Tíminn - 01.10.1966, Qupperneq 15
LAUGARDAGUR 1. október 1966
TfMINN
J5
Leikhús
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ — Ó, þetta er
indælt stríð. Sýning kl. 20.
IÐNÓ — ítalski gamanleikurinn,
Þjófar lík og falar konur,
sýning kl. 20.30. Með aðalhlut
verk fara, Gísli Halldórsson,
Guðmundur Pálsson og Arnar
Jónsson.
Sýningar
LISTAMANNASKALINN - Haust-
sýning Fél. ísl. mynddsta-
manna. Opið kl. 20.30—22.00.
UNUHÚS — Málverkasýning Haf-
steins Austmanns, opin frá
kl. 16—22. Ljóðalestur úr
ný.justu bók Davíðs Stefáns-
sonar kl. 4.
BOGASALUR — Málverkasýning Sig
urðar K. Árnasonar. Opið ki.
14—22.
MOKKAKAFFI - Ljósmyndasýning
Jón Einarsson. Opið kl. 9—
23.30.
Skemmtanir
HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur fram
reiddur í blómasal frá kl. 7.
Hljómsveit Karls Lilliendahls
leikur, söngkona Hjördís Geirs
dóttir.
Opið til ki. 1.
HÓTEL BORG — Matur framreidd
ur í Gyllta salnum frá kl. 7.
Hljómsveit Guðjóns Pálssonar
leikur, söngkona Guðrún
Fredriksen. A1 Bishop skemmt
ir.
Opið til kl. 1.
HÓTEL SAGA — Súlnasalur opinn
1 kvöld, hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar leikur Matur
framreiodur t GrtlUnu frá' kl.
7. Gunnar Axelsson leikur é
píanóið á Mímisbar.
Opið tii ki. 1.
HÓTEL HOLT — Matur frá kl. 7 á
overju kvöldl
HÁBÆR - Matur framrelddur frá
kl. 6. Létt múslk aí plötum
RÖÐULL — Matur frá kl. 7. Hijóm-
sveit Magnúsar Ingimarssonar
leikur, söngkona Marta Bjarna
dóttir, Charley og Mackey
skemmta.
Opið tii kl. 1.
NAUST — Matur allan da,ginn. Carl
Billich og félagar leika.
Opið ti) kl. 1
KLUBBURINN - Matur frá k). 7.
Hljómsveit Hauks Morthens
og Elvars Berg teika.
Opið til kl. 1.
LEiKHÚSKJALLARINN — Matur
frá kl. 7. Reynir Sigurðsson og
félagar leika.
Opið til kl 1.
LÍDÓ — Matur frá kl. 7. Hijóm-
sveit Ólafs Gauks leikur, söng
kona Svanhildur Jakobsdóttir
Sænska söngkonan Ingela
Brander skemmtir.
Opið til kl. 1.
ÞÓRSCAFÉ — Gömlu dansarnir i
kvöld. Hljómsveit Ásgeirs
Sverrissonar leikur, söngkona
Sigga Maggý
INGÓLFSCAFÉ — Gömlu dansarnir
í kvöld. Hljómsveit Jóhannes
ar Eggertssonar leikur.
BRIIÐFIRÐINGABÚÐ — Dansleikur
í kvöld.
Hiuðuiint
.....
Slml 72140
Sirkusverðlaunamyndin
Heimsins mesta gleði
og gaman
(The greatest show on earth)
Hin margumtalaða sirkusmynd
í litum.
Fjöldi heimsfrægra fjölleika
manna kemur fram i myndinni.
Leikstjóri: Cecil B. De Mille
Aðalhlutverk:
Betty Hutton
Charlton Heston
Gloria Grahame
Comel Wilde
sýnd kl. 5 og 9.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Örfáar sýningar eftir
H'FMARBÍÖ
Dr. Goldfoot og
Bikini-vélin
Sprenghlægileg ný amerísk
gamanmynd í litum og Pana
vision með
Vincent Prise og
Frankie Avalon
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 5 7 og 9
HÆKKA EKKI VERÐ
Framhaid at bls. 16
ferðamenn fljótt á framfæri, og
er sívaxandi skilningur á þessu
máli, en skiljanlega hafa
ýmis vandkvæði verið á því að
gera áætlanir fram í tímann, þeg
ar verðlag hefitr verið eins óstöð
ugt og raun ber vitni. Það hefur
verið samdóma álit þeirra, sem
fjalla um málefni ferðamanna,
að þróunin að undanförnu hafi
verið mjög hættuleg og skaðleg.
Flugfélagið hefur þegar geng-
ið frá sumaráætluninni næsta ár,
og sent upplýsingar til aðila, sem
þurfa á þeim að halda.
Ingvar sagði, að þeir Flugfé-
lagsmenn væru mjög ánægðir með
reksturinn í sumar, aukningin í
innanlandsflugi hefði verið mikií
og utanlandsflugið gengið sam-
kvæmt áætlun. Vitað er, að vax-
andi áhugi er nú hjá erlendum
ferðaskrifstofum að beina fólki
hingað.
SJÓNVARP Á NORÐURL.
Framhald aí bls. 16.
víkur í upphafi starfseminnar og
síðan jafnstóran sendi á Vaðla-
heiðinni árið 1967, ásamt mottak
ara á Björgum í Hörgárdal. Send
irinn á Vaðlaheiði á að ná til aust
urhluta Norðurlands og hann á
einnig að ná til endurvarpsstöðva
í Siglufirði og Seyðirfirði.
Undirbúningur að uppsetn-
ingu sendisins á Vaðiaheiði er ekki
hafinn enn, og telja má óruggt,
að sendirinn verði ekki kominn
í gagnið fyrr en síðari hluta næsta
árs_.
Áætlað er, að hvor aðaisendir-
inn kosti um 9 milljónir króna.
GLAUMBÆR
ERNIR OG TRÍÓ ÞÓRS NIELSEN skemmta í
kvöld.
SÍMI 11777.
GLAUMBÆR
Slmi 1)384
Monsieur Verdoux
Bráðskemmtileg og meistara-
lega vel gerð, amerísk stór-
mynd.
4 aðalhlutverk:
CHARLIE CHAPLIN
Endursýnd kl 9
Sverð Zorros
Sýnd kl. 5 og 7.
GAMLA BIÓ
Síml 114 75
Verðlaunamynd Walt Oisneys
Mary Poppins
með
Julie Andrews
Dick van Dyke
Islenzkur text’
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Hækkað verð
Sala hefst ki. 1.
Tónabíó
Slm
tslenzkur texti
Djöflaveiran
(The Satans Bug)
Víðfræg og hörkuspennandi,
ný amerisk sakamálamynd 1
litum og Panavision.
George Maharis.
Richard Borzehart.
Sýnd kl 5 og 9
Bönnuð börnum innan 16 ára
MALERKASYNING
Framhald af bls. 2.
Baldur Óskarsson við stöðunni.
Fyrsti skólastjóri skólans var Axel
Helgason.
Sýningin verður opin daglega
frá klukkan 5—10 og kostar að-
gangseyrir 20 krónur.
1800 NEMENDUR
Framhald af bls. 16
og áttatíu, þar af helmingurinn
fastráðinn. í Menntaskólanum á
Akureyri verða nemendur um 500
í vetur en kennarar verða samtals
24.
í Menntaskólanum á Laugar-
vatni verða 140 nemendur, tuttugu
fleiri en í fyrra. í fyrra var í
fyrsta sinn tvöfaldur fyrsti bekk-
ur, og verða fyrstu bekkirnir einn
ig tveir að þessu sinni, þannig að
eftir tvö ár verða nemendur skól-
ans 200, og hefur hann þá náð
þeirri stærð, sem honum er ætluð
ÍÞRÓTTIR
Framhald af bls. 13.
köst með kasthj. og 17.72 gr 1.
Kasgrein nr. 8, Lengdarköst
með spinnhjóli og 10.5 gr. lóði
Kastgrein nr. 10, iengdarköst
með spinnhjóli og 30 gr. lóði
Yfirdómari verður Halldór
Erlendsson, en mótstjóri Há-
kon Jóhannsson.
IÞRÓTTIR
Framhald af bls. 13.
úr skugga um meiðslin sjálf i
ir. Þessi „varamanna-
skipti“ eru að verða hálf-
hvimleið.
2. Tveir Keflvíkingar
meiddust í leiknum, en í
engu biaði kom næSilega
skýrt fram, að alger tilvilj-
um olli meiðslum þessum.
Það kom heldur ekki fram,
að Ieilnirinn var frekar prúð
mannlega leikinn, af úr-
slitaleik að vera. Það verð-
ur ekki sagt, með neinni
sanngirni, að Vaismenri
hafi leikið grófar en Í.B.K.
Með þökk fyrir birtinguna
Valsmaður.“
amerisk
Slmi 1893«
Öryggismarkið
(Faii Safel
íslenzkur texti
Geysispennandi ný
kvikmynd
Henry Fonda.
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð innan 12 ára:
Síðasta sinn.
Þjófurinn frá Damaskus
Spennandi ævintýrakvikmyd.
Sýnd kl. 5.
LAUGARÁS
m i>i
Slm». 181SC oq J2075
Skjóttu fyrst X77
í kjölfarið ai „Manninum frá
Istanbul. Hörkuspennandi ný
njósnamynd 1 litum og Cinema
scope
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan i4 ára
Miðasala frá kl. 4.
Slmt 1154«
Verðlaunamyndin umtalaða
Grikkinn Zorba
með Anthony Quinn o. »1.
tslenzkur texti
sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum.
Auglýsið í ÍIMANUiVI
ÍÞRÓTTIR
Framhald af bls. 13.
á þriðjudögum og föstudögum
kl. 5-6.
Almcnnar æfingar verða svo á
mánudögum kl. 8.45-10, og
miövikudögum og föstudögum
kl. 8-10.
f þessar almennu æfingar er
ætlazt til að mæti allir, sem
einhverja reynslu hafa í judo
og svo auðvitað nemendur í
byrjendan^mskeiðinu jafnóð-
mn og þjálfari þeirra telur þá
hæfa til þess.
Æfingar fara fram í húsi
Júpíter og Mars, á Kirkjusandi
efstu hæð gengið inn í n. a.
enda hússins. frá Laugalæk.
IÞRÓTTIR
Framhald af bls. 13.
Sigurður Geirdal UMSK 55,0
Ásgeir Guðmundsson IBA 55,5
Jóhann Jónsson UMSE 56,9
Halldór Jónsson IBA 79,1
Kringlukast:
Ingi Árnason IBA 38,19
Ármann J .Lárusson UMSK 38,06
Þóroddur Jóhanness. UMSE 35,34
Lárus Lárusson UMSK 32,66
Sig. V. Sigmundss. UMSE 32.00
Björn Sveinsson IBA 31.62
Þrístökk:
Sig. V. Sigmundss. UMSE 12.84
Donald Jóhannesson UMSK 12,26
<|>
ÞJÓÐLEIKHÚSID
Ó þetta er indaelt strið
Sýning í kvöld kl. 20.
Sýning sunnudag kl. 20. i
Aðgöngumiðasalap opiD fra 1
kl. 13.15 til 20 Slmi 1-1200.
J§5ÍeMa6Í||
®tsEYKjAyíKmð8
íbíIAir
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Næsta sýning miðvikudag kl.
20.30
Tveggja þiónn
2. sýning sunnudag kl. 20.30
Aðgöngumiðasalan 1 tðno er
opin frá kl 14 Simi 13191.
nimmimnmnim'oiii
KQ^AViakcSBI
Slm «1985
íslenzkur texti.
Næturlíf Lundúna-
borgar
Víðfræg og snilldar vel gerð
ný ensk mynd 1 litum. Mvndin
sýnir á skemmtilegan hátt næt
urlífið t London
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Chaplin
sýnd kl.-3.
Slm 5024V
Köttur kemur í bæinn
Ný Tékknesk fögur dtmynd
1 Cinema Scope nlaui þrenn
verðlaun a kvikmyndahátiðinni
I Cannes
Mynd sem þið ættuð að sjé.
Sýnd ki .6.45 og 9
Hollendingurinn
fljúgandi
Hin afar spennandi mynd.
Sýnd kl. 5
Stm «1184
Vofan frá Soho
Spennandi ■iinemascoperaynd
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð Dörnurr
Aukamynd með Bítlunum.
F«Tntomas
sýnd kl- 5
Þóroddur Jóhanness. UMSE 12,08
Einar Sigurðsson UMSK 11,93
Halldór Matthíasson IBA 11,32
Ingi Árnason ÍVA 10,72
4x100 m boðhlaup.
1. sveit UMSE 46,4 sek (Jó-
hann Friðg, Jóhansi Jónsson, Sig-
urður Viðar og Þóroddur)
2. Sveit UMSK 47,4 sek. (Gunn-
ar S. Þórður G„ Einar S., Sigurð-
ur Geirdal)
3. Sveit IBA 48,0 (Halldór J..
Björn v„ Ingi Á„ Kári Á).
Stig.
1. UMSK 83 stig. 2. UMSE 70
stig, 3. IBA 59 stig.