Vísir - 06.10.1975, Side 16
16
Visir. Mánudagur 6. október 1975
Betur búnir undir
veturinn en í fyrra
„Lánþaðsem Rafmagnsveitur
rikisins fengu frá Bandarikjunum
er tekið vegna þess átaks sem
gera á i orkumálum landsins”,
sagði Valgarð Thoroddsen ruf-
magnsveitustjóri i samtali við
Visi.
• „Við erum á ýmsan hátt betur
undir veturinn búnir en i fyrra.
Með tilkomu Lagarfljótsvirkjun-
ar gjörbreytist ástandið á Austur-
landi. Við reynum að hraða svo
verki við Mjólkárvirkjun i Arnar-
firði að hægt verði um áramót að
framleiða rafmagn þar en i
okkar harðláýla landi verðum við
enn um sinn að treysta á diesel
stöðvamar til vara. A næstunni
hyggjumst við bæta við dieselvél-
um á Vestfjörðum og á Horna-
firði.”
„Nú er verið að leggja linu
norður á land. Við ætluðum að
reyna að komast með llnuna i
Hrútafjörð fyrir áramót en það
tekst varla. Til þess að hraöa
framkvæmdum hefur verið bætt
viö tveimur verktökum, og eru
þeir nú þrir i stað eins áður.”
„Þegar þessi lina verður komin
i gagnið verður hægt að veita 2000
kw frá landsvirkjun inn i Norður-
land vestra”, sagði Valgarð
Thoroddsen að lokum. EKG
F.í. opnar nýjar
vöruafgreiðslur
Vetraráætlun Flugfélags ts-
tands I innanlandsflugi gekk i
gildi 1. okt. sfðast liðinn.
Aætlunin er i aðalatriðum
svipuð þvi sem hún var s.l. vetur,
þó verða nú fleiri ferðir milli
Reykjavikur og Sauðárkróks og
Húsavikur og fleiri vöruflutn-
ingaferðir milli Reykjavikur og
annarra staða á landinu. Enn-
fremur tekur Flugfélag Norður-
lands að sér flug frá Akureyri til
staða á Norðausturlandi sem F.l.
annaðist á liðnum vetri. Eftir 1.
nóv. mun F.N. einnig annast flug
frá Ak. til Sauðárkóks og Siglu-
fjarðar.
Flugfélag Islands og hefur nú
ákveðið að opna vöruafhendinga-
og móttökustöðvar I Breiðholti i
versluninni Straumnes, i Ar-
bæjarhverfi i versl. Garðarkjör
og I Kópavogi I sendibilastöð
Kópavogs við Nýbýiaveg. eb.—
Tékkneskur látbragðsleikur
Þjóðleikhúsinu annað kvöld
Annað kvöid verður frum-
sýndur i Þjóðleikhúsinu gesta-'
leikur Fialka leikflokksins frá
Tékkóslóvakiu. Er þetta lát-
bragðsleikflokkur sem hefur á
undanförnum 15 árum verið I
leikferðum og komið til um 40
landa.
Stofnandi flokksins er
Ladislav Fialka, sem jafnframt
er höfundur allra atriðanna og
einn af aðal-leikurunum.
Dagskrá flokksins er mjög
fjölbreytt. Á þriðjudag, fimmtu-
dag og laugardag verða fluttir
smáþættir af ýmsu tagi, m.a.
ættir byggðir á leikritum
amuels Beckett og Ionesco.
Hin dagskráin, sem sýnd
verður á miðvikudag og föstu-
dag, nefnist Æfingar eða upp-
götvanir, og þá dagskrá hefur
flokkurinn sýnt yfir 800 sinnum.
Þessar dagskrár leikflokksins
eru m jög vinsælar og þykja gefa
þverskurðaf þvi sem flokkurinn
hefur best gert. í flokknum eru
12 manns.
Iðnþing á miðvikudag
Iðnþing verður haldið I Reykja-
vfk 8. til 11. október næstkomandi.
Þingið verður sett á Hótel Sögu
miðvikudaginn 8. október. 140
fulltrúar viðsvegar af landinu
sitja þingið. Iðnaðarráðherra
ávarpar þingið. Sérstök dagskrá
er fyrir maka þingfulltrúa, m.a.
farið á söfn. -ÓH.
VERSLUN
Prýðið heímilið
N
f
Hjónarúm— Springdýnur
N
Vorum að taka upp
fallegt úrval af spegl-
um — 20 mismunandi
gerðir.
H. G. Guðjónsson
Suöurveri, Stigahlíð 87. S. 37037 og 82088.
BROun KM 32
Hrœrivélin
N
með 400 watta
mótor, 2 skálum,
þe y t a r a o g
hnoðara. Verð kr.
31.450. Mörg auka-
tæki fáanleg. Góð
varahlutaþjónusta.
B R A U N -
UMBOÐIÐ
Ægisg. 7, simi
sölumanns 18785.
Höfumúrvalaf hjónarúmum m.a. með
bólstruöum höfðagöflum og tvöföldum
dýnum. Erum einnig með mjög
skemmtilega svefnbekki fyrir börn og
unglinga. Framleiðum nýjar spring-
dýnur. Gerum við notaðar springdýn-
ur samdægurs. Opið frá kl. 9-7 og
laugardaga frá ki. 10-1.
V
r
\
fí^t^fí Springdýnur
Helluhrauni 20, Sími 53044.
Hafnarfirði
Austurlenskar gjafavörur
Vorum að taka upp nýja sendingu af
mussum.
y
\
®XPELAIR
gufugleypari
Vorum i að taka upp ódýru ensku
Xpelair gufugleypana, og UPO elda-
vélar, tvær stærðir.
H. G. Guðjónsson
Suöurveri, Stigahlið 37. S. 37637 og
82088.
—
Belfek bílasegulbönd
Mest seldu tækin I Bandaríkjunum. Bestu
japönsku tækin, gæðaverðlaun, Japan
Consumers Association. Sambyggt út-
varp og stereo segulband. Langbylja,
miðbylgja, hraðspólun á báða vegu.
Modél 6680. Kr. 32.985,00 Stereo
kassettutæki, hraðspólun á báða vegu.
Model 5200. Kr. 20.605.00. Atta rása
stcreotæki. Model 7950 Kr. 14.995.00 1 árs
ábyrgð. Póstsendum.
✓
\
✓
✓ v