Vísir - 04.09.1975, Side 4

Vísir - 04.09.1975, Side 4
4.; Vlsir. Fimmtudagur 4. september 1975 I VELJUM ISLENZKTífchlSLENZKAN IÐNAÐ M J. B. PETURSSON SF. ÆGISGOTU 4 - 7 ® 13125.13128 apUnVbR)RGUN ÚTLÖNDÍ morgun útlönd í morgun GAFST UPP EFTIR 17 KLUKKUSTUNDIR Einn glsl var skotinn til bana og lögregluforingi særBist í sautján klukkustunda umsátri lögreglunnar I Lake Tahoe I Kaliforníu I gær viö hús, þar sem vopnaöur maöur haföi búiö um sig. Maöurinn haföi á valdi slnu sjö glsla, sem hann sleppti einum og einum i einu I samningum sinum viö lögregluna. Einn glslanna reyndi aö sleppa út um glugga, en varö fyrir skoti og lézt þegar I staö. Óvíst er, hvort hann varö fyrir kúlu einhvers þeirra 50 lögreglumanna, sem sátu um húsiö, eöa hvort skotiö kom innan frá. — En þegar lögreglan skaut táragasi inn I húsiö gafstógnvaldurinn loks upp. Engin kjarnorkusprengja um borð í flugvélinni B-52 sprengjuþota úr flugher Bandarikjanna sprakk, þegar hiín var I flugi yfir Suöur- Kartílina I gær. Hrapaöi hdn þar til jaröar. Einn af áhöfninni er fundinn látinn, en tveggja er saknað af sjö manna áhöfn. B-52 sprengjuþotur eru til þess geröar aöbera kjarnorkuvopn, en talsmaður flughersins skýrði frá þvi, aö þessi þota heföi veriö I æfingaflugi og veriö óvopnuö. Spinola á leið til Portúgals? Kominn til Parísar, að líkindum til viðrœðna við sendimenn frá Portúgal Seljum í dag og nœstu daga vatnagróður í fiskabúr Mikið úrval. Gullfiskabúðin, Skólavörðustig 7, Simi 11757. Þjónusta Verkfæraleigan Hiti Rauðahjalla 3 Kópavogi simi 40409 Múrhamrar, steypuhrærivélar, hitablásarar og máln- ingarsprautur. Antonio de Spinola, fyrrum for- seti Portiígals, kom tit Parisar frá BraziIIu i gær, og er búizt við þvi, aö þessi ferö standi I sam- bandi viö fyrirætlun hans um að snúa sér aftur aö stjórnmálum. 1 fréttum i morgun þótti þaö næsta líklegt, að Spinola mundi hitta aö máli sendimenn portúgalskra stjórnmálaflokka. Væntanlega þá til viöræðna um undirbúning aö heimkomu hans. Aiger leynd rikir þó um erinda- gjöröir Spinola i Paris, og vildu aöstoöarmenn hershöföingjans ekki annaö segja, en hún stæöi I sambandi viö afturkomu Spinola til stjórnmálaafskipta. Strax þegar flugvélin var lent meö Spinola, var honum ekiö til hótels, sem stendur á vinstri bakka Signu. 1 Rio de Janeiro fékk frétta- maöur Reuters þaö að heyra, aö Spinola mundi dvelja i Evrópu um þaöbil vikulangt. Si'Bast þeg- ar Spinola fór til Parisar átti hann viöræður viö sendimenn ýmissa stjórnmálaflokka Portúgala. Antonio Spinola, fyrrum forseti Portúgals, á ferö meö konu sinni. Nýlega hélt hann blaöa- mannafund, þar sem hann lýsti j. því yfir.aö hann ætlaöi aö hverfa aftur aö stjtírnmálaafskiptum. ’Y d_ I Innritað verður i skólanum Hellusundi 7, ÓNSKÓLI fimmtudag 4. sept. og föstudag 5. sept. kl. 4-7 báða dagana. Skólinn er nú nær fullskipaður. Nemendur sem innrituðust i vor eru beðnir að stað- festa umsóknir með þvi að greiða náms- gjöld sin, annars eiga þeir á hættu að aðrir nemendur verði teknir i þeirra stað. Skólinn verður settur i Lindarbæ mánu- daginn 8. sept. kl. 17. Kennsla hefst miðvikudaginn 10. sept. Skólastjóri. BIRTIR ÆVISÖGU SÍNA Nektardansmærin, Fanne Fox, hefur nú kveðiö sér hljóös á ný í bandariskum fjölmiölum. — Hún komst á forsiöur blaöa um heim allan I fyrra, þegar hún hljóp út úr bifreiö uppi á brúnni yfir Potomac-ána i YVashington og stakk sér I ána. 1 bifreiöinni með henni var þingmaöurinn Wilbur Mills, for- maður hinnar áhrifamiklu alls- herjarnefndar Bandarlkjaþings. Báru rispurnar á andliti hans merki um, að samræöur þeirra heföu oröiö nokkuö ákafar. Þetta atvik varö tilefni til mikilla skrifa, þar sem blöð i vesturheimi, leiddu lesendum fyrir sjónir ástarsamband þing- mannsins við dansmeyjuna. Wilbur Mills er kvæntur maður. NU hefur Fanne Fox gert kunnugt, að hún hafi oröiö barns- hafandi af völdum Mills, en hafi látiö eyöa fóstrinu 1973 aö ráöi eiginkonu Mills þingmanns. — Hún efndi til fundar meö blaða- mönnum i gær, þar sem hún skýrði frá þvi, aö væntanleg væri á markaöinn sjálfsævisaga hennar.þar sem þetta meö meiru kæmi fram. Wilbur Mllls, þingmaöur, faöm- ar aö sér konu slna eftir kosn- ingasigurinn I fyrra. Allt umtalið I fyrra leiddi til þess, að Wilbur Mills sá sig knúinn til að segja af sér for- mennsku allsherjarnefndarinnar. Hins vegar neitaöi hann aö draga framboö sitt til baka, og náöi endurkjöri á þing. En hann beiö mikinn álitshnekki, þegar hann neyddist til aö láta af formanns- embætti. Mills hefur gerzt stækur bindindismaöur á áfengi eftir ævintýriö viö ána. I ævisögu sinni segir dans- meyjan, að hUn hafi skýrt Mills frá þvi, að hún vænti sín. „Hann varð svo stoltur, aö hann gat ekki þagað yfir þvi. Fyrsta mennskjan, sem hann trúði fyrir þessu, var kona hans, Polly”. Segir Fanne Fox, ab Polly Mills hafi tekið þau tvö á tal og ráðlagt dansmeynni að láta eyða fóstrinu. „Wilbur þótti þaö mjög miður,” sagöi dansmærin. Hún lýsti fyrir blaðamönnun- um, hvernig alltaf hefði fariö vel

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.