Vísir - 06.10.1975, Side 1

Vísir - 06.10.1975, Side 1
65. árg. — Mánudagur 6. október 1975 — 226. tbl. Fjórir menn fóru í sjóinn þegar þeir reyndu að ná háhyrningnum — sjá baksfðu „Gullskipið" ekki f holunni Pinnur Torfi Stefansson lögfræðingur flutti i sið- ustu viku erindi i utvarpið/ er hann nefndi: </Hin nýja stétt." Vísir fór þess á leit að fá erindi þetta til birtingar. Fyrri hluti þess er á bls. 10/ en síðari hlut- inn verður birtur á morgun. Furðuf jas dómsmálaráð herra um flugvélakaup Landhegisgœslunnar Bls. 3 UF EFTIR DAUÐANN? ,,Mestan hug hef eg a þvi að heyra nánar ai B reynslu þess stóra hops * sem telur sig hafa orðiðHj' ; varan við framliðiðB fólk," segir dr. Erlendur f* Haraldsson, sem vinnui að dulsalarlegum rann jBroSfc m soknum. ~*Æ Sja viðtal Sigvald.i pj Hjalmarssonar við dr ^ Erlend á bls. 6—7. Aron Guðbrandsson skrifar: Um yerðtryggingu sparifjár og f járskuldbindinga 17 ARA I FALLÖXINA — sjá eriendar fréttir bls. 5 TEKIÐ SAMAN — einn leitarmanna á Skeióarársandi, Jóhann Wolfram, aó vinnu viö aft taka I sundur dælupramma. Lónift I gryfjunni og öræfajökull i baksýn. Ljósm.: Loftur — leit hœtt f bili — mœlingar sýndu að enginn málmur vœri þar undir sem grafíð hefur verið f sumar „Gullskipið” er ekki á staðnum, þar sem leitað hefur verið á Skeiðarár- sandi i sumar. Mælingar sem Leó Kristjánsson jarðeðlisfræðingur gerði þar á föstudag, sýna ekki neinn málm undir gryfjunni sem grafin hefur verið. Niöurdregnir leitarmennirnir voru a5 taka saman tæki sin á Skeiftarársandi, þegar Visir heimsótti þá i gær. Frá þvi i júlí hafa þeir unnift vift aö grafa djúpa gryfju á staö sem bandariskir mælingamenn sögftu aft mörg tonn af málmi væru undir. Þrjátiu þúsund rúm- metrum af vatni og sandi hefur verift dælt upp úr gryfjunni, sem er fjórtán metra djúp og hundraft metrar i þvermál. „Auövitaö erum viö óhressir yfir þessu,” sagöi Kristinn Guftbrandsson, framkvæmda- stjóri Björgunar, sem ásamt Bergi Lárussyni og fleiri aöilum hefur unnift aö leitinni aft hollenska skipinu. „Allar mælingar stóðust i fyrrasumar og i sumar, þar til nú,” sagfti Kristinn. Hann sagfti aö allt væri ó- ákveftift um framhald leitarinnar. Dæluprammi, farartæki, bústaftir og annaft verftur flutt til Reykjavikur á næstu dögum. „Ég sá nifturstööur mælinganna sem varnarlifts- mennimir gerftu. Ef þetta var eini staöurinn sem einhver svörun kom fram á, þá leit út fyrir aft járn gæti verift á 15 til 20 metra dýpi,” sagfti Leó Kristjánsson, jarfteölisfræftingur, I vifttali vift Visi i morgun. „Ég fór vift annan mann fyrir nokkrum vikum austur á Skeiftar- ársand, og vift mældum þá niftri i holunni. Þá virtist ennþá veruleg svörun. En þegar ég mældi á föstudaginn á sama staft, þá virt- ust þeir komnir niftur fyrir þann punkt, sem málmurinn átti aft vera á. Svörunin var horfin,” sagfti Leó. „Ég hef ekki neina hugmynd i augnablikinu hvernig svömnin kom þá fram i hin skiptin. Helst er aft giska á fyrirbæri, sem ég heffti ekki getað trifaft áftur, .t.d aft eldingu heffti slegiö isandinn, þegar hann var i mótun. Kannski gæti verift um jámdust aft ræöa, en leitarmennirnir segjast ekki hafa oröift varir vift neitt slikt. Svörunin sem varnarlifts- mennimir fengu á sinum tima, gæti ekki hafa fengist nema um mörg tonn af málmi væri aö ræfta. Fleiri skýringar eru hugsanleg- ar i þessum riýjustu niöur- stöftum. Þegar dælt var upp úr gryfjunni, gæti þaft sem fyrir neftan var, hugsanlega hafa dreifst, og segulmögnunin tapast. Ég hef áhuga á aft fara aftur austur á Skeiftarársand i vor og mæla. Ef segulmögnunin hefur tapast, gæti hún lagast á nokkr- um mánuftum. Þá er einnig nauftsynlegt aft at- huga aftur nifturstöftur mælinga varnarliftsmannanna, og rannsaka hvort aftrir möguleikar séu fyrir hendi,” sagfti Leó Kristjánsson aft lokum. -ÖH. Bækistöftvar leitarmanna, eldhús og matstofa, svefnskáll og viftgerftaverkstæfti.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.