Vísir - 04.09.1975, Page 10

Vísir - 04.09.1975, Page 10
10 Visir. Fimmtudagur 4. september 1975 HREINGERNINGAR Hreingerningar Hólmbræöur. Gerum hreinar ibúöir, stiga- ganga og stofnanir, verö sam- kvæmt taxta. Vanir menn. Simi 35067 B. Hólm. Hreingerningar — Teppahreins- un. Ibuðir kr. 90 á fermetra eða 100 fermetra ibúð á 9000 kr. Gangar ca. 1800 á hæð. Simi 36075. Hólm- bræður. Teppahreinsun. Hreinsum gólfteppi og húsgögn i heimahúsum og fyrirtækjum. Erum með nýjar vélar, góð þjón- usta, vanir menn. Simar 82296 og 40491. ÞJONUSTA Grafa. Traktorsgrafa til leigu. Vanur maður. Uppl. I sima 34602. Takiö eftir! Tökum að okkur múrviögerðir úti sem inni, setjum i rennur ásamt sprunguviðgerðum. Múrara- meistari. Uppl. i sima 25030 eftir kl. 7 á kvöldin. Ilúseigendur — Húsveröir. Þarfnast hurð yðar lagfæringar? Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Eöst tilboð og verklýsing yöur að kostnaðarlausu. — Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. i sim- um 81068 og 38271. Vantar yöur músfk I samkvæmið, brúðkaupsveizl- una, fermingarveizluna, borð- músik, dansmúsik, sóló, dúett og trió. Vanir menn. Hringið i sima 25403 og við leysum vandann. Karl Jónatansson. kérndum A líf Kerndum yotlendiý LANDVERND rrm KEHNSLA I HREINGERNINGAR I TAPAD — FUNDID Hyert ætlarðu aðhnngja... Hvert ætlarðu að hringja þegar stiflast, eða dripp-dropp úr eld- húskrananum heldur fyrir þér vöku? Þjón- ustuauglýsingar Visis segja þér það — og margt fleira. fflTT'rií'IÍ.UlUll ÞJONUSTA I OKUKENNSLA I BARNAGÆZLA Amerískar KULDAÚLPUR fyrir börn og fullorðna MITTISÚLPUR fyrir unglinga og fullorðna Verð síðan fyrir gengisfellingu ^HEEMMTORGj s ! NYJA BIO Mr. T Hörkuspennandi ný bandarisk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Robert Hooks, Paul Winfield. ÍSLENZKUR TEXTl. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn TONABÍO Rigg. Mar- s. 3-11-82. Sjúkrahúslíf i aðalhlutverki er hinn góðkunni leikari: George C. Scott. önnur hlutverk: Hiana Bernard llughes, Nancy chand. ISLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: Arthur Hiller Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára GAMLA BIO Dagur reiðinnar OLIVERREEO CLAUDIA CARDINALE — Islenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. HAFNARBIO Percy bjargar mannkyn- inu Bráðskemmtileg og djörf ný ensk litmynd. Fjöldi úrvals leikara m.a. Leigh Lawson, Elke Sommer, Judy Gecson, Harry H. Corbett, Vin- cent Price. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. STJORNUBÍÓ Oscars-verðlaunakvikmyndin Nikulás og Alexandra ACADEMY AWARD WINNER! BEST Art Direction BEST Costume Design Nicholas Alexandra N0MINATE0 F0R 6academyawards INCLU0ING BEST PICTURE Stórbrotin ný amerisk verðlauna- kvikmynd i litum og Cinema Scope. Mynd þessi hlaut 6 Oscars-verðlaun 1971, þar á meðal besta mynd ársins. Leikstjóri: Franklin J. Schaffner. Aðalhlutverk: Michael Jayston. Janet Suzman, Roderic Nobel, Tom Baker. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 6 og 9. Ath. breyttan sýningartima á þessari kvikmynd. Hve lengi viltu biða eftir f réttunum? Vlltu fá þ&Thrim lil |>in samdargurs? KiVa \ iltn hiða til næsta morguns? VÍSIR fljtur frcttir dagsins idag! + MUNIO RAUÐA KROSSINN

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.