Vísir - 06.10.1975, Qupperneq 17
Vísir. Mánudagur 6. október 1975
17
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 85. og 89 tölublaði Lögbirtingablaösins
1973 og 1. tölubl. 1974 á eigninni Hraunbrún 18, Hafnar-
firði, þingl. eign Bergs Jörgensen fer fram eftir kröfu
Innheimtu Hafnarfjarðarbæjar, Innheimtu rikissjóðs og
Landsbanka tslans á eigninni sjálfri fimmtudaginn 9.
október 1975 kl. 3.45 e.h.
Bæjarfógetinn 1 Hafnarfirði
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 5. 8. og 10. tölublaði Lögbirtingablaðsins
1974 á eigninni Hjallabraut 11, Ibúð á 2. hæð, Hafnarfirði,
þingl. eign Ingþórs Björnssonar fer fram eftir kröfu
Innheimtu rikissjóðs og Innheimtu Hafnarfjarðarbæjar á
eigninnisjálfri fimmtudaginn 9. október 1975 kl. 4.30e.h.
Bæjarfógetinn I Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 126., 28. og 30. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á
hluta I Hjaltabakka 6, þingl. eign Eggerts J. Þórarinsson-
ar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á
eigninni sjálfri, miðvikudag 8. október 1975 kl. 14.00.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik.
Volvo 142 '74
Toyota Celica ’74
Datsun 1200 ’73
Cortina 1200 ’73
Cortina ’67
Mini 1000 '74
Taunus 17 M ’71
VW 1200 ’73
VW 1300 ’71—'73
Hillman Hunter GL ’72
Fiat 128 '74 (Rally)
Fiat 125 ’72—''74
Fiat 126 ’74
Fiat 128 '74
Chevrolet Towdsman ’71
(station)
Bronco ’66
Óplð fra*kí.
6-9 ó kvölriin
llaugdrdaga kl. 10-4 eh.
Hverfisgötu 18 - Sími 14411
Þú
&
MÍML.
10004
Verksmiðjur Sambandsins á Akureyri halda
ÚTSÖLU ÁRSINS
í húsakynnum Vefarans í
Skeifunni 3 A í Reykjavík
mdnudaginn 6. október kl. 9—18
og næstu daga
Seldar verða lítið gallaðar vörur frá:
GEFJUN
Teppi
Teppabútar
Terelyne efni
Gluggatjaldaefni
Áklæði
Hespulopi
Loðband
Garn, margar gerðir
Efnisbútar ýmiskonar
og margt fleira
HEKLU
Buxur Peysur
Heilgallar
Skjólfatnaður
og margt fleira
IÐUNNI
Kvenskór
Kventöfflur Kvenstígvél
Karlmannaskór,
lítil og stór nr.
Karlmanna vinnuskór,
lítil og stór nr.
og margt fleira
EINSTAKT TÆKIFÆRI TIL AÐ KAUPA GÆÐAVÖRU Á GJAFVERÐI
Ullarverksmiðjan
Skóverksmiðjan
Fataverksmiðjan
GEFJUN IÐUNN HEKLA
Skeifunni 3 A - Reykjavík
W0DLEIKHÚSIÐ
FIALKA FLOKKURINN
Tékkneskur gestaleikur
Frúmsýning i kvöld kl. 20.
2. sýning miðvikud. kl. 20.
3. sýning fimmtudag kl. 20.
4. sýning föstudag kl. 20.
5. sýning laugard. kl. 15.
Síðasta sinn.
Litla sviðið
RINGULREIÐ
miðvikudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15-20.
Simi 1-1200.
EIKFEIAG
YKJAVrKUR1
SKJALDHAMRAR
i kvöld. — Uppselt.
FJÖLSKYLDAN
sunnudag kl. 20,30.
öKJALDHAMRAR
þriðjudag kl. 20,30.
FJÖLSKYLDAN
fimmtudag kl. 20,30.
SKJALDHAMRAR
föstudag kl. 20,30.
Aðsöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14.
GAMLA BIO Sl
Simi 11475
m
Viðfræg og framúrskarandi
spennandi bandarisk kvikmynd.
Leikstjóri: Michael Crichton
Aðalhlutverk: Yul Brynner.
- ISLENSKUR TEXTI —
Sýnd kl. 5,7 og 9
Bönnuð innan 12 ára.
gÆJARBiP
- ■ Sími 50184
Öskudagur
Bandarisk kvikmynd gerð af
Paramount og Sagitarius prod.
Leikstjóri Larry Pearee
Myndin segir frá konu á miðjum
aldri er reyndi að endurheimta
fyrri þokka.
Aðalhlutverk: Elisabeth Taylor,
Ifelmut Bcrger, Ifenry Fonda.
Sýnd kl. 8 og 10.
Bönnuð börnum.
ISLENSKUR TEXTI.
X
Smáauglýsingar Visis
Markaðstorg
tækifæranna
Visii* auglýsingai*
Hverf isgötu 44 simi 116 60
Menn og ótemjur
Allsérstæð og vel gerð ný banda-
risk litmynd. Framleiðándi og
leikstjóri: Stuart Millar.
Aðalhlutverk: Richard Widtnark,
Frederic Forrest.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Heimboðið
Snilldarlega samnin og leikin,
svissnesk verðlaunamynd i litum.
Leikstjóri: Claude Goretta.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
LAUGARAS
B I O
Sími 32075
Sugarland atburöurinn
Sugarland Express
Mynd þessi skýrir frá sönnun at
burði er átti sér stað i Bandarikj
unum 1969.
Leikstjóri: Steven Spielberg.
Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Ben
Johnson, Michacl Sacks, William
Atherton.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15.
flUSrURBtJAHKII I
tSLENZKUR TEXTI.
Nafn mitt er Nobody
My Name is Nobody
Hin heimsfræga og vinsæla kvik-
mynd sem fór sigurför um alla
Evrópu s.l. ár.
Aðalhlutverk: Terence Hill,
Henry Fonda.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9,10.
18936
Vandamál lifsins
Frábær og vel leikin ný amerisk
úrvalskvikmynd i litum.
Leikstjóri: Gilbert Cates.
Aðalhlutverk: Gene Hackman,
Dorothy Stickney, Melvin
Douglas.
Mynd þessi hefur alls staðar
fengið frábæra dóma.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Hammersmith er laus
Spennandi og sérstæð, ný banda-
risk litmynd um afar hættulegan
afbrotamann, sem svifst einskis
til að ná takmarki sinu.
Leikstjóri: Peter Ustinov.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15.
TÓNABÍÓ
Sími31182
Maöur laganna
„Lawman”
Framleiðandi og leikstjóri:
Michael VVinner
Onnur aðalhlutverk: Robert Ry-
an. Lee J. Cobb og Sheree North.
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
Fýrstur meó
fréttimar
vism