Vísir - 04.09.1975, Page 5

Vísir - 04.09.1975, Page 5
Vlsir. Fimmtudagur 4. september 1975 (ITLÖND í MORGUN Úí MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND Umsjón Guðmundur Pétursson Rússar stœrstir á meft þeim þrem, og hiin'og Mills hefBu aldrei haldiö neinu leyndu fyrir þingmannsfrilnni. Samband hennar viö Mills slitnaöi nokkru eftir sund- ævintýriö og kvaðst Fanne Fox ekki hafa boriö bðkina væntan- legu undir hann. Nektardansmærln Fanne Fox á svlöi næturklúbbs I Boston. Eftir hneyksiiö I fyrra fðr hún I sérstaka sýningarferö og fékk felknar aösókn tll aö byrja meö, en siöan dró úr þvi aftur. Hún er sögö 39 ára gömui. „Þegar vinur minn fór tii Bandarikjanna byrj- aöi mér aö leiöast, og ég býst viö þvi, aö þaö hafi átt sinn þátt I aö ég fór aö boröa of mikið. Súkku- laði, kex, kökur; sætindi voru þær freistingar, sem ég gat ekki staðizt. Og ég get ekki beinllnis sagt, að ég hafi foröazt franskar kartöflur — ég elska þær. En mér likaþi ekki, hvaö þetta aflag- aði vöxt minn. Ég byrjaði aö þyngjast. þangað til aö ég var farin að vera móö og másandi viö þaö aö ganga upp stiga. Það er nú ekki beinlinis efnilegt á tvitugs aldri.” „Mér fannst ég vera orðin gömul og ijót. Föt gátu ekkert hresst upp á útlitið, þ.e.a.s. ef mér tókst einhvern tlma að finna föt, sem ég komst I.” Ég reyndi að grenna mig en mér tókst aldrei aö halda mér viö viöeigandi, ófitandi fæði. Mér tókst mjög vei tii I einn eða tvo daga, en þá varö ég aö lúta I lægra haldi fyrir sætindum eða kexi eða einhverju heimskulegu eins og þvi. Til allrar hamingju uppgötvaði ég Ayds.” „Allt I einu fannst mér auövelt að fara i megrunarkúr. Ein Ayd meö heitum drvkk 30 minútum fyrir máltið kom I veg fyrir, að eg borðaði of mikiö og hjálpaði mér aö standast bita milli mála. Núna iangar mig ekki i neitt sætt. Ég hef einfaidlega ekki hina minnstu til- hneigingu i þá átt.” „Ég hef misst núna rúmlega 9 kg. á fjórum vikum, sem er stórkostiegt, af þvl að ég er rétt um það bil aö fara til Bandarikjanna til þess aö heimsækja vin minn. Ég veit, aö ég er grönn og lit út einmitt éins og hann man eftir mér. Kannski betur, þökk sé Ayds.” Hvernig Ayds helur áhrif. Vfsindamenn halda þvi fram, aö þaö sé hluti heilans, sem hjálpi þér til aö hafa hemil á matarlystinni Það á rætur sinar aö rekja til magns glukosasykurs i blóðinu, sem líkaminn notar sem orkugjafa. Þanr.ig, aö þegar magn glukosans minnkar, byrjar þú aö finna til svengdar og þetta á sér venjulega staö stuttu fyrir næstu máltlö. En ef þú tekur 1 Ayd (eöa tvær) meö heitum drykk (sem hjálpar likanianum aö vinna fljótar úr þeim) um þaö bil tuttugu minútum fyrir máltiö, eykst glukosinn I blóðinu og þú finnur ekki til löngunar til aö boröa mikiö. Meö Ayds boröar þú minna, af þvi aö þig langar I minna. Einn kassi Ayds inniheldur eins mánaöar skammt. Hvers vegna þú þarfnast Ayds — óháö þvl hver þyngd þln er. Ayds' innihalda engin lyf, né eru þær til uppfyllingar. Þær innihalda vltamln og steinefni — mjög mikilvæg til þess aö vernda þá, sem eru aö megra sig og eru ekki vissir um aö þeir fái næg vítamln, þegar þeir boröa mjög hitaeiningasnauöa fæöu. Einnig finnst mörgu fólki erfitt aö halda sig aö skynsamlegu fæöi. Ayds hjálpar þeim einmitt viö það. Þær hjálpa þér viö aö endurhæfa matarlystina og halda þyngd þinni eftir þaB I skefjum — .vandamál, sem er þaö sama, hvort sem þig langar til aö missa 2 kg eöa 20 kg. Þú missir liklega nokkur kíló tiltölulega fljótlega, en endurhæfing matar- lystarinnar tekur alltaf nokkurn tima. Byrjið Ayds kúrinn á morgun og eftir mánuð gœtir þú orðið nokkrum kilóum léttari. Mánaðar megrunarkúr í hverjum kassa. Ayds fœst í flestöllum lyfjabúðum um land allt. Mál fyrir Ayds: 90 68 98, 66 kg, fatastærö 14 hæö 165 cm Eítir Ayds: 87 61 92, 56 kg, fatastærö 12, hæö 165 cm. NB: Efþú ertalltof þung(ur), skaltu ráöfæra þig við lækni þinn, áöur en þú byrjar I megrunarkúr. Þaö er ekki mælt með Ayds kúrnum fyrir fólk, sem þjáist af offitu vegna efnaskiptasjúkdóma. Sérhver Ayd inniheld- ur 25 hitaeiningar i mola og sérhver únsa er bætt með: A vitamlni 850 I.U., B1 vltamlni (Thiamine hydrochloridei 0.425 mg, B2 vlta- min (Riboflavin) 0.425 mg. Nicotinic acid (Niacin) 6,49 mg, (’alcium 216,5 mg. Fosfór 107.6 mg, Járn 5.41 mg. Teflo 4 til undanúrslita Fjdrir tefla nú til undanúrslita i alþjóðaskákmótinu i Miianó, Karpov, Petrosjan, Portisch og Ljubojevic. Karpov og Petrosjan tefldu i gær og var það viðburðarsnautt tafl. Virtist hvorugur leggja sig neitt sérstaklega eftir vinning. Skiptist allt upp, unz svo var komið, að skákstjórinn lýsti þvi yfir, að skákin væri jafntefli. Hin skákin milli þeirra Sjóréttur var settur I morgun I Whangarei á Nýja Sjálandi vegna eldsvoða, sem varö i frönsku flutningaskipi undan strönd Nýja Sjálands i gær. Sextán manns fórust i eldinum, þar á meðal eiginkona skipstjórans og þrjú börn. Skipshöfnin yfirgaf 3,600 smá- lesta skipiö, þegar eldurinn kom upp I þvi, þar sem þaö var statt I ólgusjó. Sex metra háar öldurnar hvolfdu björgunarbátunum og þykir það mesta mildi, aö nokkur sicyldi komast lifs af. Portisch og Ljubojevic fór I bið. Haföi Portisch boðið jafntefli I 19. leik en Ljubojevic hafnað. I biðstööunni taldi Ljubojevic sig hafa betri stööu, en var ekki viss um, að hann gæti nýtt sér það til vinnings. Tveir komast áfram úr þessum undanúrslitum til einvigis um, hver fái fyrstu verðlaunin, 10.000 dollara. Verður það 6 skáka ein- vlgi. borð statt Alls björguöust 21 af 29 manna áhöfn og 8farþegum, sem voru um borð. Hinir eru taldir af. Eldurinn er sagður hafa brotizt út, þegar oliuleiðsa rofnaöi og ollan sprautaðist á ljósavélina. — Sviðinn skipskrokkurinn var dreginn til hafnar I gær. Skipstjórinn, Jean Raymonde Thomas, fékk ekki varizt tárum, þegar hann ræddi viö blaöamenn um slysið. „En ég komst aö þvi I gær, aö meöal skipsfélaga minna voru hetjur,” sagði hann. Eldur um og skipið í ólgusjó olíukónga A árinu 1974 komust Rússar fram úr öörum þjóöum I oliu- framieiöslu og urðu stærstu oliu- framleiðendur heims. Bandarlkin sigu niður I annað sætið. Oliuframleiðslan er mjög breytileg frá ári til árs og mis- jafnt, hvaö þessar náttúru- auölindir gefa af sér. Námuvinnsluráðuneyti Banda- rikjanna hefur nýlega sent frá sér skýrslu, sem gefur nokkuð glögga mynd af oliuframleiðslu heims. Kemur þar fram, aö hráollu- framleiðslan 1974 var 20.500 milljónir oliufata, sem er nánast það sama og áriö 1973 (20.400 milljónir) — Framleiðslan haföi dregizt saman hjá oliusölurikjun- um og einnig hjá Bandarlkjun- um, en Klna, Pólland, Taiwan, Gabon, Kongó og Mexikó höföu ásamt Sovétríkjunum aukiö framleiösluna, sem bætti upp muninn og vel það. Eg gat ekki grennt mig fyrr en ég uppgötvaði AYDS"

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.