Vísir - 06.10.1975, Blaðsíða 13
Þessa skemmtilegu mynd tók
Einar ljósmyndari okkar á leik
KR og Ármanns i Reykjavlkur-
mótinu i gær, en þar fékk KR
eina verstu útreiö, sem liöið hef-
ur fengiö i ieik viö Islenskt liö i
mörg ár. Það er Bjarni
Jóhannésson, sem þarna er að
góma knöttinn. Við honum
stjakar Haraldur Iiauksson en
þeir Gunnar Jóakemsson og
Kolbeinn Pálsson fylgjast
spenntir meö.
Samspil þeirra Axels Axelssonar og Ólafs H. Jónssonar hjá Dankersen hefur
vakið mikla athygli f Þýskalandi. Hér má sjá ólaf skora I leik fyrir skömmu — og
aö sjálfsögöu eftir sendingu frá Axel.
Axel og Ólafur
þekktu á Einar
Héldu honum alveg niðri þegar „hálf-íslensku"
liðin Dankersen og Hamburg SV mœttust
Einar Magnússon og félagar hans
hjá Hamburg SV uröu aö þola stórt tap
fyrir þeim Axeli Axelssyni og Ólafi H.
Jónssyni og þeirra þýsku félögum hjá
Dankersen, er liö þeirra mættust I
þýsku dcildarkeppninni I handknatt-
leik um helgina.
Þá kom Hamburg SV til Minden, þar
sem Dankersen er, og tapaöi meö sjö
marka inun — 18:11. Þeir Axel og
Ólafur vissu návæmlega hvernig ætti
aö fara aö þvl aö taka hættuiegasta
mann Hamburg SV — Einar Magnús-
son dr umferð og fékk hann litið sem
ekkert aö gera fyrir þeim I lciknum.
Honum tókst aöeins tvisvar sinnum
aö koma boltanum I netiö hjá Danker-
sen, og er þaö meö minnsta móti hjá
honum, enda hefur hann skoraö þó
nokkuö af mörkum i siðustu leikjum
sinum meö Hamburg SV.
Honum gekk heldur ekki vel aö
stööva landa sina, þegar Dankersen
sótti, og var hann ekki einn um þaö af
Hamborgarmönnunum. Þeir iéku
alveg stórskemmtilega saman og
geröu mikinn usla I vörninni hjá and-
stæöingunum. Axel mataöi ólaf á
Hnunni og skoraöi hann 4 mörk eftir
sendingar frá honum og auk þess
„fiskaöi” hann 4 vitaköst sem öll gáfu
mörk.
Axel sem er nú óðum aö ná sér I
hendinni eftir annan uppskurö, skaut
sjaldan I leiknum — var aðallega i þvi
aö mata Ólaf og halda spilinu gang-
andi. Hann gat þó ekki á sér setiö
tvivcgis i ieiknum og sendi boltann i
bæöi skiptin meö þrumuskoti i netið.
Samspil þcirra Ólafs og Axels hefur
vakiö mikla athygli i Þýzkalandi og
mikiö um þá félaga skrifað. i þessum
ieik blómstruöu þeir báöir og fengu
mikið hrós á eftir.
Einar og kona hans uröu eftir i
Minden og dvöldu þar um helgina. Er
þetta I fyrsta sinn sem þau hafa hitt
Axel og Ólaf og eiginkonur þeirra eftir
aö þau fluttu til Þýskalands og þvi ekki
aö undra þótt mikill fagnaðarfundur
hafi veriö þegar þau loks hittust. .
-klp-
„Liðið frá Reykjavík
íslandi léttast
— segir markakóngurinn Gerd Muller um dráttinn í
Evrópukeppninni — Bayern Munchen leikur við Dynamo
Kiev í kvöld— 500 þúsund manns vildu fá miða á leikinn
Eina spurningin sem leikmenn og
forráðamenn E vrópumeistaranna
Bayern Munchen veltu fyrir sér eftir
dráttinn i Evrópukeppninni á föstu-
daginn, var hvort Bayern heföu fengiö
léttasta cða næst léttasta mótherjann i
mcistarakeppninni, segir I frétta-
skcyti frá Rcuter.
Einn af forráöamönnum félagsins
sagði I viötali eftir aö ljóst var aö
Bayern ætti aö leika viö sænska liöið
Malmö FF, aö þaö væri léttasta liöiö
sem liægt heföi veriö aö fá. Marka-
kóngurinn Gerd Muller, tók undir þaö,
en bætti svo viö: — Fyrir utan liöiö frá
Reykjavik islandi!
Þar licfur liann aö sjálfsögöu átt viö
Akrancs, sem fékk sem andstæöing
sjálft rússneska landsliöiö — Dynamo
Kiev.
Bayern Munchen tapaöi fyrir
Kaiserslauthcrn á heimavelli I þýsku
deildarl^eppninni á laugardaginn —
2:1 — og virkaði ekki sannfærandi
fyrir leikinn a móti Dynamov Kiev i
„Supercup” I kvöld. Liöiö hélt til Kiev
i gær og var án fimm sinna bestu
manna, þar á meöai Gerd Muller, sem
er á sjúkrahúsi.
Leikur þessi, scm er á milli Evrópu-
meistara deildarliöa og Evrópu-
mcistara bikarliöa frá þvi i fyrra, átti
aö vera einn af stórleikjum vikunnar,
en úr þvi veröur varla héöan af.
Mótherjar Skagamanna eru taldir
öruggir sigurvegarar I leiknum i kvöld
— þeir sigruöu I Munchen 1:0 — og eru
meö alla sina menn I góöu formi.
Um 500 þúsund manns óskuöu eftir
aögöngumiöa áþennnan leik i Kiev, en
völlurinn tekur ekki nema 100 þúsund
manns, og er þvi löngu uppselt á
leikinn. Koma rússarnir til aö sjá sína
mcnn vinna þetta fræga vestur-þýska
liö og til aö taka viö hikarnum, sem
kcppt er um, en hann er metinn á 20
þúsund Bandarikjadollara, og var
gefin af hollcnskum milljónamæring
l'yrr á þessu ári. -klp-
— íslenska landsliðið í handknattleik tekið í kennslustund í hvernig eigi að leika nútíma harídknattleik i
Laugardalshöllinni — átta marka tap í fyrri leiknum og fimm marka tap í þeim síðari segir sína sögu
Visir. Mánudagur 6. október 1975
Vísir. Mánudagur 6. október 1975
Við spjölluðum við hann eftir
leikinn i gærkvöldi og spuröum
hann þáaöþvihvort hann ætlaöi
aö fara aö koma suöur.
„Þaö er ekki afráðið enn, en
kemur i ljós fljótlega”, sagöi
hann. Feröu þá aftur i Fram?
,,Það er heidur ekki ákveðið
hvort ég fer i Fram eða eitt-
hvert annað félag. Það kemur i
ljós á sinum tima,”
' Hvernig er að æfa þarna fyrir
austan? — „Ég get þvi miður
ekki æft handbolta, þvi aðþað er
ekki nein aðstaða til að æfa. En
hún væri fyrir hendi. væri lúxus
fyrir mig að vera þarna. og
vafasamt að ég færi suður
strax. Þaö er handboltinn sem
dregur mig hingað aftur, þvi aö
mlg langar til að vera með á
meðan ég get — annað er þaö
ekki.
„Ég er ekki frekar en aörir
ánægður meö útkomuna eöa
landsliöiö I þessum tveim leikj-
um,” sagöi landsliðseinvaldurinn
i handknattleik, Viöar Simonar-
son, er viö töluöum viö hann eftir
siöari landsleik tsiands og
Póilands i Laugardalshöllinni i
gærkvöldi. „Ég get sagt aö ég sé
ánægöari meö siöari leikinn en
þann fyrri, enda baröist vörnin
ólikt betur i þeim lcik en i leikn-
um í gær, sem var ægilegur á að
horfa.”
Já, landsliðseinvaldurinn og
þjálfarinn getur veriö óánægður
með útkomuna i þessum tveim
leikjum. Þeir sýndu báðir að
okkar „bestu” menn eru ekki i
neinni æfingu og getan mjög tak-
mörkuð, þótt ekki sé sterkara
tekiðtil orða. I fyrri leiknum fékk
islenska landsliöiö hroðalegan
skell — 27:19 — og hefur liðið ekki
tapað áður með öðrum eins mun
fyrir framan islenska áhorfendur
og i þeim leik.
Siðari hálfleikurinn þá var
hreinasta martröð. Eftir að hafa
verið einu marki undir i hálfleik
— 10:9 og þá átt tvö opin tækifæri
til að jafna á slðustu sekúndunum
— var liöið tekið i kennslustund i
siðari hálfleik. Þá skoruðu
Pólverjarnir hvorki meira né
minna en 17 mörk og léku vörnina
oft svo grátt, að maður gat ekki
annað en vorkennt þeim sem þar
stóðu.
Þá var ekki siður hægt að vor-
kenna markvörðunum, ólafi
Benediktsyni og Rósmundi Jóns-
syni, Rósmundur fékk t.d. á sig i
þessum hálfleik 14 mörk úr 15
skotum!!! Pólverjarnir sýndu þá
áhorfendum hvernig á að leika
góðan handknattleik, og var sumt
af þvi svo frábært sem þeir gerðu,
að fólkið gat ekki annað en
klappað fyrir þeim — þótt það
væri allt annað en hrifið af þvi,
hvemig þeir fóru með okkar
menn.
Aðeins einn maður stóð eitt-
hvað upp úr i islenska liðinu i
þessum leik — Ólafur Einarsson
sem skoraði 9 mörk. An hans er
hætta á að útkoman heföi orðið
enn verri, þvi aö hann var sá eini
sem eitthvað reyndi að gera og
tókst það sem hann ætlaði sér i
flestum tilfellum/
Páll Björgvinsson — fyrirliði
liðsins — gerði einnig heiðarlega
tilraun til þess — og tókst það af
og til, en á milli urðu honum á
slæm mistök, eins og nær öllum i
liöinu. Atti það bæði viö vöm og
sókn, en þó var vörnin öllu ömur-
legri á að horfa. Þar heyrðist
varla i manni — nema þegar ein-
hver slapp fram hjá — að menn
bentu hver á annan og kenndu
hinum um.
Fyrir siðari leikinn gerði Viðar
þrjár breytingará liðinu frá fyrri
leiknum, setti inn þá Viggó Sig-
urðsson, Arna Indriðason og Ingi-
mar Haraldsson, en tók út þá Jón
Karlsson, Magnús Guðmundsson
og Gunnstein Skúlason. Þá hélt
Þaö fór ekki mikiö fyrir hin-
um skemmtilega linumanni
okkar, Björgvini Björgvinssyni,
i fyrri leiknum á móti pólverj-
um — frekar en fiestum öðrum
leikmönnum lslands i þeim leik.
Afturá móti bar meir á honum i
siðari leiknum — skoraði þá
m.a. þrjú mörk.
hann m.a. eftir Herði Sigmars-
syni, sem litið hafði getað, en setti
hann svo aldrei inn á i leiknum i
gær. Kom þaö mörgum spánskt
fyrir sjónir.
En hvað um það, i leiknum i
gærkvöldi v ar islenska liðið öllu
betra en i fyrri leiknum, og sáust
þokkalegustu kaflar til liðsins,
sérstaklega þó i byrjun siðari
hálfleiks. Vörnin varþá „grimm”
og lét bæði i sér heyra og að sér
kveða. Þá tók ólafur Benedikts-
sonsig til og fórað verja. A fyrstu
lOminútum hálfleiksins minnkaði
islenska liðið forskot pólverjanna
úr 4 mörkum — 12:8 i 2 mörk,
12:10 — pólverjunum tókst ekki
að skora eitt einasta mark á
þessum tima, en ein fjögur upp-
hlaup fóru forgörðum hjá islend-
ingunum, eingöngu fyrir bráðlæti
og vanhugsuð skot.
Við þetta missti liðið aftur móð-
inn, og pólverjarnir náðu þvi for-
skoti sem þeir ætluðu sér og
nægði þeim til að sigra i leiknum
20:15.
„Ég hef aldrei leikið á móti
betri liði en þetta,” sagði fyrir-
liðinn, Páll Björgvinsson, eftir
leikinn. Það var alveg klassa
fyrir ofan okkur. En ég hef trú á
að þctta komi hjá okkur i vetur —
það vantar bara meiri samæfingu
til að þetta gangi upp.”
Páll var mjög góður i þessum
leik, og sama má segja um þá
Björgvin Björgvinsson og Sigur-
berg Sigsteinsson. Þeir voru m .a.
góðir i vörninni, sérstaklega
Sigurbergur. Þá var Stefán
Gunnarsson einnig traustur og
aldrei gafst hann upp.
Annars er erfitt að hrósa ein-
staka mönnum fyrir framlag
þeirra I þessum leikjum. Það var
svo langt frá þvi sem maður hefur
séð til þeirra áður.
Um pólverjana væri aftur á
móti hægt að skrifa langt mál.
Þar var varla veikan hlekk að
finna. Markvörðurinn þeirra var
hreint frábær og varði ótrúleg-
ustuskot. Hann hafði einn veikan
blett — lágskot — en þau voru
ekki mikið notuð á hann af islend-
ingunum, þó að bæði áhorfendur
og þjálfarinn kölluðu til þeirra
hvað eftir annað að skjóta niðri á
manninn.
Hraðinn var mikill hjá pólverj-
unum og það var eins og allir gæti
skotið — og skotið fast. Þar bar
samt af Jersy Klempel, sem var I
einu orði sagt frábær.
Mörk íslands i leikjunum skor-
uðu: 1 fyrri leiknum, Ólafur
Einarsson 9, Páll Björgvinsson 4,
Gunnar Einarsson 3, Jón Karls-
son 1, Hörður Sigmarsson 1 og
Stefán Gunnarsson 1. Siðari leik-
urinn: Páll Björgvinsson 5,
Björgvin Björgvinsson 3, Gunnar
Einarsson 3, Ólafur Einarsson 2,
Viggó Sigurðsson 1 og Stefán
Gunnarsson 1.
Markhæstur pólverjanna i fyrri
leiknum var Melcer með 5 mörk
en i sfðari leiknum Klempel með 7
mörk.
Dómarar i leikjunum voru
Danir, og dæmdu þeir mjög vel —
a.m.k. miðað við það sem við höf-
um fengið að sjá til okkar dómara
I undanförnum leikjum.
Reykjavíkurmótið í körfuknattleik:
Armenningar léku sér að
KR eins og köttur að mús
Sigruðu þá með 48 stiga mun þar sem Jimmy Rodges lék eitt aðalhlutverkið
— ÍR með Þorstein Hallgrímsson í fararbroddi komu líka vel út úr helginni
Armemiingar, ineð nýja at-
vinnumanninn sinn, Jimmy
Rodgcs i fararbroddi, tóku KR-
ingana heldur betur i karphúsið i
Reykjavikurmótinu i körfuknatt-
leik i gær. Þeir sigruðu þá með
hvorki meira né minna en 48 stiga
mun, ogeru ár og dagar siðan KR
hcfur tapað eins stórt fyrir is-
lensku liöi i körfuknattleik.
Rodges fann sig vel i þessum
leik, og skoraði 25 stig. Auk þess
tóku hann yfir 20 fráköst og hélt
spilinu vel gangandi. KR-ingarnir
urðu fyrir þvi óhappi að missa
þjálfara sinn og besta mann —
Kolbeinn Pálsson — útaf snemma
i leiknum og hrundu alveg við
það. Léku Ármenningarnir sér að
þeim eins og köttur að mús og
sigruðu i leiknum með 98 stigum
gegn 50.
Búist var við að Bandarikja-
maðurinn, sem ætlar a
vera með KR i vetur kæmi til
landsins fyr.ir helgi, en hann hefur
enn ekki látið sjá sig, þó að vika
sé liðin siðan hann fékk sendan
farseðilinn til Islands.
Tvær umferðir voru leiknar i
Reykjavikurmótinu um helgina,
ogsigruðu IR og Armann i báðum
sinum leikjum. Armann—KR
98:50 og Ármann—IS 63:55. ÍR,
sem nú hefur aftur fengið Þor-
stein Hallgrfmsson, sigraði Val
82:51 og siðan Fram 76:48. 1 þeim
leik skoraði Þorsteinn 20 stig, en
ekki nema 6 stig i leiknum við
Val.
' Valsmenn töpuðu báðum sinum
leikjum um helgina — fyrir IR og
siðan fyrir 1S 72:60. Fram tapaði
einnig báðum leikjum —fyrir KR
71:49 og 1R 76:48.
Leikirnir voru flestir ójafnir
einsogtölurnarsýna, en ýmislegt
gott sást til einstakra liða, eins og
t.d. Armanns og IR.
Þú liafðir eiigan
rétt til þess, Bob,
ViÖ erum að berjast
fyrir Hfi okk ar i
v deildinni.
HEIMAVÖLLURINN EKKERT
AÐ SEGJA GEGN PÓLLANDI