Tíminn - 22.10.1966, Side 2
LAUGARDAGUR 22. október 1966
TÍMtNN
Eggert G. og Helgi Bergs rök-
ræða um útvegsmáI í útvarpið
Eggert
Helgi
Tómas
Þetta form stjórnmálaumræðna
er hið vinsælasta í erlendum út-
varps- og sjónvarpsstöðvum, en
hefur ekki verið reynt hér fyrr.
Með þessum hætti ætti útvarpinu
einnig að takast að tryggja þá
óhlutdrægni í meðferð málefna,
sem snerta stjórnmálabaráttuna í
landinu, þar sem báðir þátttakend
ur munu eiga sem jafnasta að-
stöðu til að koma skoðunum sín
um og athugasemdum á framfæri.
Ef vel tekst til um þennan þátt
IGÞ—Reykjavík, föstudag.
Nýr þáttur hefur göngu sína í dagskrá útvarps
ins n. a. mánudagskvöld. Nefnist hann „Á rök
stólum" og verður stjórn hans í höndum Tómasar
Karlssonar, ritstjórnarfulltrúa. í þessum þætti
munu tveir menn með öndverðar skoðanir um
ák leðið málefni rökræða og skiptast á skoðunum.
Þeir, sem ríða á vaðið á mánudagskvöldið eru
þeir Ekkert G. Þorsteinsson, siávarútvegsmálaráð
herra, og Helgi Bergs, ritari Framsóknarflnkksins
Munu umræður þeirra snúast um sjávarútvegsmál,
sem eru efst á baugi í stjórnmálunum núna eins
og kunngt er.
gæti hann átt verulegan þátt í
því að koma stjórnmálaumræðum
hér á landi á menninngarlegri og
málefnalegri grundvöll en verið
hefur. Er ekki að efa, að mikið
verður á hann hlustað.
SKARÐSEOK
TIL SÝNIS
Um helgina verður Skarðs
bók sýnd almenningi í
Þjóðminjasafninu, verður
bók’in til sýnis frá klukk-
an 14 til 22. Myndir frá
heimkomu Skarðsbókar og
afhendingu hennar eru nú
til sýnis í glugga afgreiðslu
Tímans í Bankastræti 7.
Ovíst hversumikið magn af
olíu er enn í jarðveginum
Skagfirðingar
Haustmót Framsóknarmanna í
Skagafirði verður í Bifröst Sauð
ájrfcróki laugardaginn 29. þessa
mánaðar og hefst stundvíslega kl.
9 síðdegis. Ræður flytja Ólafur
Jóhannesson alþm. og frú Sigríð
ur Thorlacius. Karlakórinn V:sir
á Siglufirði skemmtir. Gautar
leika og syngja fyrir dansi.
EJ-Reykjavík, föstudag.
Þeir, sem gengið hafa um höfn
ina undanfarna daga, hafa veitt
því eftirtekt, að unnið hefur ver-
ið að „veiða“ upp úr höfninni
svartolíu, sem dreifzt hafði um
alla höfnina. Er áætlað, að búið
sé að veiða upp yfir 20 tonn af
olíu. Er með öllu óvíst, hvenær
þessu verki verður lokið, en að
því er unnið stöðugt þegar veður
leyfir.
Olían mun hafa komið úr olíu-
leiðslu, sem Faxaverksmiðjan á
og liggur út í Örfirisey. Ekki er
vitað, hvenær leki kom að leiðsl-
unni, en olían mun hafa tekið
verulegan tíma að síast gegnum
jarðveginn og út í höfnina. Má
ætla, að verulegt olíumagn sé í
jarðveginum, og Einar Thorodd-
sen, hafnsögumaður, sagði í við-
tali við blaðið í dag, að í stór-
streymi losnaði um olíuna og hefði
hún þá sézt renna út úr kantin-
um og í sjóinn. Einnig sæti olían
í bryggjustólpum og í hleðslum,
og væri ómögulegt að segja til,
hvenær hún yrði endanlega upp-
rætt.
Það er Loftorka h.f. sem unnið
hefur við „olíuveiðina" og lét fyr
irtækið í því skyni smíða sérstakt
járnker, sem notað er við veiðarn-
ar.
1 Starf þetta er nokkuð háð veðri
og í dag var t.d. ekki hægt að
vinna við olíuveiðina vegna veðurs
ins.
Sýningu Veturlsða
að Ijúka
Sýning Veturliða Gunnasrsonar
listmálara í Listamannaskálanum
hefur nú staðið yfir í viku og ver-
ið mætavel sótt, ellefu myndir
hafa selzt. En nú fer hver að verða
síðastur að skoða sýninguna, að-
eins tveir dagar eftir, henni lýk-
ur á sunnudagskvöld. Sýningin er
opin kl. 2—10 síðdegis.
AÐALFUNDUR
Aðalfundur
Framherja, fé-
lags launþega,
verður haldinn
23. október kl.
2 að Tjarnar-
götu 26. Fund
arefni:
1. Venjuleg að
_______ alfundarstörf.
2. Óðinn Rögnvaldsson ræðir um
kjaramálin. 3. Önnur mál. Mætið
vel og stundvíslega. Stjórnin.
Fjársöfnun til heimilis
fyrir taugaveikluð börn
FB-Reykjavík, föstudag.
Hinn árlegi fjáröflunardagur
Barnaverndarfélags Reykjavík
ur er á morgun, laugardag. Verður
þá selt merki félagsins og barna-
bókin Sólhvörf. Bæði bók og
merki verða afhent í öllum barna
skólum Reykjavíkur og Kópavogs
og er þess að vænta, að sem allra
flest börn komi í skólana og fái
bækur og merki til sölu, en eins
og fram hefur komið í fréttum
áður, rennur allur ágóði af söl-
unni til byggingar heimilis fyrir
taugaveikluð börri.
í heimilissjóðnum fyrir tauga-
veikluð börn eru nú 1 milljón
360 þúsund krónur, en í gær var
einmitt afhent 160 þúsund króna
framlag, 100 þús. kr. ágóði af
merkja- og bókarsölunni á síðasta
ári og 60 þúsund krónur, sem
konur í Barnaverndarfélaginu,
söfnuðu með því að selja servíett
ur, sem þær fengu að flytja inn
tollfrjálsar. Heimilissjóðurinn var
stofnaður fyrir fimm árum, og er
markmið hans að hrinda í fram-
kvæhid byggingu heimilis fyrir
taugaveikluð börn, en það heimili
þyrfti að vera sem næst einhverju
stóru sjúkrahúsi, þannig, að börn
in geti notið þar þeirra lækninga,
sem þörf kann^ að vera á, vegna
einhverra líkamlegra sjúkdóma, er
þau þjást af.
Sótt hefur verið um lóð undir
heimilið en ekkert svar hef
ur fengizt við þeirri umsókn enn-
þá. Gerð hefur verið kostnaðar-
áætlun, en þar sem hún er nú
orðin eins eða tveggja ára gömul
standast tölur hennar ekki leng-
ur, að því er dr. Matthías Jónas-
son, formaður sjóðsins sagði á
blaðamannafundi.
Ráðgert er að byggja heimilið
í tveimur áföngum. Fyrsti yrði
þá byggt hús, sem rúmaði 12—15
börn og allt það, sem til þarf til
þess að reka heimili, fyrir helm
ingi fleiri börn, en síðari áfang-
inn yrði húsrými fyrir 15 börn.
Bókin Sólhvörf kostar nú 40
krónur, en merkið er selt á aðeins
10 kr.
Tilkynning frá SUF vegna
11. sambanáshings SUF
Eins og áður hefur verið auglýst verður 11. þing Sambands
ungra Framsóknarmanna haldið ' Tjarnarbúð i Reykjavík dag-
ana 28. til 30. okt. n. k. Samkvæmt 14. gr. laga SUF kýs hvert
sambandsfélag einn fulltrúa á þingið, og síðan einn fyrir hverja
20 félagsmenn. Fulltrúatala miðast við síðustu félagsmanna-
skýrslu til sambandsstjórnar. Sambandsráðsmenn eru ejálf-
kjörnir á þingið. Stjórn SUF vill hérmeð beina þvi til stiórna
sambandsfélaganna um allt land að senda félagsmannatal lil
stjórnar SUF og tilkynna kjör fulltrúa á sambandsþingið hið
fyrsta.
FJOLSKYLDUFARGJOLDIN
GANGA I GILDi 1. NÓV.
Hinn 1. nóvem-ber n.k. ganga í
gildi sérstök fjölskyldufargjöld á
flugleiðum milli íslands og Norð-
urlanda og gilda þau til 31. marz
1967.
Þetta er annar veturinn, sem
þessi hagstæðu fargjöld eru í
gildi, en þeim var komið á fyrir
frumkvæði Flugfélags íslands og
fékk félagið þau samþykkt á ráð
stefnu Alþjóðasambands flugfé-
laga, IATA, sem haldin var í Aþ-
enu árið 1964.
Fjölskyldufargjöldin til Norður
landa eru háð svipuðum reglum
og þau fjölskyldufargjöld ,sem
gilda á flugleiðum Flugfélags ís-
lands innan lands, en samkvæmt
þeim greiðir forsvarsmaður fjöl-
skyldu fullt fargjald en aðrir fjöl
skylduliðar, (maki og börn upp að
26 ára aldri) aðeins hálft gjald.
Kvikmyndasýning
Varðbergs og SVS í
Nýja bíó í dag kl. 2
Kvikmyndasýning fyrir almenn
ing verður í Nýja bíói í dag, laug
ardag 22. okt., kl. 2 e.h. á vegum
Varðbergs og Samtaka um vest-
ræna samvinnu (SVS).
Þar verða m.a. sýndar tvær mjög
athyglisverðar litmyndir, önnur
um Atlantshafið, hin um Tyrkland.
Öllum er heimill ókeypis að-
gangur að sýningunni meðan hús-
rúm leyfir.
Opnar sýningu í
Bogasal / kvöld
GB-Reykjavík, föstudag. Hásselby-höll í Svíþjóð fyrir
Guðmunda Andrésdóttir list- röskum tveim árum, og í fyrra
málari opnar sýningu í Boga- sýndi hún ásamt fjörum ís-
sal Þjóðminjasafnsins á laugar lenzkum málurum öðrum í
dag kl. sex síðdegis og verður
sýningin síðan opin daglega kl.
2—10 e.h. til annars sunnu-
Svea Gallery í Stokkhólmi, og
keypti þá sænska fræðslumála
ráðuneytið eina mynd eftir
dagskvölds. Á sýningunni eru hana, og aðra eftir Þorvald
17 olíumyndir og 4 vatnslita- Skúlason. Einnig voru myndir
myndir. Listakonan hefur ekki hennar á íslenzku farandsýn
efnt til sérsýningar hér heima ingunni vestan hafs í fyrra og
í nokkur ár, en myndir hennar seldust þá tvær af mynd-
hafa síðustu þrjú árin verið á um hennar. Af öðrum samsýn
mörgum samsýningum'~erlendis. ingum eriendis, sem hún hefur
Hún var eii} af þeim fyrstu ís- tekið þátt í, má nefna sýning
lenzku listmálurum, sem áttu ar í Róm og París og Norður
myndir á málverkasýningu í landasýninguna í Þrándheimi.
Guðmunda Andrésdóttir listmálarj í Bogasal.
\