Tíminn - 01.10.1966, Side 6

Tíminn - 01.10.1966, Side 6
6 TIMINN LAUGARDAGUR 1. október 1966 Útgerðarmenn — Skipstjórar Nú er kominn tími til að athuga með kaup á síldarnétum fyrir næstu sumarvertíð. Vér bjóðum yður nætur frá einni stærstu netaverksmiðju Japans MORISHITA FISHING NET MFG. CO. LTD. — í nótunum er hið þekkta „AMILAN" frá TOYO RAYON CO. LTD. Höfum einnig fyrirliggjandi nótahluti- Samband íslenzkra Samvlnnufélaga SJÁVARAFURÐADEILD — SÖLFHÓLSGÖTU. Síðasti innritunardagur í dag. Innritað verður í Miðbæjarskólanum kl. 5 — 7 og 8 — 9 síðdegis. TIL SÖLU Á SELFOSSI 129 ferm. einbýlishús, tilbúið undir tréverk, múr- húðað utan. Góð lán áhvílandi. Skipti á eldra hús- næði á Selfossi koma til greina- Nánari upplýsingar gefur eigandinn, Vallholti 23, Selfossi. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Tónlistarskólinn í Reykjavík verður settur laug- ardaginn 1. október kl- 4 eftir hdegi. Nauðsynlegt er, að nemendur taki með sér stundaskrá- Skólastjórí. óskast fjóra tíma eftir hádegi (skrifstofustörf). Upplýs- ingar í síma 37340 frá kl. 1—7. FRÍMERKI Pvrir hven Islenzkt tn merki sem pér senrtið 1 mér fáið Oér 3 erlend Sendið minnst 30 stk JÓN AGNARS. P.O 8o* 965. Reykjavik. LAUGAVEGI 90-92 Stærsta Orval bifreiða ö einum stað — Salan er öruqg Hjá akkur. AUGLYSING UM SVEINSPRÓF Sveinspróf í löggiltum iðngreinum fara fram um land allt í október og nóvember 1966- Meisturum og iðnfyrirtækjum ber að sækja um próftöku fyrir þá nemendur sína, sem lokið hafa námstíma og burtfararprófi frá iðnskóla. Ennfremur er heimilt að sækja um próftöku fyrir þá nemendur, sem eiga 2 mánuði eða minna eftir af námstíma sínum, enda hafi þeir lokið iðnskóla- prófi- Umsóknir um próftöku sendist formanni viðkom- andi prófnefndar fyrir 8. október n.k., ásahit venju legum gögnum og prófgjaldi. Meistarar og iðnfyrirtæki í Reykjavík fá umsókn- areyðublöð afhent í skrifstofu iðnfræðsluráðs, sem einnig veitir upplýsingar um formenn próf- nefnda. Reykjavík 30. sept. 1966 Iðnfræðsluráð- ODYR SOFI Vel með farinn, notaður 3ja sæta sófi (í léttum stíl) til sölu á tækifærisverði. Upplýsingar í síma 41224 eftir hádegi laugardag og sunnudag- VABPl HAGNADUR KOGGLAÐ VARPFOÐUR Bendum á MJÖG HAGSTÆTT VERÐ. FÓÐRIÐ ER ÖRUGGLEGA ÁVALT TIL Á LAGER OKKAR SAMSETNING EFTIR TILLÖGUM FÆRUSTU SÉRFRÆÐINGA Stöðug söluaukning á hlnní nýju framleiðslu okk- ar KÖGGLUÐU VARPFÓÐRI sannar hina ótví- ræðu kosti fóðursins. Árangurinn við notkun MR. köggiafóðurs er aukið varp og aukinn hagnaður hænsnaeiganda. KOSTIR M.R. KOGGLAFOÐURS Minna fóður eyðist í við framleiðslu á i Lhverju eggjakílóiJ Inniheldur mikið af fjör- og bætiefnum Rýrnun verulega minni en á mjölfóðri MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR SIMI 11125

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.