Tíminn - 14.10.1966, Síða 7
FÖSTUÍMÆUR 14. október 196B
ÞINGFRETTIR
TtMINN
ÞINGFRETTIR
STJORNiN ER A RANGRI LEiD
framhald af ræðu Eysteins af bis. 1
fæstir geta lifað sómasamlega af
kaupi fyrir átta stunda vinnu, en
mörg þýðingarmestu fyrirtæki
landsins ná ekki saman endunum
samt.
Leiðir til öngþveitis.
Þessi vandamál verða ekki leyst
og hefur aldrei verið hægt að leysa
með peningapólitískum ráðstöfun-
um einum saman, nánar tiltekið
frystingu sparifjár, tilsvarandi
lánasamdrætti og háum vöxtum
auknum álögum til ríkissjóðs til
þess að draga fe úr umferð né
niðurskurði verklegra fram-
kvæmda, en þetta eru aðferðirnar,
sem núverandi ríkisstjórn hefur
beitt og ætlar að halda áfram að
beita. Þessar aðferðir hafa átt að
lækna verðbólguna. En lánsfjár-
höftin, auknu álögurnar og vaxta-
okrið hafa beinlínis torveldað þær
framkvæmdir hjá fyrirtækjum
landsins ,sem nauðsynlegastar eru
til þess að koma á jafnvægi í efna-
hagslífinu. Er nú svo komið í
uppgripunum, að fyrirtæki hætta
rekstri eða leggja niður þýðingar-
mikla starfrækslu hvert af öðru
og er ekki sjáanlegt lát á því að
óbreyttu.
Reyrtt að leyna.
Þessar ráðstafanir í efnahags-
málum hafa leitt til þess öngþveit
búa við viðreisnarhúsaleigu og
hafa byggt íbúðir með viðreisn-
atkostnaði og við þetta verður að
miða.
Þá er einn þáttur þessara
mála sá, að vonlaust má telja, að
út úr þessu verði komizt, nema
með nýrri stefnu varðandi þýð-
ingarmestu þjónustuframkvæmd-
ir þ.e. nýjum átökum í þjón-
ustuframkvæmdum og koma þar
m.a. íbúðamál, skólamál og sam
göngumál í fremstu röð. Meira
framboð af hentugu og ódýru hús
næði en fæst með ríkjandi skipu-
lagi og aðferðum er víst óhætt
að telja eitt undirstöðuatriði þess
að verðbólgan verði læknuð og
íslenzkir atvinnuvegir geti borg
að það kaup, sem menn geta sætt
sig við.
Vegir og skólar.
Þá blasir það alveg við að væn
legur þjóðarbúskapur og far-
sæll atvinnurekstur í landinu get
ur ekki til langframa byggzt á
því samgöngukerfi, sem nú er bú
ið við. Ekkert sýnir þetta betur
en útreiðin á vegunum, því að
óbreyttri stefnu verður þeim ekki
einu sinni haldið við en afkasta-
mestu vélarnar til vegagerðar eru
látnar liggja aðgerðalausar, ið
sagt er, til þess að draga úr fram-
kvæmdaþenslunni og vinna gegh
is, sem við búum við. Það verk- verðbólgunni. Þá er svo komið
efni að k'oma áleiðis þýðingar-
mestu framkvæmdunum og rétta
hlut undirstöðu atvinnuveganna
sem jafnframt er aðalleiðin upp
úr verðbólgufeninu, er sýnu vanda
samari nú en oft áður vegna stór
felldra framkvæmda erlendra
aðila, sem ákveðnir eru á næst-
unni og vegna þeirrar upplausn
ar og þess ótta, sem ríkir í land-
inu, sem m.a. byggist á því að
menn gera sér grein fyrir því að
óðadýrtíðin sem búið er að skapa,
er ekki ennþá komin nándar nærri
öll upp á yfirborðið. Breytir þar
engu, þótt nú sé látið svo sem ver
ið sé að stöðva verðbólguflóðið,
með því að auka niðurgreiðslur
um stundársakir t.d. fram yfir
kosningar eins og. gert var 1959,
sællar minningar.
Fjáríestingarkostnaðurinn.
Hinn ofboðslegi fjárfestingar
kostnaður er t.d. alls ekki kom-
inn inn'í verðlagið ennþá og þvi
ekki inn í kaupgjald heldur. Þetta
sést bezt á því að bera saman íbúð
arverðið og almenna kaupgjaldið.
Hér við bætist að þegar litið er
til atvinnuveganna og þjónustu-
grcinanna, sem þjóðfélagið sjáiit
á að annast, kemur glöggt i ijós,
að framkvæmdaþörfin er rneiri
en nokkru sinni og sumar fram-
kvæmdir eru hreint og beint lífs-
nauðsynlegir liðir í framkvæmd
þeirrar stefnu, sem ein getur laitt
okkur út úr sjálfheldunni.
í þeim flokki framkvæmda eru
hagræðingar- og vélvæðingarfram-
kvæmdir stórfeildar i öllum höf-
uðatvinnugreinum landsmanna,
sem eru undirstaða þess að mögu
legt verði að leysa þann hnút sem
kjaramálin eru komin í og rekst-
ur sjálfra fyrirtækjanna. Þetta sést
be t þegar menn gera sér grein
fy tr því, hvaða kaupgjald þarf nú
or'ið til þess að standa undir
íbt ðakostnaði eins og hann er orð
in'. ásamt öðru því, sem þarf til
að iramfleyta fjölskyldu og kaup
gjaldið hlýtur að laga sig eftir
.þersu, því að þetta þarf unga fólk
ið og aðrir þeir að borga, sem
á sjöunda tug tuttugustu aldar, að
það er ekki hægt að fá vörur flutt
ar á sjó eftir þörfum með strönd
um fram.
Framtíð þjóðarinnar krefst þess
að skóla- og rannsóknarmálin
séu tekin til endurskoðunar frá
rótum, því að mistakist að bua
þjóðina þeirri þekkingu sem þarf
til þess að notfæra sér til hins vtr
asta nútima tækni og vísindi í
þjóðarbúskapnum, þá mun það
fljótt segja til sín á þann veg, að
seint verður úr bætt eða aldrei.
En slík endurskoðun þýðir nú
stórauknar framkvæmdir í fræðslu
og rannsóknarmálefnum.
Framkvæmd nýrrar kröftugrar
stefnu í menntamálum og rann-
sóknarmálum verður að vera sterk
ur þáttur i nýjum vinnubrögð-
um og þá m.a. miðað við áætlan-
ir um líklega þörf þjóðarinnar fyr Forusta og samstarf
ir tæknimenntað fólk og nauðsyn
um í stödd, á því að vera í því
fólgið að raða okkur og vélakosti
okkar skynsamlega til verka og
nota alla möguleika, sem við höf-
um til þess að afla okkur nýrra
og betri véla og tækja, og meiri
og meiri þekkingar á því, að fara
með vélar, og vinna haganlega.
Nota sem mest þá fjármuni, sem
til falla í þjóðarbúskapnum í þessu
skyni, hiklaust og með fullri ráð-
deild. Þessi jákvæða leið er einn-
ig eina leiðin til þess að draga
úr verðbólgunni og leggja grund-
völl að farsælli þróun í atvinnu-
og kjaramálum en við búum við.
Þarf ný viðhorf.
En til að koma þessu í fram-
kvæmd þarf nýtt viðhorf, nýjan
hugsunarhátt og nýja forystu.
Stjórn landsins verður að hafa
forystu um framkvæmd slíkrar
stefnu — ekki til þess að draga
öll verkefni í ríkisrekstur — síð-
ur en svo, eða til að beita enda-
lausum höftum. Þvert á móti á
sú forysta fyrst og fremst að vera
byggö á samstarfi og samvinnu
við einstaklinga og félög.
Ég nefni sem dæmi að menn
frá einstaklingsframtaki og félags
framtaki, ríkisvaldi og stéttasam
tökum endurskoði í samstarfi,
hverja starfsgrein út af fyrir sig.
Sjávarútveg- fiskiðnað — iand
búnað — iðnrekstur — íbúðaby.aa-
ingar — ferðamannaþjónustu o.
s.frv. I-Ivað skortir til þess að
menn fái notið sín við rekstur
inn og náð fullum árangri? Vélar.
nýja tækni, betri aðstöðu, mark-
aðsrannsóknir, markaðsleit, rekst
ursfé? Hvað þarf að gera til þess
að unnt sé að greiða betra kaup,
skila betri árangri ná þetri af-
komu? Hvað getur ríkið gert fil
þess að greiða fyrir atvinnurekstr
inum? Það verður hiklaust að
leggja miklu meira en gert hefur
verið af opinberri hálfu til stuðn-
ings við sjálfan atvinnureksturinn
bæði nýjar greinar og til endur-
bóta þeirra, sem fyrir eru. For
ysta og samstarf af þessu tagi verð
ur að koma. í það verða menn
að leggja vinnu og aftur vinnu
og það verður að sitja fvrir öðru.
þess að þýðingarmiklar rannsókn
ir í þágu atvinnuveganna komist
í framkvæmd.
Fleiri atriði væri freistandi að
nefna, en ég ætla af þessu Ijóst,
að við búum við stórfellda óða-
verðbólgu, en framundan eru vax-
andi verkefni, ef vel á að fara —
og mikill þorri þeirra þess eðlis,
að einmitt framkvæmdirnar sjálf-
ar verða að mynda stiklurnar út
úr verðbólguflóðinu.
Hér eru góð ráð dýr. En það
ætti þó að fara að vera ljóst, að
við þessar aðstæður er ekki heilla
vænlegt að nota þau úrræði í
stríði gegn verðbólgunni, að skera
annars vegar niður holt og bolt
lánsfé og þar með rekstursfé
þeirra atvinnuvega, sem frammi
fyrir þessum vanda standa, og hins
vegar opinberar þjónustufram-
kvæmdir m.a. af því tagi, sem ég
hef rætt um og fjölmargar aðrar
sem svipaða þýðingu hafa fyrir
þjóðarbúskapinn.
Val og vélvæðing.
Framkvæmdaafl okkar takmark-
ast við það sem menn og vélar
geta afkastað. Höfuðúrræðið í
þeim stórfellda háska, sem við er
Finna verður leiðir til þess að
tengja lánapólitíkina og fjárlaga
pólitíkina hæfilega þessu samstarfi
ríkisins og einstaklingsframtaks-
ins svo að það nái fram .að ganga
sem þýðingarmest telst, en ekki
fari eins og nú að tækniframfarir
komist ekki í framkvæmd vegna
ósveigjanlegrar lánastefnu, sem
byggist á einstrengingslegri fryst
ingu í fjármálum.
í framhaldi af þessari starf-
semi og i sambandi við hana þarf
að koma á fót samstarfi launþega
og atvinnurekenda um framleiðni
og kjarasamninga, ef nota mætti
þau orð — en þar á ég við samn
inga um skiptingu þess ávinnings
í atvinnurekstrinum, sem af þessu
leiðir milli atvinnurekenda, starfs
fólks og neytenda. Mætti gera
sér vonir um að umfangsmikil og
vel skipulögð starfsemi af þessu
tagi hjálpaði mjög til þess að leys-i
kjaramálin farsællega og auka
framleiðsluna og þjóðartekjurnar.
Úrvalslið framkvæmdamanna,
tæknimanna, stéttarfélagsmanna
og vísindamanna ætti að setja í
viðtækt samstarf ríkisins og þess-
ara þjóðfélagsafla, og árangurinn
mun sýna sig. Sömu skil þyrfti
að gera þýðingarmestu báttum
þjónustuframkvæmda, svo , sem
opinberum framkvæmdum og
íbúðabyggingum, og er þetta síð-
asttalda íbúðabygging, svo þýð-
ingarmikið grundvallarvand-
kvæði íslenzks atvinnu- og efna-
hagslífs að mínum dómi ekki
mögulegt að leysa, nema með al-
veg nýrri stefnu í íbúðabygging-
um þar sem efnt verði til fjölda-
framleiðslu hentugra íbúða.
Skynsamlegur áætlunarbúskap
ur í þessum anda verður að koma,
því að með engu öðru móti fáum
við svo fámenn þjóð, í jafn stóru
Jandi, ráðið við allt sem við þurf
um að gera, án þess að ofbjóða
framkvæmdaafli þjóðarinnar, en
slíkt leiðir til ofþenslu og meiri
verðbólgu en við fáum staðizt.
Allt verður að miða við að nýta
framkvæmdaafliö til fulls, því að
hér á ekki að koma til álita að
, gjalda með atvinnuleysi fyrir jafn
, vægi í efnahagsmálum eins og gert
j er í ýmsum löndum, þar sem stór-
kapitalisminn er í öndvegi, og
einmitt þess vegna ber að taka
upp skynsamlegan áætlunarbú-
j skap.
! „Verðbólgan verður ckki lækn-
i uð nema með nýjum jákvæðum
j aðferðum, þar sem meginkjarn-
■ inn er sá, að auka framkvæmda
j afl þjóðarinnar með nýjum starfs
j aðferðum .og nýjum tækjum. En
I þetta kostar miklar framkvæmdir
! í mörgum greinum, sem ekki kom
asj í verk, ef leið lánsfjárhafta,
skipulagsleysis og forystuleysis
er <farin áfram. Það verður að
finna aðfe.rðir til þess að það sitji
fyrir sem nauðsynlegast er til að
komast út úr sjálfheldunni og þess
vegna verður stefnan að byggjast
á nánu samstarfi ríkisstjórnar-
innar, þ.e. ríkisvaldsins og ann-
arra þjóðfélagsafla.
Sú mynd, sem blasir nú við,
eftir 7 einhver hagstæðustu fram-
leiðslu- og verðlagsár, sem við
höfum lifað, er svo ömurleg,
hvort sem litið er á stöðu at-
vinnuveganna almennt endurgjald
fyrir e^lilegan vinnudag, eða
þau verkefni sem ríkisvaldið á að
annast eða aðra þætti flesta — að
ugg hlýtur að vekja í brjósti hvers
hugsandi manns.
„Ekkert minna dugir en að
menn geri sér grein frir því að nú
er svo komið að allsherjarút-
tekt verður að fara fram á þjóðar
búskap okkar og hreinskilið og
undandráttarlaust mat á því,
því, hvernig horfir og hvað er
framundan að óbreyttri stefnu
og því næst verður að snúa inn
á nýja leið því að á rangri leið
erum við, það sýnir reynslan ótví
rætt.“
Framsóknarmenn munu á þessu
Alþingi flytja ýmis frumvörp og
þingsályktunartillögur um ein
staka þætti þessara mála, sem mið
ast munu við þáu meginsjónar
mið, sem ég hef lýst hér í stuttu
máli.
HÚSBY GGJENDUR
Smíðum svefnherergis-
og eldhúsinnréttingar.
SÍMI 32-2-52.
Þýzkar
telpnakápur
ELFUR
Skólavörðustig 13,
Snorrabraut 38.
FARÞEGAFLUG-FLUGSKÓLI
nnurekendur:
ð tima og peninga — látið okkur flytja
jerCarmenn yðar og varahluti, örugg
Þjónusta.
FLUGSYN