Tíminn - 01.10.1966, Side 13
LAUGAUDAOUR 1. október 1966
ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR
13
KR ogAkranes leíka
í Bikarkeppni í dag
- KR-ingar utan daginn eftir
Alf-Reykjavík. — I dag, lauSar-
dag, mætast erfðafjendur á knatt-
spyrnusviðinu, KR og Akranes, í
Bikarkeppni KSÍ. Fer leikurinn
fram á Melavellinum og hefst kl.
15.30. KR-ingum hefur oftast geng
ið vel í bikarkeppnhmi og orðið
bikarmeistarar í öll skiptin, nema
eitt. f fyrra komust Skagamenn
lengra í keppninni en KR, því
þeir komust í órslit á móti Val.
Nú fer senn að líða að síðari
Evrópubikarleik KR á móti
frönsku meisturunum frá Nantes,
og geta KR-ingar ekki verið við-
staddir úrslitaleikinn milli Vais
og Keflavíkur, því að þeir mumi
halda utan í fyrramálið áleiðis tii
Frakklands. Leikurinn fer fram ó
miðvikuidaginn. Fljúga KR-ingar
með Loftleiða-vél til Luxemburg-
ar, en aka þaðan á mánudag til
Parísar. Samdægurs fljúga þeir
svo frá París til Nantes. 15 leik-
menn verða með í förinni og 3
fararstjórar, þeir Birgir Þorvalds-
son og Sveinn Jónsson.
Keflvíkingar sækja að Vals-markinu sl. sunnudag.
Hvernig endar orrust-
an um íslandsbikarinn?
Leikur Vals og Keflavíkur er á sunnudag og hefst kl. 15
Hvernig erodar orrustan
um íslandsbikarinn 1966?
Enginn getur svarað spurn-
ingunni þessa stundina, en
væntanlega fáumvið svar við
henni á sunnudaginn, þegar
Valur og Keflavík mætast á
Úrslitaleikir
um helgina
Nokkrum leikjum er ólokið í
yngri aldursflokkunum í knatt-
spymu, og fara m.a. þrír úrslita-
leikir fram inn helgina. f dag kl.
14 mætast á Fram-vellinum Fram
og Valur í 3. flokki í úrslitaleik
í Reykjavíkurmóti. Þá leika á KR
velli í 5. flokki b KR og Valur
í úrslitaleik í haustmóti. Á morg-
un, sunnudag, mætast Valur og
Fram í úrslitaleik í haustmóti 3.
flokks. Fer leikurinn fram á Vals-
vellinum og hefst klukkan 10 f.h.
íslandsmót
í stangar-
köstum
Hið árlega fslandsmót í
stangarköstum á vegum Lar.ds-
sambands íslenzkra stangvesði
manna, fer að þessu sinni fram
í dag, laugardag, og sunnu-
dag, 1. og 2. október.
Keppt verður eftir reglum A1
þjóðasambandsins.
Mótið hefst klukkan 2 e.h.
á laugardag og verður þá keppt
í þessum greinum við Rauða-
vatn:
Kastgrein nr. 3., Flugu-lend
arköst, einhendis.
Kastgrein nr. 4. Flugu-Iengd
arköst, tvíhendis.
Kastgrein nr. 5, Nákvæmn
isköst með kasthjóli.
Kastgrein nr. 5, Nákvæmn-
isköst með spinnhjóli.
Seinni hluti mótsins fer
fram á sunnudagsmorgun á
túni við Gunnarshólma. Hcfst
það kl. 9 árdegis og verður
keppt í eftirfarandi lengdar-
köstum:
Kastgrein nr. 7, Lengdar-
Framhald á bls. 15
ný|an leik, því varla skilja lið
in jöfn aftur eftir framleng-
ingu. Fyrir síðasta leik var
Keflvíkingum almennt spáð
sigri, og litlu munaði, að þeim
tækist að verða sér úti um tit
ilinn. En á 11. stundu jöfnuðu
Valsmenn og fengu þar með
dýrmætan frest til að koma
sér í betri æfingu, en það
voru æfingarlitlir
Valsmenn, sem léku leikinn,
nýkomnir úr langri skemmti-
för um Evrópu, ef svo má að
orði komast.
Og þennan frest hafa Vals-
menn notað vel, æft af kappi, und
ir stjórn Óla B., og ég er ekki
viss um að spádóimarnir séu jafn
hliðhollir Keflvíkingum fyrir leik
inn á sunnudag og þeir voru
fyrir síðasta ieik. Annað bætist
við að nokkrir Keflvíkingar urð'J
fyrir meiðslum’ í leiknum, og
jafnvel þótt þeir leiki með á morg
un, er hæpið, að þeir séu bún-
ir að ná sér að fulllu.
Að öllu samanlögðu má reikna
með jafnari leik á rnilli liðanna á
morgun, og vel getur svo farið,
að leikurinn vinnist á smáheppni.
Þótt Valsliðið hafi staðið sig að
mörgu leyti vel í íslandsmót-
inu, þá hefur það þurft á heppni
að halda. Og hvers vegna skyldi
heppnin þurfa að bregðast liðinu,
þegar mest á ríður?
Ekki tókst íþróttasíðunni að
fá uppgefin lið Vals og Keflavík
ur, en þau verða skipuð mestmegn
is sömu leikmönnum og léku um
síðustu helgi.
Dómari verður Magnús Péturs
Aðsent bréf:
Skipting
leikmanna
Eftirfarandi bréf barst
íþróttasíðunni nýlega frá
Valsmanni.
„í sambandi við skrif blað
anna um Ieik Keflavíkur,
og Vals, sl. sunnudag, Jang-
ar mig að benda á tvö atriði
sem ekki komu í Ijós.
1. Varamannsskipti ÍBK.
Það gekk fjöllunum hærra,
á vellinum sl. sunnudag, að
IBK hygðist skipta þeim
Rúnari og Jóni Ólafi út af
rétt fyrir hálfleik. Til þessa
kom ekki með Jón Ólaf (v.
meiðsla Grétars!) en viti,
menn! Rétt fyrir hálfleik,
haltrar Rúnar út af, án þess
að nokkur yrði var við or-
sök þess. Ég veit um brjósk-
losið í hné hans, en ef hann
þjáðist af því fyrir leikinn,
af hverju lék hann þá með?
Var það vegna úthalds í
annan hálfleikinn?
Ég vil beina þeim tilmæl-
um til dómara, að þeir geri
skyldu sína í þessum til-
vikum, en það er að ganga
Framhald á bls. 15.
Keppendur UMSK- Talið frá vinstri: Ármann J. Lárussoii, Hilmar
Björnsson, Einar Sigurðsson, Magnús Jóhannsson, Sigurður Geirdal,
Gunar Snorrason, Þórður Guðmundsson, Donald Jóhannesson, Lárus
Lárusson og Úlfar Ármannsso, fararstjóri.
UMSK sigraði / 4-bandalagakeppninni
UMSK hlaut 83 stig UMSE hlaut 70 stig og ÍBA hlaut 59 stig.
Sunnudaginn 11 september 1966
fór fram á Akurcyri 4-bandalaga-
keppnin svokallaða. Er þetta ár.
leg keppni milli Ungmennasam-
bands Eyjafjarðar, fþróttabanda-
lags Akureyrar og Ungmennasam
bands Kjalarnesþings. Ungmenna-
félag Kcflavíkur, scm er fjórði að
ilinn, hefur ekki tekið þátt í
keppninni síðustu árin. íþrótta-
bandalag Akureyrar sá um keppn
ina í ár, og fór hún fram á
íþróttavcllinum á Akureyri.
Keppt var um farandbikar sem
íþróttabandalag Akureyrar gaf til
þessarar keppni og hefur verið
keppt um hann sjö sinnum. Á mót-
inu kepptu tveir gestir, bandaríski
kúluvarparinn Neal Stainhauer og
Þorsteinn Löve. Mótsstjóri var Har
aldur Sigurðsson. Ungmennasam-
band Kjalarnesþings sigraði í
stigakeppninni hlaut 83 stig, Ung-
mennasamband Eyjafjarðar hlaut
70 stig og íþróttabandalag Akur-
eyrar 59 stig. Veður var mjög
gott og keppnin var mjög tvísýn
og skemmtileg. Úrslit í einstökum
greinum urðu sem hér segir:
100 m. hlaup.
Þóroddur Jóhannsson UMSE 11,3
Kári Árnason ÍBA 11,6
Sigurður Geirdal UMSK 11,7
Jóhann Friðgeirsson UMSE 12,1
Einar Sigurösson UMSK 12,2 I
Halldór Jónsson ÍBA 12,41
Kúluvarp:
Lárus Lárusson UMSK 1406
Ingi Árnason IBA 13.83
Ármann J. Lárusson UMSK 13.38
Þóroddur Jóhannsson UMSE 13.26
Einar Helgason IBA 12.79
Jóhann Jónsson UMSE 10,70
Gestur Neal Steinhauer USA 19,64
(Sería 19,63, 19,55, 19,55, 19,30,
19,64, 19,17).
Hástökk.
Dónald Jóhannesson UMSK 1,75
jafnt UMSK met
Jóhann Jónsson UMSE 1,65
Halldór Matthíasson IBA 1,60
Magnús Jakobsson UMSK 1,50
Ingi Árnason IBA 1,50
1500 m hlaup.
Þórður Guðmundss. UMSK 4.29.4
Ásgeir Guðmundss. IBA 4.30.4
Gunnar Snorrason UMSK 4.31.6
Þórður Snorrason UMSE 4.39.8
Bergur Höskuldsson UMSE 4.39.7
Halldór Matthíasson IBA 5.00.1
Spjótkast:
Ingi Árnason IBA 53,10
Björn Sveinsson IBA 48.38
Hilmar Björnsson UMSK 46.30
Jóhann Jónsson UMSE 40.48
Dónald Jóhannesson UMSK 40.25
Sig. V. Sigmundsson UMSE 29.45
LanSstökk:
Sig. V. Sigmundss. UMSE 6.29
Donald Jóhannesson UMK 6.24
Þóroddur Jóhannesson UMSE 6.02
Kári Árnason IBA 5.82
Magnús Jakobsson UMSK 5.78
Halldór Jónsson IBA 4.92
, 400 m hlaup:
Þórður Guðmundsson UiMSK 53,4
Jóhann Friðgeirsson UMSE 54,0
Framhald á bls. 15.
Æfingar í júdó hef-
jast eftir helgina
Mánudaginn 3. október hefj-
ast vetraræfingar I judo, á veg-
um hms nýja félags judomanna
JUDOKWAI. Verður vetrar-
starfsemi félagsins langtum
fjölþættari nú en að undan-
förnu, má nefna m. a. að nú
verða skipulagðir sérstakir æf-
ingartímar fyrir kyenfólk.
Einnig verða skipulögð kapp-
mót e. t. v. verður haldið
meistaramót félagsins í iudo.
Reynt verður að haga æfing-
um svo að sem flestir geti not-
ið þeirra, einnig verður reynt
að haga svo til, að starfsmanna-
hópar eða félög, sem óska eftir
að æfa judo í sér tíma á öðrum
tíma dags en hin almcnna dag-
skrá tekur til, geti komizt að.
Aðstaða til æfinga er nú góð,
ágæt steypiböð og heitar ker
laugar til að hvílast í eftir
erfiða æfingu.
Æfingaskráin verður fyrst
um sinn, sem hér segir:
Námsk*eið fyrir byrjendur 16
ára og eldri verður á þriðju-
dögum og fimmtudögum kl. 8-
9 s. d.
Námskeið fyir kvenfólk verð-
ur á mánudögum kl. 7.30-8..45
og á fimmtudögum kl. 5.30-7 s.d
Æfingar fyrir „old boys“ verða
á þriðjudögum og föstudögum
kl. 6.15-7.15
Drengir 10-14 ára eiga að æfa
Framhald á bls. 15.