Tíminn - 01.10.1966, Side 11

Tíminn - 01.10.1966, Side 11
LAUGARDAGUR 1. október 1966 TÍMINN 11 ÚTVARPIÐ Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 - Símar 3t055 og 30688 13—16 Lesstofan opin kl 9—22 alla virka daga. nema laugardaga, kL 9—16 ÚTIBÚID HÓLMGARÐI 34 opið alla virka daga. nema laugardaga, kL 1?—19. mánudaga er opið fyrir fuii orðna til kl 21 ÚTIBÚIÐ HOFSVALLAGÖTU 16 OP- ið aila virka daga. nema laugardaga. kl 17—19. ÚTIBÚIÐ SÓLHEIMUM 27, Siml 36814. fullorðinsdeiid opin mánu daga miðvtkudaga og föstudaga KL 16—21, þrið.iudaga og ftmmtudaga kl 16—19 Barnadeiidi opln aila virka daga, nema laugardaga kl. 16—19 Tæknibókasafn I.M.S.f. Skip- holti 37, 3. hæð, er opið alla virka daga kl. 13—19 nema laugardaga kl. 13—15 (lokað á laugardögum 15. maí — 1. okt.) Félagslíf Frá Kvenfélagi Laugarnessóknar: Vetrarstarf kvenfélags Laugarnes- sóknar hefst með fundi í kirkiu- kiallaranum .mánudaginn 3. okt. kí. 8.30 stundvíslega. Sýndar verða myndir frá félagsstarfsseminni. Stjórnin. Ferðafélag íslands ráðgerir gerð, í Þórsmörk um næstu helgi. Farið kl. 14 á laugardag. Allar nánari upplýsingar og framiðasala á skrif stofu félagsins Öldugötu 3, símar 19533 og 11798. Trúlofun 19. sept. opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Aðalheiður Boga- dóttir, Hrauntungu 69, Kópav, og Reynir Hugason, Rauðagerði 54, Kirkjan Dómkirkjan: Messa kl. 11, séra Jón Auðuns, Messa kl. 5 vegna setningar kirkjuþings, séra Þor- steinn B. Gíslason prófastur pre dikar. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e.h. (ath. breyttan messutíma ) Haustfermingarförn með foreldr um sérstaklega beðin að koma Barnaguðsþjónusta kl. 10 f.h., séra Garðar Svavarsson. Neskirkja: Messa kl. 11, séra Jón Thorarensen. Elliheimilið Grund: Guðsþjón usta kl. 10. f.h. Ólafur Ólafsson kristniboði predikar. Heimilis- presturinn. Kópavogskirkja: Messa kl. 2. Haustfermingarbörnin beðin að mæta. Séra Gunnar Árnason. Grensásprestakall: Breiðagerð issskóli, barnasamkoma kl. 10.30, guðsþjónusta kl. 2, séra Felix Ól- afsson. 2 frétta af giftingu þeirra fljótlega, en það hafði ekki orðið. Fluer var þá 18 ára, nú væri hún 23. Susan var að skrafa glaðlega. — Teið er tilbúið og ég bakaði köku handa þér, ég vona bara að bölvaður hlébarðinn hafi ekki som izt í hana. Hann er útsmognasti þjófur, sem' ég hef kynnzt. En pabbi kallar hann “elsku litla kútinn sinn.“ — Hann er alveg óútreiknanlegur, þegar dýrin hans eru annars vegar. — Ég vona svei mér hún hafi ekki borðað kökuna. Hvað heitir hún annars? — Isobel, eftir fyrstu konunni hans. Stofan var notaleg, en sérkenni- leg. Útstoppuð dýrahöfuð prýddu alla veggi, maður hafði á tilfinn- ingunni að koma inn í steinrunn- in dýragarð — og svo voru lifandi dýr hvarvetna. Isobel, hlébarðynj- an lét fara vel um sig i sófanum. Tveir skríkjandi apakettir stukku um og lítil gasella, sem var kölluð Daisy lá á mottunni við dyrnar. Tveir grænir páfagaukar sátu á prikum hátiðíegir á svip. — Ég sé að allt heimlisfólkið er viðstatt í dag, sagði David og hneigði sig hátíðlega fyrir dýrun- um. — Ég býst við það sé of mikils mælzt að Isobel víki úr sófanum. Susan kinkaði kolli. ^ — Það er engin von til þess. Ég held að Isobel sé fyrsta konan hans pabba endurborin í líki þessa dýrs. En ef þú vilt bíða augnablik, skal ég reka á eftir þjónustudrengnum og fá hann til að bera fram teið. Hún fór og David var eftir — að vísu ekki einn — en eini mað- urinn í stofunni. Hann kastaði sér niður í stól og greip tveggja mán- aða gamalt eintak af Lundúna tímariti. Hann fletti blöðunum seinlega unz hann allt í einu hrökk við. Fleur. Þetta var svo likt henni að hann hafði á tilfinning- unni, að hann horfði raunveru- lega beint á hana. — Ungfrú Fleur Cohnington einkadóttir Linnel Connington höf uðsmanns og lafði Violet. Ungfrú Connington hefur nýlega opinber- Laugardagur 1, okt. 7.00 Morgunútvarp 12.00 4?deg isútvarp 13 O0 ÓsKaiös siúkl inga. Sigríður si-” ^ar- 'ttir kynnir lögin. 15 00 Fréttir. 16.30 Á nótum æskunnai ,7 >0 Þetta vil ég heyra Ölafur Thors lcg- fræðingur velur sér nljémpiöt ur. t8 00 Söng'7ar i léttun tón. 18.45 Tilkynnmgar 1921 Veð urfregnlr 19 30 Fréttir 20.00 í Ikvöld Brynja BeneOiKtsié'.tir og Hólmfríðui Gunnarsoóttir stj þættinum 20.30 Lc,krit: ,s „Um helgina' LÆÍkstlon lonas Jónasson 22.00 Fréttir og veð urfregnir 22.15 Danslög 24 00 | Dagskrárlok. Hallgrímskirkja: Messar kl. 11, Barnaguðsþjónusta kl. 10 dr. Jak ob Jónsson, Unnur Halldórsdóttir. Fríkirkjan: Messa kl. 2. Haust- fermingarbörn eru beðin að mæta í kirkjunni 4. þ.m. kl. 6, séra Þorsteinn Björnsson. Háteigskirkja: Messa kl. 2, séra Jón Þorvarðsson. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2, séra Garðar Þorsteinsson. Bústaðaprestakall: Barnasam- , koma í Réttarholtsskóla kl. 10.30, guðsþjónusta sama stað kl 2, séra Ólafur Skúlason. Haustferming arbörn séra Ólafs Skúlasonar eru beðin að mæta við guðsþjóiiustu kl. 2. Langholtsprestakall: Barna samkoma kl. 10.30, séra Árelíus Níelsson. Guðsþjónusta kl. 2, séra Sigurður Haukur Guðjónsson. hvað sem þú segir og það þýðir víst ekki mikið að skrifa nýlendu málaráðuneytinu. — Hvernig veiztu, að ég hef skrifað þeim, sagði hann hissa. — Ég þekki þig, sagði hún. — Þú ert nú reglulega indæl, Susan. — Hvað segirðu, hrópaði hún upp — þetta hefurðu aldrei sagt fyrr, David. Hann brosti stríðnislega, — Það sýnir, hvílíkur heimskingi ég hef verið, ekki satt? En hvernig er það, fæ ég alls ekki teið? Hún hellti í bollana. — Þu ert vist afskaplega líkur bróður þín- um? sagði hún eftir nokkra þögn. Hann gretti sig. — Alltof líkur honum. f skólanum var okkur allt af refsað fyrir prakkarastrik. setn hinn hafði gert. Eins og þú veizt. erum við tvíburar. Þau hlógu bæði og í sömu andrá kom Herbert Marling inn. — Elsku góði, sagði Susan blíð lega. Ósköp er að sjá þig! Þú hefðir nú getað snyrt þig ofur lítið, þar sem þú vissir, að von var á David í heimsókn. — Heh! Hvað er eiginiega að mér? spurði Herbert Marling. Satt að segja var allt að hon- um. Hann var klæddur í hvitar, grútskítugar. stuttbuxur, strigaskó. sem voru svo slitnir, að tæ;nar gægðust út Maðurinn var stuttur og óhemjudigur en hann hafði áköf glitrandi augu og mjóg fall legt snjóhvítt hár. Susan svaraði ekki spurningunni því að það var þýðingarlausí Þess í stað sagði hún. — Þegar maður lítur á pabba, hver gæti þá ímynd að sér að hann hefði sex-appeal? Trúboðssystirin er alveg vitlaus í honum. — Hvílík della! sagði hann, en virtist hreint ekki óánægður. Hún er að minnsta kosti fimmtug — Þú ert nú ekkert unglamb sjálfur, minnti dóttirin hann á. — Nei, en karlmaður er ekki eldri en honum finnst hann vera, ekki rétt? Síðus'u spurningunni var beint til Isobel um leið og hann klóraði henni bak við eyr- að. — Það er Ieiðinlegt, að Isobel skuli vera hlébarðaynja. Ilún hefði verið fullkomin eiginkona handa pabba. En þú hefur ekki heilsað David enn. — Ég hef ekki komizt að. sagði faðirinn. — Auk þess tel ég hann einn af fjölskyldunni. Hvað er að frétta? — Ekki neitt, sagði David. — Það er aldrei neitt að frétta. — Þú ættir að þakka guði fvrir það. Það eru alltof miklar fréttir alls staðar annars staðar Nú. þeg ar mitt eigið land er líka komið í stríðið, held ég að ég ærti að fara heim og gera eitthvað í mál- inu. — Þjálfa nokkrar hýenur og sleppa þeim á Japanina sagði dóttirin glaðlega. Þú hefðir átt að verða dýratemjari. En dýrafræð- ingur er náttúrlegra virðulegra. Fjölskylda pabba er mjög vönd að virðingu sinni. Hegðun hans er andsvör við virðuleikanum. — Ef þú ert ekki kurteisarj við föður þinn, skal ég giftast ungfrú Wood-Williams, sagði Marling hót andi. — Hún er hrifin af mér. Annars ætlaði ég að tala um allt annað, ég frétti að ensk flugvél hefði komið hingað í iag Ég kynnti mig fyrir einhverjum mjög svo virðulegum herramanna, hann sagðist vera frá utanríkis ráðuneytinu. En ég heyrði, að hann spurði eftir stytztu leiðinni til þín. Og þá sagði ég honum, að þú mundir koma til okkar í kvöld. Svo að hann ætlaði að líta við á eftir. — Mér þætti fróðlegt að vita . . tautaði David og renndi fingrun um sesnum rautt hárið. að trúlofun sína með Daniel Frens haw, yfirliðsforingja. Það var Frenshaw, sem stjórnaði hinni vel heppnuðu árás á Berglandeyjam- ar. Hann hefur oftsinnis áður sýnt frábæra dirfsku og hugprýði í bar dögum. Hann er þekktur meðal kunningja sinna sem „Dan skrítni" og er efalaust einn af vinsælustu liðsforingjunum í hernum. Ung frú Connington stundar hjúrk- unarstörf í sjálfboðavinnu við sjúkrahús Conningstons. Svo það hafði loksins gerzt. Hann hafði beðið eftir þessari aug lýsingu í fimm ár. Susan kom aftur með tebakk- ann. Hún sagði — — Nú. hefurðu séð það? Ég ætlaði einmitt að sýna þér. Svo bætti hún snögglega við. Hvað er að, David. — Ekkert. Það er skemmtilegt finnst þér ekki. Hún leit á hann í djúpri sam- úð, en þó var eins og eitthvað annað en samúð fælist í augnaráði hennar. — David, sagði hún. — Mig langar að spyrja þig um dálítið. Mjög persónulegs eðlis. Ertu af- brýðisamur út í Daniel bróður þinn? Hann stamaði. — Hvers vegna — hvers vegna heldurðu það. Mein arðu vegna Fleur? — Nei, -sagði hún hægt eftir litla þögn. — Ég vissi ekki, að ungfrú Connington kæmi inn í mál ið. Gerir hún það? — Ekki lengur, sagði hann, en það var ósatt. Hún dró djúpt andann og sagði titrandi rómi. — Ég er fegin að heyra það, David. Ég meinti ekki afbrýðisamur á þann hátt. Ég átti við, að bróðir þinn virðist alls staðar í eldlínunni. Og alltaf í sviðsljósinu, og ég hélt kannski, að þér fyndist þú utanveltu, staðn aður hér i þessu gleymda landi Ef ég reyni að tala við þig um hann, leiðirðu alltaf talið að öðru. — Geri ég það, sagði hann. En hann vissi, að hún hafði rétt fyrir sér, — Eg vildi óska, ég væri þarna sjálfur, sagði hann loks. — Ég vissi það David! Ég veit, hvemig þér hefur verið innan- brjósts alla þessa mánuði — öll þau ár, síðan stríðið brauzt út En starf þitt er þýðingarmikið, — Heldurðu, að hann vildi, að þú farir aftur til Englands, spurði Susan eymdarlega. — Það veit ég ekki, sagði David, en í rödd hans var ákefð. — Það væri nú alveg fyrirtak . . en . . . — Já, ekki satt. Það væri fyrir tak, endurtók Susan rólega. Faðirinn leit áhugasamur á dótt ur sína. Hann vissi sitt af hverju TRICEL KVENKJÓLAR E L F U R Laugavegi 38, Skólavörðustig 13, Snorrabraut 38. /

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.