Tíminn - 01.10.1966, Qupperneq 10

Tíminn - 01.10.1966, Qupperneq 10
10 3 ■T7' TÍMINN Pfwll LAUGARDAGUR 1. október 1966 DENNI DÆMALAUSI — Marta, þetta er ósanngjarnt. Þvj eiga barnlaus hjón að þola ráp pottorma allan tíma sólar hringsins. í dag er laugardagurinn 1. okt- -- Remigíusmessa Tungl í hásuðri kl. 1.18 Árdegisháflæði kl. 6.13 H«ilsag»2la ■Jt SlysavarSstotan Heilsuverndarstöð lnni er opin allan sólarhrlnginn simi 21230. aðeins móttaka siasaðra Jf Næturlæknir kl 18 - 8. simi: 21230 •ff Neyðarvaktin: Simi 11510. opið hvern virkan dag frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12 Upplýsingar um Læknaþjónustu i borginn) gefnar ■ stmsvara tækna félags ReykjavDtui 1 sima 13888 Kópavogs Apótek, Hafnarfjarð ar Apótei o’ Keflavíkur A»ótek eru opin mánudaga — föstudaga til kl. 19 laugardaga til fcl. 14, helgidaga og almenna frídaga frá kl. 14—16, aðfangadag og gamlárr- dag kl. 12—14. Næturvarzla i Stórholti 1 er optr frá mánudegi til föstudags fcl. 21. á kvöldin tii 9 á morgnana Laugardaga og helgidaga frá kl. 16 á dag- inn til 10 á morgnana Næturvörzlu í Hafnarfirði frá laugard. til mánudagsmorguna 1. — 2. okt. annast Kristján Jó- hannesson, Smyrlahrauni 18, sími 50056. Kvöld- laugardaga- og helgi- dagavarzla vikuna 1. okt. — 8. okt. er í Laugavegsapóteki — Holts Apóteki. FlugáæManir Flugfélag íslands h.f. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08.00 í dag. Vél- in er væntanleg aftur til Rvíkur 23.00 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.00 í fyrramálið. Skýfaxi fer til London kl. 9.00 í fyrramálið. Iunanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmanna- eyja (3 ferðir), Patreksfjarðar. Húsavíkur, ísafjarðar, Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Egilsstaða. Siglingar Skipadeild S.f.S. Arnarfell er í Reykjavík. Jök- ulfell fór 26. þ.m. frá Reykjavík til Cammden. Dísarfell er á Kópa- skeri. Litlafell losar á Austfjörð- um. Helgafell er á Dalvík, fer það- an til Siglufjarðar. Hamrafell er væntanlegt til Hafnarfjarðar 5. n. m. Stapafell er í olíuflutningum — Vertu ekki svona áhyggjti enginn veit, að við erum með finst alls ekki rétt hjá þeirn — Út af varðmanninum, auð fullur, við eigum aðeins nokkra þetta gull. að auglýsa það svoa. vitað. Til hvers heldurðu, að kílómetra ótarna, auk þess sem — Þeir eru með einhver verð — Auglýsa það. Hvað mein- liann sé? mæti í vagninum, Pankó- Mér arðu? — Segðu öilum vörðunum, gera, ef þeir sjá hann? — Það verður ekki auðvelt, hvað. að vera á verði fyrir grímu- — Afvopnið hann en meiðið herra pris. — Skeytið hefur verið sent klæddum manni á hvítum hesti, hann ekki, og komið síðan með — Mér stæði svo sem al’/jg til Dreka, Díana. — En hvað eiga verðirnir að hann til mín. á sama, þótt hann særðist eitt — Prýðilegt. á Faxaflóa. Mælifell fór frá Grange mouth 27. þ.m. til New YoiH. Fiskö er væntanlegt tíl Blöndu- óss 3—4 okt. Jaersö er væntanlegt til Hornafjarðar 3. okt. Skipaútgerð ríkisins. Hekla var á Húsavík kl. 16.30 í gær á austurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kí. 2100 í kvöld til Reykjavíkur. Herðubreið er á Austurlandshöfnum á sUður- leið. Hafskip. Langá er á leið til Gdynia. Laxá fór frá London í gær til Rotter- dam og Hamborgar. Rangá fór í gær frá Hornafirði til Antverpen. Selá er í Reykjavík. Britt Ann er í Bolungarvík. Jöklar h.f. Ðrangajökull er í Rotterdam. Fer þaðan í kvöld til Le Havre. Hofsjökull fer í dag frá Las Palmas til Vigo á Spáni. Lang- jökull er í Charleston. Vatnajök- ull fór í gærkvöldi frá Hamborg til Reykjavíkur. Eimskip h.f. Bakkafoss fór frá Reykjavík 27. sept. til Seyðisfjarðar, Antwerpen London og Hull. Brúarfoss kom til Reykjavíkur 25. sept. frá New York. Dettifoss fór frá Kaupmanna höfn 29. sept. til Skien, Oslo og Reykjavíkur. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 26. sept. frá Hull. Goðafoss fer frá Súgandafirði í dag 30. sept. til Patreksfjarðar, Tálknafjarðar, Þingeyrar, fsafjarð ar, Skagastrandar, Hríseyjar og Húsavíkur. Gullfoss fer frá Reykja vík kl. 15,00 á morgun 1.10 til Leith og Kaupmannahafnar. Lag- arfoss fór fram Hamborg 21. sept. Væntanlegur til Reykjavíkur kl. 10.00 í fyrramálið 1.10. Mánafoss fer frá Gautaborg í dag 30. sept. til Kristiansand og Norðfjarðar. Reykjafoss fór frá Lysekil 29. sept. til Kungsham, Nörresundby og Aalborg. Selfoss fer frá New York 1 okt. til Reykjavíkur. Skógafoss fer frá Rotterdam í dag 30. sept. til Hamborgar og Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Hull 28. sept. til Reykjavíkur. Askja fór frá Vest mannaeyjum í dag til Rejikjavík- ur. Rannö fer frá Kotka 1. okt. til Bergen og fslands. Christian Sartori fer frá Þorlákshöfn í kvöld 30. sept. til Norðfjarðar. Marius Nielsen kom til Reykjavíkur 25. sept. frá New York. Peder Riftde fer frá New York 6. okt. til Rejkja víkur. Agrotai fer frá Antwerpen 10. okt til London, HuII og Reykjavikur. Utan skrifstofutíma eru skipa- fréttir lesnar í sjálfvirkum sím- svara 2-1466. Söfn og sýningar BORGARBÓKASAIFN RVlKUR: Aðal safnið Þingholtsstrætl 29 A Síml 12308. tJtlánadeild opin frá kL 14—22 alla virka daga, nema laugardaga ki. -STeBBí sTæLCa. oí tir birgi bragasnn

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.