Vísir - 29.09.1975, Blaðsíða 22

Vísir - 29.09.1975, Blaðsíða 22
22 Vfsir. Mánudagur 29. september 1975 VERZLUN Hestamenn-Hestamenn. Allt fyrir reiðrnennskuna, Hessian ábreiður á kr. 2.500/-, hóffeiti — leðurfeiti — leðursápa frá kr. 150.- Shampo kr. 950/- ameriskar hóffjaðrir kr. 3.260/- 2 1/2 kg. Hnikkingatengur kr. 3.195/-, skeifur kr. 1250/-, stallmiilar kr. 1600/- Vitamin 1 kg. kr. 295- og m. fl. Póstsendum. Útilif Glæisbæ. Simi 30350. Nestistöskur, Iþróttatöskur, hliðartöskur, fót- boltaspil, spilaklukkur, Suzy sjó ræningjadúkka, brúöukerrur, brúðuvagnar, Brio-brúðuhús, ljós i brúðuhús, Barbie dúkkur, Ken, hjólbörur, þrihjól með færanlegu sæti, stignir traktorar, bilabraut- ir, 8 teg. regnhllfakerrur, Sindy húsgögn, D.V.P. dúkkur og föt, nýir svissneskir raðkubbar. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skóla- vörðustig 10, simi 14806. Winchester haglabyssur. og rifflar. Haglabyssur: 2 3/4”, fimm skota pumpa án lista á kr. 36.775/-með lista á kr. 41.950/-, 3” án lista kr. 39.700/- 3” með lista kr. 44.990, 2 3/4” 3ja skota sjálf- virk á kr. 51.750/- Rifflar: 22 cal. sjálfvirkir með kiki kr. 21.750/- án kikis 16.475/- 222 5 skota kr. 49.000.- 30-30 6 skota kr. 39.750. Póstsendum. Útilif, Glæsibæ. Simi 30350. 8 min Sýningarvélaleigan. Polariod ljósmyndavélar, lit- myndir á einni minútu. Einnig sýningarvélar fyrir slides. Simi 23479 (Ægir). HEIMILISTÆKI Glæsilegur ameriskur isskápur til sölu, litur brúnn, verð 115 þús. Einnig hvít Ignis uppþvottavél, verð 60 þús. Simi 43605. Til sölu Siwa þvottavél með þeytivindu. Uppl. i sima 34231. Til sölu vegna brottflutnings, sófasett, 4ra sæta sófi og tveir stólar. Uppl. i sima 83209. Til sölu svefnbekkur, vel með farinn. Uppl. i sima 20069 eftir kl. 18. Til sölu notuð Rafha eldavél, Hólmgarður 12. Simi 36387. Til sölu Frigidaire þvottavél, vel með far- in. Tæplega tveggja ára. UppL i sima 44546. FATNAÐUR Hvitur brúðarkjóll og skór (litið númer) til sölu. Uppl. I sima 17209 eftir kl. 6. Svefnhúsgögn Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins frá kr 28.800.- Suðurnesjamenn, Selfoss- búar og nágrenni, heimsendum einu sinni i viku. Sendum i póst- kröfu um allt land. OPIÐ kl. 1-7 e.h. Húsgagnaþjónustan, Lang- holtsvegi 126. Simi 34848. Borðstofuskenkur úr tekki til sölu, verð 14 þús. kr. Uppl. i sima 24688. Hjónarúm — Springdýnur. Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagöfl- um og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og ungl- inga. Framleiðum nýjar spring- dýnur. Gerum við notaðar spring- dýnur samdægurs. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-1. K.M. springdýnur, Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044. BÍLAVIÐSKIPTI Citroen station, DS 21 árg. ’71 til sölu, mjög fallegur bill, hagstætt verð. Uppl. I sima 75472. Volvo Amason, 1963 til sölu. Selbrekka 2 kópav. Simi 40217. Til sölu Opel Reckord ’65, 2ja dyra, skoðaður ’75. Uppl. I sima 74392, eftir kl. 16. Til sölu 4 litið notuð negld snjódekk undir VW. Uppl. i sima 33160. Cortina ’64 til Sölu, nýlegur mótor og allt drifkerfi i góðulagi. Mikið nýlegt, en þarfnast boddý-viðgerðar. Er ekki á númerum. Uppl. I sima 35768. Mazda 929 árg. ’74 2ja dyra til sölu. Uppl. 33298 eftir kl. 7. sima VW ’71 til sölu, vel neð farinn, orangerauður a< lit, ekinn 72 þús. km. Verð 330 þús Upp . i síma 66260 og 66312 efti kl. 18 á kvöldin. Cortina ’68 til sölu, litur vel út. Staðgreiðsla, óska eftir að kaupa Mini, Cortinu eða Escort fyrir ca. 350 þús. Stað- greiði. Uppl. i sima 38085. VW 1600 árg. ’71 til sölu. Billinn er mjög vel með farinn. Simi 36907. Óska eftir Daf bil. Simi 71696. Til sölu Skoda 110 L árg. 1972, slitfletir og rafkerfi nýyfirfarið. Uppl. I sima 41437. Höfum fengið falleg pilsefni. Seljum efni, snið- um eða saumum, ef þess er ósk- að. Einnig reiðbuxnaefni, saum- um eftir máli. Hagstætt verð, fljót afgreiðsla. Drengjafatastofan, Klapparstig 11. Simi 16238. HJÓL-VAGNAR Til sölu Yamaha 360. Uppl. I sima 30179 i dag og næstu daga. Drengjareiðhjöl óskast helzt D.B.S. Einnig ferða- sjónvarp. Uppl. i sima 41707. HÚSGÖGN Barnaskrifborð, sterk einföld skólaskrifborð, verð kr. 3.800/- stk. Sendi heim. Simi 75726. Til sölu 4einsmanns rúm á kr. 6.000.- stk. og 4 hjónarúm á kr. 9.000- stk. úr teak eða eik, en án dýna, botna eða náttborða. Simi 33189. 2ja inanna svefnsófi til sölu, selst ódýrt, si'mi 36368. Til sölu vel með farin, norsk borðstofu- húsgögn úr tekki. Uppl. i sima 16782. Til sölu Saab ’62 ógangfær, góð vél. Simi 51076. VW ’61 til sölu til niðurrifs. Uppl. I sima 51189, eftir hádegi. Datsun 1200 árg. ’73 til sölu. Uppl. i sima 98- 1650ihádeginu og milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Óska eftir að kaupa vel með farinn bil árg. ’70-’71. Uppl. i sima 16822. Bronco ’66 I góðu standi til sölu. Uppl. i her- bergi 515 að Hótel Sögu. Til sölu Land Rover bensin, árg. ’68, mjög vel með farinn. Ný klæddur, skipti á ódýr- ari bil möguleg. Uppl. I sima 66664 I dag og næstu daga. Toyota Celica árg. ’74, ekin 26þús. km. til sölu. verð kr. 1400 þús. Uppl. i sima 41470. VW 1600 árg. ’71 til sölu, billinn er mjög vel með farinn. Simi 99-1686. Framleiðum áklæði á sæti I allar tegundir bila. Send- um I póstkröfu um allt land. Vals- hamar, h/f, Lækjargötu 20, Kafn- arfirði. Simi 51511. Benz sendibfll árg. ’61 með leyfi, mæli og nýrri talstöð, einnig Holley 850 cu double pump, Holley 750 cu blöndungar og qoudra jet 650 ásamtmilli heddi fyrir GM Uppl. i sima 40029. Dodge Chalancer árg.-’71, góður bill til sölu. Uppl. I sima 74132 kl. 7-8,30 siðdegis. Bflapartasalan Höfðatúni 10. Yfir vetrarmánuð- ina er Bilapartasalan opin frá kl. 1—6 e.h. Uppl. I sima frá kl. 9—10 f.h. og 1—6 e.h. Varahlutir I flest- ar gerðir eldri bila. Bilapartasal- an Höfðatúni 10. Simi 11397. * Bifreiðaeigendur, Útvegum varahluti i flestar gerðir bandariskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor,. umboðs-og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið auglýsinguna) Dodge Charger ’69 8 cyl, 318, sjálfskiptur með Power bremsum og stýri, 2ja dyra hard- top til sölu. Skipti á ódýrari bil koma til greina, helzt Bronco. Einnig vél i Skoda 1000. Uppl. i sima 42573. HÚSNÆÐI í BOÐI Einstaklingsherbergi með aðgangi að snyrtingu til leigu við Hraunbæ frá 1. okt. Leiga kr. 7000 pr. mán. Ef greitt er eitt ár fyrirfram, þá 5000 kr. Tilboð sendist augld. Visis fyrir þriðju- dagskvöld kl. 5 merkt „2072”. Herbergi með húsgögnum til leigu, leigist helzt sjómanni eða manni sem er litið heima. Uppl. i sima 26317. Herbergi til leigu i Hlíðunum frá 1. okt. Tilboð merkt ,,1984” sendist augld. Visis. Til leigu I 8-10 mánuði, nýleg, 4ra herbergja ibúð i Breið- holti. Fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboð leggist inn á augld. Visis fyrir mánudagskvöld merkt’ „Bakkar 2079”. Iðnaðarhúsnæði til leigu. 100 ferm. við Auðbrekku I Kópa- vogi. Lftil samliggjandi ibúð fyrir einstakling getur fyigt með. Uppl. I sima 34555 eða 75747. Iðnaðarhúsnæði, u.þ.b. 45 ferm. við Hraunbraut 14, Kópavogi til leigu frá 1. jan 1976. Uppl. i sima 38777. Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- 5. ibúðaleigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingarum húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og i sima 10059. HÚSNÆÐI ÓSKAST 29 ára gamall maöur óskar eftir herbergi. Uppl. I sima 13921 eftir kl. 4. Einhleyp reglusöm stúlka óskar eftir einstaklings- eða 2ja herbergja ibúðáleigu sem fyrst. Uppl. i sima 26911 á daginn. Vönduð og ábyggileg stúlka getur fengið eitt herbergi frá 1. okt. Uppl. eftir kl. 6 I sima 32806. óskast á leigu. Reglusöm ung stúlka óskar eftir litilli Ibúð eða rúmgóðu herbergi með sérinngangi, helzt i nágrenni Háskólans. Vinsamlegast hringið i sima 81396. Fullorðin kona óskar nú þegar eftir herbergi með eldunaraðstöðu. Reglusemi og góðumgengni. Uppl. isima 21672. 32ja ára reglusamur maður óskareftir herbergi strax. Uppl. i sima 84920. Erlend, einhleyp kona óskar eftir góðri ibúð með sima og húsgögnum nú þegar. Uppl. i sima 20600 herbergi nr. 623. Óska eftir l-2ja herbergja ibúð nú þegar, fámenn fjölskylda. Uppl. i sima 24378 I kvöld og næstu kvöld. Róleg(eldri kona óskar eftir stofu og eldhúsi eða smáibúð. Skilvis greiðsla. Vinsamlegast hringið i sima 28238. Fullorðin hjón sem bæði vinna úti, óska eftir 3.-4 herbergja ibúð nú þegar. Uppl. i sima 41708 eftir kl. 2. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast, reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 36195. 2 stúlkur — óska eftir 3ja herbergja ibúð sem allra fyrst. Uppl. I sima 16103 milli kl. 1 og 4. Þritugan mann vantar litla ibúð strax, helzt i risi eða áhæð. Góðri reglusemi heitið. Uppl. I sima 13694 milli kl. 18 og 22. Ungt par i nauðum statt óskar eftir 2ja til 3ja herbergja ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 34530 frá kl. 5 e.h. Óska eftir herbergi. Uppl. I sima 35886 milli kl. 5 og 7 siðdegis. Eldri maður óskar eftir herbergi strax i Reykjavik. Tilboð sendist Visi merkt „Róleg- ur 2003”. Hjálp. .Bamgóð stúlka eða kona óskast til aðstoðar á sveitaheimili i nokkra mánuði. Má hafa með sér stálpað barn. Nýtt hús og öll heimilistæki. Uppl. I sima 11105. Saumakona, vön fatasaum óskast nú þegar. Última hf. Simi 22206. Fullorðinn maður, kona eða hjón óskast i sveit i ná- grenni Reykjavikur. Uppl. i dag og næstu daga i sima 36949. ATVINNA OSKAST Ungt par óskar eftir kvöld- og/eða helgar- vinnu. Helzt ræstingu. Uppl. i sima 41792 eftir kl. 6 alla daga. 23 ára gamall nemi óskar eftir hálfsdagsvinnu. Er vanur verzlunar- og skrifstofu- störfum. Hefur bil til umráða. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 81083 eftir kl. 2 á daginn. Stúlka óskar eftir atvinnu margt kemur til greina. Er vön simavörzlu, hefur bil til umráða. Uppl. I sima 84983 i dag og til kl. 4 á morgun. Stúlka óskar eftir atvinnu. Er vön afgreiðslu. Getur byrjað strax. Simi 37243. Stúlka utan af landi óskar eftir vinnu. Getur byrjað strax. Uppl. i sima 12435. Ung stúlka óskar eftir kvöld- og helgarvinnu, vantar einnig herbergi i mið- eða vesturbænum. Uppl. i sima 25876 milli kl. 1 og 7 siðdegis. 16 ára piltur IHafnarfirði óskar eftir atvinnu I Hafnarfirði. Margt kemur til greina. Simi 52371. Smiður á miðjum aldri vill taka að sér innivinnu, margt kemur til greina, til dæmis hús- varzla, viðhald húsa o.fl. Nafn og simanúmer skilist VIsi merkt „1932”. BÍLALEIGA Akið sjálf. Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. SAFNARINN Nýir verðlistar 1976: AFA Norðurlönd, islenzk fri- merki, Welt Munz Katalog 20. öldin, Siegs Norðurlönd, Michel V. Evrópa. Kaupum islenzk fri- merki, fdc og mynt. Frimerkja- húsið, Lækjargötu 6, simi 11814. Örfáir F.t.B. rally minnispeningar og nokkur sérprentuð og frimerkt póstkort rallý 1975, verða seld á Skrifstofu F.l.B. næstudaga. Simar 33614 og 38355. Ný frimerki útgefin 18. sept. Kaupið umslögin meðan úrvalið fæst. Askrifendur af fyrstadagsumslögum greiði fyrirfram. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6A, simi 11814. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170. FASTEIGNIR Milliliðalaust. Viljum kaupa 3ja-4ra herbergja Ibúð eða lítið hús á höfuðborgar- svæðinu. Má þarfnast standsetn- ingar. Simi 38488 kl. 9-17 eða til- boð til VIsis fyrir miðjan október, merkt „Milliliðalaust 2050”. TAPAÐ — FUNDIÐ Giftingarhringur tapaðist fyrir um það bil viku i Goðheim- um, Glaðheimum eða nágrenni. Skilvis finnandi vinsamlegast hringi I sima 73304 eftir kl. 5. BARNAGÆZLA Kópavogur. Tek böm I gæzlu, hef leyfi. Uppl. i sima 40704. 1 Kópavogur — Barnagæzla. Óska eftir 11-12 ára stelpu til að passa 3ja ára dreng i vetur, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 1-3,30 sfð- degis. Simi 42849 frá kl. 5.30 e.h. EINKAMÁL Konu um fimmtugt langar að kynnast traustum og góðum manni á svipuðum aldri. Tilboð sendist blaðinu merkt „Reglusöm 2077”. ÝMISLEGT Dráttarvél með ámokstursgröfu óskast á leigu. Finpússning sf. Simi 32500. Úrsmiðir, umboðsmenn óskast fyrir einn stærsta og virtasta úraframleið- anda I Japan. Hljómkaup sf., heildverzlun. Box 553, Akureyri. Simi 96-22528. KENNSLA u Kenni ensku, frönsku, itölsku, spænsku, sænsku, þýzku. Bý ferðafólk og námsfók undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á erl. málum. Arnór Hinriksson. Simi 20338. Myndvefnaðarnámskeiðin eru að hefjast. Kvöldnámskeið. Uppl. i sima 42081, eftir kl. 4 á daginn. Elinbjört Jónsdóttir, vefnaðar- kennari. ÖKUKENNSLA Ford Cortina ’74. ökukennsla og æfingatimar. Ökuskóli og prófgögn. Gylfi Guðjónsson. Simi 66442. ökukennsla-Æfingatimar. Lærið að aka á bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica sportbill. Sigurður Þormar, öku- kennari. Simar 40769 og 72214. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Volkswagen 1300. 5—6 nemendur geta byrjað strax. Ath. breytt heimilisfang. Sigurður Gislason Vesturbergi 8. Simi 75224.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.