Vísir - 06.10.1975, Page 22

Vísir - 06.10.1975, Page 22
22 Visir. Mánudagur 6. október 1975 TIL SÖLU Til sölu píanó, hringborð með sex stólum og hlaðborð. Uppl. að Sólheimum 28. Simi 81867 eftir kl. 4. l Til sölu góö 80 kg. lyftingatæki á hag- stæðu verfjj. Einnig gott stereo bílsegulbahd. Uppl. i sfma 35762. Nýtt Spalding golfsett til sölu. Uppl. i sima 92- 1120 til kl. 3 næstu daga. Talið við Pétur. Stór eldhúsvaskur . til sölu, stærð l,50mx57 1/2 sm og ný svalahurð stærö 2mx69,5 sm. Uppl. I sima 86834. Til sölu rúmgrind undir svampdýnu 2 m x 1,40 m, tveir divanar, hillu- uppistöður, ásamt hilluefni. Einnig dönsk kvenkápa, brún, loðfóðruð niður i mitti, meðalstærð og brúnir götu kvenskór nr. 39. Simi 30781. Til sölu 2 1/2 tonna FOCO vörubifreiða- krani. Uppl. i sima 97-7433. Svefnsófasett og Rafha þvottavél til sölu. Uppl. i sima 81908 eða 35165. Oróðurmold. Heimkeyrð gróöurmold. Agúst Skarphéðinsson. Simi 34292. Eldavél til sölu, Husquarna sett, hella og ofn. Uppl. i sima 23878. Notaö sjónvarp með sambyggöu útvarpstæki til sölu og einnig vel með fariö gira- reiðhjól. Uppl. i sima 20559 milli kl. 7 og 9 I kvöld og næstu kvöld. Ódýrar milliveggja plötur til sölu, 5,9 og 10 cm. Mjög hag- stætt verð. Uppl. i sima 52467 á kvöldin. ÓSKAST KEYPT Óskum aö kaupa 6—8 tommu afréttara. J.P.inn- réttingar hf. Skeifunni 7. Simi 31113. Planó. Söngskólinn i Reykjavik óskar eftir að taka á leigu nokkur pianó i vetur. Kaup koma einnig til greina. Uppl- gefnar i sima 21942 á daginn og 83670 á kvöldin. VERZLUN Hnakkai; reiðtygi, spaðahnakkar, 2 teg. kr. 25.000/- og kr. 29.000/-. Fótboltar, leður, plasthúðaðir kr. 1500/- og kr. 1800/-, plastboltar á kr. 600/-, stiga, fótboltaskór, kr. 600/-, Goðaborg. Simar 19080 — 24041. Riffilskot, 22mm magnum 50 stk. 900/-, 22 LR 350/-, 222Sako 1200/-, 243 Sako 1800/-, 30-30 1500/-, Sjónaukar 4x28 3600/- með festingum, 4x32 6500/-, 6x32 8500/-, 10x40 12,200/-, Festingar 22 cal llmm, Hagla- skot nimaut 34,00, Winchester 57,00, Winchester 3” 84,00, Win- chester 2 3/4 72,00, Fetral 50,00, Fetra 3” 84,00. Goðaborg simar 19080 — 24041. Nestistöskur, iþróttatöskur, hliðartöskur, fót- boltaspil, spilaklukkur, Suzy sjó ræningjadúkka, brúóukerrur, brúðuvagnar, Brio-brúðuhús, ljós I brúöuhús, Barbie dúkkur, Ken, hjólbörur, þrihjól með færanlegu sæti, stignir traktorar, bilabraut- ir, 8 teg. regnhlifakerrur, Sindy húsgögn, D.V.P. dúkkur og föt, nýir svissneskir raðkubbar. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skóla- vörðustig 10, simi 14806. Hestamenn-Hestamenn. Allt fyrir reiðmennskuna, Hessian ábreiður á kr. 2.500/-, hóffeiti — leðurfeiti — leðursápa frá kr. 150,- Shampo kr. 950/- ameriskar hóffjaðrir kr 3.200/- 2 1/2 kg. Hnikkingatengur kr 3.195/-, skeifur kr. 1250/-, stallmúlar kr. 1600/- Vitamin 1 kg. kr. 295- og m. fl. Póstsendum. Útilif Glæsibæ. Simi 30350. Winchester automat lOskota á kr. 16.500/-, Winchester automatic meö kiki á kr. 21.500/-, Winchester Boltougtzhon á kr. 20.000/-, Riffill Winchester 22, kr. 48.900/-, Riffill Winchester 243, kr. 48,900/-, Rússneskir rifflar 22 cal. u.þ.b. 7.500/-. Goðaborg. Sim- ar 19080 — 24041. Körfur. Bjóðum vinsælu, ódýru brúðu- og barnakörfurnar, á óbreyttu verði þennan mánuð. Heildsöluverð. Sendum i póstkröfu. Körfugerð, Hamrahlið 17, simi 82250. Haglabyssur. Rússneskar haglabyssur 1 skota kr. 6000/-, Winchester 3” 1 skota kr. 11.900/-, Winchester 5 skota 2 3/4 kr. 36.000/-, Winchester 5 skota 3” kr. 28.500/-. Viðgerðar- þjónusta. Póstsendum. Goða- borg. Simar 19080 — 24041. 8 mm Sýningarvélaleigan. Polariod 1 jósmyndavélar, lit- myndir á einni minútu. Einnig sýningarvélar fyrir slides. Simi 23479 (Ægir). Winchester haglabyssur. og rifflar. Haglabyssur: 2 3/4”, fimm skota pumpa án lista á kr. 36.775/-með listaá kr. 41.950/-, 3” án lista kr. 39.700/- 3” með lista kr. 44.990, 2 3/4” 3ja skota sjálf- virk á kr. 51.750/- Rifflar: 22 cal. sjálfvirkir með kiki kr. 21.750/-án kikis 16.475/- 222 5 skota kr. 49.000.- 30-30 6 skota kr. 39.750. Póstsendum. útilif, Glæsibæ. Simi 30350. FATNAÐUR Síður samkvæmiskjóll nr. 44 til sölu. Uppl. i sima 42782. Fatnaður til sölu. Kápa, kjólar, drengjajakkar, drengjasiðbuxur og fl. ódýrt. Simi 13166. Ódýrar barnapeysur i miklu úr.vaíi, mjög fallegar, seldar þessa viku. ódýri skó- og fatamarkaðurinn Laugarnesvegi 112. Kaupum af lager alls konar fatnað og skófatnað. Simi 30220. Höfum fengiö falleg pilsefni. Seljum efni, snið- um eða saumum, ef þess er ósk- að. Einnig reiðbuxnaefni, saum- um eftir máli. Hagstætt verð, fljót afgreiðsla. Drengjafatastofan, Klapparstig 11. Simi 16238. HJÓL-VAGNAR Notaður barnavagn óskast, litill barnavagn sem jafn- framt er burðarrúm til sölu. Uppl. i sima 83195. Til sölu Honda SS 50 árg. ’72,1 mjög góðu lagi og litur vel út, ekin 12.000 km. Uppl. I sima 40222. HÚSGÖGN 6 borðstofustólar til sölu. Einnig til sölu pels. Uppl að Neshaga 7, 2. hæð t.h. kl. 4 til 7 Einnig er pels til sölu. Svefnhúsgögn Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm með dýnum, vferð aðeins frá kr 28.800.- Suðurnesjamenn, Selfoss- búar og nágrenni, heimsendum einu sinni i viku. Sendum i póst- kröfu um allt land. OPIÐ kl. 1-7 e.h. Húsgagnaþjónustan, Lang- holtsvegi 126. Simi 34848. Sófasett, 2 stólar og sófi, hörpudiskalag, vel með farið til sölu, verö kr. 70.000. Uppl. að Brekkustig 17, 2. h.h. Simi 28349. Hjónarúm — Springdýnur. Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagöfl- um og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og ungl- inga. Framleiðum nýjar spring- dýnur. Gerum við notaðar spring- dýnur samdægurs. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-1. K M. springdýnur, Helluhrauni 20,s Hafnarfirði. Simi 53044. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu Volkswagen 1300 árg. 1970, verð 120 þús. kr. Uppl. hjá Sveini Egilssyni. Jeppadekk. Til sölu tvö ný dekk stærð 6,50x16 og fjögur notuð stærð 6.00x16. Uppl. I sima 24916. VW 1300 ’67 til sölu, gangfær, en þarfnast viðgerðar. Góö vél. Uppl. i sima 74457. Til sölu Volvo P 142 árg. '71, skráður ’70, litur, ljós- rauður. Uppl. i sima 36551. Disel vélar. Layland 110 hö., Ford Trader 70 hö með girkössum, einnig Ford Trader startarar og vibra roller varahlutir. Anglia 1966 til niður- rifs óskast á sama stað. Sima 83255-25652 eftir vinnu 17642. Chevrolet Pick-up árg. ’67 til sölu. Uppl. i sima 21025. Óska eftir að kaupa ameriskan bil, árg. ’71—’72 helst Chevrolet Nova eða Dodge Dart Swinger, 6 cyl., sjálf- skiptan, 2ja dyra. Uppl. I sima 36195. Ford Falcon ’64 til sölu, ásamt varahlutum. Uppl. i sima 40329. Cortina, árg. ’72 4ra dyra til sölu, vel með farin. Uppl. i sima 36195. Bilapartasalan Höfðatúni 10. Yfir vetrarmánuð- ina er Bilapartasalan opin frá kl. 1—6 e.h. Uppl. I sima frá kl. 9—10 f.h. og 1—6 e.h. Varahlutir i flest- ar gerðir eldri bila. Bilapartasal- an Höfðatúni 10. Simi 11397. Til sölu Opel Record 1700, árg. 1969, inn- fluttur 1972. Bfll I topplagi. Uppl. I sima 30646. Bifreiðaeigendur. Útvegum varahluti i flestar gerðir bandariskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs-og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið auglýsinguna) Framleiðum áklæði á sæti I allar tegundir bila. Send- um I póstkröfu um allt land. Vals- hamar, h/f, Lækjargötu 20, Hafn- arfirði. Simi 51511. HÚSNÆÐI í BOÐJ Garðahreppur. Forstofuherbergi til leigu fyrir reglusaman karlmann. Uppl. i sima 42782. Góð kona sem vill gæta 6 ára drengs frá kl. 4 á daginn og sýna honum hlýhug getur fengið herbergi og eldunar- aðstöðu I staðinn. Vinsamlegast sendið tilboð til blaðsins sem allra fyrst merkt „Kópavogskirkja Einstæður faðir.” Húsráðcndur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúöar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- íeigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staönum og i sima 16121. Opið 10- 5. ibúðalcigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og i sima 10059. HÚSNÆÐI ÓSKAST Bilskúr óskast til leigu. Uppl. i sima 35728 eftir kl. 19. Englendingur búsettur hér á landi, óskar eftir leiguhúsnæði sem hentugt er til að byggja i smábát, þarf helst að vera 9 metra langt. Tilboð sendist merkt, „Gjaldeyrir 2326”. I>ýsk barnlaus hjón, sjúkraþjálfari og verkfræð- ingur óska eftir lftilli ibúð, til leigu sem fyrst, helst sem næst Landspitalanum. Uppl. i sima 34685 eftir kl. 16. Reglusamt par með smábarn óskar eftir 2ja her- bergja Ibúð I Hafnarfiröi eöa Garðahreppi. Uppl. I sima 50354 eftir kl. 17. Þritugan mann vantar litla Ibúð strax, helst i risi eða á hæð. Góðri reglusemi heitið. Uppl. I sima 13694 milli kl. 18 og 22. Óska eftir 2ja—3ja herbergja Ibúð á leigu strax. Simi 41171. 18 ára iðnskólanemi óskar eftir herbergi og helst hálfu fæði I Hafnarfirði. Uppl. I sima 28866. Herbergi óskast Miðaldra maður óskar eftir her- bergi. Uppl. i sima 11586. Ung hjón óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð sem fyrst. Uppl. I sima 86345. ATVINNA í M eira pró fsbils tjóri. Vanur og reglusamur meira- prófsbilstjóri óskast strax til að aka leigubil frá stöð. Tilboð send- istaugld. Visis merkt Reglusam- ur 2269”. Útgáfustarf. Útgáfufyrirtæki vantar karl eða konu, 20—40 ára, til að annast auglýsingasölu og fleira. Nauð- synlegir eiginleikar: örugg framkoma, viðræðuhæfni og dugnaður. Umsóknir með glögg- um upplýsingum sendist augld. VIsis merkt „2137”. Konur. Vantar konu til að annast litið heimili i sveit, æskilegt að við- komandi sé ekki mjög ung. Uppl. I simum næstu kvöld 35388 og 84996. Sendill óskast, hálfan eða allan daginn. Æskilegt að viðkomandi eigi reiðhjól eöa bifhjól. Uppl. I sima 21960. Háseta vantar á skelveiðibát sem rær frá Stykkishólmi. Góðar tekjur. Uppl. i sima 34864. Meiraprófsbilstjóri. Vanur og reglusamur meira- prófsbilstjóri óskast strax til að aka leigubil frá stöð. Tilboð send- ist augld. Visir merkt „Reglu- samur 2269”. Iönfyrirtæki i Kópavogi vill ráða lagtækan mann til starfa við viðhald á vél- um. Vélvirkjun eða hliðstæð menntun æskileg. Þeir, sem hafa áhuga á starfi þessu leggi nafn sitt inn á augld. Visis merkt „2194”. Járniðnaöarmenn og aðstoðarmenn i járniðnaði óskast til starfa. Uppl. hjá verkstjóra Borgartúni 28 og starfsmanna- stjóra Hverfisgötu 42. Sindra-Stál hf. ATVINNA ÓSKAST Tvitug ábyggileg stúlka með verslunar- skólapróf og reynslu i skrifstofu- störfum óskar eftir atvinnu eftir hádegi. Tilboð sendist augld. Vis- is merkt „Dugleg 2217”. 17 ára stúlka með gagnfræðapróf úr verslunar- deild, óskar eftir vinnu strax. Er vön afgreiðslustörfum, en margt annað kemur til greina. Uppl. I sima 41222. 19 ára piltur óskar eftir léttri innivinnu. Uppl. I sima 41164. Ungur maöur utan af landi sem lokið hefur 3. stigi vélskólanáms óskar eftir at- vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. I sima 17346 frá kl. 7-9 i kvöld og næstu kvöld. SAFNARINN Nýir verðlistar 1976: AFA Norðurlönd, islenzk fri- merki, Welt Munz Katalog 20. öldin, Siegs Norðurlönd, Michel V. Evrópa. Kaupum islenzk fri- merki, fdc og mynt. Frimerkja- húsið, Lækjargötu 6, simi 11814. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170. örfáir F.t.B. rally minnispeningar og nokkur sérprentuð og frimerkt póstkort rallý 1975, verða seld á Skrifstofu F.l.B. næstudaga. Simar 33614 og 38355. Ný frímerki útgefin 18. sept. Kaupið umslögin meðan úrvalið fæst. Áskrifendur af fyrstadagsumslögum greiði fyrirfram. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6A, sími 11814. TAPAÐ —FUNDIÐ Giftingarhringur hefur tapast, merktur „Þinn Bjarni”. Simi 85789. Fundarlaun. BARNAGÆZLA Tek börn I gæslu i Breiðholti III. Hef leyfi. Simi 75436. TILKYNNINGAR Barnshafandi konur. Farið á námskeið áður en þið fæð- ið. Leikfimi, slökun, öndun. Kennslan fer fram á dönsku. Uppl. i sima 83116 þriðjudag og miðvikudag eftir kl. 7 á kvöldin. Merle Bierberg, sjúkraþjálfari. Barnafataverslunin Dunhaga 23 er til leigu ef samiö er strax. Litill en góður lager, kr. 80 þús. nægja. Langur leigusamn- ingur. Hringið I sima 84424 eða 25506. BÍLALEIGA Akið sjálf. Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. KENNSLA 'vj Námskeiö i myndflosi hefst 15. október. Mikið af nýjum munstrum. Uppl. i sima 38835. Kenni ensku, frönsku, itölsku, spænsku, sænsku, þýsku. Bý ferðafólk og námsfólk undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á erl. málum. Arnór Hinriksson. Simi 20338. OKUKENNSLA ökukennsla — æfingatimar. Mazda 929, árg. ’74. ökuskóli og prófgögn, Guðjón Jónsson. Simi 73168. Ökukennsla-Æfingatimar. Lærið að aka á bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica sportbill. Sigurður Þormar, öku- kennari. Simar 40769 og 72214. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Volkswagen 1300. 5—6 nemendur geta byrjað strax. Ath. breytt heimilisfang. Sigurður Gislason Vesturbergi 8. Simi 75224. Ökukennsla — Æfingatímar. Volkswagen og Volvo ’74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns Ö. Hans- sonar. Simi 27716. Ökukennsla-Æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 ’74. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskirteinið, fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sessilíusson, simi 81349. Ökukennsla—Æfingatfmar: Kenni á Volkswagen, árgerð ’74. Þorlákur Guðgeirsson, simar 35180 og 83344. Ford Cortina '74. Ökukennsla og æfingatimar. ökuskóli og prófgögn. Gylfi Guðjónsson. Simi 66442. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Vanir og góðir menn. Hörður Victorsson, sim 85236.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.