Tíminn - 01.10.1966, Síða 9

Tíminn - 01.10.1966, Síða 9
LAUGARDAGUR 1. október 1966 TÍMINN Rudolf Hess nú einn í Spandau-fangeisinu: S§ ## Dýrasti fangi hei Á miðnætti síðast liðnu yfir- gáfu tveir fyrrverandi nazista- leiðtogar fangelsi Bandamanna fyrir stríðsglæpamenn í Spand- au í Þýzkalandi, en eftir sat einn og yfirgefinn dýrasti fangi heims, Rudolf Hess. Á slaginu 12 opnuðust hinar þungu stál- dyr þessa drungalega fan.gelsis og út gengu tveir fyrrverandi forystumenn þúsund ára ríkis- ins, sem aldrei varð, Ba'dur von Schirach, 59 ára að aldri og fyrrverandi leiðtogi Hitlers- æskunnar, og Albert Speer, 61 árs gamall, fyrrverandi vígbún- aðarráðherra þriðja ríkisins. Báðir eiga að baki sér 20 ára vist í hinum forna Kastala í Spandau, þar sem þeir afplán- uðu dóma fyrir stríðsglæpi á Hitlerstímanum. Voru þeir með al þeirra fáu, sem ekki hiutu dauðadóm í Nurnbergréttar- 'hölldunum fyrstu, árið 1945. Maðurinn, sem eftir situr og Rússar kröfðust á sínum tíma að yrði dæmdur til dauða. er nú orðinn 72 ára gamail, en hann var dæmdur í ævilangt fangelsi í Niirnbergréttarhöld- unum. Hefur hann hlotið viður- nefnið dýrasti fangi heims eða dýrasti fangi aldarinnar og ekki af ástæðulausu, því að þetta fangelsishald Banda- manna kostar milljónir króna ár lega. Hefur oft verið deilt á stór- veldin fjögur, fyrrverandi Bandamenn í seinni heimsstyrj öldinni fyrir að halda til streitu rekstri þéssa fangelsis, sem gert er fyrir hundruð fanga. En hingað til hafa Rússar ver- ið ófáanlegir til að leggja fang- elsið niður og vilja halda Rud- olf Hess þar áfram sem eins Hess við yfirheyrslu í Niirnberg-réttarhöldunum 1945. konar tákn fyrir glæpi nazista og heiminum til áminningar um að láta ekki leiðast aftur út í slíkan hildarleik og seinni heimsstyrjöldin var. Hafa oft komið upp raddir í Þýzkalandi, og raunar víðar, um að láta beri Hess lausan og hefur verið talið, að ætíð hafi strandað á Rússum í því sambandi. En Rudolf Hess vill neidur ekki sjálfur ganga skilyrðis- laust út í frelsið. Hann hefur alltaf haldið fast við sakleysi sitt og neitar ánauð. Hann vill aðeins, að honum verði sleppt á þann máta, að ujn leið verði sakleysi hans viðurkennt og við- urkennt að dómurinn yfir hon- um hafi verið rangur. Mikið hefur verið rætt og ritað um fangana 3 og þó eink- um Hess. En þó að stöðugt sé skipt um verði í fangelsinu eftir reglum, sem Bandamenn settu á sínum tíma, síast litlar fréttir af föngunum út fyrir fangelsismúrana. Af og til hafa sögur komizt á kreik um. að Hess væri orðinn brjálaður og víst er, að mikið þunglyndi hef- ur sótt á hann hin semni ár. Hann hefur ætíð neitað að láta konu sína og son og aðra aðstandendur heimsækja sig í fangelsið. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hefur aðstandendum ekki tekizt að fá hann látinn lausan, en lögfræðingur hans vinnur stöðugt að því að „sanna sakleysi" skjólstæðings síns. Eins og nú horfir eru litlar líkur á öðru, en Hess beri bein in í Spandau, enda aldraður orðinn og farinn á heilsu. Félagar hans tveir hlutu hins vegar innilegar móttökur að- standenda, er þeir gengu út um fangelsisdyrnar í nótt. Halda aðstandendur því strang lega leyndu, hvar hinir fyrr- verandi fangar muni dveijast næstu daga. Dóttir Spees, Hilde Schram, sagði við fréttamann Reuters: Við verðum fyrst að fa að tala við pabba í næði og gefa hon- um tækifæri til að jafna sig. Sagði hún að faðir liennar hefði verið beðinn um að svara spurningum blaðamanna í Vest ur-Berlín, en hann hefði ekki enn tekið neina ákvörðun í þeim efnum. Mun Speer fara huldu höfði í tvær vikur, áður en hann hverfur til heimahaga sinna, Heidelberg, þar sem hann mun að öllum líkindum taka upp starf sitt sem arkitekt, er hann stundaði áður en hann gekk í þjónustu nazista. Von Schirach, sem tókst með áróðri ^ínum að gera heila kyn- slóð Þjóðverja að auðsveipum Rudolf Hess á hátindi valda- ferils síns. húsdýrum Hitlers, er til fárra frekari „afreka“ líklegur, þar sem hann er nú hálfblindur og þjáist af hjartasjúkdómi. Sagt er að synir hans hafi selt vestur-þýzku vikublaði einkarétt á sjálfsævisögu hans og þótti tíðindum sæta, að þeir höfðu leigt flugvél til að flytja föðurinn frá Vestur-Berlín. Vestur-þýzka innanríkisráðu neytið hefur lýst þvi yfir, að hvorugur þessara manna hljóti striðseftirlaun eða nokkra aðra opinbera hjálp. Rússneskir iiermenn koma af vakt í Spandau-fangelsinu. SILDARSKYRSLA FISKIFELAGS ISLANDS Síldveiðarnar norðanlands og austan til laugardagskvölds 24 september 1966. Samkvæmt upplýsingum sem Fiskifélaginu hafa borizt eru 179 skip búin að fá einhvern afla á síldveiðunum norðanlands og aust an, þar af eru 170 með 100 lestir eða meira og fylgir hér skrá yfir þau skip. lestir Akraborg Akureyri 2,?87 Akurey Hornafirði 1.290 Akurey Reykjavík 3.763 Andvari Vestmannaeyjum 345 Anna Siglufirði t.679 Arnar Reykjavík 4.110 Arnarnes, Hafnarfirði 1.051 Arnfirðingur, Rvk ' 2.055 Árni Geir Keflavík 1.144 Árni Magnússon Sandgerði 3.936 Arnkeli Hellissandi 573 Ársæll Sigurðsson Hafnarf. t.444 Ásbjörn Reykjavík 5.053 Ásþór Reykjavík 3.534 Auðunn Hafnarfirði 3.065 Baldur Dalvík 1.482 Barði Neskaupstað á.139 Bára Fáskrúðsfirði 3.795 Bergur Vestmannaeyjum 1.826 Bjarmi Dalvík 875 Bjarmi II. Dalvík 4.432 Bjartur' Neskaupstað 4.718 Björg Neskaupstað 2.213 Björgúlfur Dalvík 2.159 Björgvin Dalvík 2.315 Brimir Keflavík 467 Búðaklettur Hafnarfirði 3.055 Dagfari Húsavík 5.020 Dan ísafirði 711 Einar Hálfdáns Bolungavík 701 Einir Eskifirði 748 Eldborg Hafnarfirði 3.701 Elliði Sandgerði 3.375 Engey Reykjavík 1.211 Fagriklettur Hafnarfirði 1.498 Faxi Hafnarfirði 3.297 Fákur Hafnarfirði 2.019 Fiskaskagi Akranesi 228 Framnes Þingeyri 2.419 Freyfaxi Keflavík 634 Fróðaklettur Hafnarfirði 2.854 Garðar Garðahreppi 2.191 Geirfugl Grindavík 1.789 Gissur hvíti Hornafirði 928 Gísli Árni, Reykjavík 7.056 Gísli lóðs Hafnarfirði 112 Gjafar Vestmannaeyjum 3.233 Glófaxi Neskaupstað 963 Grótta Reykjavík 3.247 Guðbjartur Kristján ísafirði 4.172 Guðbjörg Sandgerði 3.264 j Guðbjörg ísafirði 2.929 ■ Guðbjörg Ólafsfirði 1.256 Guðjón Sigurðsson Vestm. 254 Guðm Péturs Bolungarvík 4.002 Guðm Þórðarson Reykjavík 1.183 Guðrún Hafnarfirði 3.473 Guðrún Guðleifsd. Hnífsdal 3.469 Guðrún Jónsdóttir ísafirði 3.095 Guðrún Þorkelsdóttir Eskif. 3.024 Guððberg Seyðisfirði 3.372 Gullfaxi Neskaupstað 2.743 Gullver Seyðisfirði 4.215 Gunnar Reyðarfirði 2.680 Hafrún Bolungavík 4.388 Hafþór Reykjavík 1.340 Halkion Vestmannaeyjum 2.884 Halldór Jónsson Ólafsvík 2.135 Hamravík Keflavík 2.315 Hannes Hafstein Dalvík 4.560 Haraldur Akranesi 3.188 Hávarður Súgandafirði 282 Heiðrún II. Bolungavík 656 Heimir Stöðvarfirði 4.478 Helga Reykjavík 3.352 Helga Björg Höfðakaupstað 1.746 Helga Guðmundsdóttir Patr. 4.822 Helgi Flóventsson Húsavík 3.273 Héðinn Húsavík 2.252 Hilmir Keflavik 250 Hilmir II. Flateyri 217 Hoffell Fáskrúðsfirði 2.425 Hólmanes Eskifirði 3.060 Hrafn Sveinbj. III Grindav. 1.092 Huginn II, Vestm. 2.470 Hugrún Bolungavík 2.242 Húni II. Höfðakaupstað 1.756 Höfrungur II. Akranesi Í.477 Höfrungur III. Akranesi 3 402 Ingiber Ólafsson II. Ytri-Nj. 4 580 Ingvar Guðjónsson Sauðárkr. 2 968 ísleifur IV Vestmannaeyjum 1.486 Jón Eiríksson Hornafirði 761 Jón Finnsson Garði 3.989 Jón Garðar Garði 5.608 Jón Kjartansson Eskifirði 3.909 Jón á Stapa Ólafsvík 1.4111 Jón Þórðarson Patreksfirði 602 Jörundur II. Reykjavík 4.631 Jörundur III. Reykjavík 3.826 Kap II. Vestmannaeyjum 1731 Keflvíkingur Keflavík 3.052; Kristján Valgeir, Garði 1.427 1 Krossanes, Eskif. 3.138 Kópur Vestmannaeyjum 534 Loftur Baldvinsson, Dalv. 3.748 Lómur Keflavik 5.126 Margrét Sigiufirði 1.962 Mímir Hnífsdal 832 Náttfari Húsavík 2.970 Oddgeir Grenivik 2.775 Ófeigur II. Vestmannaeyjum 403 Ófeigur III. Vestmannaeyjum 201 Ólafur Bekkur lafsfirði 1.720 Ólafur Friðbertss.. Súgandaf. 3.120 Ólafur Magnússon Akureyri 4.730 Ólafur Sigurðsson Akranesi 4.485 Ólafur Tryggvason Hornaf 1.035 Óskar Halldórsson Reykjav. 4.682 Pétur Sigurðsson Reykjav. 1.749 Pétur Thorsteinsson Bíldudal 920 Reykjaborg Reykjavík 4.309 Reykjanes Hafnarfirði 2.023 Reynir Vestmannaeyjum 150 Runólfur Grundarfirði 826 Seley Eskifirði 4.550 Siglfirðingur Siglufirði 3.425 Sigurbjörg, Ólafsfirði 1.322 Sigurborg Siglufirði 2.569 Sigurður Bjarnason, Akureyri 5.294 Sigurður Jónssor Breiðdalsv. 2.142 Sigurey Grimsey 1.142; Sigurfari Akranesi 1.993 í Sigurpáll Garði 1.68*1 Sigurvon Reykjavík 3.091 Skarðsvik Hellissandi 1.438 Skálaberg, Seyðisfirði 843 Skírnir Akranesi 1.924 Snæfell, Akureyri 5.202 Snæfugl, Reyðarfirði 1.104 Sóley Flateyri 2.395 Sólfari Akranesi 2.352 Sólrún Bolungavík 3.029 Stapafeil Ólafsvík 543 Steinunn Ólafsvík 182 Stígandi Ólafsfirði 1.893 Sunnutindur Djúpavogi 1.597 Súlan Akureyri 4.212 Svanur Súðavík 658 Sveinbj. Jakobsson, Ólafsv. 1.261 Sæfaxi II. Neskaupstað 1.428 Sæhrímnir Keflavík 1.830 Sæúlfur Tálknafirði 1.828 Sæþór Ólafsfirði 2.161 Valafell Ólafsvík 264 Viðey Reykjavík 3.376 Víðir II. Garði 1.326 Vigri Hafnarfirði 8.341 onin Keflavík 1;227 Þorbjörn II. Grindavík 2.979 Þorlákur Þorlákshöfn 103 Þorleifur, Ólafsfirði 1.571 Þórður Jónasson Akureyri 5.324 Þorsteinn Reykjavík 4.190 Þráinn Neskaupstað 1.111 Þrymur, Patreksfirði 1.420 Æskan, Siglufirði 931 Ögri, Reykjavík 2.975 Örn Reykjavík 2.523 Kristbjörg Vestmannaeyjum 264

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.