Vísir - 29.09.1975, Page 4

Vísir - 29.09.1975, Page 4
Visir. Mánudagur 29. september 1975 JJANti Innritun stendur yfir í síma 84750 frá kl. 10-7 Síðasti innritunar dagur Skírteinaafhending sem hér segir: Reykjavik, Safnaðarheimili Langholts- sóknar, miðvikudaginn 1. okt. kl. 6—9,30. Hafnarfirði: t Iðnaðarmannahúsinu, kl. 6—10. Akranesi: Rein, föstudaginn 3. okt. kl. 2—5. Innritun i alla flokka. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnan ,i Reykjavík fer fram opinbert uppboð að Stórhöfða 3, Vökuporti, Artiínshöfða, laugardag 4. október 1975 kl. 13.30 og verða þar seldar eftirtaldar bifreiðir: R-197 R-649 R-869 R-913 R-1367 R-1697 R-1873 R-2214 R-2327 R-2432 R-2517 R-2634 R-2978 R-3932 R-4095 R-4472 R-4701 R-4702 R-4704 R-4706 R-4721 R-4851 R-41858 R-5254 R-5692 R-6053 R-6076 Rtf6306 R-7123 R-7674 R-7837 R-7899 R-8066 R-8145 R-8195 R-8204 R-8919 R-8931 R-9336 R-11618 R-11854 It-12225 R-12356 R-12550 R-13236 R-13597 R-15014 R-15102 R-15185 R-15618 R-15899 R-16071 R-17956 R-18400 R-19131 R-19677 R-19691 R-19895 R-20118 R-21445 R-21721 R-22250 R-23357 R-24232 R-24245 It-25856 R-25985 R-26016 R-26017 R-26019 R-26020 R-26021 R-26022 R-26023 R-26024 R-26025 R-26273 R-26325 R-26924 R-26971 R-27077 R-27854 R-28001 R-28291 R-29531 R-29662 R-30496 R-30705 R-30814 R-31300 R-31646 R-31848 R-31896 R-31898 R-32143 R-32678 R-32752 R-32933 R-33485 R-33537 R-33848 R-33900 R-33914 R-33953 R-33978 R-34618 R-34764 R-34911 R-35127 R-35507 R-35521 R-35582 R-35933 R-36291 R-36541 R-36740 R-37371 R-37499 R-37540 R-37611 R-38209 R-38424 R-38532 R-39975 R-40854 R-40934 R-40951 R..41384 R-41502 R-41605 R-43425 R-43578 R-43639 R-43850 R-43967 R-43975 R-44044 R-44080 R-44114 R-44745 B-811 G -3789 G-4596 G-5507 L-1526 Y-723 Ö-2387 ennfremur traktorsgröfur Rd-141, Rd-269, Rd-235, 2 vél- gröfur, 3 jarðýtur, hjóladráttarvél RD-339, hjóladráttar- vél m/loftpressu, vélskófla og 2 loftpressur. Ennfremur eftir kröfu tollstjórans I Reykjavfk verða seld- ar eftirtaldar bifreiðir: R-3551, R-7877, R-9773, R-17866, R-34118, R-35302, R-41890, Y-4008, ennfremur grafa TY 45 á hjólum, grafa MF 350 á beltum, og 2 loftpressur. Aö þessu uppboði loknu verður uppboðinu framhaldiö kl. 14.30 að Sólvallagötu 79, (húsnæði bifrst. Steindórs) eftir kröfu ýmissa lögmanna, banka og stofnana og þar verða seldar eftirtaldar bifreiðir: It-1020 R-6619 R-11777 R-16817 R-21112 R-28242 R-30838 R-32403 R-34460 R-39352 R-41349 R-44474 G-910 1-1814 R-3551 R-6801 R-13597 R-17290 R-26444 R-29803 R-31447 R-32933 R-35531 R-39813 R-41502 R-44543 G-3658 Y-1465 1 R-3627 R-7877 R-13779 R-17956 R-26505 R-30234 R-31925 R-32985 R-36468 R-40183 R-41605 R-44829 G-4323 -4026 R-5120 R-8358 R-15295 R-18455 R-27867 R-30450 R-31927 R-33798 R-37540 R-40603 R-41890 R-44833 G-8680 Y-5029 R-5498 R-10352 R-15709 R-18616 R-28155 R-30774 R-32127 R-33978 R-38888 R-41140 R-43033 R-45305 G-9366 Z-137 SVO OG 2 óskrásettar bifr.: Cortina og Commer árg. ’65, dráttarvél m/Ioftpressu, Rd-366, skurðgrafa Rd-385, dráttarvél Rd-217, og ámoksturstæki. Greiðsla við hamarshögg. Ávisanir ekki teknar gildar nema með samþykki uppboðshaldara. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Danskennsla ÞR í Alþýðuhúsinu v/Hverfisgötu Námskeiði gömlu dönsunum og þjóðdönsum hefjast mið- vikudaginn 1. október og mánudaginn 6. október nk. Kennsla i barnaflokkum félagsins hefst mánudaginn 6. október fyrir börn 4—12 ára. Innritunverður aö Frikirkjuvegi 11 laugardaginn 27. þ.m. milli kl. 2og 6og I sima 1-59-37 og mánudaginn 29. septem- ber i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu kl. 7—101 sima 1-28-26. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Alliance francaise Frönskunámskeið félagsins eru að hefjast. Kennt er i mörg- um flokkum fyrir byrjendur og lengra komna. Kennarar eru allir franskir. Væntanlegir nemendur komi til viðtals i Háskólanum föstudaginn 3. október kl. 18:15. Innritun og nánari upplýsingar i Franska bóka- safninu, Laufásvegi 12 kl. 17-19. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 34. 37. og 39. tölubl. Lögbirtingablaösins 1975 á eigninni Goðatún 32, Garðahreppi þinglesin eign Magnúsar Danielssonar fer fram eftir kröfu Ctvegsbanka Islands og Veðdeildar Landsbanka Islands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 2. október 1975 kl. 3.45 e.h. Sýslumaðurinn f Kjósarsýslu. Kvöldskólinn Nemendur mæti 1. október sem hér segir. 4. bekkur kl. 7 3. bekkur kl. 9 Aðfaranám kl. 8 Viðskiptadeild mæti 2. október kl. 7.30. Ljósastilling Opið mánudaga til fimmtudaga, kl. 17-21. Athugið ljósastillingu lýkur 31. okt. 1975. f S.V.K. Ahaldahús Kópavogs Kársnesbraut 68. (Geymið auglýsinguna) VEIZTU EITT? Þegar þú hringir eða kemur til okkar, þá ertu í beinu sam- bandi við springdýnuframleiðanda. í i Springdýnur aðeins notað 1. flokks efni, sem þar af leiðandi tryggir margra ára endingu i upprunalegum stifleika, sem þú hefur valið þér. Næst þegar þú kaupir springdýnur athugaðu hvort þær eru merktar Springdýnut Við höfum einnig mjög gott úrval af hjóna- og einstakl- ingsrúmum,i svo að ef þig vantar rúm eða springdýnur, þá gleymdu ekki aö hafa sambarid viö okkur. Við erum alltaf reiöubúin til að aðstoða þig að velja réttan stifleika á springdýnum. Springdýnur Hellt.'hr .' u( l: !(,-, M044 R E U T E R AP/ NTg. IMORGUNU Ellsberg lak fleiri leyni- skjöluni Ellsberg hafflá áöur ljóstrað upp trúnaðarmálum. Jack Anderson, dálkahöfundur- inn, scm með uppljóstrunum i greinum sinum hefur oft komið viö kaunin á stjórnvöldum, skrifar i gær, að Daniel Ellsberg hafi ljóstrað upp trúnaðarmálum þre m árum áður en hann lét New York Times hafa Pentagonskjölin. Menn minnast enn hvílikt fjaðra- fok varð, þegar Ellsberg lét stór- blaðinu i té skýrslur herstjómarinn- ar i Pentagon um Vietnamstriðið. Hlutust af málaferli, þar sem John- son-stjórnin reyndi f fyrstu að hindra birtingu skýrslanna i blaðinu og sið- an að sækja Ellsberg til saka fyrir trúnaðarbrot. Anderson segir i grein sinni i gær, að Ellsberg hafi i marz 1968 sýnt blaðamönnum leyniskjöl, sem sýndu, að Pentagonherráðið hefði vanmetið styrk kommúnista i Vfet- riam. Héldu olíuhœkk- unninni niðri Saud Al-Faisal, prins og utan- rfkisráðherra Saudi Arabiu, segir, að land sitt hafiáttmik- inn þátt f því, að olfuverðið hækk- aði ekki meira en 10%. Sagði hann i sjónvarpsviðtali i Bandarfkjunum i gær, að Saudi Arabia hefði reynt sitt ýtrasta til að sannfæra hin tólf aðildarriki OPEC (samtök oliuútflutningsrikja) um, að oliuhækkun mundi koma heiminum illa. OPEC-löndin tilkynntu á laugar- dag, að þann 1. október mundu þau hækka verð á hráoliu um 10%, og mundi það verð gilda til júni næsta sumar. Safnmunirnirvoru að grotna niður Ilundruð ómetanlegra fornra handrita og helgimynda allt frá 15. öld hafa fundist i rökum og óupp- hituðum kjallara i einu frægasta safni Moskvu, þar sem þessir dýr- gripir hafa legið og eru að grotna niður. Sovézka blaðið ,,Trud” skýrir frá þvi, að menn hafi fundið þessa muni, þegar nýr forstöðumaður safnsins tók við þvi, og lét verða sitt fyrsta verk að kynna sér húsakost og safn- gripi. Þama er um að ræða Kolomens- koye-safnið, en Kolomenskoye var áður kirkjustaður, þar sem Pétur mikli og aðrir Rússa-keisarar hafa margir hverjir dvalist á bernskuár- um. Konan með lampann Konan með lampaljósið, eitt af gamalkunnari vörumerkjum Holly- wood, er nú að hverfa af sjónarsvið- inu. Biógestir minnast þess úr upp- hafi allra kvikmynda frá Columbia- kvikmyndafélaginu. Jafnþekkt og öskrandi ljónið frá Metro Goldwyn Mayer’s eða snævi- þakinn fjallstindurinn i byrjun mynda frá Paramount hefur merkið með konunni og lampann verið tákn Columbia i hálfa öld. En félagið segist nú ætla að breyta um vörumerki og taka upp mynd af sólsetri.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.