Vísir - 06.10.1975, Síða 21
Vísir. Mánudagur 6. október 1975
21
fASTEICMR
Eiöimsi
Sudurlandsbraut 10 85740
Verksmiðjuhús
til sölu, ennfremur
verslunarhús, einbýlishús,
Ibúðir og byggingarlóðir.
Eignaskipti oft möguleg.
Haraldur Guðmundsson,
löggiltur fasteignasali,
Hafnarstræti 15.
Sfmar 15414 og 15415.
Ef þér eigið leið til höfuðborgarinnar, í verslunarerindum,
i leit að hvild eða tilbreytingu, þá býður Hótel Esja gott
tækifæri til þessara hluta. Gisting á Hótel Esju er ekki
munaður, heldur miklu fremur sjálfsögð ráðstöfun. Hótel
Esja er i allra leið. Strætisvagnaferðir i miðbæinn á 10
mínútna fresti, svo að segja frá hóteldyrunum. Opinb'erar
stofnanir, sundlaugarnar og iþróttahöllin f Laugardal,
skemmtistaðir og verslanir eru í nágrenninu, og siðast en
ekki sist: Við bjóðum vildarkjör að vetri til.
Velkomin á Hótel Esju
n
Suðurlandsbraut 2, Sími 82200.
• iiennar vegna staðbundin.s ralniagn.s. á
Hykið skvnimii- hljóinplötuna, veldur "
É hi’ostum i hátölui-tnn og rýrir tónyæðin.
Með því að nota kolplötuna, hveidur liið
staðbundna rafmagn. lir þá auðvelt að
ljarlægja rykið ineð þurrum bursta. Anti-stati
kolplatan er því ómissandi hlutui- tyrir þann,
soni gerir miklar krölur til tóngæða og góðrti
endingar á dýrmætum hljómplötum.
Kæst aðeins í KAFKINOA I’ÆKl, GL.ÆSII5.Æ,
psfsinteM
PA'SA/VWNDIR
'tclÓÚJtúÆ á, ö ntJst-i*
■c ökjLoskírtíeinl~ n^/'n^.kí'tíeini
skótZLsfeítáaini
Aímatgrvir/ ujnin//
LAUGAVEGI 55
Námsflokkar Reykjavíkur
ítalska
fyrir byrjendur hefst á miðvikudagskvöld
8. október i Laugalækjarskólanum kl. 9.
Innritun kl. 8-9 sama kvöld á sama stað.
Hafnarstræti 11.
Símar: 20424 — 14120
Heima: 85798 — 30008
Fasteignasalan
Fasteignir við allra hæfi
Noröurveri Hátúni 4 a
Símar 21870 og 20998.
Miðstöð fasteigna-
viðskipta er hjá okk-
ur.
Nú vantar okkur
fasteignir af öllum
stærðum, miklar út-
borganir i boði.
Fasteignasalan
Óðinsgötu 4.
Simi 15605.
Kvöldsimi 42618.
EIGNASALAIM
REYKJAVIK
ÞórðurG. Halldórsson
sími 19540 og 19191
Ingólfsstræti 8
FASTEIGNASALA - SKIP
OG VERBBREF
Strandgötu 11,
Hafnarfirði.
Simar 52680 — 51888.
Heimasimi 52844.
Brettum upp ermarnar
Og tökumst á við vandamálin
NU geta stjórnendur
fyrirtækja og stofnana
skipulagt menntun sina
og starfsmanna sinna.
Kynnið ykkur 26 mis-
munandi námskeið
Stjóniunarfélagsins.
Bæklingur sendur yður að
kostnaðarlausu.
Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu
félagsins að Skipholti 37 sími 82930
Þekking er góð fjárfesting
STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS
Álestur á ökumœla
Dagsektir
Álestur ökumæla stendur yfir til 11.
október n.k. Hafi álestur ekki farið fram
fyrir þann tima varðar vanrækslan sekt-
um er nema 500 kr. fyrir hvern dag sem
dregst að láta lesa á mæli bifreiðarinnar
fram yfir hin tilskyldu timamörk.
Séu sérstakar ástæður fyrir hendi getur þó
viðkomandi innheimtumaður veitt
undanþágu frá hinum tilskýldu timamörk-
um álesturs, enda hafi beiðni þar að lút-
andi borist innheimtumanni með hæfileg-
um fyrirvara samanber ákvæði i 10. gr.
reglugerðar 282/75.
Fjármálaráðuneytið.
VEIZTU EITT?
Þegar þú hringir eöa kemur til okkar, þá ertu I beinu sam-
bandi við springdýnuframleiðanda. 1
Springdýrwr er
aðeins notaö 1. flokks efni, sem þar af leiðandi tryggir
margra ára endingu I upprunalegum stifleika, sem þú
hefur valið þér.
Næst þegar þú kaupir springdýnur athugaöu hvort þær
eru merktar
Springdýnnr
Viö höfum einnig mjög gott úrval af hjóna- og einstakl-
ingsrúmum,i svo aö ef þig vantar rúm eða springdýnur,
þá gleymdu ekki að hafa samband við okkur. Við erum
alltaf reiöubúin til að aöstoða þig að velja réttan stifleika á
springdýnum.
J&t'Mit Springdýnur
Helluhrauni 20/ Sími 53044.
Hafnarfirði