Vísir - 17.09.1975, Side 11

Vísir - 17.09.1975, Side 11
Vlsir. Miövikudagur 17. september 1975. Visir. Miðvikudagur 17. september 1975. Umsjón: Kjartan L. Pálsson og Björn Blöndal „Ekkert talað við mig" — segir þjálfari KR og landsliðsins Tony Knapp „Ég hef ekki hcyrt það fyrr en ntí, að ég ætlaði að þjálfa Keflavikurliðið næsta ár”, sagði Tony Knapp, þjálfari KK og landsliðsins i suinar, er við spurðum hann að þvi i gærkvöldi, hvort það væri rétt, sem sagt var i cinu dagblað- anna I gær, aö hann yröi með Keflavlkurliðið næsta ár. „fcg var að koma til lands- ins I dag og hcyröi þá um, að þetta stæði i einu blaöanna. Það hefur cnginn frá Keflavik talað um þetta við mig, svo að ég veit ckkcrt um málið. fcg vcrð hér á landi i nokkra daga til að ganga frá minum málum og held svo heim aftur. l>ar ætla ég að hvila mig i nokkrar vikur og ihuga með aðra vinnu, en ég hcf þegar fengiö tvö tilboð frá öðrum löndum, sem ég þarf að kanna betur”. —klp — Vantaði 2 í 8000 ••• Þaö vantaði tvo upp á ao átta þásund manns hefðu greitt aðgang að Laugardals- vellinum I gær til að sjá Celtic og Val leika I Evrópu- kcppninni. Alls greiddu aðgang 7998 manns —- eöa um 10000 færri en á hinn fræga leik á milli Vals og Benfica þann 18. scptember 1968. Þá var sett met í aðsókn að knattspyrnu- lcik á Laugardalsveliinum, scm enn hefur ekki verið slegið, og á trálega eftir að standa lengi. Hlutur Vals át ár leiknum i gær er um 3,5 milljónir króna, og er þá báið aö draga frá vallargjald og annan opinher- an kostnað. Valsmenn þurfa sjálfir að standa straum að kostnaði við siðari leikinn — sem verður i Glasgow siðar i þessum mánuðid>ótt þar fari góður biti af kökunni, má samt reikna með að þeir komi vcl át ár þessu, og hafi góðan hagnaö þcgar upp verði staðið. -klp- Búlgarinn var beztur Atanas Kirov frá Bálgariu varð heimsmeistari i bandvigt á iiðrum degi llM-keppninnar I lyftingum,sem ná stendur yfir i Moskvu. Ilann lyfti samtals 255 kiló- um — 110 kg i snörun og 145 kg i jafnhcndingu. Annar varð Wlademar Korcz frá Póllandi meö samtals 252,5 kg — 112,5 kg i snörun og 140 kg i jafn- hendingu. Þriðji varð svo Karel lJrohl frá Tékkoslovakíu mcö 250 kg samanlagt, eða 110 kg i snörun og 140 kg i jafn- hcndingu. — klp — Skotarnir gerðu sig ánœgða með tvö mörk — Slakur Evrópuleikur á slökum velli — Jóhannes Eðvaldsson fékk að tvítaka vítaspyrnu, en mistókst í bœði skiptin! „Ég geri mig fyllilega ánægðan með þessi árslit,” sagði fram- kvæmdastjóri Celtic, Sean Fallon, eftir að menn hans höfðu unnið fremur auðveldan sigur yfir Val I Evrópukeppni bikar- hafa í gærkvöldi 2:0. Valsmenn gátu þvi ekki státað af þvi lengur að vera ósigraðir á heimavelli i Evrópukeppni. Leikurinn i gærkvöldi var ekki góð skemmtun fyrir þá 8 þúsund áhorfendur sem komu til að sjá Jóhannes Eðvaldsson leika með Celtic gegn sinum gömlu félögum i Val. Það var greinilegt að völlurinn sem var mjög gljúpur og háll hafði sin áhrif og áttu leik- menn beggja liðanna i mestu vandræðum með að hemja sjálfa sig — og hvað þá knött.inn. Valsrtiönnum urðu á mistök strax á 6. min. sem kostuðu mark, Úlfarnir óf ram Nokkrir leikir voru leiknir i Englandi i gærkvöldi i ensku—skozku bikarkeppn- inni, deildarbikarnum og i deildarkeppninni. Úlfarnir komust i þriðju umferð i deildarbikarnum með þvi að vinna Swindon 3:2 og leika gegn Birmingham i næstu umferð. Úrslit annarra leikja: Ensk—skozka bikarkeppnin Fulham—Hearts 3:2 Middlesbr.—Aberdeen 2:0 3. deild Walsall—Crystal Palace 1:1 og þar með voru úrslitin ráðin. Þá lék hinn skemmtilegi framherji Kenny Dalglish laglega i gegnum vörn Vals, skaut fremur lausu skoti frá markteig sem Sigurður Dagsson varði. En hann hélt ekki boltanum, sem barst aftur út Dalglish þakkaði gott boð — og sendi boltann i markið. En Sigurður bætti fyrir þessi mistök sin stuttu siðar þegar hann varði vel frá Dalglish og Poul Wilson af stuttu færi. Marktækifæri i fyrri hálfleik áttu Valsmenn engin, en i upphafi i þeim siða'ri fengu þeir tvö góð færi. Það fyrra kom eftir auka- spymu á 61. min. þá skallaði Hörður Hilmarsson framhjá Pet- er Latchford markverði Celtic, en Jóhannes Eðvaldsson bjargaði á marklinu. Seinna færið átti Her- mann tveim minútum siðar eftir aðra aukaspyrnu — en þá varði Latchford mjög vel. Seinna mark Celtic kom svo eftir hornspymu á 75. min. — þá kom miðvörðurinn Koddy McDonald fram, Valsmenn Lokuðu á Keflvíkinga — Borguðu vallarleigu — en fengu ekki að vera með forsölu á Laugardaldvellinum! „Við ætluðum að nota tæki- færið á bikarleiknum á sunnu- daginn og selja stuðningsfólki okkar miða á Evrópuleikinn gegn Dundee Utd”, sagði Haf- steinn Guðmundsson formaður IBK i viðtali við Visi i morgun. „En svarið, sem við fcngum, var að það yrði annar aðili með forsölu á Laugardalsvellinum þennan dag.” „Mér fannst það ekki rétt að láta tvö félög vera með forsölu á sama leiknum”, sagði Baldur Jónsson, vallarstjóri. „Þvi ákvaö ég, að Valsmenn fengju aðstöðuna, þvi að það voru þrir dagar til leiks þeirra en 10 dag- ar i leik Keflvikinga. Ég bauð þeim hins vegar tjald og aðstöðu i Austurstræti, en þá aðstoð af- þökkuðu þeir”. Nokkur kurr mun vera í Kefl- vikingum vegna þessa máls, þar sem þeir urðu að greiða um 450 þúsund i vallarleigu og önn- ur gjöld ásamt Akurnesingum og KSt og munu þeir þvi hafa talið sig eiga nokkurn rétt á að fá aðstöðu við miðasölu á um- ræddum leik. — BB A U G S V ’0V L áttuðu sig of seint — og McDonald fékk nægan tima til að taka við fyrirgjöf Danny McGrain sem hann skallaði örugglega i markið. Jóhannes Eðvaldsson fékk siðan tækifæri til að bæta við þriðja markinu fyrir Celtic, þegar hann tók vitaspyrnu sem dæmd var á Vilhjálm Kjartans- son fyrir að fella Paul Wilson — og þó að Jóhannes fengi að tvitaka spyrnuna mistókst honum i bæði skiptin. í fyrra skiptið hreyföi Sigurður Dagsson sig of fljótt, truflaði Jóhannes gréini- lega og hann skaut framhjá. En i siðara skiptið gerði Sigurður sér hins vegar litið fyrir og varði mjög vel. „Það var ekkert samkomulag á milli okkar Búbba um að ég ætti að verja frá honum vitið,” sagði Sigurður eftir leikinn. „Við höfðum báðir gaman af þessu á éftir og gerðum grin hvor að öðrum. Mér þótti verst að hann skyldi ekki skora úr fyrra vitinu, þvi ég hreyfði mig viljandi til aðhannfengi að reyna sig aftur. Þá skaut hann á mitt markið og þar var ég heppinn að standa.” ,,Við erum i hálfgerðum vand- ræðum með vítaskyttu”, sagði Sean Fallon. „Jóhannes er þriðji maðurinn sem fær að reyna sig hjá okkur — en öllum hefur mis- tekizt. Það voru alveg hreinar linur hver ætti að taka vitið, fyrir- mæli Jóhannesar voru að hann ætti að vera fyrirliði og vitaskytta i þessum leik.” Valsliðið sýndi engan stórleik i gærkvöldi, en þó sáust ágætir leikkaflar hjá liðinu — sérstak- lega I byrjun siðari hálfleiks. Beztu menn liðsins voru Guð- mundur Þorbjörnsson, Hörður Hilmarsson, Bergsveinn Alfons- sin, Magnús Bergs og Sigurður Dagsson. Hjá Celtic voru það tveir menn sem báru af— landsliðsmennirnir Danny McGrain og Kenny Dalglish. Jóhannes átti engan stórleik, en hann stóð samt vel fyrir sinu og var sem klettur i vörninni. Leikinn dæmdi M. Wright frá Norður-írlandi. Skilaði hann þvi hlutverki mjög vel og er örugg- lega einn af þeim beztu. sem hér hafa dæmt. -BB. U G A R D A L S V 'O' L Vitaspyrnurnar I gærkvöldi. Á efri myndinni hefur Sigurður Dagsson komið út úr markinu, og það truflaði Jóhannes sem skaut framhjá. Sjá má að bolt- inn fór alveg út við stöngina hægra megin, þar sem hann ber i höfuðið á Celtic leikmanninum sem stendur fyrir framan Her- mann Gunnarsson nr. 9. Neöri myndin er tekin þegar Jóhannes reynir I seinna skiptið, en þá skaut hann beint á Sigurö sem átti ekki I neinum erfiöleikum meö að verja. BARCELONA TAPAÐI ÓVÆNT í GRIKKLANDI Óvæntustu úrslitin I þeim sex leikjum, sem leiknir voru I Evrópumótunum I knattspyrnu i gærkvöldi, var tap Barcelona frá Spáni fyrir PAOK frá Grikklandi I UEFA-keppninni. Barcelona með „tviburana” Cryuff og Neeskens i fararbroddi varð að sætta sig við 1:0 tap fyrir þessu litt þekkta griska liði, og var talið hafa sloppiö vel. Yfir 50 þúsund manns sáu leikinn og varð mikill fögnuður þegar miðherjinn Koudas skoraði eina mark leiks- ins þegar 20 minútur voru til leiksloka. Gömlu félögum þeirra „tvlbur- anna” — Ajax frá Hollandi — gekk öllu betur I sínum leik gegn Glentoran á Norður-írlandi. Þeir sigruðu með 6 mörkum gegn 1 eft- ir að staðan I hálfleik hafði veriö 3:0 fyrir Ajax. Ruud Geels, sem var I HM-liði Hollands I siðustu heimsmeistarakeppni var I mikl- um ham I þessum leik — skoraði 4 mörk, en hin tvö gerðu þeir Meyer og Notton. Spx mörk voru skoruð I leik Grasshoppers frá Sviss og San Sebastian frá Spáni I EFA-keppn- inni. Leiknum, sem fram fór i Sviss, lauk með jafntefli 3:3, eftir aö staðan i hálfleik haföi verið 2:2. Má því reikna með að Spán- verjarnir komist i aöra umferða enda harðir I horn aö taka á heimavelli. Duisburg frá Vestur-Þýzka- landi tryggði sér rétt til að leika I annarri umferð I EFA-keppninni meö þvi aö sigra Paralimni frá Kýpur I siðari leik liðanna i gær- kvöldi 3:2. Fyrri leikurinn, sem einnig var I Þýzkalandi fór fram s.l. sunnudag og sigraði þá Duis- burg 7:1 — eöa samtals 10:3. Tveir leikir voru leiknir 1 Evrópukeppni bikarmeistara 1 gærkvöldi — Valur lék viö Celtic og Eintracht Frankfurth frá Vestur-Þýzkalandi lék við Coleraine frá Norður-lrlandi. Þjóöverjarnir sigruðu I þeim leik meö fimm mörkum gegn engu, og voru öll mörkin skoruö I fyrri hálfleik. 1 kvöld veröur fjöldinn allur af leikjum i Evrópumótunum þrem — og munum við skýra frá úrslit- um þeirra I blaðinu á morgun. — klp — Pabbi og mamma: „Við erum stolt af strákunum ## „Aö sjálfsögðu erum við bæði stolt og ánægð með strákana okkar,” sögöu þau hjón- I in Sigríður Bjarnadóttir og Eövald Hinriks- ! son — foreldrar þeirra Jóhannesar og Atla Eðvaldssonar — þegar við töluöum viö þau I eftir leikinn I gær. „Við höfum alltaf haldið með Val en I þetta sinn uröum viö að vera hlutlaus, þar sem við áttum einn I hvoru liði,” sagöi Sigrlður og brosti. „Ég var ánægð með leik þeirra beggja, en fannst það vera óréttiátt aö taka Atla út af i siðari hálfleik.” „Jóhannes var I erfiðri aðstöðu þarna I leiknum” sagöi Eövald. „Þaö er allt annaö en gaman að leika á móti sinum fyrri félög- um — ég öfundaði hann ekki af þvi, og alls ekki af þvi að taka vitin. Viö erum aö hugsa um að fara til Glasgow að sjá siðari leikinn og sjá um leiö hvernig Jóhannes býr og hefur það þarna I útlöndun- um”. -----klp Séra Róbert Jack: Aldrei séð Celtic leika ## svona illa ## „Celtic er alltaf Celtic og ég tel aö strákarnir minir hafi staðið sig vel á móti þeim i þessum leik” sagöi þjálfari Vals- manna, Joe Gilroy, er við ræddum viö hann eftir leikinn. „Ég hef séö Celtic leika betur en þetta, og einnig Valsmcnnina.En þeim tókst aö skora tvö mörk, sem vel hefði inátt koma I veg fyrir, en við áttum lika að geta skorað úr okkar færum. Viö komum til með að leika betur i síðari leiknum i Glasgow. Strákarnir voru komnir yfir minnimáttarkenndina i sfðari hálfleikn- um, og sáu þá að þetta voru aöeins ellefu venjulegir menn eins og þeir — menn sem gátu gert og gerðu mistök — jafnvel þótt þeir væru I hinum fræga búningi Celtic”. Joe Gilroy: ## Ég er ánœgður með Valsmennina" „Ég hef ekki séð Celtic leika ver en þetta I öll þau skipti sem ég hef séð liöið leika,” sagði hinn mikli aödáandi Celtic, séra Kóbert Jack, eftir ieikinn á milli Vals og Celtic I gærkvöldi. „Ég veit ekki hvaö olli þvi, cn sjálfsagt hef- ur hugmyndin verið að skora ekki of mikið af mörkum til að fá sæmilega aðsókn á leikinn heima.Celtic þarf að greiða um fimm þúsund sterlingspund á viku i laun — og þvi skiptir aðsóknin i síðari leiknum miklu ináli. Valsmenn áttu skilið að skora mark i þess- um leik — en ég held að það liafi ekki verið ósanngjarnt, að Celtic færi með sigur af hólmi — þrátt fyrir svona slakan leik:’ -klp-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.