ur, en blómin koma öll frá Eden HZ-Reykjavík, föstudag. Á sunnudaginn klukkan fjögur verður opnuð sýning í Ásmund- arsal á verkum 8 nemenda úr Myndlistarskólanum í Reykajvík. Sýning þessi er haldin í tilefni 20 ára afmælis skólans og voru valin verk þeirra nemenda, scm lengst hafa stundað nám við skól ann. Alls eru 30 verk á sýningunni olíumálverk, kolamyndir og högg myndir. Ragnar Kjartansson, skólastjóri Myndlistarskólans skýrði frá því, að olíumálverkin og svartlistar myndirnar væru eftir Þorbjörgu Höskuldsdóttur, Önnu Siggu Björnsdóttur, Jónas Guðvarðar- son, Arnar Herbertsson, og Ragn heiði Jónsdóttur. Hins vegar eru höggmyndirnar eftir _ Hallstein Sigurðsson, Gunnar Ólafsson, og Kristínu Jónasdóttur. Skólinn starfar í tveim deildum, barnadeild og eldri deild, sem í Hverageiði, enda eru þetta syst urfyrirtæki. Við hittum að máli Braga Einarssson, verzlunarstj. og sagði hann okkur, að Eden í Hveragcrði hefði verið opnað vor 'ð 1958. Salan þar væri að sjálf- sögðu mest á sumrin, enda eru þeir ófáir Reykvíkingar, sem bregða sér austur fyrir fjall á góðviðrisdögum, og koma gjarna við í Eden og kaupa sér falleg blóm. Á veturna er minna um við skiptavini, eins og eðlilegt er, og var því ákveðið að opna blóma- verzlun hér í Reykjavík. — Nú er starfrækt er á kvöldin. Kennari við barnadeildina er Magnús Páls son, leiktjaldamálari. í eldri deild inni kennir Hringur Jóhannes- son teikningu, Kjartan Guðjóns- son svartlist, Jóhannes Jóhannes- son olíumálun, Skarphéðinn IJar aldsson vatnslitun og kennarar við höggmyndadeildina eru Jón Bene diktsson og Ásmundur Sveinsson. Ragnar Kjartansson kvaðst láta af störfum skólastjóra og tæki Framhald ð bis. 15 Sýningu Hafsteins Aust manns að Ijúka Um 2000 manns hafa nú séð sýningu Hafsteins Austmanns í Unuhúsi við Veghúsastíg. 11 mynd ir hafa selzt. Sýningunni lýkur á sunnudagskvöld. mest keypt af afskornum blórn- um, sagði Bragi, og sala þch ra hef ur farið stöðugt vaxandi síðustu tvö árin. — Af pottablómum selst nú orðið mest af blómstrandi blómum, þveröfugt við það, sem var fyrir nokkrum árum, þegar fólk leit varla við öðru en græn- um plöntum. Það er Páll Guð- mundsson húsgagnaarkiteki, sem sá um innréttinguna í blómabúð- inni Eden í Læknahúsinu, en búð in er einstaklega skemmtilega inn réttuð, enda þótt hún sé í fremur litlu húsnæði. (Tímamynd Gfi> r

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.